Tíminn - 30.08.1962, Síða 12

Tíminn - 30.08.1962, Síða 12
 IÞRDTTIR ÍÞRÓTTIR ' 1 ' ■■■■■■".... ........* ■■■! ........................................ ..................................................... ..." 11 XM..ÉHM.! ............................................................ '' --- ■ -- .......... . 1 RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Valbjörn hnekkir frægu meti - Hlaut 6983 stig í tugþrautarkeppniReykjavíkurmóts- ins og bætti íslandsmet Arnar Clausen um 94 stig Þegar Örn Clausen setti nýtt íslands- og Norðurlanda- met í tugþraut dagana 29.— 30. júlí 1951 í hörku keppni við Evrópumeistarann í grein- inni, Frakkann Ignace Hein- rich, hafa víst fáir reiknað með því, að eftir aðeins 11 ár væri annar íslendingur kom- inn fram á sjónarsviðið og fremri 1 tugþraut en Örn Clau- sen var. En þetta er nú orðin staðreynd. í fyrrakvöld bætti Valbjöm Þorláksson, ÍR, hið fræga met Arjiar Clausen, og nú er svo komið, að nafn hins mikla afreksmanns Arnar Clausen er ekki lengur á ís- lenzku metaskránni — nema í boðhlaupum. Árangur Arnar í keppninni við Heinrich var 7453 stig, en þá var reiknað út eftir finnsku stigatöfl- unni samkvæmt ósk Frakkans, en nýja stigataflan, sem nú er í gildi, hafði þá verið lögfest um áramót- in 1950—1951. Heinrich hlaut 7476 ' stig og setti fránskt met, en ef nýja taflan hefði verið notuff hefði Örn 1 sigrað. Þetta var mjög glæsilegur 1 árangur þá og þeir félagar skip- uðu áttunda og níunda sætið á heimsafrekaskránni í tugþraut frá upphafi eftir hlna eftirminnilegu keppni á Melavellinum 1951 — og árangur Amar var þá um sex hundruð stigum lakari en þáver- andi heimsmet. Samkvæmt nýju stigatöflunni var Örn í áttunda sæti á heimsafrekaskránni. Samkvæmt nýju stigatöflunni gaf árangur Amar 6889 stig — en sú tafla gefur minna í flestum greinum en finnska stigataflan. — Árangur Valbjarnar í tugþrautar- keppni Reykjavíkurmótsins var 6983 stig samkvæmt nýju töflunni, en 7599 eftir finnsku töflunni. — Úrslit í 2. deild í DAG fer fram á Laugardals- vellinum úrslitaleikurinn í 2. deild milli Keflavíkur og Þróttar, en þessi tvö lið voru jöfn að keppni í deildinni lokinni og verffa því að leika aukaleik. Vegna hugsanlegr- ar framlengingar hefst leikurinn kl. 6,30. Þegar maður hugsar til Olympíu- leikanna í Berlín og tugþrautar- keppninnar þar, sést bezt hve Val- björn er orðinn góffur tugþraut- armaður. Þá sigraði Glenn Morr- is, hlaut 7900 stig, sem þótti ótrú- lega góður árangur og var auðvit- aff nýtt heimsmet. Að vísu er langt frá því, að sami ljómi sé yfir þessu afreki Valbjarnar, þó gott sé, og var á meti Amar fyrir 11 árum. Framförin í frjálsíþróttum hefur veriff svo gífurleg undanfarin ár — og heimsmetið í tugþraut er nú um 1500 stigum betra en hiff nýja íslandsmet Valbjarnar. FrjálsaT íþróttir stóðu með mest um blóma hér á landi árið 1950 og þá áttum við nokkra heimsfræga íþróttamenn, sem vörpuðu Ijóma á nafn íslands og frjálsar íþróttir. Þó er nú svo komiff, að aðeins fjög- ur íslandsmet í frjálsum íþróttum eru sett árið 1950 eða fyrr. Það eru spjótkast Jóels Sigurðssonar, ÍR, sett 1948, 66,99 m. 200 m. hlaup Hauks Clausen 21,3 sek. — sem þá var einnig Norðurlanda- met, 400 m. hlaup Guðmundar Lár ussonar, Á, 48,0 sek., og kúluvarp Gunnars Huseby, 16,74 m., sem þá var einnig Norðurlandamet. — Öll önnur met hafa verið bætt og nú síðast met Arnar — eitt af frægustu metum ,gullaldartíma- bilsins“. Ög svo hafa menn verið að tala um algeran „öldudal“ í frjálsum íþróttum hér á landi síð- ustu árin. Valbjörn er góður Á öðrum stað á síðunni er getið um árangur Valbjörns í einstök- um greinum tugþrautarinnar. — í mörgum greinum hefur hann unn ið mjög góff afrek. Hann var með 3846 stig eftir fyrri daginn og hafði þá meðal annars náð sínum bezta árangri langstökki, og jafn- að sinn bezta árangur í 100 m. hlaupi og hástökki. íslandsmetið blasti við og eftir fyrstu greinina síffari daginn, 110 m. grindahlaup- ið, má segja, að öruggt væri að Valbjörn myndi setja nýtt met. Hann hljóp grindina á 15,3 sek. og bætti árangur sinn mjög í grein inni. Og það sem kannski meira var um vert; vann jafn ágætan grindahlaupara og Björgvin Hólm örugglega, en Björgvin hljóp á 15,4 sek. Valbjörn náði ekki sínu bezta í kringlukastinu, kastaði bezt 39,04 metra, en bætti það hins vegar upp í stangarstökkinu. Hann fór 3,80 — 4,00 og 4,15 með miklum glæsibrag og öryggi og skaut þá þeirri hugsun upp í koll- inum á undirrituðum, að hann myndi jafnvel bæta íslandsmetið í stangarstökkinu. En á 4,30 gekk Árangur Valbjarnar í einstökum greinum var þessi: 100 m. hlaup — 10,8 sek. — 990 st. langstökk — 6,81 m. — 728 — kúluvarp — 12,44 m. — 621 — hástökk — 1,80 m. — 770 — 400 m. hlaup — 51,5 sek. — 737 — 110 m. grhl. — 15,3 sek — 740 — kringlukast — 39,04 m. — 600 — stangarstökk — 4,30 m. — 915 — spjótkast — 55,51 m. — 636 — 1500 m. hlaup — 5:02,2 mín. — 246 — ekki eins vel. Valbjörn felldi í tvö fyrstu skiptin — naumlega þó, en fór svo vel yfir í þriðju til- raun. Valbjörn átti eina mjög góða tilraun við 4,40 m. — en felldi þó. — í stangarstökkinu kom þá vel fram, að Valbjörn hefur náð tökum á trefjastönginni og þaff virðist aðeins tímaspursmál hve- nær hann stekkur hærra en t. d. 4,50 eða jafnvel 4,60. Vonandi verður það í Belgrad eftir hálfan mánuff. Eftir stangarstökkið var íslands- metið í þrautinni öruggt, aðeins spurning hve mikið hann myndi bæta metið. En tvær síðustu grein arnar voru slakar hjá Valbirni — 55,51 m. í spjótkasti og rúmar 5 mín. í 1500 m. hlaupinu svo hann fór ekki yfir 7000 stig að þessu sinni. Keppnin var líka langdregin, hófst kl. 6 og lauk um 10, og þá orð ið kalt, enda allir keppendur langt frá sínu bezta í 1500 m. hlaupinu. Og árangur Valbjarnar getur því orðið talsvert miklu betri — jafn- vel 7400 til 7500 stig ef allt heppn ast og keppnisskilyrði eru góð. — Með þeim árangri ætti hann að geta orðið einn af sex fyrstu á Evr- ópumeistaramótinu í Belgrad. Annar í tugþrautarkeppninni var Björgvin Hólm með 6228 stig og var því nærri því, að ná lágmarks- ! * - t7' ' - ' t I VALBJÖRN ÞORLÁKSSON verður liann meðal sex fremstu ( tugþraut í Belgrad? afrekinu 6500 stigum fyrir þátt- töku í EM. Þriðji var hinn efni- legi Kjartan Guðjónsson, sem enn bætti unglingamet sitt, hlaut 5181 stig — en fékk þó aðeins um 38 stig í síð.ustu grein þrautarinnar, Fjórði varð Einar Frímannsson með 5141 stig, sem er hans bezti árangur í þrautinni. Einar vann góff afrek í nokkrum greinum, — stökk t. d. 7,11 m. í langstökki. — hsínt. í 25 ár hefur Gunnar Huse- kúluvarpara á þessum tíma, by keppt í íþróttum og borið jafnframt því sem hann var höfuð og herðar yfir íslenzka | um nokkurt árabil beztur í Frá vinsti-i, PUNN' Myndin var tekin s. t i’ifmundsson Jakob Hafstein. I. laugardag, þegar Huseby hlaut bikarinn. (Ljósm.: TÍMINN-RE). Evrópu, tvívegis Evrópumeist- ari í greininni. 1946 og 1950, og í síðara skiptið varpaði hann meir en meter lengra en næsti maður og setti nýtt Evrópumet 16,74 metra, sem ennþá er gildandi íslandsmet í kúluvarpi. í tilefni af þessum merku tíma- mótum á íþróttaferli Gunnars heiðruðu tveir fyrrverandi for- menn íþróttafélags Revkjavíkur, þeir Albert Guðmundsson og Jakob Hafs'ein Gunnar s. ] -laug- ardag og aíhentu honum fagran bikar, sem á var lelrað „Givnnar P.useby. — Fyrir íþróttaáhuga og afrek í 25 ár frá Albert Guðmunds syni og Jakob Hafstein-1 Jakob sagðt, þegar afhending bikarsins íór fram, að á EÓP-mót- inu í vor — þegar Gunnar Huse- by hóf sitt 25. keppnistímabil — hafi hann og Albert verið á vellin- um og hindizt tilhlýðilegt að sýna Gunnari vináttuvott fyrir þann áhuga og rækt, sem hann hefði sýnt íþróttunum, þrátt fyrir það, ag Gunnar hefði ávallt verið höfuðkeppinautur þeirra ÍR-inga Ákveðið var að afhenda bikarinn eftir meistaramótið til þess að vita, hvort Gunnar ynni nú ekki enn einu sinni íslandsmeistaratit ilinn. Og hann gerði þaff og var rúmum meter á undan næsta manni, eins og á Brussel-mótinu 1950. Albert sagði, að hann hefffi fljótt kynnzt Gunnari, enda væru Framhald á 15. slðu 12 T í M I N N, fimmtudagurinn 30. ágúst 1963

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.