Tíminn - 13.09.1962, Qupperneq 12

Tíminn - 13.09.1962, Qupperneq 12
 ■■1 ~ j ÞRC DTTiR II1 |i||ii!||!|||!|||!|||i IÞRDTTIR ■v." i ■ RITSTJORI: hallur simonarson Vilhjálmur í úrslit Náði 4. bezta afrekinu í undankeppninni í þrí- stökkinu, stökk 15,76 metra. — Kreer féil úr Vilhjálmur Einarsson tryggði sér rétt í úrslitakeppnina í þrístökki á Evrópumeistaramótinu, sem hófst í Belgrad í gær. Hann stökk 15,76 metra, sem var fjórði bezti árangur í undankeppninni, en Ólympíumeistarinn Schmidt, Póllandi, stökk lengst í undankeppninni, 15,98 metra. Úrslitakeppnin í þrístökkinu fer fram í dag og það er athyglisvert, að aðeins 10 keppendur í dag stukku yfir lágmarksafrekið til að kom- ast í úrslit 15,50 m. — en þeim var síðan fjölgað 1 12. Meðal þeirra, sem fallið hafa úr í undankeppninni, eru einn Pól- verji og einn Rússi, Victor Kreer, sem stökk rétt innan við 15,40 metra. í úrelit komust þessir menn: 1) | Schmidt, Póll. 15,98, 2) Jaskolski, j Póll. 15,86, 3) Hinze, Þýzkal. 15,79, i 4) Vilhjálmur Einarsson 15,76, 5) j Fedosev, Sovét, 15,68 6) Jocic, j Júgósl. 15,58, 7) Gorajevn, Sovét, j 15,54, 8) Rakkamo, Finnl. 15,53, j 9) Gurguevhinov, Búl. 15,50, 10) j Cavalli, ítalíu, 15,48, 11) Ruck-1 born, Þýzkal. 15,40 og Odd Berg, Noregi, 15,40. — Þess má geta, að þegar keppendur höfðu stokkið yfir lágmarksafrekið 15,50 þurftu þeir ekki að reyna meir í keppn- inni. Hér á eftir fara nokkur frétta skeyti frá NTB um keppnina í gær. Belgrad 12/9 NTB — Forseti Júgóslavíu, Josip Broz Tito, mar- skálkur setti í dag kl. 2,30 Evrópu- meistaramótið í frjálsum íþrótt- um. Um 50.000 áliorfendur voru á Iler-leikvanginum í Belgrad. Glaða sólskin var, 35 stig í skugganum, alveg logn. I heiðursstúkunni við hægri hlið marskálksins sat for- maður alþjóðafrjálsíþróttasam- bandsins, markgreifinn af Exeter, en á vinstri hlið forsætisráðlierra- frú Werna Gerhardsen og við hlið liennar Einar Gerhardsen, for- sætisráðherra Noregs. Einnig mátti sjá Titov, sem var annar í röð rússnesku geimfaranna. EM - tölur Undanrásir í 100 m. hl'aupi. Þrír fyrstu komust í undanúrslit: 1. Schumann, Þýzkalandi, 10,4. 2. Poli tiko, Sovét, 10,5; 3. Mandlik, Tékkó slóvaikiu 10,5. — 2. riðiil: 1. Marian Foik, Póllandi, 10,3; 2. Petor Rad- ford, Englandi, 10,4. — 3. riðill: 1. Peter Gamper, Þýzkalandi, 10,3; 2. Kuskowiak, Póllandi, 10,4. — Önn- ur nöfn og tími i þessum riðlum voru ólæsileg. —,4. riðill: :1. He- bauf, Þýzkalandi, 10,3; 2. Ozolin, Sovét, 10,5; 3. Zielenzki, Póllandi, 10,6; 4. Sven Löfgren, Svfþjóð, 10,7. — 5. riðill: 1. Delecour, Frakklandi 10,5; 2. Bachwaroz, Búlgaríu, 10,6; 3. Meakin, Englandi, 10,6; 4. Bunæs, Noregi, 10,7. — 6. riðill: 1. Pique- mal, Frakkl., 10,5; 2. Berutti, ftalíu, 10,5; 3. Jones, Engl., 10,5; 4. Jons- son, Svíþjóð, 10,5 o.g 5. Osutoras, Ungverjalandi, 10,6 sek. Undanrásir í 400 m. grindahlaupi: 1. riðiU: 1. Janz, Þýzkalandi 51,0; 2. Kriounov, Sovét 51,7; 3. Jurca, Rúmeníu 52,0. — 2. riðill 1. Morales Ítalíu 51,4; 2. Rintamaki, Finnlandi 52,4; 3. Surety, Engl., 52,8; 4. Dimi trow, Búlgariu, 53,8: 5. Cauwen- berg, Belgíu, 53,5. — 3. riðUl: 1. Praagh, Frakkl., 51,1, franskt met; 2. Tsjevysjalov, Sovét, 52,0; 3. Sing- er, Þýzkal., 52,0; 4. Cooper, Engl., 52,4. — 4. riðUl: Anissinov, Sovét, 51,8; 2. Galliker, Sviss, 52,2 3. Neumann, Þýzkal'andi 52,8; 4. Wood land, England 53,0 og 5. Gulbrand- sen, Noregi. Undanúrslit í 100 m. hlaupi Tveir fyrstu komust í úrslit: 1. riðill: 1. Ilebauf Þýzkalandi, 10,4: 2 Pique- mal, Frakkl 10,4; 3 Berutti. Ítalíu 10,5; 4. Radford, Engl. 10,5; 5. Bac- hwarov, Búlgaríu, 10,5; 6. Politiko, Framhald á bls. 13. Vilhjálmur Etnarsson. Flögg hinna 28 þátttökuþjóða voru við hún kringum völlinn og við opnunina gengu þátttökuþjóð- irnar undir fána og nafnspjaldi inn á völlinn með Austurríki í broddi fylkingar. Flestir flokk- anna fámennir — cnda hlífast far- arstjórarnir við, að láta íþrótta- fólkið standa lengi í sólskininu. Vlado Ivkovic, formaður júgóslav- neska frjálsíþróttasambandsins hélt opnunarræðuna. en mark greifinn af Exoter (áður Lord Burgley) sem er gamall ólympíu meistari í 400 m. grindahlaupi þakkaði af hálfu þátttakenda fyr- it- móttökurnar í Belgrad. Hann gaf siðan Tito orðið, sem í setn- iiigarræðu sinni undirstrikaði, að mótið væri ekki einstök íþrótta- hátíð, en einnig þýðingarmikill at- burður til þess að skapa betri skilning milli þjóðanna með heims friðinn sem takmark. Síðan var hundruðum hvítra dúfna sleppt, rétt áður en þjóðsöngur Júgóslafíu var leikinn. Hinn kunni maraþon- hlaupari Júgóslafíu Franjo Miha- lic sór áhugamannaeiðinn af hálfu keppenda. Fyrsta greinin, sem úrslit feng- ust í, var kúluvarp kvenna og gef- ur árangur þar strax til kynna hve stórkostleg afrek verða unnin á mótinu. Tamara Press, Sovét, sigr aði með miklum yfirburðum og jafnaði jafnframt heimsmet sitt, varpaði 18,55 metra. í öðru sæti var Renata Garisch, Þýzkal., með 17,17 m. Þriðja varð Zybinava, Sovét, með 16,95 m. 4) Johanna Framhald á bls. 13. Þessi skemmtilega mynd er frá leik Fram við tékknesku meist arana Gottwaldo og stóð Fram sig vel í þelm leik. Guðjón Jóns son, liinn skemmtilegi leikma'ð ur liðsins er með knöttinn — en Guðjón hefur verið einn af máttarstólpum Framliðsins und anfarin ár — jafnframt þvi, sem hann hefur leikið lands- leiki í knattspyrnu. ISLflHDSME ISTARflR GEGN DANMERKURMEISniRUNUM Það hefur nú verið ákveð- ið, að Fram verði með í Evrópubikarakeppninni í Handknaftleik, sem hefst seinni hlutann í nóvember. Þátttökuliðin í keppninni að Bikar- keppnin Um síðustu helgi fór fram leik ur í Vestmannaeyjum milli B- liðs KR og TÝS. Var það liður í bikarkeppninni. Fóru leikar svo, að Týr sigraði með 3—0. Þá áttu Hafnfirðingar að leika gegn Breiðabliki í Hafnarfirði, en leikurinn fórst fyrir þar sem eng inn dómari mætti. Verður reynt að koma þessum leik á á laugar- dag 15. sept. í Hafnarfirði og hefst hann klukkan 4. N. k. laugardag ieika Keflvík- ingar gegn B-liði Vals í bikar- keppninni og fer léikurinn fram ' Keflavík og hefst kl. .4. Þá fer fram úrslitaleikur í A- riðli Landsmóts 2. flokks. Á laug ardag leika Í.B V og Valur í Vest mannaeyjum um það, hvort liðið leiki til úrslita í 2. flokki gegn Fram. í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Fjór’ða skipti, sem keppnin er há’ð þessu sinni verða 22, eða fleiri en nokkurn tímann fyrr. Dreg ið hefur verið um hvaða lið mætast í fyrstu umferð, og leika Framarar á móti Dan- merkurmeisturunum Skov- bakken. Evrópubikarkeppnin í hand- knattleik hefur farið fram þrisv- ar sinnum áður, sú fyrsta 1956—57 en þá tóku alls 12 lið þátt í henni. Fyrirkomulag hennar var þá með öðrum hætti en nú er, en þá sendu viðkomandi lönd úrvalslið frá borgum, t. d. sendu D'anir þá úr- valslið frá Kaupmannahöfn. Lið Prag frá Tékkóslóvakíu sigraði í þeirri keppni. Þessu fyrirkomulagi var breytt fyrir næstu keppni, sem fór fram 1958—59, en þá vorj send meistaralið frá hverju landi Sigurvegari í þeirri keppni varð sænska iiðið Redbergslied. Léku þeir úrslitaleik gegn þýzka liðinu Gröppingen og unnu það 18-13. í næstu keppni, sem fram fór 1959—60 sigraði hrns vegar Gröpp ingen, og léku þá úrslitaleikinn gegn danska liðinu A.G.F., sem þeir sigruðu með 18-13 Árin 1957 —58 og 1960—61 féli keppnjn nið ur vegna heimsmeistarakeppnimi ar. Nokkra a'hygli vekur að Sovéi ríkin senda nú lifi til keppninnar í fyrsta sinn. T keppninni í ár eru því mörg sterk ljð, m. a. sænsku meistararnir frá Heim, sem taldir eru hafa mikla sigurmöguleika, en þeir léku hér fyrir einu og hálfu ári, og þá gegn Fram, sem sigraði þá með 23-17. Þetta er í fyrsta skipti, sem ís- Frarnhaln a 13 <iðii Bezt í sieggju Á innanfélagsmóti Ar- manns og KR s.I. laugardag náði Friðrik Gu'ðmundsson, KR, bezta árangri ársins hér á landi í sleggjukasti, kast- aði 50,72 metra. Sama dag kastaði Hallgrímur Jónsson Á, kringlu 50,38 metra, en hann hefur kastað bezt í ár 50,69 metra. Annar var5 Friðrik Guðmundsson 1110*0 47 metra. Hallgrímur virð- ist nú alveg öruggur með 50 metra köst, því deginum áður kastaðj hann rúma 50 metra í logni. Næstkomandi -unnudag gengst Ármaiín fyrir frjálsíþróttamóti og hefst það á Melavellinum klukkan tvö. 12 T í M I N N, finimtudagurinn 13. sept. 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.