Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.10.1962, Blaðsíða 16
Föstudagur 5. okt. 1962 221. tbl. 46. árg. REÐST A 3 BILA OG 1 KVENMANN BÓ—Reykjavík, 4. okt. Þrír bílar og einn kvenmað- ur urðu talsvert fyrir barðinu á norskum sjómanni, sem var að skemmta sér í Reykjavík í nótt. Maður þessi hafði farið á dans- leik með tveim skipsfélögum sín- um Tveir höfðu kvennmann til fylgdar af ballinu og voru komnir í híaðvarpann til hennar; er annan kvenmann bar þar að f leigubíl. Konumar þekktust, og sú sem var I fylgd með Norðmönnunum sett- ist inn í bílinn til hennar. Héfdu Norðmennirnir, að þeir væra að missa hana út úr höndunum á sér, og einum .þeirra rann svo í skap, að hann sleit burðargrind af þaki bílsins og braut af honum útvarps- stöngina. Bfllinn var kominn á ferð, en ökumaður stanzaði við aðfarir Norðmannsins, sem reif þá upp hurðina og kippti kvenmanni sín- um út. Við það rifnaði eitthvað af kvenfatnaði, en Norðmaður sá sér til óvænna og hljóp burt. Síð- ar í nótt kom þessi sami maður Framh. á 15. síðu Þessi mynd var tekin við Reyðarvatn, veiðivatnið góða, sem senn mun verða deitt um fyrir dómstólum. Fjöll- in fyrir miðri mynd eru Botnsúlur, en til hægri sér á Hvalfeil. (Ljósm.: TÍMINN, Páll Jónsson) MALAFERLI UM VEIDI- RÉTT í REYDARVATN! MB—Reykjavík, 4. okt. I Nú mun skammt þar til landamerkjadeila, sem staðið hefur um langt skeið, verður útkljáð fyrir dómstólum. Er Verzlanir í nýju hverfin Tillaga Einars Ágústssonar um bráðabirgðalausn í vanda nýju hverfanna, sem vantar verzlanir AK—Reykjavík, 4. okt. Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gærkvöldi urðu nokkrar umræður um tilfinn- anlegan skort á verzlunum í nýjum íbúðahverfum í borg- inni. í sambandi við þær um- ræður flutti Einar Ágústsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins eftirfarandi tillögu: „Borgarstjórn Reykjavíkur at- hugi nú þegar möguleika á því, Nýtt ohu- skip kemur JK-Reykjavík, 4. október — Olíufélagið h.f. er að fá nýtt olíu- skip, 225 tonna, smíðað í Grikk- landi. Það á að koma í staðinn fyrir olíuprammann, sem strand- aði í Hvalfirði í vor. Von er á því til landsins á mánudaginn kemur. hvort ekki sé tiltækilegt, að borgin eignist hreyfanleg vcrzl- unarhúsnæði, sem hægt væri að lána byggingaleyfishöfum gcgn ákveðnu gjaldi til þess að hefja í verzlunarrekstur í nýjum íbúða hverfum, nieðan annað verzlun- arhúsnæði er ekki fyrir hendi“. Umræðurnar snerust mest um Framh. á 15. síðu það deila um veiðiréttindi í einu bezta veiðivatni landsins, Reyðarvatni í Lundarreykja- dal. Svo er mál með vexti, að jörð- in Þverfell á land að um það bil hálfu vatninu, en að liinum helm- ingi vatnsins liggja afréttarlönd Lundarreykjadals og Andakíls- hrepps. f flestum tilfellum myndi því veiðiréttur skiptast milli þeirra aðila, sem land eiga að vatninu, í hlutfalli við landareign þeirra. En svo einfalt er málið ekki. Til mun vera landamerkjabréf frá því fyrir aldamót, þar sem er að finna það ákvæði, að Þverfell eigi allt vatnið, upp undir bakka hin- um megin. Núverandi eigandi Þverfells er Sveinbjörn Finnsson í Reykjavík. Hann keypti jörðina fyrir alllöngu síðan af Daðvíð Björnssyni, og þá í þeirri trú, að ákvæði landa- merkjabréfsins stæðu. Nú fyrir skömmu auglýsti Sveinbjörn jörð- ina til sölu og lét þess getið í auglýsingunni, að með í kaupum fylgdi eitt bezta veiðivatn lands- ins. Eins og fyrr segir, er deilan, sem nú mun senn útkljáð, ekki ný af nálinni. Hreppsnefndir þeirra hreppa, sem afréttarklönd eiga að vatninu, munu lengi hafa dregið yfirráð Þverfellsbænda yfir öllu vatninu í efa. Fyrir um það bil átta árum auglýstu sveitaryfir- völd t.d. veiðileyfi i Reyðarvatni. Þá auglýsti eigandi Þverfells, að öllum öðrum en þeim, sem veiði- leyfi fengju hjá honum, væri ó- heimil veiði í vatninu, og þeir yrðu látnir sæta ábyrgð að lög- um. Eitthvað mun hreppsnefnd Lundarreykjadals samt /hafa gert að því að selja veiðfleyfi, án þess að til málaferla hafi komið. Hin fyrirhugaða sala jarðarinn- ar mun hafa orðið þess valdandi, að deiluaðilar töldu nauðsynlegt að fá endanlega úr því skorið, hver ætti veiðiréttinn í þessu mikla veiðivatni. Hreppsnefndir munu vefengja gildi landamerkja- bréfsins fyrrnefnda, og byggja þá afstöðu sína m.a. á því, að ekki hafi allir landeigendur undirritað bréfið. Sveinbjörn heldur því hins vegar fram, að landamerkja- bréfið sé í fullu gildi. Annars er VEXTIR ERU AÐ SLBGA ALLA HÚSBYGGJENDUR AK—Reykjavík, 4. okt. „Borgarstjórn Reykjavíkur beinir þeim tilmælum til þing- manna borgarinnar, að al- menn vaxtakjör i landinu umræður um húsnæðismál og út- gildi okurlögin svonefndu, eða lög rýmingu heilsuspillandi húsnæðis. Umræður þessar spunnust af til- lögu Öddu Báru Sigfúsdóttur um vaxtakjör íbúðalána. um hámarksvexti og veita siðan seðlabankanum og ríkisstjórn frjálsar hendur til að ákveða vexti. Þessi heimild hefði síðan ~ Einar sagði, að það væri vissu-i .... • , verS, lækkuð a. m. k. , það ]ega ^ að vaxfabyrðin hér álmenmr aste,gn#vext,r voru a- horf sem þau voru áður en iandi væri nú gífurleg, og þetta kveðnir 11%, en það er mesta ráðstafanir samkvæmt lögumjgæfi tilefni til nokkurra hugleið- vgxtahækkun sem sogur fara a nr 4 árið 1960 um efnahaos-1 inga um efnahagsmál almennt ■ le11'. a landl- Þpftta asamt gengis- nr. 4 arið 1960 um etnahags , ^ rágttafana> sem gerð felJmgu og flein raðstofunum _ j verið notuð svo rækilega, að al- mál komu til framkvæmda' j var með lögum 20. febr. 1960 um hefur orðið til þess að magna hér Þessa tillögu flutti Einar Ágústs J efnahagsmál, þeirri löggjöf, sem ,?t.órff^ soiii, borgarfulltrúi Framsóknar- ei undirstaða svonefndrar við- olle . ,1 ' ' ar ern Si , ’ flokksins á fundi borgarstjórnar, reisnar, sem hér hefur verið að, le§>r erfiðle.kar allrar framle.ðslu Reykjavíkur í gær í sambandi við 1 verki siðan 1960, var að nema úr Framh. á 15. síðu erfitt að fá fullnægjandi upplýs- ingar um málið á þessu stigi, þvi lögfræðingar þeir, sem Um málið fjalla, Sveinbjörn Jónsson, fyrir hönd hreppsfélaga, og Sveinn Finnsson, fyrir hönd bróður síns Sveinbjörns, vildu ekkert um mál- ið 'Segja, þegar blaðið ræddi við þá í dag. Þótt deilan sé nú komin á það stig, að auðséð er, að hún verður endanlega útkljáð fyrir dómstót um, má búast við að nokkur tími muni líða, unz dómur fellur. is í síld fækkar blettum JK-Reykjavík, 4. október. — Blaðinu hafa borizt nán- ari fréttir af athugunum Einars H. Ásgrímssonar verkfræðings á rauðu mar- blettunum á sfldinni. Blett- irnir myndast vegna loft- rúms, sem er milli sílda í lestum skipanna, þannig að blóðið í einstökum síldum safnast í þeim, þar sem loft rúmið er, vegna þrýstingsins frá öðrum hliðum. Því dýpra, sem síldin er í lest- inni, því heitara, sem er í lestinni, og því lengri tími. sem líður, frá því að síldin er veidd og þangað til hún er söltuð. þeim mun meiri blettir myndast. Ef ís er blandað í sfldina í lestun um, fyllir hann bæði í loft- rúmin og kælir einnig síld ina, og er hann því miki) vörn gegn blettamyndun.' J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.