Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 6
I GUNNAR FLÖVENZ, framkvæmdastjóri síldarútvegsnefndar: Sfldarmarkaður í hættu Er söltun Suðurlandssíld'ar hófst fyrir alvöru fyrir 13 ár- um, byggðist sala hen.nar cin- göngu á aflabrest'i norðanlands- og austan. Þegar söltun Norð'- urllandssildar jólrst á ný, minnkuðu möiguleikarnir á sölu Suðurlandssíldar og síðustu 6 árin hafia hin tgömlu markaðs- 'lönd Norðurlandssíldar, svo sem Svíþjóð, Finnland og Dan- mörk lít'ið effia ekekrt keypt af Suðurlandssíld. Af þessum ástæðum varð að leggja mikla áherzlu á að afla Suðurlandssfldinni nýrra og sjálfstæðHa markaða. Þrátt fyrir ört minnkandi salt sildarneyzlu í flestum ni.arkaðs- löndunum ftg þrátt fyrir stór- aukna eigin saltsfldarfram- leiðslu ýmissa Austur-Evrópu- þjóða, hefur þetta þó tekizt. Nýrra markaða hefur verið aflað í Vestur-Þýzkalandi, Aust ur-Þýzkalandi, Bandaríkjunum og Rúmeníu, og vonir standa til þess að unnt reynist að byggja upp nýja markaði fyrir Suðurlandssfld í en,n fleiri lönd um, svo sem ísrael, Belgíu cig Frakklandi og jafnvel einnig í Hollandi. Eru pó Ho'Ilendingar, ásamt Vestur-Þjóðverjum og Norðmönnum, einhverjir erfið. ustu keppinautar okkar á salt- sí'ldarmarkaðnum, en saltsíld- arframleið'sla allra þessara Iianda nýtur ýmissa styrkja, beinna og óbeiniw, frá viðkom. andi stjórnarvöldum. Eins og skýrt hefur verið frá í dagblöðunum í Reykjavík, hafa þegar verið gerðir fyrir- framsamningar um sölu á rúm leiga 100 þúsund tunnum af saltaðri Suð’urliandssfld. M. a. hefur tekizt að fá Rúmena, Pól verja og A-Þjóðverja tii að kaupa frá íslandi svo til ailt það magn, sem þessar þjóðir gera ráð' fyrir að flytja inn af aaltsild á komandi vetri, Þá hafa og samtök saltsíldarinn- flytjcnda í V-Þýzkalandi skuld- bundið sig til að binda mest ö'll kau.n sín á komandi vetri við sfld frá ísland'i. Rúmcnar, sem kaupa ein- göngu heilsaitaffia smásfld, settu það sem skilyrði fyrir kaup- um, að' 10.000 tunnur verði af- greiddar í október. Kváðust þeir myndu beina síldarkaup- u.m sínum t'il annarra landa, ef við 'gætuin ekki orðið við þessari ósk þeirra. Var að lok- um samið’ um afgreiðslu á fyrstu 10.000 tunnunum í „októ ber og/eða nóvember“, en Rúmenuin var þó gefið loforð um, að allt skyldi geit, sem unnt væri, til að afgreiða 5.000 tunnur fyrir lok október og 5000 tunnur í byrjun nóv. Við'skiptin við Rúmeníu eru tfltölulega ný. Undanfarin 3 ár hafa verið seldar þiangað áilega 5—6000 tunnur af salt- sfld. Á þessu ári tókst að fá Rúmena til að gera fyrirfmm- samning um kaup á 25.000 tunnum oig greiða Rúmenar síldina með olíu, sem seld er hingað' á heimsmarbaðsverði. Verður að telja, að þessi við- skipt'i séu okkur mjöig hag- kværn. Enda þótt kominn sé venju- legur söltunartími suðVestan lands, liggur síldveiðiflotinin enn bundinn í höfn og ekkert útlit Vlrðist fyrir þvi, að' veið- ar hefjist á næstunni. Ástæðurnar fyrir þessu hörmulega ástandi verða ekki ræddar hér, en hins vegar sbal sérsíaklega vakin athygli á því, að verði ekki unnt að hefja veið ar næstu dagana, má búast við því að hinn nýi og þýðingar- mjk'Ii markaðtir igliatist o,g að Rúmenar verði að beina salt- síldarkau.punum sínum aftur t'il keppinauta okkar. J.afnframt má búast við, að ýmsir aðrir inarbaðir okkar verð'i settir t stórhættu. Höfum við efni á þessu? Reykjavík, 5. október 1962 Gunnar Flóvenz fl ••• . > • öjo nyjar barnabækur frá Leiftri Leiftur h.f. hefur sent á markað- inn nýja enska lesbók, sem ætluð er 4. bekk gagnfræð'askólanna og öðrum nemendum með álíka ensku kunnáttu. Arngrímur Sigurðsson B.A. annaðist útgáfuna. Efni les- bókarinnar er mjög fjölbreytt og því fylgja teiknimyndir til skemmt unar og skýringar. Þá hefur Leiftur sent frá sér sjö nýjar barnabækur, meðal ann- ars nýja útgáfu af Nasreddin. Gömul ævintýri og nýja Hönnu- bók, sem nefnist Hanna kann ráð við ölhi, nýja Kim-bók, sem heitir Kim er hvergi smeykur, drengja- bók um afreksverk hetjunnar Bob Moran, en hún nefnist Eldklóin, telpubók sem heitir Eg er kölluð Kata og sögu um tvíbura, sem heita Kalli og Klara. Önnur frumsýning Þjóð'Ieikhúss ins á þéssu leikári verður n.k. fimmtudag, þá verður frumsýnd „Sautjánda brúðan“ eftir ástr- alska rithöfundinn Ray Lawler. Leikrit þetta var frumsýnt í Ástralíu 1955, og þá lék höfund- urinn sjálfur eitt af aðalhlutverk-1 unum. Sami Ieikflokkur fór tveim árum síðár til Lo.ndon og sýndi leikinn þar við svo miklar vin- sældir, að sýnimgar stóðu mánuð um saman, einnig fékk leikflokk- urinn einróma lof gagnrýnenda. Næst var 'leikritið flutt í New York og síð'an I hverju landi af öðru. Þegar hefur verið gerð ensk kvikmynd eftir leikritinu, og i stanad sýnimgar á henni yfir í London. „Sautjánda brúð.an" fjia'llar um kunningja, sem vinna saman á sykurekrunum í Ástralíu, og vin- konur þeirra. Leikurinn gerist sautjánda sumarið, sem þffir fé- la.gar heimsækja vinkonur sínar, eyða hjá þeim fríinu og aurunu.m, sem þeir haf.a unnið' sér inn. En þetta sumar fer öðruvísi en h'in, sem á undan fóru. Með hlutverkin sjö í leiknum fara Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Nína Sveins dóttir, Brynja Benediktsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Sigur- bjömsson og Gumnar Eyjólfsson. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, leiktjaldiamálari Gunn.ar Bjarna- son »g þýðandi Ragnar Jóhannes- so.n. Kosið til ASÍþings Ray Lawier NH—Hofsós, 1. okt. Lokið er kosningum til Alþýðu- sambandsþings. í verkakvennafé laginu var kosin Margrét Þorgríms dóttir og til vara Arnbjörg Jóns- dóttir. í verkamannafélaginu Jón Steinþórsson og til vara Björn Einarsson. Læknaskipti urðu hér um mán- j aðamótin. Ólafur Örn Arnarson frá Reykjavik, sem hefur gengt læknisembætti s.l. ár, hættir hér störfum og Valgarð Björnsson frá Bæ á Höfðaströnd tekur við. Blinda stúlkan Sólveig Jónsdóttir Dýrfjörð, blinda og heyrnarlausa telpa-n,! sem í fyrra fór til Bandaríkjanna | á skóla fyrir blinda og heyrnar-| lausa, er nú nýfarin utan aftur, þar sem skólinn, Perkings School for the Blind, bauð henni ókeypis skólavist næsta ár. Sólveig er nú orðin 7 ára gömul, og dvaldist hún hér heima hjá foreldrum sínum á Siglufirði í sumar. Bryndis Víglundsdóttir, hjúkr- unarkona, sem fór út með Sól- veigu í fyrra, hefur nú verið ráð- in kennari við skólann, og fór hún i utan með Sólveigu s.l. miðvikudag. ] Moore 'aðmíráll, yfirmaður varn-| arliðsins á íslandi, og kona hans, hafa greitt far þeirra Sólveigar og Bryndísar til og frá íslandi í öll skiptin. Utför Gísla á Ölkeldu Síðastliðinn laugardag fór fram frá Staðastaðarkirkju útför Gísla Þórðarsonar bónda að Ölkeldu í Staðarsveit, 76 ára að aldri Gísla fylgdu til grafar á þriðja Fór í listina hálfsjötugur að aldri GB—Reykjavík, 5 okt. — Þorbjörn Þórðarson hefur málað hús hátt á fjórða áratug og myndir hefur hann gert jafnvel lengur, en það er í fyrsta slnn I haust, sem hann sýnir málverk opinberl., orðinn hálfsjötugur, fyrst nokkrar myndir á Haustsýningunni fyrir nokkrum vikum, og nú heldur hann í Bogasalnum fyrstu sérsýningu sína, en þeirrl sýningu lýkur annað kvöld. — Ertu hættur að mála hús, Þorbjörn? spurði ég hann f gær. — Eiginlega hef ég hugsað mér það. Fyrir tvelmur árum gerði ég alvöru úr þvt að snúa mér að listinnl, sem ég hef haft löngun til frá unga aldri. Fyrr hef ég ekki haft efni á þvi að láta þetta eftir mér. Eg sem sagt yfirgaf iðnina f hitteðfyrra, sigldi til Kaupmanna hafnar, lærði þar llstmálun einn vetur hjá Aaskov Jensen listmálara. í fyrrave'tur hélt ég svo tll Parísar og gekk á Listaakademíuna ( nokkra mánuði, og þangað ætla ég aftur f haust til að halda áfram námi, — Hvernig lelzt þér á þig útl? — Ég er gamalkunnugur f Höfn, þvi að þangað fór ég tll að Ijúka málaraiðnlnnl og gekk þá jafnframt i Kundshándværkskolen. Ég byrjaði Ifka að læra þýzku, af þvi að mér datt i hug að fara til Þýzkalands og halda þar áfram námi. Þetta var 1926, þá^voru erfiðir tímar og ekkert varð af Þýzkalandsferðinni, ég hélt bara helm og fór að mála hús, sem ég hef gert þangað til fyrlr tvelm árum, að ég ákvað að hætta þvi, og fór tll Hafnar öðru slnnl, elns og ég sagði áðan. — Samt hefurðu haft melra álit á París? — Ástæðan fyrir því, að ég ákvað að fara tll Parfsar eftlr veturinn f Höfn, var að ég sá sýningu í Louisiana- safninu i Humlebæk. Það var málverkasafnlð, sem skautadrottnlngln Sonja Helne og Onstad maður hennar gáfu norska riklnu, yfir 100 málverk eftlr franska melstara á þessari öld. Ég varð svo hrífinn af þessari sýnlngu, að ég ákvað að taka stefnuna tll Parfsar þá um haustlð, lét af þvl veröa og ætla þangað aftur i haust. — Þú ert samt komlnn f abstrakt-málverklð? — Já. Ég hef málað i áratugi landslagsmyndir og aðrar fígurattvar myndlr, en það hefur ekki gefið mér þann neista, sem ég hafði þörf fyrlr. Mér finnst abstrakt-málverklð gefa meira svigrúm og byr undlr vængi. Sýning Þorbjarnar í Bogasalnum er opln kl. 14—22 daglega — og hennl lýkur annað kvöld. Þetta er eltt verkanna á sýnlngunni. hundrað manns, er er útför þessi sú fjölmennasta, sem fram hefur farið frá Staðastaðarkirkju Gísli hafði búið á jörð sinni í 59 ár. Tók við henni sem örreytis, koti á landnámsstigi, en skilar á togurum, islenzkum og erlend- henni nú í hendur eftirkomenda í röð betri býla, hvað byggingar og ræktun snertir. Gísli stundaði framan af ævi sjó mennsku jöfnum höndum með bú- skapnum. Var m.a. skipstjóri á þil- ! farsskipum um níu ára bil, svo og ! um Trú hans á mátt moldarinnar 'var þó bjargföst og henni helgaði hann fyrst og fremst krafta sína. Eftirlifandi kona Gísla er Vil- borg Kristjánsdóttir 'frá Hjarðar- felli. Eru börn þeirra 7, öll upp- komin og á lífi. Sóknarþresturinn, séra Þorgrlm ur Sigurðsson, jarðsöng og flutti húskveðju í heimahúsum. 17. BRÚÐAN FRUM- SÝND Á FIMMTUDAG l 6 TÍMINN, laugardaginn 6. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.