Tíminn - 06.10.1962, Qupperneq 11

Tíminn - 06.10.1962, Qupperneq 11
DENNI DÆMALAUSI — Það er svo gott a3 borða hjá Georg og konunni hans. Þau eru ekkert hrædd við að VERÐA feit, því að þau eru þaðl Dags Karl H. Bjarnason kveður: Þrengir stakk og sjónarsvið setur klakka á fjöllin. Skuldabakkann berst ég við — breið eru skakkaföllin. Glimudeild Ármanns. Miðviku- daginn 3. okt. hefjast æfingar deildarinnar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, stærri sal. Æfingar verða i vet. ur á miðvikudögum kl. 7—8 og laugardaga kl. 7—9. Eftir Iaugar dagsæfingar er hægt að fá gufu- böð. fæknibokasafn IMSI. fðnskólahús inu Opið alla virka daga kl 13- 9. nema laugardaga kl 13—16 Bæjarbókasafn Reykjavikur: - Sími 1-23-08 - Aðalsafnið. Þing hcltsstræti 29 A: Útláhsdeild 2—10 alla virka dagt nema laug ardaga 1—4 Lokað á sunnudög um Lesstota: 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4 Lok að á sunnudögum - Útibúlð Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga - Útibúið Hofsvallagötu 16: Opii 5.30—730 alla virka daga nema laugardaga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl 1,30—3,30. Llstasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Minjasafn Revkjavíkur SkúlStúm 2. opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánúdaga Asgrlmssatn Bergstaðastræti 74 ei opið priðiudaga t'immtudagr og sunnudaga kl 1.30—4 3ókasafn Kópavogs: Otlán priðju daga og fimmtudaga 1 báðurr skólunum Pvrir börn kl 6—7.30 Fyrir fullorðna fcl 8.30—10 Þjóðminjasafn Islands er opið ■■ sunnudögum priðjudögum fimmtudögum oe laugardögum kl 1.30—4 eftir bádegi Bókasafn Oagsbrúnar Freyju götu 27 er opið föstudaga kl r —10 e b og laugardaga oe sunnudaga kl 4—7 e h LAUGARDAGUR 6. október: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 12,55 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þóratrinsdóttir). — 14,30 Laugardagslögin. 16,30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans og dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ingitnundur Jónsson kennari á Húsavík velur sér hljómplötur. 18,00 Söngvar í léttum tón. 18,30 Tómstunda- þáttur barna og ungiinga (Jón Pálsson). 18,55 Tilkynningar. — 20,00 Skemmtiþættir og viðtöl. Dagskrá Sambands ísl, berkla- sjúklinga. 21,10 Lelkrit: „Elnka- hagur Herra Morkarts” eftir Karlheinz Knuth. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21,40 Einsöngur: Benjamino Gigli syngnr. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. 965 Lárétt: 1+19 skáldsaga, 6 bæj- arnafn, 8 einn af Ásum (ef.), 10 stormur, 12 ,'vitur, 13 á fæti. 14 lofttégund, 16 hljóð, 17 klauf- dýra. Lóðrétt: 2 á húsi, 3 forsetning 4 . . . kostur, 5 orðaskak, 7 íláta. 9 gefa frá sér hljóð, 11 teygja fram. 15 bera við, 16 va,r fær um, 18 stefna. Lausn á krossgátu nr. 695: Lárétt: 1 + 19 Stóra-Hraun, 6 ísa, 8 vök, 10 mör, 12 ar, 13 sá, 14 val, 16 æpa, 17 árs. Lóðréft: 2 tík, 3 ós, 4 ram, 5 Svava, 7 f.ráar. 9 öra, 11 ösp, 15 lár, 16 Æsu, 18 Ra. SlBl 11<1> Simi 11 4 75 Butterfield 8 Bandarísk úrvalskvikmynd. ELIZABETH TAYLOR (Oscar-verðiaun). LAURENCE HARVEY EDDIE FISHER Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slml 11 5 44 5. VIKA Mest umtalaða myndln siðustu vikurnar. Eigum við að elskast? („Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskur texti. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 18 9 36 Flóttinn á Kínahafi Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd, um ævin- týralegan flótta undan Japön- um í síðustu heimsstyrjöld. DAVID BRIAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siml 22 1 40 Ævintýrið hófst í Napoli (lt started In Nrpoll) Hrifandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN CLARK GABLE VITTORIA DE SICA Sýnd kl. 5, 7 og 9, GUDMUNDAR Bergþórugötu 3 Slmar 19032, 20070 Heiur ivalli cil sölu allai teg undir oilreiða Tökum mtréiðii i umboðssölu Oruggasta hjónustan GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Veizlur I'ek að mér íermingarveizlur Kaldir réttir. Nánari upplýsingar í síma 37831. EFTIR kl. 5 LAUGARAS / Simar 32075 og 38150 Leyniklúhhurinn Brezk úrvais mynd i litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. fll ISTURBÆJARRÍIi Siml 11 3 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik myíid ,sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. MELINA MERCOURI JULES DASSIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Tjarnarbær - slmi 15171 TECHNICOLOR'. Snilldarvel gerð kvikmynd etfir snillinginn Walt Disney. Mynd- in er í sama flokki og Afríku- ljónið og líf eyðimerkurinnar. ) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Slm us « Skóiahneykslið (College Confidential) Spennandi og sérstæð ný, ame- rísk kvikmynd. STEVE ALLEN JAYNE MEADOWS MAMIE VAN DOREN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 - Síml 11 I 87 Hve glöð er vor æska (The young ones) Heimsfræg og stórglæsileg, ný, ensk söngva og dansmynd í lit- um og CinemaSchope. CLIFF RICHARD frægastl söngvari Breta I dag. CAROLE GRAY Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■IU .íg* ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. - sími 1-1200. Wm ÉÉS É Siml 50 2 49 Kusa mín og ég FEMDEL i dsn. v vj' " KOstelíge^ KOmedíe^N Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega FERNANDEL. Sýnd kl. 7 og 9. Rock og Gaiypso Eldfjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd. Sýnd kl. 5. mmii.iiinmiinBímT KRBamKcsbLQ Siml 19 1 85 ” s í«7g2J32B in COLOR'.l A TOHO M0DUCTWW (Innrás utan úr gcimnum) Ný, Japönsk stórmynd í litum og cinemascope . . . eitt stór- brotnasta ævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40, og til baka frá bíóinu kl. 11. Hafnarfirði Siml 50 1 84 Sreifadótirin Dönsk stórmynd i lltum eftir skáldsögu Erllng Poulsen. — Sagan kom I Familie Journalen. Aðalhlutverk: MALENE SZHWARTZ EBBE LANGBERG Sýnd kl. 7 og 9. Svona eru karSmsnn Bráðskemmtileg norsk gamanmynd. Sýnd kl. 5. T f M I N N , laugardaglnn 6. október 1962 11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.