Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.10.1962, Blaðsíða 10
ins Germanía, er að undanförnu hafa notið sérstakra vinsælda. Verða þær með líku fyirirkomu- lagi og áður, þ.e. um það bii mánaðarlega verða sýndar frétta og fræðslumyndir. Sýningar verða eins og áður í Nýja Bíó, og verður hin fyrsta þeirra þar í dag, l'augardag. — Fréttamynd irnar, sem sýndar verða eru tvær, og eru þær frá helztu at- burðum, er gerðust á s.l. vori, í apríl og maí, þ.á.m. fundum de Gaulle og Adenauers. í Baden- Baden, úthlutun listaverðlauna í Berlín o.m.fl. — Fræðslumynd irnar eru einnig tvær, önnur í litum af listaverkum byggðum á frásögnum biblíunnar, en hin um harmóniku- og munnhörpufram- leiðslu og notkun hvors tveggja. Er í myndinni sýnt með mörgum dæmum, hve margbreytileg sú tónlist er, sem hægt er að fá fram með þessum einföldu al- þýðuhljóðfærum, m.a. margbrot- in hljómlistarverk. —• Kvikmynda sýningin hefst kl. 2 e.h., og er öllum heimill aðgangur, börnum þó einungis í fylgd með fullorðn um. Tjarnarbær. — Vetrarstarfsem- in í Tjarnarbæ er nú að hefjast og munu fara fram þar margs konar atriði, — í dag hefjast sýningar á nýrri Disney-mynd, sem heitir Perry. Mynd þessi er í sérflokki kvikmynda Disneys. Segir myndin frá íkorna, sem í myndinni er kallaður Perry, og fylgist maður með Perry fré fæð ingu og hinum ýmsu ævintýrum, sem hann lendir í. Er þetta hug- næm mynd fyrir unga sem gamla. — í vetur mun leitast við að sýna vandaðar úrvalsmyndir og enn fremur munu bráðlega hefjast fréttamyndasýningar þar sem sýndar verða nýjustu frétta myndir víða að úr heiminum og auk þess ýmsar fræðslumyndir og skemmtimyndir. í undirbún- ingi er stofnun filmklúbbs fyrir æskufóik 18 ára og yngra, þar sem kynntar verða ýmsar at- hyglisverðar kvikmyndir frá ýms um tímum. Ki'úbbur þessi verð- ur í sameiginlegri umsjón Filmíu og Æskulýðsráðs Reykjavíkur,— Á sunnudaginn hefjast sérstakar barnaskemmtanir, þar sem Leik- hús æskunnar mun annast ýmis skemmtiatriði, en auk þess verða sýndar skemmtilegar kvikmynd- ir fyrir börn. — Á sunnudögum kl. 11 f.h. munu fara fram barna samkomur Dómkirkjusafnaðar- ins. — Leiksýning á /Heraklesi verður á sunnudagskvöldið, en nú mun nemendum framhalds- skólanna verða gefinn kostur á að sjá þetta skemmtilega leikrit. Að tilhlutan námsstjóra verk- náms og Félags smíðakennara, i samráði við fræðslumál'astjórn- ina, var haldið námskeið í Rvík fyrir handavinnukennara pilta. Námskeiðið stóð yfir dagana 24. sept. til 29. sept. og sóttu það 31 kennari víðsvegar að af landinu. kennari viðs vegar að af landinu setninga.r ýmis konar og leður- vinna. Á námskeiðinu fluttu er- indi Páll Aðalsteinsson, náms- stjóri og Kurt Zier, skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans, en erindi hans fjallaði um verknáms deild í menntaskóla í Þýzkalandi. Námsskeiðinu stjórnaði Páll Að- alsteinsson, námsstjóri og Sigur- jón Hilaríusson, formaður Fél. smíðakennara, en kennarar voru Þorsteihn Kristinsson, Sigurður Úlfarsson og Marteinn Sivertsen. Síðasta dag námskeiðsins var haldinn umræðufundur um handa vinnukennslu í skólum og hvern ig bæta mætti aðstöðu til verk- náms í skólum landsins. Það var sameiginlegt álit þátttakeilda að mikið hefði áunnizt í þeim efn- um, en stórt átak þyrfti enn að gera í byggingu og útbúnaði handavinnustofa, til' þess að haegt væri að kenna samkvæmt námsskrá. Mikill áhugi kom fram hjá þátttakendum í þessu námskeiði, að slík námskeið yrðu haldin eins oft og kostur væri, til kynningar á nýjungum og til upprifjunar. — f lokin ávarpaði Sigurjón Hilaríusson kennarana og þakkaði vel unnin störf og á- nægjulegt samstarf. I dag er laugardagur- inn 6. október. Fídes- messa. Tungl í h'ásuðri kl. 18.23 Árdegisháflæði kl. 9.51 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030, Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 6.10—13.10 verður næturvakt í Vesturbæjar apóteki. ^ Hafnarfjörður: Næturlæknir vik. una 6.10—13.10. er Páll Garðar Ólafsson. Sími 50126. Sjúkrabifrelð Hafnarf jarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 6. okt. er Guðjón Klemenzson. Útivist barna: Börn yngri er 12 ára til kl. 20; 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eítir klukkan 20. Nýlega var haldinn aðalfundur í Stúdentafélagi Háskólans. Eftir- taldir menn voru kösnir í stjórn félagsins: Böðvar Bragason stud. jur. formaður; Hákon Árnason, stud. jur. gjaldkeri; Gunnar Sól- nes, stud. jur. ritari og með- stjórnendur Már Pétursson stud. jur. og Svavar Eiriksson stud. oecon. Fráfarandi formaður er Knútur Bruun stud. jur. — Hin nýkjörna stjórn vill jafnframt láta þess getið að fél'agið mun gangast fyri.r móttökuhátíð ný- stúdenta (Rússagildi) næstkom- andi fimmtudag 11. okt. í Glaum- bæ. — Fagnaðurinn hefst kl. 7,30 og eru stúdentar hvattir til að fjölmenna. Munið kaffisöiuna að Bræðra- borgarstíg 9, hús SÍBS, til á- góða fyrir styrktarsjóð berkla- sjúklinga, á sunnudag. Drekkið síðdegiskaffið á Berkl'avarnar- daginn að Bræöraborgarstíg 9. Kvikmyndasýning Germaníu. — Nú með komu vetrar hefjast að nýju kvikmyndasýningar félags- 'EHOLF Messurnar á morgun: Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. ath. breyttan messutíma). Barna guðsþjónusta kl. 10,15 'f,h. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Baniasam- koma kl. 10,30 og messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Mosfellsprestakall: Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Bamamessa í Tjarnarbæ kl 11 f.h. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Neskirkja. Messað kl. .2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasai Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Bústaðasókn: Messa í Réttas*. holtsskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árna son. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Sr. Garð ar Þorsteinsson. imH dular- — Hann var leikari. Sjáðu, þetta er úrklippubók um Gaylord Temple. Svarti hefnandinn fundurinn . . i — Þakka þér fyrir, Guran. Hvað er að frétta af útlendu læknunum? — Þeir komu yfir hafið til þess að ráða niðurlöfpiTv- 1 -icóttarinnar. — Eg verð að hitta þá. Aðrir eru ógestrisnari. — Þessir útlendu djöflar skulu ekki koma hingað. Dreki kemur að leynigöngunum, sem liggja inn í myrkvið frumskógarins, eftir langa ferð. — VeiVominn Gangandi andi. HESTUR Eiríks var fljótari og komst fljótlega á hlig við hest flóttamannsins. Eiríki tókst að hrinda hermanninum af baki, og þeir áttust við af mikilli hörku, er Sveinn og Axi komu að. Her- maðurinn skildi, að líf hans var í veði, svo ag hann svaraði spurn- ingum Eiríks greiðlega. Moru hafði sent nokkra hermenn af stað til þess að taka hjálminn af Eiríki og drepa hann sjálfan. — Þetta getur maður nú kallað að standa við samninga. tautaði Eiríkur. — Ég sjcal muna honum þetta. Eirík- ur fékk einnig upplýsingar um hauginn, sem þeir leituðu að. — Hann var eina dagleið frá, en her maðurinn fullyrti, að þeir kæm- ust þangað aldrei, þar sem leiðin væri hvarvetna lokuð af hermönn um Moru. Þeir héldu þó áfram förinni með fangann. sem var í umsjá Sveins. Þeir fóru gætilega og gættu vel í kringum sig. Allt í einu sáu þeir mikið af hófförum. — Þau eru ekki einu sinni einnar stundar gömul, hvíslaði Eiríkur ag Sveini — og hestar Moru hafa ekki svona stóra hófa. Þarna hljóta menn Tugvals að hafa verið á ferðinni. Heilsugæzla FréttatLlkynnlngar 10 T í M IN N, laugardaginn 6. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.