Tíminn - 24.10.1962, Qupperneq 8

Tíminn - 24.10.1962, Qupperneq 8
Bjarni Hjarnason DOMNEFNDIR I IÞROTTU Varla get ég ætlazt til, að Tím- inn taki þessa grein, svo finnst mér þetta karp okkar Harðar Gunnarssonar orðið þýðingarlaust og lélegt, enda hét ég því síðast I að steinhætta, nema því aðeins, að hann eða aðrir menn, héldu því fram beinlínis, að verðlaun fyrir íþróttir væru jafn rétthá hvort sem þau væru dæmd í- þróttamönnum af réttkjörnum dómnefndum á réttum stað og á réttri stundu, eða ákveðin og gefin eftir dúk og disk af öðrum aðil- um. Nú hefur það skeð, að H.G. hefur gert hinum síðarnefndu hærra undir höfði í þessu efni. Svo sem vænta mátti hefur Hörð ur lært nokkuð í þráttinu við mig, svo sem það, að skyggnast eftir heimildum. Þau vinnubrögð eru hyggileg og lofsverð, meðal annars vegna þess, að þau eru lík legust til að leiða til lykta þrætur og skoðanamun. Að vísu lætur Hörður sér ekki segjast, Þótt hann kynnist staðreyndum, sem vitna gegn hans málstað og leggur þær fyrir. í Tímanum 28. sept. s.l. birti hann hrafl úr því, sem hann nefnir „Yfirlýsing dómnefndar“ og prentuð sé í 213. tbl. Morgun- blaðsins. Þetta er að forminu til alls ekki yfirlýsing, heldur venju- leg blaðagrein frá nafngreindum dómnefndarmönnum, svar við gagnrýni á dómarastarfi þeirra, ritaðri af Jóni Hallvarðssyni lög- fræðinema. Eins og komið er, hpfði þessi grein átt ag liggja milli hluta, en fyrst Hörður rifj- ar hana upp, mun ég notfæra mér hana, enda gefur greinin mikils- verðar bendingar í ágreiningi okk ar. Hörður aflaði sér einnig ann- arra heimilda, sem eru enn gagn legri minum málstað. Það er sam- talið við Ben. G. Waage, fyrrv. for seta Í.S.Í. Til þess að auðvelda þeim, sem kunna að lesa þessa grein, birti ég samtalið hér. Verð ég að treysta því, að ummæli Ben. G. Waage séu efnislega rétt höfð eftir honum. í klausu Harðar í Tímanum eru þau orðrétt þannig: „Dómnefndin hafði litið öðrum augum á veitingu konungsbikars- ins en flestir gerðu á Þingvöllum. Ben. G. Waage áleit ekki viðeig- andi annað fyrir stjórn f.S.f., sem staðið hafði fyrir glímunni (letur- br. B.B.) en veita sigurvegaranum makleg sigurlaun. Hann vann Því að því í stjóminni og fékk sam- þykkt allra stjómarmanna fyrir, að svo yrði gert. Smíðaður var fagur silfurbikar og á hann graf- ið: „Sigurvegarinn í konungsglím unni 1921.“ Hermanni Jónassyni var síðan afhentur bikarinn.“ Þarna má sjá, svo að ekki verð ur um villzt, hvernig stjórn Í-S.Í. hefur snúizt við glímudómnum. — Það voru þessi viðbrögð þeirra, er stóðu fyrir glímunni og gagnrýni Jóns Hallvarðssonar, sem neyddu dómnefndina til að rita hennar óskiljanlegu varnargrein í Morg- unblaðið meira en hálfum mánuði eftir að glíman var háð. Greinin er ?ajög óljós og sumar skýringar rangar, eins og t.d. Það, að kon- ungsbikarinn hafi komig á óvart. Þetta er firra ein, sem verkar á lesandann eins og afsökun á gerð um hennar, þannig að hún hafi ekki verið viðbúin. Axel V. Tuli- níus sagði okkur glímumönnun- um frá konungsbikamum áður en við hættum æfingum og voru þá. viðstaddir að minnsta kosti tveir af væntanlegum dómnefndarmönn um og annar þeirra var okkar aðal — og f>eir aðilar, sem sjá umiþróttamótogkappglimur leiðbeinandi. Auk þess ségir Jón lega heyrt ávæning af fyrir- Hallvarðsson í grein sinni, sem ætlun Í.S.Í.. Hann segir í ádeilu- birt var á fjórða degi eftir glím- grein sinni 2. júlí orðrétt: „Ég hefi una orðrétt: „í byrjun glímunnar heyrt sagt, að Í.S.Í. ætli að veita tilkynnti A. V. Tuliníus, að Hans . sigurvegaranum verðlaun einhvern hátign konungurinn ætlaði að veita ein verðlaun „bezta glímu- manninum". Annarra verðlauna gat hann ekki. Glímumönnunum var tilkynnt fyrir glímuna, að úr- slitadómi réði vinningafjöldi, þó þvi a'ðeins, að glíman væri lýta- laus“. (Leturbr. B.B.). Þannig far ast Jóni orð. Þar sem formaður Í.S.Í. A. V. Tuliníus segir þetta í allra áheyrn fyrir glímuna, er augljóst hvaða veganesti eða fyrir rnæli dómnefndin hefur haft frá þeim aðila, sem stóð fyrir glím- unni, nefnilega stjórn Í.S.Í., um veitingu konungsbikarsins. Enn fremur segir í Morgunblaðsgrein dómnefndar, að engar reglur hafi verið settar um hann, þ.e. kon- ungsbikarinn. Dómnefndin hafði því algerlega frjálsar hendur um matið á glímunni, byltur og lýti bar henni að meta frá eigin sjón armiði. Fremdi einhver glímu- mannanna eitthvað í glímunni, sem ekki var lýtalaust, var sá hinn sami búinn að fyrirgera mögu leika sínum til þess að hljóta einu verðlaunin, sem glímt var um, konungsbikarinn, þ.e. möguleika til þess að verða sigurvegari, sbr. ummæli Tuliníusar. Ekki þarf að efa það, að Jón Hallvarðsson hafi ] var óánægð með dóminn, og ritað afmælisgrein sína strax Þeg : reyndi að hafa hann að engu. (sbr. ar hann kom heim, epda birt 2. ; áletrunin á bikar H.J.), að dómur- tíma, en það er háðulegt og verður að teljast sama sem engin verð- laun, þar sem þess var ekki einu sinni getið á staðnum" j.H. fer svo nokkrum háðulegum orðum um þessa fyrirætlun Í.S.Í. Þannig talar glímumaður, verjandi H.J., um þetta mál.. Ég er honum alger- lega sammála. Annars nefnir Jón Hallvarðsson í grein sinni tvo menn, sem hann telur að staðið hafi framar í glímunni en G.Kr.G. þegar á allt var litið. Samtal Harðar og Ben. G. Waage skýrir sig sjálft, ég læt það því liggja milli hluta annað en það, að á því sést, að stjórn Í.S.Í hefur ætlað sér að hafa að engu dómara- ■störf réttkjörinnar dómnefndar, sem hún sjálf hafði valið, án þess þó, að fram kæmi kæra, sem tekin væri til greina með því að ógilda dóminn og láta G.Kr.G. skila aftur, konungsbikarnum. Með því að líta, á Sauðárkróki, þann 30. september yfir síðustu grein Harðar um þessa s.l. eftir stutta sjúkdómslegu. liggur ljóst fyrir þetta: Að Björn Þórhallur Ástvaldsson, stjórn Í.S.Í. stóð fyrir glímunni, e.ns og hann hét fullu nafni — að þrír menn nafngreindir voru í var fæddur að Á í Unadal 6. nóv- dómnefndinni, að dómnefndin var ember 1893, sonur hjónanna Ást- ekki bundin af reglum um veitingu valds Björnssonar á Á og Óskar konungsbikar'sins, að stjórn Í.S.Í. Þorleifsdóttur frá Miklabæ í Ós- Hvor þessara manna er sá rétt- kjörni sigurvegari í konungsglím- unni að venjulegum og gildandi reglum íþróttamanna eða hvernig að konungsbikarinn var ákveðinn myndi íþróttamanna úrskurður áffur en glíman hófst, sem verð- falla, þar sem aðeins einn maður laun handa þeim glímumanni, sem 1 kæmi til greina sem sigurvegari? réttileg dómnefnd dæmdi sigur- Við Hörður höfum báðir svarað vegara. Það er einnig vafalaust, að þessu, en hvor á sinn hátt sá aðili, sem stóð fyrir konungs- og þar við situr. Fyrir mér vakir glímunni, stjórn Í.S.Í., réð ráðum eingöngu málstaður, en ekki ein- sínum einhvern tíma eftir að kapp stakir menn. Enda hef ég aldrei glímunni var lokið og ákvað annan gefið neitt upp um það, hvort mér sigurvegara, lét einnig eftir á! hefur fundizt Þingvalladómurinn smíða handa honum verðlaunagrip réttur, rangur eða vafasamur. Hitt og afhenti hann, fáir vita hvenær j dylst engum, að óheilindi hafa ver það var gert. 1 ið að verki í þessu tafli. MINNING * Þórhallur Astvaldsson frá Litlu-Brekku Hann andaðist á sjúkrahúsinu júlí, né heldur hitt, að hann, svo glöggur maður, hafi munað rétt það sem Tuliníus sagði enda and- mælir dómnefndin þessu ekki í svargrein hennar 15. júlí. Dóm- nefndin gerði athugasemdir við eina eða tvær glímur og þó ag eng um okkar væri vikið úr glímunni er ekki þar með sagt, ag allar glímurnar hafi verið lýtalausar að skoðun dómnefndar. Svo skeður það, svo sem sjá má af ummæl- um B.G.W. í samtalinu við Hörð og að framan er prentað, að stjórn Í.S.Í. snýst harkalega móti dóm- nefndinni, þrátt fyrir vissar bend ingar, sem hún sjálf hafði gefið dómnefndinni um það, að glíman yrði að vera lýtalaus til þess að ekkert drægist frá vinningafjölda og bersýnilega boðar það fljótlega, en þó eftir glímuna og uppkveð- inn glímudóm, að hún muni velja annan sigurvegara og veita honum verðlaun að eigin geðþótta. Eftir þessu að dæma- svo og því, sem inn var samt ekki ónýttur þar eð engin kæra kom fram, dómur réttra aðila stóð því óhaggaður eftir sem áffur, að stjórn Í.S.Í. gaf H.J. bikar með áletrun löngu seinna en glíman var háð, og kveð- inn var upp löglegur glímudómur um það, hver skyldi hljóta kon- ungsbikarinn, þ.e. sigurverfflaun- in. — Hversu mikið sem það er að eiga silfurbikar gefinn af stjórn Í.S.Í., „sem staffið liafffi fyrir glímunni“, tekur sá bikar aldrei hliðstætt verðlaunagildi eins og konungsbik- arinn, sem veittur var af löglegri dómnefnd. Hins vegar er sjálfsagt öllum heimilt að gefa verðlaun sér til gamans, en áletrun á slíka muni má ekki falsa. Til þess að bæta úr 40 ára gamalli skyssu stjómar Í.S.Í., ræð ég H.G. til að koma því til leiðar við B.W.G. og H.J., að bætt verði á bikar H.J., sem stjórn Í.S.Í. gaf honum, sam- landshlíð. Móður sína missti hann fárra daga gamall og var þá kom- io í fóstur til Þorleifs, móðurbróð ur síns, Þorleifssonar bónda á Miklabæ og konu hans, Elísabetar Magnúsdóttur. Þar ólst hann upp tii fullorðinsára. Munu fósturfor- eldrar hans hafa reynzt honum mjög vel, enda minntist hann þeirra ætíð sem góðra foreldra. 10. september 1915 kvæntist Þór- hallur eftirlifandi konu sinni, Helgu Friðbjarnardóttir frá Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, hinni ágætustu konu. Fyrstu fimm hjúskaparárin voru ungu hjónin í húsmennsku, 4 ár á Bakka í Við-1 um varð 12 barna auðið og eru 11 víkursveit og 1 ár á Miklabæ. Ár-1 þeirra á lífi. Barnabörnin eru orð- ið 1920 fluttu þau að Hofgerði á j in 43 og barnabarnabörn 2. Tvö Höfðaströnd og bjuggu þar 11 ár. I gamalmenm dvöldu um skeið á Síðan 6 ár í Hvammkoti í sömu heimili þeirra. Tengdamóð'ir Þór- sveit. Þá keypti 'Þórhallur Litlu- halls, Anna Jónsdóttir, og Guð- Brekku árið 1937 og bjó þar til mundur Jónsson — gamall ein- érsins 1953. Brá hann þá búi, seldi stæðingur síðustu 20 árin blind- jörðina og keypti lítið íbúðarhús ur. Reyndist Þórhallur þessum að Hofsósi, þar sem þau hjónin gamalmennum sem ástríkur son- áttu síðan heimili. Hafa þau því ur, enda voru þau honum mjög dvalizt á Höfðaströnd í 42 ár. þakklát fyrir allar ánægjustundirn Ben. G. Waage segir við H.G., er kvæmt frásögn B.G.W. í samtalinu PTTn O-ÍÁ '---T C1 T Vrrrí; _ • * TT'J.-'V , . .v. _ . , svo að sjá, sem stjórn I.S.I. hafi orðið smeyk við skoðun áhorfenda á glímudómnum og þess vegna farið að kukla við að sefa þá ó- ánægðu. Dómnefndin, sem var í sínum við Hörð, þessum orðum: að dómi stjórnar Í-S.Í., þar með bæri bik- arinn með sér sannleikann um aBa hans framtíð. Annað í grein Harðar en ég hef , ,, ,,,. , , _ nú tekið til athugunar, læt ég eiga fulia retti, hefur að sjalfsogðu sig> enda yar eitt og annað f rök. gefið einkunn fyrir hverja glímu, byggða á byltum og lýtum, og svo að lokum veitt konungsbikarinn þeim manni, sem hæsta einkunn hlaut. Svo erum við Hörður með barnalegt Þref um það hvort sá maður sé sigurvegari eða einhver annar maður! semdafærslu hans, sem ég alls ekki skildi, og það má mikið vera, ef svo hefur ekki verið með fleiri menn. Það, sem við Hörður höfum deilt um, mætti orða í þessum spurningum: Eru það dómnefndir, sem ákveða hvaða íþróttamenn „ ,, , ., . hljóta verðlaun eða gera það aðrir 1 r,?,°nUn®^lm?n var 28^• júní: agilar, t.d. þeir, sem sjá um 1921, grein Jons Hallvarðssonar íþrgttarnót eða kappglímu? Geta var birt 2. juli, svargrein d°m-1 munir! sem ákveðnir eru og gefnir nefndar kom ekki fyrr en 15. juh ef(ir að iÞróttamóti er lokig, tekið S- 1 u w' vafalaust enn þa i]dj s.em fullgild yerðlaun móts- semna. Þo hefur stjorn Í.S.Í. senni- ■ , lega rætt það mál fljótlega eftir glimuna á Þingvöllum. Eitt er víst, í þessu ágreiningsmáli okkar. erfiðleikum lífsins, svo að til fyr- að Jón Hallvarðsson hefur fljót- Harðar er það óyggjandi og víst, i irmyndar mætti teljast. Þeim hjón Vorið 1921 fluttist ég að Hofi, r.æsta bæ við Hofsgerði. Við Þór- ballur höfðum því verið nágrann- ar óslitið síðan og á.tt allmikil samskipti. Þórhallur var einn þeirra manna, sem gott var að kynnast, gott að vera með og gott að minnast. Hann var vel gerður. greindur og drengur góður, glað- lyndur bjartsýnismaður, öllum vel viljaður Afburðaduglegur, jafn- vígur til sjos og lands, vinnufús og greiðvikinn og því mjög eftir- sóttur verkmaður Minnist ég nú hér með þakklæti margra starfs- stunda hans í mína þágu. Með honum var ánægjulegt að vinna og til hans goít að leita. Ung að árum stofnuðu þau Þórhallur og Helga heimili — svo að segja efna laus, en rík af lífshamingju og trú á framtíðina Þeim tókst líka ótrúlega vei að sigrast á öllum ar, sem hann veitti þeim með sinni hpurð og nærgætni, m. a. notaði hann hverja frístund sína til að lesa fyrir þau og skrafa við þau, en slíkt kunnu þau vel að meta Að ofanrituðu má sjá að heimili Þórhalls varð fljótt þungt og full komið afrek tel ég, að Þórhallur þurfti aldrei opinbera aðstoð að þiggja. Að emhverju leyti munu tvær dæturnai hafa alizt upp hjá vina- og venziafólki í Óslandshlíð Þórhallur og Helga hafa haft mik- ið barnalán. Börnin eru greind og rr.jög mannvænleg Komust líka snemma til broska og hjálpar for- eldrunum og urðu þeim til ómet- anlegrar ánægju og aðstoðar. Þau. sem náðu fullorðinsaldri, eru: Elísabet. gift Bjarna Helga- sjmi, sjómanni Garði í Gerðum. Ósk, gift Frímanni Þorkelssyni, verkamanni, Garði í Gerðum. Frið- björn, kvæntur Svanhildi Guðjóns Framhald á bls 13 8 T I M I N N, miffvikudagurinn 24. okt. 1962 t 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.