Tíminn - 04.11.1962, Qupperneq 14

Tíminn - 04.11.1962, Qupperneq 14
fylla þau skilyrði, sem þeim höfðu verið sett. í skýrslum þeirra var langur listi, þar sem skýrt var frá hinum tæknilegu hindrunum í smáatrið- xim. Skýringar þeirra voru reyndar ekki sem ólíklegastar, en ráðu- neytinu bauð engu að síð'ur ýmis- lcgt í grun. Eða i'éttara sagt: Hoff, sem unnið hafð'i með þess- um mönnum, grunaði, að erfið- leikarnir, sem þeir báru fyrir sig, væru alls ekki jafnþungir á met- unum og þeir vildu vera láta. Hann hafði sínar ástæður til að' halda, að hin kuldalega afstaða, sem sum ir meðlimir Einangrunarsambands ins höfðu tekið' gagnvart Baby-Doll framleiðsluáætlun ríkisstjórnarinn ar, ættu ræfur sínar að rekja til upplýsinga, sem hinn snjalli að- alforstjóri Schmitts, Walter Walln- itz, gaf eftir að hann kom úr kynn isför til Bússlands. Wallnitz hafði gefið stjórnend- um Mallenwurf & Erkelenz skýrslu sína fyrir íokuðum dyrum. En þrátt fyrir þessa leynd hafði eitthvað lekið út. Meðal þeiira fyrstu, sem heyrðu það, voru Bruster og Nakonski, sem áttu í harðari samkeppni við Mellenwurf & Erkelenz en aðrir, sem Baby Doll-áætlunin snerti. Allir þrír framleiddu þeir kapal, sem Rússar höfðu gefið i skyn að þeir hefðu sérstakan áhuga fyrir. Það var einkum ein setning úr ræðu Wallnitz, sem Bruster hafði læyrt, er olli því, að' hann varð því sífellt frábitnari að halda á- fram samvinnunni um Baby Doll- áætlunina. „Eg var margsinnis spurður að því“, hafði Wallnitz sagt „hvort fyrirtæki okkar ynni að endurhervæðingu Þýzkalands, cg ég verð að segja, að ég álít það sérstakiega heppilegt með til- liti til væntanlegra tengsla okkar við Rússa framvegis, að ég gat svarað þessari spurningu með al- giöru og skilyrðislausu neii“. Við þessi orð hafði Schmitt litið ?. að'alforstjóra sinn, sent honum vingjarnlegt augnaráð og kinkað kolli til samþykkis. Það er svei mér heppilegt, hafði hann hugsað, að hinir forstjórarnir vita ekkert um Baby Doll-áætlunina. Það var leyndarmál, sem hann og Wallnitz áttu einir, og það var greinilegt, að Rússarnir höfðu ekki hugmynd um hana heldur. En það má fjand inn vita nema það sé betra fyrir Mallenwurf & Erkelenz að fara sér varlega. Bruster haíði komizt að nákvæm lega sömu mðurstöðunni, en þrátt fyrir umsókn hans, hafði rússneska sendiráðið ekki enn gefið út handa honum vegabréf til Moskvu. Þetta var aðalástæðan til þess, að bréf hans til Hoffs var ekki bara upp- talning þeirra vandkvæða, sem voru á að standa við gefin loforð, heldur rauinverulega tilkynning vm, að' hann væri horfinn frá því að taka þátt í áætluninni. Hvað Nakonski snerti, höfðu hugsanlegar pantanir Rússa eng- ir. áhrif á þá fyrirætlun hans að draga sig út úr samstarfinu innan Einangrunarsambandsins jafn- skjótt og hann gæti með kuteis- legum hætti. Hann fann, að Hoff hafði yfirhöndina. Enn fremur hafði hann fyrir skömmu flogið til Dusseldorf til Nýju-Delhí, en þar krækti hann sér í stóra pön1» un, og lesið á leiðinni bók, sem hér „Síðustu þrír tímarnir". Þar var lýst atómstríði af hernaðarlegri nákvæmni og dregin upp sterk og skýr mynd af eyðingu Þýzkalands og annarra Mið-Evrópulanda. — Kannski var það af því að Nakonski var gæddur svo litlu imyndunarafli, að hann var alger- lega varnarlaus gagnvart skáld- sögum, einkum ef þær voru af lélegra taginu. Þessi hafði á hann varanleg áhrif. Fundurinn i Bláa herberginu var sem sagt allt annað en vingjarn- legur. Harwandter stakk strax upp á því í annað sinn, að þeir sett- ust sem fyrst að samningaborðinu með ráðherranum sjálfum. Þessu tóku allir vel, því að það gaf kost á frekari frestun. Eigi að síð- ur var öllum viðstöddum ljóst, að s'ambandsmeðlimirnir skiptust í tvo hópa. Annar þeirra var mjög svartsýnn og reyndi að gera sem mest úr erfiðleikunum, en hinn var bjartsýnn og þeirrar skoðunar, að hægt væri að sigrast á þeim. Foringi hinna fyrrnefndu var Eruster, en Hartog hafði orð fyr- ir hinum. Smám saman kom það lika betur og betur í Ijós, hvað það var, sem hafði seinkað Baby Doll- áætluninni í meira en ár: menn- irnir sjö voiu fulltrúar sjö ólíkra fyrirtækja, sem utan Bláa her- bergisins áttu í harðri samkeppni hvert við annað. „Eg get ekki haldið svona á- fram“, sagði Schmitt. „Við höf- um nóg með aðra áætlun, og ég þarf á Prosky að halda hennar vegna, en það kemst ekkert að hjá honum, nema þessi áætlun.“ Bruster lagði strax við eyrun. „Hvers konar áætlun er það?“ spurð'i hann, eins og af tilviljun og lét sem svarið kæmi sér ekk- eit við. „Það kemui í ljós síðar meir“, svaraði Schmitt og brýndi röddina. „Fyrirgefðu", tautaði Bruster. Þeir skildust í slæmu skapi. — Herbergi Brusfers og Hartogs voru á sömu hæð í hótelinu. Þeir stönzuðu fyrir framan herbergið hans Brusters „Hann var nærri því ótugtarlegur", sagði Bruster og áttj við Schmitt. Hartog yppti öxlum: „Þetta gengur allt á afturfótunum“. sagði hann. „Eg ætlaði mér aldrei að pína hann til sagna. Mér er svo sem fjandans sama. hvað hann hefur 9 á prjónunum. Það getur ekki ver- ið merkilegt, ef það er fyrir Rúss- ana.“ Hartog biosti: „Auðvitað er þér ekki sama.“ Bruster skipti um umræðuefni. „Hvað eigum við nú að gera í þessu með Hoff?“ spurði hann. „Mér er ekkert um málið gefið“. „Það gat nú hver blindur mað- ur séð“, sagði Hartog, „og Hoff er allt annað en blindur". „Heldurðu, að þetta sé í raun og veru jafnmikilvægt frá pólitísku sjónarmiði og hann heldur fram?“ „Það er ég sannfærður um. Eg væri miklu ánægðari, ef það hefði verið svo ómerkilegt, að við gæt- um leitt það hjá okkur. Það stend ur eins á fyrir mér og Schmitt, — við getum ekki afgreitt okkar einkapantanir, og þegar öllu er á botninn hvolft, erum við nú alls ekki á tunglinu.“ „Nei,“ sagði Bruster. „Þangað ættum við nefnilega að reyna að komast. „Hinir verða komnir þangað á undan okkur“, svaraði Hartog. „Það er ekki aðalatriðið. Við þurf um ekki endilega að komast til tunglsins, en við verðum að halda í við hina og vera með á nótunum. Sýna þeim, að við séum til. Það er allur galdurinn.“ „Og þú heldur, að okkur takist það með Baby Doll?“ „Því ekki það? Einhver staðar v’erðum við að byrja, ef við ætl- um að standast hinum snúning. Hvað er það, sem við höfum fram- leitt eftir að við byrjuðum að framleiða nokkuð á annað borð? Efni, sem allir geta búið til. Sápu- duft eða olíuskip! Það skiptir ekki máli. Það aflar Þýzkalandi hvorki frægðar né áhriía. Við eigum í alls konar viðskiptum, við seljum og seljum, en við erum ekki neitt, sem máli skiptir." 41 — Maður veit það ósjálfrátt, sagði ég. Hann horfði rannsakandi á mig, svo fór hann að ganga um gólf í bókaherberginu. — Kannski einu sinni af þúsund skiptum, sagði hann. Kannski þegar maður er ung ur og óreyndur eins og þú, Mandy. En það var eklci þannig með Serenu og mig. Serena elskaði mig ekki, hún giftist mér til að öðlast cryggi og til að fjölskyldan fengi peninga. Hún og Nigel Soames voru ákaflega ástfangin hvort af öðlru. Vitanlega var hjónaband ckkar misheppnað. — Þú kvæntist henni . . . þótt þú vissir um það? spurði ég með öndina í hálsinum. — Nei, ég komst að því, meðan við vorum í brúðkaupsferðinni. Serena átti vanda til þess að gráta cg tala upp úr svefni, hún endur- tók nafn hans hvað eftir annað. Þegar við komum hingað aftur, var hinu eiginlega hjónabandi okk ar lokið. Hann starði út um glugg ann. — Þú mátt ekki dæma hana of hart, Mandy . . Móðir hennar neyddi hana til að giftast mér. Eg hafði nokkra sök líka . . . ég var svo viss um, að hún myndi læra ag elska mig. — Það er glæpur að giftast án ástar, sa£ði ég hvatlega og hann yppti öxlum. — Ó^Mandy, þú ert svo fjarska ung, sagði hann þreytulega. — Fólk giftir sig af ýmsum ástæðum. Til að losna frá fjölskyldunni, til að komast burt frá einhverjum stað, sem þaí) hatar, til að öðlast öryggi, til að eignast barn . . . — Það gæti ég aldrei gert, sagði ég ósjálfrátt og hann leit blíð- lega á mig. — Nei, þú myndir ekki gera það, sagði hann. — Eg vona að þú verð ir hamingjusöm í þínu hjóna- bsndi, en þú mátt ekki rugla sam an meðaumkun og ást. Eg eldroðnaði, þegar ég bauð góða nótt og flúði út úr bókaher- berginu. Eg taldi mig hafa fengið vinsámlega viðvörun um að sýna ekki tilfinningar mínar of greini- iega. Hann þurfti ekki að vara mig við. Eg hafði ekki hugsað mér að hengja mig honum um háls. Þegar sá tími kæmi, að ég færi frá Mullions, þá skyldi ég ekki fella eitt einasta tár. Morguninn eftir fylgdum við hon um út að bílskúrnum og veifuð'um lmnurn, þegar hann ók af stað til Exeter. Það var heitara en nokkru sinni fyrr. Ef það vildi nú aðeins fara að rigna! Allt var svo kyrrt. Það var einkennilegur rauður lit- ur úti víð sjáffdeiidarhringiiin og svo röltum við eirðarleysislega um í húsinu, þangað til Hanna kallaði á okkur inn í eldhúsið. — Eg hef útbúið nesti, sagði hún. — Það er sjálfsagt svalara í skóginum. — Megum við fá með okkur nesti, Mandy hrópaði Carolyn og fór að dansa af gleði. — H-handa Mark líka? — Auðvitað, ég sótti boxið með hundakexi og brostj hálfsakbitin við Hönnu. Mark átti eigin]ega ekki að fá mat fyrr en um kvöld- ið — Óskaplega er heitt, sagði ég. — Mér finnst alls staðar vera loft- laust. — Já, það er heitt í iíag. ungfrú j Mandy, sagði hún — Það skellur á óveður í kvöld . . Carolyn og ég vorum allan dag- !nn úti j skóginum Það var ögn svalara þar. en jafnvel í skugga hárra trjánna var hit.inn kæfandi Fp óskað'i. að óvpðrift vkvlli á. áð- ur er langt um tiði en svo mtind' ég að Oliver ætlaði að fljúga milli BARNFÓSTRAN Eftir DOROTHY QUINTIN f jögur og fiinm og bað þá innilega, að það byrjaði ekkj svo snemma. Sem hæðni við bæninni heyrðum við þrumur langt í fjarska, og Mark hljóp og faldi sig. Eg leit á Carolyn, sem var að sulla í læknum — Ertu hrædd við þrumuveðUr? spurði ég. Hún hristi höfuðið. — Mér finnst gaman. E-En M-Mark er hræddur. Og það var sýnilegt. Hann lá eymdarlega a mosaþembu og kúrði sig niður. Carolyn og ég reyndum að heiða hann upp, en þegar við lögðum af stað heimleiðis, urðum við næstum að draga hann með valdi og við vorum ekki komnar heim fyrr en undir þann tíma, að Carolyn átti að fara í rúmið. — Gamla móðir hennar Pollyar er hrædd við þrumuveður, svo að ég sendi hana heim, sagði Hanna glaðlega og leit brosandi á Mark. — Lítur út fyrir hún sé lík blessuðu kvikindinu þarna ég myndi ekki láta hann vera hjá Carolyn í nó‘t, ungfrú Mandy hann missir alveg stjórn á sér, þegar óveður skellur á Ofurstinn lokar hann alltaf inni. þangað til það er um garð gengið. Mér gazt ekki að þeirri tilhugs- un að loka Mark inni. en þegar hann neitað; að borða nokkuð af matnum og Hanna gekk og opnaði fyrir honum. hvarf hann samstund i' þangað inn, og ég skildi. að hann var vanur þessu Carniyn hló þegar hann kúrði sig niður og virtist ekki taka nærri sér, þó aí' hún yrð; að vera án hans eina nótt. Eg held næstum, að hver ein- asti gluggi og hverjar dyr á Mull- ions hafði verið opnar þetta kvöld, en samt var eins og vita loftlaust. Hitinn var eins og í bakaraofni, en ég var fegin, að Carolyn virtist ekki þjökuð af hitanum og ekki hið minnsta kvíðin Eg las fyrir hana ævintýri, þegar hún var kom in í bólið, svo buðum við hvor annarrj góða nótt með kossi. Þegar ég kom niður, fann ég Hönnu í forsalnum með hatt og í kápu. Eg hafði gleymt því, að Hanna hafði lofað að sitja hjá gamalli, veikri vinkonu sinni í Trewilly þetta kvöld. Nú sagði ún- — Eg hef sett kvöldmatinn inn t bókaherbergið, ungfrú Mandy — led ætlar að aka mér, en ef þér eruð hræddar að vera hér ein í óveðrinu, get ég vel hringt til Jess ou sagt henni. að ég komi annað kvöld. Eg fullvissaði hana um, að óveðr ið hefði ekki minnsto áhrif á mig — Það verður bara gott, að loftið hreinsast og Carolyn var alveg oitalaus. sagði ég — Hún hefur aldrei verið hrædd við óveður sagði Ilanna. én hún var hálfkvíðm eins og henni lægi eitthvað á hjarta — Hafðu engar áhyggjur af okk sasði ée ng. vtti hern* vinalega fram að dyrum Farðu bara til Jess og biddu Ted að bíða eftir þér, ef veðrið verður alveg brjál- að. — Já, ég skal gera það, ungfrú , Mandy. En enn kom hún sér ekki af stað, og loks ságði hún: — Við fengum heimsókn eftir há degið í dag. Ungfrú Deidre kom til að sækja einhver föt, sem hún átti hér. Eg lét hana fá lykilinn að i nýju dyrunum. Eg vona að ég hafi gert rétt ungfrú Mandy. ' en ég átti ekki hægt með að neita henni. Eg starði þrumulostin á hana og ( reyndi að skilja að Deidre hafði verið hér — í þessu húsi — fyrir aðeins fáeinum klukkustundum síðan. — Hún kom í litla rauða bíln- um eins og venjulega. Og ein- hverra hluta .vegna stóð Hanna enn kyrr og talaði um heimsókn Deidre — Fólkið i þorpinu sagði að ( hún keyrði eins og djöfullinn sjálfur! * — Hún er tilneydd að gera það, | ef hún ætlar að komast til London | í slíku veðri, sem er að skella ! á. sagði ég, en allt í einu rann það I upp fyrir mér, hvað það var lé- I legt tilefni að þykjast sækja ein- hver föt. ! — Eg geri ráð fyrir, að hún sé farin aftur ...? Hvað vildj hún eiginlega, Hanna? — Hún er farin, þökk sé því Hanna brosti róandi. — Mér heyrðist hún aðallega koma til að sesja ofurstanum, að frú Donovan hefði dáið fyrir tveimur dögum. 14 TÍMINN, sunnudaginn 4. nóveniber

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.