Tíminn - 04.11.1962, Síða 15

Tíminn - 04.11.1962, Síða 15
f Fyrir 200.00 krónur á mánuði getift þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af 8 stór- um bindum í skrautlegasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 sfður, innbundið í ekta „Fab- lea”, prýtt 22 karata gulli og bú- ið ekta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekktustu vísindamanna og ritsnillinga Danmerkur. Stór, rafmagnaður Ijósahnöttur með ca 5000 borga og staðanöfn- um, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o. s. frv., fylglr bókinni, en það er hlutur, sem hvert helmili verður að eignast. Auk þess er sllkur Ijóshnöttur vegna hinna fögru iita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversat- ions Leksikon fylgist ætið með tímanum og því verður að sjálf- sögðu framhald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800,00, ljóshnötturinn innifal- inn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: — Við móttöku bókarinnar skulu greidd ar kr. 400.00, en síðan kr. 200.00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðg-reiðslu er gefinn 10% ,afsláttur, kr. 480.00. BókabuS NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Land eða Jörð á Suður- eða Mið-Vesturlandi óskast til kaups. Hiti þarf að vera í jörðu og aðstæðúr fyrir silungs- eða laxveiði æskileg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt „Land 1962“. ■ i .■ n. —. ■ I —■■■■■ Ritari óskast Ríkisspítalarnir vilja ráða nú þegar duglegan og helzt æfðan ritara, með góða almenna menntun. Laun í samræmi við reglur launalaga. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf, aldur og ráðningartíma, sendist til skrifstofu rík- isspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. nóv. 1962. Reykjavík, 2. nóvember 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Næstu daga tekur til starfa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur rannsóknarstöð fyrir heyrnardauf börn innan 4 ára aidurs. Verður tekið á móti börnunum til læknisrannsókn- ar og heyrnarprófs, en aðeins samkvæmt tilvísun frá læknum. Nánari upplj'singar gefnar í síma 22400 kl. 10—11 f.h. alla virka daga og er þar tekið á móti pöntun um um skoðanir. Reykjavík, 3. nóv 1962. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. SAUTJANDA BRUDflH VðLD AD HOlMGÖNGUflSKORUN Fyrir nokkru skrifaði ástr- alska námskonan, Jane Vaug- han grein hér í Tímann, þar sem hún andmælti ýmsu, sem fram kom í leikdómi Gunnars Dal um „Sautjándu brúðuna", ástralska leikritið, sem nú er verið að sýna f Þjóðleikhúsinu. Nú hefur Jane Vaughan skorað á Gunn- ar í kappræður um kosti og galla ástralskra bókmennta. Hún vi11 að kappræður þessar fari fram í einhverju sam- komuhúsa bæjarins. Jane Vaughan sendi þessa hólm- gönguáskorun inn til blaðsins nú fyrir nokkru. Áskorunin^er raunar risin út af svari Gunnars Dal við grein hennar um leikdóminn. í því sambandi segir hún: „Gunnar Dal segir að ég hljóti að hafa fengið hjálp frá íslendingi þegar ég skrifaði athugasemd mína við leikdóm hans um Sautjándu brúðuna. Þetta er að því leyti rétt, að ég fékk vitan- lega allmikla hjálp við að þýða grein þá, sem ég hafð'i skrifað á ensku, — en það gerði ég alger- lega hjálparlaust. — Eg get ekki hugsað mér, að nokkur heiðarleg- ur maður geti lagt mér eða öðr- um til lasts þótt við fáum að'stoð við þýðingu. Qafnagerðargjaldið Framhald af 16. síðu fram. Með þessu var í rauninni verið að bre^ða fæti fyrir ný fyr- irtæki og þau, sem ekki eru rót- gróin. Þessari gjaldheimtu er nú svo háttað, að iðnaðarfyrirtæki, sem fengi lóð hjá borginni, t. d. við Grensásveg, þar sem skipulag ið gerir ráð fyrir 1200 og 1800 fer metra byggingum, þyrfti að greiða kr. 312 þús. eða kr. 468 þús. til að fá að hefja byggingarfram- kvæmdirnar. Með því að skipta þessu gjaldi niður á fimm ár mundi borgarstjórn gera sitt til að dreifa stofnkostnað'i nýrra fyr- irtækja og létta þeim eldri að auka starfsemi sína. Ilafnarstjórn hefur skilið þýðingu þessa máls með því að úthluta lóðum í Ör- firisey rríeg þeim kjörum að gjald- ið greiðist á 10 árum, tvöfalt lengri tíma en hér er gert ráð fyrir. Samkvæmt upplýsingum! embættismanna borgarinnar voru i innborguð gatnagerðargjöld fyrir! iðnaðarlóðir á sl. ári kr. 1 millj.! 250 þús., og hefðu þessi gjöld ver | ið innheimt á fimm árum, hefði; upphæðin lækkað niður í 250 i þús., en 1 millj. verið lánuð. Við borgarfulltrúar ættum að geta orð- ið sammála um að fara að dæmi hafnarstjórnar í þessu máli, þótt við göngum ekki eins langt, þá léttum við töluverðri byrði af iðn- fyrirtækjum, án útláta af hálfu borgarsjóðs. Þess vegna er þessi athugasemd hans annað hvort vindur í vatns- glasi eða har.n er að gefa í skyn, að ég hafi ekki skrifað greinina sjálf, með öðrum orðum, að ég sé óheiðarleg manneskja. Slík ásök- un er mjög alvarleg og heggur nærri mannorði hvers þess manns eða konu, sem tekur verk sín al- varlega. Eg óska eindregið að taka fram, að ég hef aldrei eignað mér rit- verk annarra og þess vegna aldr- ei skrifað nafn mitt undir neitt, sem aðrir ha-fa samið. Ritstjórn Tímans hefur þegar sýnt mór mikla góðvild með því að leyfa mér að koma á framfæri skoðunum mínum í blaðinu 18. f. m. Eigi að síður verð ég enn að biðja blaðið um nokkurt rúm og prenta- hluta af grein minni eins og ég samdi hana á ensku. Get- ur þá hver sem vill borið frum- tekstann saman við þýðinguna eins og hún birtist í Tímanum þann 18. október. No literature Either. It ought to be obvious to any- body that a play possessing such high degree of artistry as „Saut- janda brúðan“ does not simply appear out of nowhere, as if by divine dispensation. The critic’s complete ignorance of the real state of affairs in Australian litera ture is revealed in such phrases as. „Ástralía hefur fram til þessa ekki fóstrað nein stórskáld" „En þótt skáldskapur hafi aldrei risið hátt í Ástralíu" I do not intend to waste time arguing with these assertions. But I do strongly advise Gunnar Dal to familiarise himself with the works of some major Australian authors before he risks his reputation a second time by rushing in to write about a literature he has not read. As a preoccupation with Australian líterature does not appear to have obsessed the writer for purposes either of business or pleasure, I shall contain the list within mo- dest limits. I recommend to his attention the novelists, Henry Handel Richardson, Eleanor Dark, Xavier Herbert and Patrick White, the dramatist Douglas Stewart (whose radío plays are note- worthy), and the poets Christo- pjrer Brennan, James McAuley, Judith Wright, R. D. Fitzgerald, Ronald McCuaig and A. D. Hope. This last mentioned writer has been described in England as „one cf the ten best poets now writing :n English anywhere". The publis- hing house of Hamish Hamilton, London, brought out an edition of his poems in 1960.“ Eg geymi enn enska handritið og hverjum, sem kynni að efast um, að rétt er með farið er vel- komið að lesa það. Eg tel ekki að Gunnar Dal hafi hrakið neitt af minni gagnrýni á sannfærandi hátt. En ég kæri mig ekki um að fara í bókmenntalegt Framhald á 3. síðu. Sextugur Ákæra Kristmanns Framhald af 1. síðu. hvað vanskil á bréfum snertir. Hér er um alvarlegar ásakanir á hendur póststjórninni að ræða, sem hún hlýtur að verða að taka afstöðu til, og einnig vekur það nokkra furðu, að lögreglustjóri, sem fékk í hendur kæru út af þessum vanskilum, skuli ekkert hafa gert í málinu. En það verður ekki séð í bók Kristmanns, að við- unandi skýring hafi fengizt á þess um bréfahvörfum. Hann segir að vísu að þetta hafi lagast í seinni tíð, en bætir við, að bréfastaflinn, sem ekki hefði borizt honum, mundi orðinn álitlegur, og spyr: ,,Og hvað varð af þeim bréfum". Framhald af 5. síðu. um árabil. En nú hefur tíminn grætt beinbrot og líkamsáverka — og fer Þorsteinn nú allra sinna ferða, en gengur þó eigi heill til skógar sem fyrrum. Þorsteinn var skytta og veiði- maður í bezta lagi, og stundaði það töluvert í æsku, enda var á Sléttunni sæmilegt til fanga, ref- ir, selir og sjófugl o.s.frv. Var þar margt um afburða skyttur, en fáir á borð við Þorstein. Hvar sem þau hafa dvalið, Þor- steinn og Óla, hafa þau eignazt góða vini, sem allir óska nú af- mælisbarninu til hamingju með áfangann sextuga. Borgþór Björnsson. Þing SUF Framhald _af 16. síðu ný. Örlygur Hálfdánarson flutti skýrslu stjórnarinnar, síðan voru athuguð kjörbréf og kosið í nefndir. Þá urðu allmiklar umræður um skýrslu stjórnarinnar, en þingfundi lauk um kl. 1. í gær voru nefndarstörf til kl. 15.30, en þá var þing fundi framhaldið til kl. 19 og teknar fyrir lagabreyting ar. Kl. 21,45 var nefndar- áliti skilað og umræður fram eftir kvoldi. í dag verð'a áframhaldandj nefnd arálit og umræður frá kl. 9—12. Kl. 13.30 flytur Helgi Bergs, ritari Framsóknar- flokksins, ræðu. Kl. 15 fara fram kosningar samkvæmt sambandslögum, og síðan fara fram þingslit. ÞAKKARÁVÖRP Beztu þakkir sendi ég öllum þeim. sem minntust mín á s.iötugsafmæli mínu, 20. okt. s.l., með g.iöfum, blóm- um og skeytum. Einkum þakka ég höfðinglegar gjafir frá Alþingi og starfsfólki þess. Markús Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför t JÓNS BJARNASONAR frá Svínafelii i Öræfum. Systkini og aðrir vandamenn. TÍMINN, sunnudaginn 4. nóvenrber 1962 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.