Tíminn - 20.12.1962, Qupperneq 8

Tíminn - 20.12.1962, Qupperneq 8
Þessa dagana eru litlu jólin f bamaskólunum í fullum gangi. — Sums staðar hafa krakkamir haft mtkið fyrlr undirbúningnum. — Ljósmyndari Tímans, RE, brá sér niður í Melaskóla, þegar síðasta æflng var á skemmtiatriffunum fyr ir jólagleðina. Krakkarnlr höfðu útbúið sér búninga og leiktjöld fyrlr leikþættl um Óla Lokbrá og helgisöguna um fæðingu Krists. Þessar myndir vom teknar á loka æfingu jólasögunnar, en þar koma fram María og Jósef, vitringamir frá Austurlöndum', englar og fleiri persónur. Krakkarnir sögðu að aldrei hefði verið vandað svona mikið til litlu jólanna í skólanum. Áður var hver bekkur með sín Htlu jól, en nú taka nokkrir bekk- ir sig saman um þau og skipta með sér skemmtiatriðunum og öðr um störfum í sambandl við jóla- gleðina. LITLIIJÓLIN \ i . Í .ii J U * íi . 'K . . J . . u * 4 . . t . ^ ’ \ i "i 1 á* ^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.