Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 16
Laugardagur 22. desember 1962
239. tbl. 46. árg.
Reykjavík’
ur-Seltjarnarnes
f dag er skiladagur fyrir heimsenda miða. Skrifstofau
í Tjarnargötu 26, ER OPIN TIL KLUKKAN 12
í kvöld. Sími 12942.
— OPEL-bíIamir cru til sýnis í Austurstræti. —
Ilappdrætti Framsóknarflokksins.
LANUM
mm
Blaðinu barst í gær þessi frétta I
tilkynning frá Framkvæmdabanka |
lslands:
„Ríkisstjórn Bandaríkja Norður,
Ameríku hefur fallizt á ag lána
íslandi 11,8 millj. króna til fram-
kvæmda við Keflavíkurveginn
ný-ja. Var í dag gerður samningur
um lánið milli Framfarastofnun-
ar Bandaríkjanna (AID) og Fram-
kvæmdabanka íslands, og undir-
ritaði sendinerra Banadríkjanna,
Hr. James K. Penfield samning-
inn fyrir hönd Framfarastofnunar-
innar. Jafnfram var lánsféð end-
urlánað Vegagerð ríkisins með
sérstökum lánssamningi milli henn
ar og Framkvæmdabapkans.
Lánið er veitt af fé því er stjórn
Bandaríkjanna eignast hér á landi
Setti met
- en braut
stöngina
Á innanfélagsmóti í KR-
húsinu í gær setti Valbjönn
Þorláksson nýtt fslandsmet
í stangarstökki innanhúss,
stökk 4.30 metra o® er það í
fimmta skipti á nokkrum
dögum, sem Va'ibjöm bætir
ánangur sánn. Það óhapp
vfldi til í gær, þegar Val-
bjöm var að reyna við 4
metra, að trefjastöng hans
brotnaði — kubbaðist í
sundur — en Valhjörn
meiddist ekkert „og má það
teljast hrein tilviljun“ eins
og lnann komst að orði við
blaðið í gær. Ilalnn hél't
áfram keppninnj, átti tvær
stangir — og þrátt fyrir
þetta óhapp tókst honum að
setja met.
samkvæmt samningi milli hennarj
og ríkisstjórnar íslads varðandi j
kaup hinnar síðamefndu á land- j
búnaðarafurð'um í Badnaríkjunum
samkvæmt bandarískum lögum
þar af lútandi, Public Law 480.
Lánið er til 20 ára, fyrsta endur-
greiðsla ag 3 árum liðnum og má
cndurgreiða hvort heldur er í ís-
lenzkum krónum eða dollurum.
Vextir eru þrír fjórðu (%) prósent
á ári.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hef-
ur áffur lánað til Keflavíkurvegar
10 milljónir króna.“
Fraansóknarfélögán j Reykja-
vík ha.lda sinn árlega jólatrés-
faignað í Klúbbnum við Lækjar
teig þri'ðja í jó'lum, 27. des.
k'l. 3 síðd. Ilaukur Morthens
cig hljómsveit leika fyrir Iiansi.
Gengið verður í kringum jóla-
tré, tveir jólasveinar koma í
hcimsókn, þá verður gaman-
þáttur og happdrætti, þar sem
meðal vinniniga verða liring-
flug, leikföng, bækur og fleira.
Affigöingumiðar verffia seldir í
Tjarnangötu 26 á venjulegum
skrifstofúfcíma og einnig er
hægt að ípanta þá í síma 15564.
í fyrra urðu margir frá að
hverfa oig er því mönnum ráð-
lagt að tryggjia sér miða í
tíma.
Dularfyllsta bókin um
dularfullu
ss-’ssmmi:- -mmssmm
ærm
KH—Reykjavík, 21. des.
„Dómsí bló ad mæ 16 / est
vi fló and á pæ / nó læ dí mó
vest í." Þannig talar Gandi,
og er þetta útlent mál, sem
enginn skilur enn þá, að sögn
Helgu S. Bjarnadóttur, en hún
greinir frá þessu, auk fjölda
annarra merkilegra atriða í
nýútkominni bók sinni, „Radd
ir frá öðrum heimi".
Islendingar virðast sérstaklega
náttúraðir fyrir dularfull fyrir-
bæri, eins og bókaútgáfan í ár
sannar. Er fyrrgreind bók sú
fjórða frá íslenzkum komin á þess
ari vertíð.
Höfundur hennar, Helga S.
Bjarnadóttir, er nú rúmlega sjö-
tug að aldil. í aðfararorffum bók-
arinnar segir, að hún hafi frá ungl I
ingsárum fundið ýmiss konar'
áhrif frá hinum ósýnilega heimi,
og snemma hafj hún farið að setja
saman ljóðlínur, sem henni fannst
þrýsta á þatinig, að hún gætí bet-
ur tjáff sig í því formi en mæltu
máli. f bók sinni, sem er 106 blað
síður í litlu broti, segir Helga frá1
ýmsu, sem tilheyrir dulrænni
reynslu henr.ar og er meiri hlutinn
í kveðskaparformi.
Helga iierur komizt í samband
við fjöldann allan af frægu og
merku fólki, innlendu og erlendu.
í auglýsingu, sem hún birtir um
bók sína £ einu dagblaðanna í gær,
segir hún rr.a.: „— — en hjá
henni hafa komið í sambandi
Sveinn Björnsson forseti, Hallgrím
ur Pétursson sálmaskáld, Njáll á
Bergþórshvoli, Matthjgs^pgþppis-
son þjóðskáld, Grettir Ásmundar-
son og Fjaila-Eyvindur og margt
annað stórmenni íslenzkt. Einnig
Roosevelt Bandaríkjaforseti og
fieiri útlendir."
Samkvæmt bókinni hefur Sveinn
Björnsson iátiff a.m.k. fimm sinn
um frá sér hoyra á fundum Helgu.
Frá Njáli a Bergþórshvoli birtir
Ilelga orðsendingu, þar sem hann
segir m.a. „í brennunni logaði,
þá beit ég á jaxl, þvílíkt basl.“
Þá er löng orðsending frá Beet-
þpyen til dóttur Helgu, þar sem
segir m.a.: , ----spilaðu, spilaðu '
vel og spilaðu, unz allt verður
sem mjel.“ Þá segir Helga enn-
fremur frá því, er henni vitraðist,
aff dóttursonur hennar skyldi heit
ínn eftir Hallgrímj Péturssyni, og
varð hann sérstaklega þægt barn,
grét aldrei eða kvartaði yfir neinu.
Á öðrum stað segir hún frá því,
er hún sá Hallgrím Pétursson taka
á móti Jesú í fjárrétt.
Aff lokum skal þess getið, að
Helga kveðst vera nafna Helga
magra; er hann með henni og
stjórnar hendi hennar.
Ekkert rætt viB verkfr.
SKJALAÞJOFN-
AÐUR ÚR BIL
BO-Reykjavík, 21. des.
í gærkvöldi var skjölum og
fatnaði stolið úr bíl sem stóð
á Vatnsstíg ofan Hverfisgötu
frá kl. 22,15 til 23,30.
Bifreiöin er sænsk, einkennis-
stafir M-2439. Úr henni hvarf
brún pappaaskja, merkt Thorstein
Johanson, en hún hafði að geyma
handskrifuð blöð og tekniskar
teikningar, sem eigandi leggur
mikla áherzlu á aff endurheimta.
Þá var stolið fatnaði af sama
manni, gráum buxum meff renni-
lás og grænleitum jakka. Eigandi
þessara hluta, Thorstein Johan-
son er sænskur maður. Hann hef-
ur kært þjófnaðinn til rannsókn-
arlögreglunnar.
KH-Reykjavík, 21. des. | um viðræður, en þeim hefur
Engar samningaviðræður ekki verið sinnt að neinu.
hafa átt sér stað í langan tíma
milli verkfræðinga og hins op- „
• ■ . „ , , , Hinnk Guðmundsson, framkv,-
inbera. Hafa verkfræð.ngar stjóri verkfræðtagafélagsins svar.
pó lagt fram ítrekaðar óskir aði fyrirspurn blaðsins varðandi
TOGARITEKINN
GS-ísafirði, 21. des. Varðskipið
Þór kom hingað í morgun með
brezkan togara, -sem hann tók að
ólöglegum veiðum við Geirólfs-
gnúp á Húnaflóa klukkan átta í
gærkvöldi. Togarinn er frá Fleet-
wood, Boston Wellvale FD 209,
svo til nýr, 400 tonn að stærð. Þeg
ar hann var tekinn í gær 0,8 sjó-
mílur innan fiskveiðitakmark-
anna, var hann biún að vera 13
daga í veiðiferðinni, en hafði lítið
aflað. Skipstjórinn, Walter Oxer,
bar fyrir rétti í dag„ að ratsjá
og áttaviti hefðu verið í ólagi, og
hefði hann ekki vitað, að hann var
í landhelgi. Réttarhöldunum lauk
í dag, en dóms er að vænta á
morgun. Skipherra á Þór er Jón
Jónsson.
FOL SILFREÐ
Hringurínn gefur em Imilljón
Stjórn Kvenfélagsins Hrings-
ins hefur nýlega afhent dóms-
og kirkjumálaráffuneytinu eina
milljón króna, sem framlag til
nýbyggingar Landsspítalans,
vegna barnadcildarinnar.
Ráðuncytið hefur flutt stjórn
Hringsins þakkir fyrir hinn
mikilsverffa stuðhing viff þetta
málefni fyrr og síffar, en Hmg
urinn hefur nú lagt fram alls
sex milljónir króna til fram-
kvæmdanna.
(Frá dóms- og kirkju-
málaráðuneytinu).
BO-Reykjavík, 21. des. Mánudag-
inn 10. þ.m. var stolið silfurborð-
búnaði í kjallara á Stýrimanna-
stígnum, göfflum, hnífum, skeið-
um og fleiru, samtals 40—50 stk.
Þjófurinn náðist í gær og játaði
brot sitt við yfirheyrslu hjá rann-
sóknarlögreglunni. Mikið af þýf-
inu fannst samkvæmt tilvísun
hans, en nokkuð er ókomið í leit-
irnar. Þjófurinn hafffi falið mik-
ið af silfrinu og beðið kunningja
sína að geyrna hitt.
ástandið í kjaramálum verkfræð-
inga á þann veg, að ástandig væri
óbreytt frá því sem veriff hefur
undanfarna mánuði. Hann kvaffst
ekki hafa nákvæmar tölur yfir
fjölda þeirra verkfræðinga, sem
nú eru starfandi erlendis, hún
væri alltaf nokkuð breytileg, en
þeir væru að öllum líkindum ná-
lægt 70 talsins. Kringum 250 vsrk
fræðingar eru starfandi hér
heima, og fara kjör þeirra eftir
ráðningaskilmálum verkfræðinga.
Stolið frá
Guðmundi
Brotizt var inn í hótelher
bergi Guðmundar í. Guð-
mundar í. Guðmundssonar
utanríkisráðherra, á Hotel
Scribe í París í fyrri viku.
þegar ráðherrann var stadd
ur þar í borg á NATO-ráð-
herraf'undi. Stolið var seðla
veski, vegabréfi og aðgöngu
miða að lokuðum utanríkis-
Váðherrafundi, sjálfblek-
ungi og einnig var rótað til
í skjalatösku Guðmundar I.
Daginn eftir fannst þjófur-
mn með seðlaveskið og
sjálfblekunginn, en vega-
bréfið og nokkrar ávísanir
fundust ekki.
X