Tíminn - 06.01.1963, Page 2
A FÖRNUM VEGI
Á BAK J
Hátíð er tll heilla bezt, segir
gamalt og gott orðtækl. Mikil há-
tíð' er um garS gengin, og nú er
tími til a® líta yflr þær helllir,
sem af henni hafa stafaS. Veður-
guðlr voru okkur elnstaklega mlld
ir og eftirlátir, svo aS dagarnir
liðu í kyrrlátrl blí?u af þeirra
hendi. En í mannfólklnu var nokk
ur órói eins og venjulega, og
enn kom í Ijós, að þessi skepna
á tveim fótum kann ckkl vlð sig
í helgikápunní dögum lengur. Það
er gömul saga og alþjóSleg.
Suður á Spáni halda þeir mikla
helgiviku í svörtu um páskaleytl,
gráta og gnísta tönnum, iðlrast
synda, biðja og heita guði sínum
bót og betrun í líferni, bera jafn-
vel Maríu og Jesú á gullstóli um
stræti.
En fljótlega eftir iðrunarvikuna
hefst la feria — sæluvikan — þar
sem skartað cr hvítu og rau®u og
íncnn slcppa fram af sér beisllnu
og keppast við að syndga í dansi,
DROTTNINGARFÓRNIN, sem
dynur yfir svart í eftirfanandi
skák, hefur áreiðanlega komið yf-
ir hann, eins og þruma úr heið-
skíru lofti, því að hún á sér stað
í velþekktu afbrigði í Sikileyjar-
vörninni. Svartur hefur talið sig
óhultan, meðan hann þræddi hinn
hefðbundna farveg „teóríunnar"
en fórnin slær hann gjörsamlega
út af laginu. í framhaldinu tekst
honum ekki að finna neina viðun-
andi vörn gegn vaxandi áleitni
hvíts og rneð þróttmikilli tafl-
mennsku gerir hvítur út um skák-
ina. Að sjálfsögðu hefur stjórn-
andi hvitu mannanna lagt drögin
að fórninni í heimaathugunum sín
um, en það breytir engu um þá
staðreynd, að fórnin er mjög
skemmtileg og frumleg. Umrædd
skák er tefld í Rússlandi á því
herrans ári 1962 og teflendur eru
tveir vel þekktir rússneskir skák-
menn.
Hvítt: Njemetdinov.
Svart: Schemikov.
Siklleyjarvörn:
1. e4 c5. 2. Rf3 Rc6. 3. d4, cxd4.
Rxd4, g6. 5. Rc3 Bg7. 6. Bc3 Rf6.
7. Bc4. (Þannig teflir Fischer æv-
inlega, með góðum árangri). 7.
— o-o. 8. Bb3 Rg4. (Á þennan
hátt léttir svartur á stöðu sinni
með uppskiptum. Rétt er að geta
þess, að 8. — Ra5 mundi stranda
á 9. e5, Re8. 10. Bxf7f Kxf7. 11.
Re6! eins og Reshevsky fékk eft-
irminnilega að kenna á í skák
2
drykkju og lauslæti — væntanlega
tíl þess að hafa eltthvað' frambæri
legt til iðrunar fyrir drottni sín-
um á svörtu vikunni.
Sumlr kalla þetta kaþólsk lífs-
viðhorf. En eru ekki jól og ára-
mót hér norður á íslandi með svip
uðum hætti? Menn setja upp helgi
svipinn á jólanóttina og eru jafn-
vel að myndast vlð iðrun og guð-
rækilegt hugarfar S’umir hvcrjir,
en svo fara menn á la feria um
áramótin og sleppa fram af sér
beislinu. Við þessu er raunar ckk
ert að' segja. Það verður hver að
láta sem hann hefur lund tll, og
það er ekki víst að unglingurinn,
sem sprengir kínverja glannalega
sé sekarl eða syndugri en karl-
fauskurinn eða kerlingln, sem
lineykslast á því. Menn verða víst
að þjóna bæði góðu og lllu, og
það er jafnvel ekki ætíð, scm
menn skipta um ham í þcssum efn
um eða stundir til þess. Tíðara
mun, að hin tvöfalda þjónusta fari
sinni við Fischer forðum daga).
9. Dxg4 Rxd4. 10. Dh4. (HingaS
til hefur 10. Ddl verið talinn eini
leikurinn, sem gerir hvíti kleift
að viðhalda frumkvæðinu og bend-
ir þetta eindregiS til þess, að hvít-
ur hafi þegar haft drottningarfórn
ina í huga, er hann lék 10. Dh4).
10. — Da5. 11. o-o Bf6. (Nú gagn
ar ekki 12. Dh6 vegna — Bg7 og
svartur gerir sig ánægðan með
aS þráleika, ef hvítur er sama
sinnis. Eftir 12. Dg3 næði svartur
hagstæðum uppskiptum með —
Dxc3. 13. bxc3 Re2f o. s. frv. —
í þessari stöðu reyndi Matanovic
eitt sinn 12. Dg4, en svartur fékk
þá ágæta stöðu eftir — d6. 13.
Ddl Rc6. 14. Bd2 Dc5. Hinn ó-
vænti leikur Njemetdinov er hugs
aður sem endurbót, en örðugt er
að dæma. um, hvort hann fær fylli
lega staðizt við rétta vörn af hálfu
svarts).
12. Dxf6!?! (Það hefði óneitanlega
verið gaman að sjá framan í Sch-
ernikov, er hann fékk þennan leik
á sig). 12.— Re2f! (Hann hefur
þó rænu á að leika bezta leiknum
þrátt fyrir allt. Eftir 12. — exf6?
13. Bxd4 hefur hvítur grætt tvo
leiki miðað við skákina). 13. Rxe2
exf6. 14. Rc3 HeS. (Svartur ákveð-
ur að verjast með klóm og kjafti
og láta ekki neitt af hendi rakna
fyrr en í fulla hnefana. Gaman
hefði verið að sjá, hvort stöðuyf-
irburðir hvíts hefðu nægt, ef svart-
ur hefði valið þá leiðina hér að
fórna tveimur peðum til að koma
fram á sömu stund og í sömu
persónu, og að í hverri athöfn
eigi menn samlelð með prestlnum,
sem klæddur var kápu Krists að
ofan en skollabuxum að neðan.
Það var mikiö' um messur á jól-
unum eins og vera bar, og kirkju-
sóknin í betra lagi, því að góð-
borgararnir töldu hagkvæmast að
stunda síestuna sæmilega til þess
að geta sinnt feríunnl betur á eft-
ir. Það er líka gömul og gild ís-
lezk lífshagræðing að ljúkaleið-
Indaverkunum fyrst til þess að
geta notið skemmtananna bctur
á eftlr. Flesta aðta daga ársins
eru svo kirkjurnuar oftast tómar
— að minnsta kosti kvarta prest
arnir undan því. Auðvltað er sök
fólksins í því efnl mikll — ekkl
skal undan því vikizt — en oft
á jöfnu verður völ. Prestarnir
vinna drjúgt að því að sópa fólk-
inu úr kirkjunum, og óneitanlega
móta þeir mest samkomuhaldið
þar. Skyldu þelr annars ekkl vita,
mönnum sínum betur í leikinn.
14. — d5. 15. Rxd5 Hd8. 16. Rxf6f
Kg7. 17. Rd5 Be6. 18. Bd4f Kf8).
15. Rd5 He6. 16. Bd4 Kg7. 17.
Hadl. (Markmið þessa leiks skýr-
ir skákin bezt sjálf). 17. — d6.
(Eftir 17. — b6, ætti hvítur um
tvær leiðir að velja, 18. Rc7 eða
18. f4, ásamt 19. f5). 18. Hd3 Bd7.
19. Hf3 Bb5. 29. Bc3. (Nauðsyn-
legur millileikur). 20. — Dd8. 21.
Rxf6 Be2. (21. — Bxfl mundi
leiða til taps strax vegna 22. Rg4f
Kg8. 23. Rh6f. Fráskákin með
riddaranum á g4 missir hins vegar
marks eftir 21. — Bn% því að
svartur á þá vörnina 22. — Kf8.
23. Bxe6 Bxf3). 22. Rxh7t Kg8.
(Ekki 22. — Kxh7 vegna 23. Hh3f
ásamt máti á h8). 23. Hli3 He5.
(23. — Bxfl gæti hvítur svarað á
tvennan hátt: 24. Rg5 eða 24.
Bxe6 fxe6. 25. Rf6f og vinnur).
24. f4 Bxfl. 25. Kxfl. (Hér var
einnig 25. fxe5 mögulegt, en hvít-
ur er ekkert að flýta sér. Svartur
sér nú, að hann fær ekki varizt
liðstapi og reynir því að blíðka
goðin með mannfórnum). 25. —
Hc8. 26. Bd4. (Hvítur vill ekki
láta hinn „góða“ biskup sinn á
c3 í skiptum fyrir einn lítilsigldan
hrók). 26. — b5.' (Svartur er nú
algjörlega varnarlaus og virðist
gilda einu hverju hann ieikur).
27. Rg5 Hc7. ?8. Bxf7f Hxf7. 29.
Hh8t (skemmtileg lok). 29. __
Kxh8. 30. Rxf7t Kh7. 31. Rxd8
Hxe4. 32. Rc6 Hxf4t 33. Ke2 og
svartur gafst upp. — Óneitanlega
frumleg skák.
að fólk er dálítlð nýungagjarnt,
og það er eiginleiki, sem vert er
að bera fullkomna virðlngu fyrir,
því hann er forsenda þess, sem
við köllum framfarir í mannlicimi.
Skyldi þeim aldrei detta í hug,
að þeim bæri að koma ofurlítið til
móts við þessa löngun fólks. Þeir
finna upp á ýmsu nýju t. d. á
skcmmtistöðum — því skyldi
kirkja og prestar ekki reyna það
líka. Hverjar voru t.d. nýungarn-
ar í messulialdinu um þessi jól?
Hvar var reyndur nýr og breyttur
messubragur, nýr ræðutexti, nýir
ræðumenn látnir stíga í stól, nýir
sálmar og ný sálmalög? Átti sér
engin nýsköpun stað — breyting,
sem er æ'ðsta lögmál lífsins? Eða
lýtur kirkjan ekki því lögmáli?
Var það kannske svo, að messað
væri alls sctaðar eftir sömu .gömlu
forskriftunum, sömu textamir
valdir, sömu sálmalögin og sálm-
arnir kvæðu við? Nú hafa menn
oft unað af því sem giamalt er og
kunnugt — en því aðeins að þeim
sé þjónáð nógu vel i nýsköpun-
inni.
íslenzkum prestum er bezt að
gera sér það ljóst, að þeir eru
flestir hverjir úreltir biblíuþræl-
ar sem hefur brugðizt sú bogalist
að gera kirkju sína að lifandi
tákni í nútímanum. Til eru þó
prestar scm gera sér þetta ljóst,
en þeir eru fáir. Hvers vegna
þurfa prestar ætíð að taka ræðu-
texta sinn úr biblíunni? Þ.ví geta
þelr ekki tekið hann úr Iiugsun
nútímans — nýrri bók, ræðu, at-
viki, orðum, sem fallið hafa á
förnum vegi? Hvað gerði Krlstur?
Sótti hann texta dæmisagna sinna
í fornar skræ»ur? Hans textl var
sáðmaðurinn, fiskimaðurinn, toll-
heimtumaðurinn og atvik líðandi
stundar. Þess vegna varð hann
lifandi samvizka síns tíma? Gætu
prestar ekki reynt að fara að
dæmi hans?
f þessu kemur fram munurlnn
á biblíuþrældómi og lifandi trú
scm cr samvizka lifandi manna.
Því skyldu prestar ekki auglýsa
umræðuefni messunnar og taka
þau úr daglegu félagslífi? Biblían
á að vera stafur, sem menn styðj-
ast við, en ekki staur, sem menn
eru bundnir við.
Og því þurfa prestarnir allt af
að fara í ræðustólinn við messu?
Því fá þelr ekki góða og gegna
borgara til þess að tala en þjóna
aðeins sjálfir fyrir altarl? Og því
eru ekki umræður í messunni um
dagskrárefni hennar? Því er mynd
list og liljómlist ekki boð'ið inn í
klrkjurnar í ríkari mæli? Því eru
ekki orktir nýir sálmar og ný
sálmalög? Því eru kirkjurnar ekki
byggðar þannig, að ti'l hliðar við
aðalskip þeirm sé fullkomin barna
leikstofa og dyr inn í hana tll hlið
ar við dyr inn í aðalkirkjurnar.
Foreldrar og börn koma saman til
kirkju en skilja í anddyri og fara
hvorir inn til sinnar guðsþjó.nustu.
Vita ekki íslenzkir kirkjumenn, að
þetta er orðið áhrifaríkasta aug-
lýsingabragð úti í löndum til þess
að magna kirkjusókn? Leikstofan
er fullkomnari en nokkurt barna-
lieimili og leiktækin hellt tívoli.
Bömln hlakka svo mikið til að
koma í þessa leikstofu, að þau
reka foreldra sína í kirkju á
sunnudagsmopgnum. Hér virðist
engum detta í hug að byggja svo-
lelðis klrkju.
Svona mætti lengl lialda áfram
að spyrja. Krisfcur varð samvizka
síns tíma, af þvi að hann fann
kjarna boðskapar síns í lífi líð-
andi stundar. Kirkjan staðnaði í
gömlum formum og fornum text-
um og hindurvitnum og hættl að
vera samvizka tímans. Loks reis ®
Lúter upp og rcyndi að hrista af ■.
lienni rykið og gera kirkjuna að
nýju samvizku líðandi dags. Hon-
um tókst það að nokkru. En það ‘
dugar hvorki kirkju né heimi að *
standa aldir í sporum hans. Skyldi
ekkl vcra orðin þörf á nýjum
Liiter? — Ilárbarður.
í ÁRAMÓTAGREIN sinnl fór-
ust Eysteini Jónssyni m. a. svo
orð um útfærslu landhclginnar
1958:
Útfærsla land-
helginnar
„Aukin framleiðsla nú, þrátt
fyrlr stjórnarstefnuna, á ræt-
ur sínar í útfærslu landhelg-
innar og þeirri stórfelldu upp-
byggingu í iðnaði, Iandbúnaði
og sjávarútvegi, sem búið var
að koma í framkvæmd áður en
brotið var blað og nýja stefn-
an innleidd. Þetta veit hvert
mannsbarn í landinu, sem kom
ið er tll vits og ára“.
Mátti ekki tæpara
standa
Enn fremur sagði Eysteinn:
„Allt þetta sýnir svo betur
en orð fá lýst, hvflík gæfa það
var, að landhclgin var færð út
einmltt 1958. Var þar sannar-
lega róið meðan lag var, cig
mátti ekki tæpara standa.
Fáum dettur í hug, að land-
heligin hefði orðið færð út eft-
ir að núverandi stjórnarflokk-
ar höfðu náð meiri hluta á Al-
þingi. Til þess muna menn of
vel, hvernig núverandi formað-
ur Sjálfstæðisflokksins skrifaði
í Mbl. sumarið 1958, þegar Bret
um var sagt, að útfærslan væri
málefni kommúnista. Enn frem
ur muna menn, að það var
þessi meiri hluti, sem hleypti
Bretum Inn í landhelgina aft-
ur, enda þótt íslendingar væru
búnir að sigra í landhelgismál-
jll'U.
Hvernig væri
ástatt nú?
Og hvernlg halda menn, að
jarðvegurinn hefði verið fyrir
útfærslu landhelginnar núna,
þegar þjóðir Vestur-Evrópu bú
ast til að opna hver fyrir ann-
arri landhelgi sína, og allt löðr-
ar f ráðagerðum um að hleypa
útlendingum inn í sjávarútveg
íslendinga og Iandhelgina þar
með beint og óbelnt.
Er þeim treystandí?
Núverandi stjórn og þing-
meirihluta er ekki einu sinnl
treystandi ti'l að láta Breta og
aðra útlendinga hætta að fiska
< landlielgtnni, þegar undam-
þágusamningurinn vlð þá renn-
ur út, hvað þá meir. Ekkert
værl líkara þeim en að fram-
lcngja þann samnlng cftir kosn
ingar, ef þeir mættu ráða, og
kemur það ofan á aðrai hætt-
ur, sem framundan eru í sam-
handl við aukna ásókn útleud-
inga nú í sjávarútveg íslend-
Inga, og þá um leið landhelg-
ina með beinu eð> óbeinu
móti“.
Guggnuðu
Eins og kunnugt er var rík-
isstjórnin um tíma að þreifa
fyrlr sér um að hleypa íslenzku
togurunum í auknum mæli
inn í landhelgina. Um þelta
sagði Eysteinn:
„Ríkisstjórnin hættl við að
hleypa íslenzkum togurum inn
á bátamiðin i landhelginni,
vegna samelginlegrar baráttu
stjómarandstöðunnar og út-
vegsmanna samtakanna og
margra fundarsamþykkta víðs
vegar af landinu".
T f M I N N, sunnudagurinn 6. janúar 1963.
Friðrik Ólafsson skrifar um
ÚVÆNT DROrmiNGARFÖRN