Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 4
Tómstunda- og féiagsiðja Æskulýðsráðs Beykjavíkur Jan. — apríl 1963 Starfsemin hefst að nýju mánudaginn 21.' janúar Starfsstaðir: Lindargata 50. Ljósmyndaiðja, bast,- og tágavinna, bein- og horniðja, fiskirækt, leðurvinna, málm- og rafmagnsiðja, flugmódelsmíði. Klúbbar: Kvikmyndaklúbbur barna, sýningar laug- ardaga kl. 4 e.h. Leikhús æskunnar, fundir á miðvikudögum kl. 8,30 e.h.' Ritklúbbur æskufólks, fundir annan hvorn mánu- dag kl. 8 e.h. Frímerkjaklúbbur, fundir miðvikudaga kl. 6 e.h. Taflklúbbur, fundir fimmtudaga kl. 7,30 e.h. „Opið hús“ laugardaga kl. 8,30—10 e.h. Innritun daglega frá kl. 2—4 e.h. og 7,30—9 e.h. Sími 15937. Bræðraborgarstíg 9. Starfað á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—10 e.h. Ýmis fönduriðja, leiklistarklúbbur, skemmtifundir Innritun á staðnum þessa daga kl. 5—6 e.h.' Golfskálinn. Vélhjólaklúbburinn Elding, fundir á þriðjudögum kl. 8 e.h. Fræðsluíélagið Fróði, fundir annan hvern fimmtudag kl. 8 e.h. Skemmti- og hljómlistarklúbburinn Styrmir, fund- ir á föstudögum kl. 8 e.h. | Viðgerðarstofa Ríkisútvarpsins. Radíóiðja á mið- ‘ S vikudögum kl. 8,15. Háagerðisskóli (í samvinnu við sóknarnefnd Bú- staðarsóknar). Bast-, tága- og perluvinna og leðuriðja, miðviku- daga kl. 8,30 e.h. Kvikmyndasýningar: Laugard. kl. 3,é0 óg 4,45 e.h. Ármannsheimili. Sjóvinnunámskeið, mánudaga og föstudaga kl. 5—9 e.h. Sími 23040. Selás- og Árbæjarhverfi (í samvinnu við Framfara- félagið). Bast- og leðuriðja á þriðjud. kl. 8,30 e.h. Tjarnarbær. Ungfilmía: Sýmngar annan hvern laugardag kl. 3 e.h. Kvikmyndasýningar, leiksýninggr og annað efni eftir daglegum auglýsingum. Annað starf auglýst nánar síðar. Allar upplýsing- ar í síma 15937 daglega frá kl. 2—4 e.h. Vicon áburðardreifarar Eins og að undanförnu munum við útvega hina landskunnu Vicon áburðardreifara fyrir tilbúinn áburð. Þessir kastdreifarar hlutu silfurverðlaun í Bretlandi fyrir skömmu. Dr.eifibreidd er upp í sex metra og áburðargeymirinn rúmar 300 kg. Fjöldi dreifara í notkun hér á landi og varahlutir ávallt fyrirliggjandi. Verð um kr. 6900.00. Vatnsstíg 3 — Sími 17930 Innréttingar Smíðum eldhúss- og svefn- herbergisinnréttingar Sími 10256. Kaupum málma hæsta verði Sölvhólsgötu 2. Sími 11360 Arinbjörn Jónsson, VIÐ V/ITATORG Slmar 12500 — 24088 VARMA Leitið til okkar BlLASALINN HALLOÓR KRISTINSSON gullsmiöui Sími 16979 SPARIÐ TIMA 0G PENINGA ST einangrun P Þct-cj^-ir-'^or & Co Suðurlaudsbraut 6 Sími 22235 .......... GAMALL TEMOR AKIÐ SJALF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan Klapparstíg 40 Sími 13776 Heflavík AU6LÝS1Ð í TÍMANUM Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 — Sími 1513 IÐUNNARSKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA 4 T f M I N N, sunnudagur 20. janúar 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.