Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 14
Rosemarie Nitribitt
upp. Það heyrðist ekkert hljóð;
tækið var ekki enn búið að hita
sig nóg. Eftir fáeinar sekúndur
tók að heyrast í því. Fyrst heyrð-
ist lág, fjarlæg rödd . . . en náði
brátt fullum styrk. „Elsfcan . . .“
umlaði í tæfcinu. Marga þekkti
ekki rödd bróður síns, fyrr en eft-
ir eina eða tvær mínútur, — vissi
ekfci strax, hvag hún var að hlusta
á.
Segulbandstækið stóð á gólf-
teppinu. Náföl stökk Marga á fæt
ur og sparkaði í það af öllu afli.
Hún lét sér ekki nægja að sparka
einu sinni í það, heldur hvað eftir
annað. Hún var í sterkum skóhlíf-
um. Spólurnar brotnuðu, og hvíta
hlífðarplatan, sem var úr plasti,
sprakk við höggin. Taekið þagnaði.
Rosemarie öskraði upp yfir sig
og rauk á Mörgu. En Marga var
sterkari og hratt. henni frá sér
Marga þreif pelsinn sinn og þaut
út úr íbúðinni. Skálfandi og ót.ta-
slegin hallaði hún sér upp að lyftu
veggnum, meðan lyftan bar hana
niður á neðstu hæð Þegar hún
var komin niður, fór hún ekki út,
fyrr en hún heyrði, að einhver var
að koma. Þá fór hún í pelsinn og
forðaði sér út.
í herbergxau sínu sat Rosemarie
á gólfinu fyrir. fra'.nan ónýtt seg-
„Ibandstæ'rA og starði á brotin,
jfiií höfð' tvistrazt út ím ailt
golf. Þeíta skal Konrad fá að
'orga, hugsað' hún, og bugsanir
hennar snevust aðeins um eitt.
.Ailt, senx M->rgn haffli haít upp úr
ktafsinu, vir ag gera Rosemarie
oruggari en nokkru si .n: fvrr um
vald sitt yfir Hartog.
HANA iangxði að giftast honum,
hvað sem það kostaði Hún þekkti
heiminn svo vel nú orðið, að hún
vissi, ag í þeim efnum var fæst
ómögulegt. Hún gat nefnt nriín
fjölmargra xrægra manna, sem
stúlkur, er einu sinni voru ekkert
betur settar en hún sjálf var þá,
sóttust eftir <>g höíðu tekið þær
upp á arma sína, — frtegir og rík
ir menn. Þó að þær hefðu einu
sinni orðig að stunda atvinnu sma
á götunni eins og hún, gengu þær
nú brosandi og fullar af sjálfs-
ánægju og stolti á austurlenzku
teppunum í glæsilegum íbúðum
eiginmanna sinna. Þær höfffu kom
izt upp á milli hjóna, sem liíðu í
óti-yggum málamyndahjónabönd-
um, og sigrað — fyrst í rúminu
og síðan hvernig sem á var litið.
Sumir þeirra, sem höfðu sængað
hjá Rosemarie, sögðu henni slífc-
ar sögur og sviku sjálfa sig um
leið með glöðu geði.
Bruster sagði einn góðan veður-
dag, þegar hann lá vig hlið henn-
ar; „Ja, hvað um þig. Það ætti að-
vera auðvelt fyrir þig“.
„Mundir þú kæra þig um það?“
spurði Rosemarie.
„Hvers vegna sfcyldi ég ekki
gera það?“
„Þá gætirðu aldrei heimsótt
mig framar", svaraði hún.
„Ég var nú ekki að hugsa um
það. Það er auðvitað alveg rétt.
Það yrði ekki svo þægilegt. En
hugsaðu þér bara, hvað það yrði
skrýtið að heyra þig titlaða frú
forstjóri“.
„Ég verð það“, sagði hún.
„Ætlarðu að bjóða mér í veizl-
urnar þínar?“ spurði Bruster
hlæjandi.
„Heldurðu, að það yrði þér ein-
hver ávinningur?“
„Þag gæti vel veriff“, svaraði
hann. „Þá mundirðu flytjast í
glæsilegt hús með stórri lóð, þar
sem þú gætir haldið kvöldveizlur
í garðinum, ‘meðan skrautljósin
böðuðu sundlaugina og gosbrunn-
inn. Þá gætum við tvö laumazt eitt
hvað burt, þangað sem enginn sæi
okfcur, en við gætum séð alla hina,
bak við einhvern runna, þar sem
þú gætir lyft pilsinu þinu ofurlít-
ið, meðan eiginmaðurinn væri að
dansa við einhverja aðra nokkra
metra í burtu“.
„Fjandakomið sem hann vildi
það!“ sagði hún,
,,Hann mætti til, hann hefur fé-
lagslegar skyldur".
„Er það þannig, sem þú hugsar
þér það?“ spurði hún.
„En þú?“
í raun og veru var það einmitt
þannig, sem hún hafði hugsað
sér það. Húsið hans Hartogs með
stórum garðinum í kring, veizlum
á kvöldin og danshljómsveit, sem
hún ætti sjálf. Og hun mundi
segja við þjóninn: „Nú skulið þér
bera fram kampavínið“. Hún sá
ineira að segja þjóninn fyrir sér í
huganum.
En Hartog þráaðist við. Hann
þóttist ekfci heyra það, þegar hún
minntist á giftingu. Hann hafði
ekki látið í ljós nema einu sinni
þá ósk að fá að hafa hana fyrir
sig einan. Dag nokkum, þegar hún
var á veiðum á götunni, kom hún
auga á hann og vissi, að hann
hafði séð hana. En hann minntist
ekki einu orði á það. Hann spurði
aldrei slíkra spurninga. Hún vissi,
að hann kom eins oft til hennar
og hann gat. Og hann lét hana sí-
fellt hafa meiri og meiri peninga.
MARGA hafði ekki sagt Hartog
frá heimsókn sinnj til Rosemarie.
Hún vissi, aff hún mundi aldrei
sleppa honum fyrir peninga, hvað
sem í boði værj — eftir því, sem
Marga hafði komizt næst. Það
var ekki um neitt annað að gera
en bíða. Til þess að geta betur
fylgzt meg Rosemarie fékk hún
leynilögreglufélag eitt í Frankfurt
sem hét „Auga guðs“ (stofnað
1875) til að njósna um hana fyrir
sig. En vikulegar skýrslur sýndu
ekkert annað en venjulegt líferni
dýrrar mellu. Raunar gerði Marga
sér ekki grein fyrir því, hvað hún
vonaðist til að hafa upp úr þessu.
Einn daginn fékk hún þá flugu
ag hún yrði að finna upp á ein-
hverju til þess, að sá draumur
hennar rættist að ná Rosemarie á
sitt vald, — eiga alls kostar við
70
hana á svipaðan hátt og hún náði
tökum á Hartog með segulbands-
tækinu, þó að hann vissi ekkert
um það enn sem komig var.
í hálft ár boið Marga eftir heppi
legu tækifæri.
Þá var það dag einn, að Hartog
hringdi í hana og spurði, hvort
hann mætti heimsækja hana til
: Gersau seinni partinn. Það væri
dálítið, sem hann langaði ag tala
um við hana. Marga var í hest-
húsinu, þegar hann kom, en kom
strax inn í garðinn.
„Aðaíiheiður er búin að biðja
um skilnað", sagði hann.
„Er það já?“
Hartog sagðist ekki hafa haft
hugmynd um, að neitt stæði til
þennan sama morgun, þegar þau
voru að drekka morgunkaffið og
hún var að rétta honum sykurker-
ið, hafði hún beðið hann um s'kiln
að.
„Og hvað sagðir þú?“ spurði
Marga. Þau voru á leiðinni heim
að húsinu. Veðrið var hráslagalegt.
„Ég býst við, að þú hafir sett syk-
urkerið aftur á sinn stað“.
Hann sagði ekki neitt.
„Hverju svaraðirðu Aðalheiði,
Konrad?“ spurði hún aftur.
„Ég sagðist ekki vilja það“.
„Veit hún um kvenmanninn í
Frankfurt?"
„Það getor verið“.
„Hvernig þá?“ spurði Marga, þó
að hún væri oft að furða sig á því,
hvernig Aðalheiður fór að því að
leiða hjá sér þessi sífelldu ferða-
lög hans til Frankfurt og virtist
ekki gruna neitt. Kannski hafði
hún farið á eftir honum. Eða kann
ski hafði hún líka snúið sér til
1 eynilögreglustofu. „Hvað sagði
hún, þegar þú sagðist ekki vilja
skilja?“
„Að hún væri búin að íhuga mál
ið alllengi. Svo stóð hún á fætur
og gekk út úr stofunni“, sagði
hann og horfði niður fyrir fætuma
á sér.
10
andi á þau. Eg sá þarna og heyrði
allt annan Sylvester. Rólegan, ham
ingjusaman og öruggan mann, ger
ólíkan hinum feimna og vandræða
lega manni, sem ég hafði hitt
fyrr.
En eftir því sem við nálguðumst
búgarðinn, varð hann þegjanda-
legri. Og þegar Gertrude kom út
á veröndina til þess að taka á
móti okkur, fannst mér Sylvester
aftur orðinn vandræðalegur og
klaufalegur.
Gertrude lyfti ögn svörtum, ör-
mjóum augnabrúnum, þegar hún
kom auga á mig, en hún rétti mér
vingjarnlega höndina.
— En, góða mín, óvænt ánægja
. . ég . . . sagði hún.
— Maðurinn hennar Frances er
fjarverandi í viðskiptaerindum,
flýtti Sylvester sér að segja. —
Þess vegna fannst okkur tilvalið
aff hún byggi hér á meðan.
— Auðvitað! Gertrude þrýsti
hönd mína. — Ég er stórhrifin. Eg
skal biðja Miriam að búa um þig
í einum kofanum.
— Ég vona, að ég sé ekki til ó-
þæginda, sagði ég ögn kvíðafull.
— Óþæginda, Gertrude tók utan
um mig. Hún var svo lágvaxin, að
hún náði mér rétt í öxl. — Við
erum stórhrifin að hafa þig hérna
Komdu bara inn, Sylvester, og
berðu fram drykfc handa okkur.
— Eg þarf að setja bílinn inn,
byrjaði hann, en Elizabeth greip
fram í. — Eg skal gera það. Farðu
með þeim inn, Frances. ég kem
eftir andartak.
Eg lyfti Rudi upp og sneri mér að
Gertrude.
— Eg varð að taka hann með,
ég vona, að það geri ekkj til.
Rödd Gertrude var eilítið kulda
leg, þegar hún sagði — Auðvitað
ekki . . . ég vona, að hann sé vel
vaninn? y
— Já, ég held það, sagði ég ,og
þrýsti Rudi að mér. — En kannski
eg skreppi í smágönguferð með
hann.
— Gerðu það, góða, og komdu
svo inn. Hún brosti við mér. Syl-
vester byrjaði hún, þegar þau
gengu upp tröppurnar. — Hvers
vegna í ósköpunum voruð þiff
svona lengi? E!g var farin að . . .
Eg gekk smáspöl eftir veginum.
Rudi var stórhrifinn, en hann virt-
ist ekkert skyn hafa á, hvers vegna
ég var á göngunni. Loks var ég
leið á að bíða, svo að við fórum
aftur inn, og ég vonaði það bezta |
og reyndi að halda á honum all- !
an tímann ' \
Dagstofan var mjög smekkleg |
og vistleg. Sylvester var hálf
þreytulegur, þegar hann rétti mér
drykk. Elizabeth kom inn — og
hafði skilið Solak eftir — og sett-
ist við hlið mína í sófanum.
Gertrude var hin kátasta.
— Elizabeth á svona fáa vini í
Mbabane. Eg er reglulega glöð yf-
ir því, að þú skulir vera komin.
- Eg held að ég eigi því miður
svo fátt sameiginlegt með mörg
um hjnna kvennanna. sagði ég. —
Vig erum eínhvern veginn ekkj á
sömu bylgjulengd i
— Hneykslismál þjónarnir og '
krakkar. skaut Elizabeth glaðlega
inn í. — Öll þrjú efnin fara í
taugamar á mér
Gertrudc leit umburðarlynd á
hana. — Og þú skiptir sjálfsagt I
unt skoðun einn góðan veðurdag,
þegar þú hefur alið Sylvester son.
— Þegar, já, sagði Elizabefch og
gretti sig. — Satt að segja get ég
ekki hugsað mér sjálfa mig í hlut-
verki hinnar stoltu móður.
— Nei, væna mín, það get ég
raunar ekki heldur. En þú ert svo
ung enn.
Það kom óræður svipur á andlit
Elizabethar. — En nógu gömul
til þess að muna, sagði hún og
reis í skyndingu á fætur. — Eg
skal biðja Anne að leggja á borðið.
— Eg er búin að því, sagffi Ger-
trude rólega. — Seztu niður', barn,
ósköp ertu óróleg. Segðu mér,
Frances, þú átt efckert barn.
— Nei. Einhvern veginn tókst
mér að kreista fram bros.
— Að minnsta kosti ekki enn,
sagði ég og brosti með sjálfri mér.
— En þú ert nú líka svo ung,
sagði Gertrude og brosti hlýlega
til mín.
— Eg er tuttugu og átta ára.
— Er það satt! Því hefði ég
ikki trúað. En þú Sylvester?
Hann leit alvarlegur á mig. —
tundum, jú.
Eg varð að brosa — Stundum
finnst mér ég vera minnsta kosti
fimmtug.
—• Góða barn' Gertrude hló við
feildnum hlátri — Bíddu þangað
til þú ert komin á minn aldur
Hún strauk yfir hvítt hár sitt —
Eg er sextug engum myndi
detta þag í hug. Og enginn fæst
til að trúa því.
— Er það satt? Eg reyndi að
leggja undrun í rödd mína. En
jafnvel þótt mér fyndist hún að-
laðandi, hafðj ég haldið, að hún
væri eldri. Hún sat alltaf bein og
gekk alltaf léttum skrefum, en
ég hafði á tiilíinningunni, að það
kostaði hana mikla áreynslu. Mér
gazt mjög vel að henni, en mér.
fannst sem hver hreyfing hennar
væri fyrir fram úthugsuð, til að
hafa sín réttu áhrif.
Hún lyfti öðrum fæti. Hún hafði
fallegan ökkla og granna kálfa, og
hún var í fallegum, háhæluðum
skóm.
— Ekfci sem verst — af konu á
mínum aldri? Hún brosti við mér.
— En þér finnst kannski kjána-
legt af konu á mínum aldri að
hugsa svo mikið um útlitið.
Eg reyndi að fela símastaur-
ana mína undir stólnum, þeir eru
tvímælalaust það, sem prýðir mig
minnst. Og ég fann til samúðar
með henni. Eg hefði verið stolt að
bafa svona fallega fætur.
— Þér hafið sannarlega ástæðu
ti) að vera hreyknar af þeim, sagðj
ég blátt áfram.
Við snæddum mjög góðan kvöld
verð. Grænmetissúpu og síðan
kjúklinga ásamt ávöxtum og græn
meti.
— Og allt er þetta úr garðinum
hérna. sagði Gertrude upp með
sér.
— Hún er reglulega duglegur
búgarðseigandi, efcki satt, Franc-
es? sagði Sylvesfcer, og aftor
heyrði ég þreytutóninn í róm hans.
— Þú ert indæl að ölu leyti,
elsku Gertrude, s'agði Elizabeth —
ég er heppin að eiga svona tengda
móður.
— Átt þú góða tengdamóður
Frances?
— Hún dó, áður en ég kynntist
Guy.
— En foreldrar þínir? Eru þeir
lifandi?
— Já og við hestaheilsu, svaraði
ég hlæjandi. — Mamma átti fimm
börn, sem öll eru gift núna. Hún
og pabbi bjuggu í Cornwall og eru
ástfangin eins og tveir kanaríu-
fuglar. Þeim þykir mjög vænt um
að sjá okkur, ef við stönzum ekfci
of lengj eða komum ekki of oft.
Gertrude brá í brún.
— Það er sennilega af því, að
þau áttu svo mörg börn, að þau
líta þannig á málið. Eg . . . Hún
leit á Sylvester og varp öndinni.
— Eg á bara einn son. Sylvester
ér mér allt. Hún brosti vingjarn-
lega við honum. — Ekki svo að
skilja, að ég sé neinn harðstjóri
yfir honum, er það? Sylvester hef
ur alltaf verið frjáls að gera það,
sem hann langaðj til. ekki satt,
Svlvester?
Sylvester brosti, mjög ólíkt
feimnislega brosinu hans — Auð-
vitað. mamma sagði hann.
Við drukkum kaffi í dagstof-
T í M I N N, sunnudasur 20. ianúar 1963. —
14