Tíminn - 20.01.1963, Page 15

Tíminn - 20.01.1963, Page 15
Útsala Utsala Útsala Seljum næstu daga karlmannaföt, staka jakka og sfakar buxur, í Sýningarskálanum, Kirkjustræti 10. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ. v , '■* GEFJUN — IÐUNN Sjötugur: Olafur Björnsson bóndi, Núpsdalstungu „Og Kormákur orkti hér ást- þrungin ljóð, sem öll voru um Steingerði í Tungu.“ Svo kvað Jón Bergmann. Byggð mun hafa haldizt í Núps- dalstungu um allar aldir, síðan Kormákur sat þar á tali við Stein- gerði, en sendi húskarla að leita sauða á háísum og heiðum. Nú hefur sama .ættin búið á þeirri jörð í 144 ár, allt frá 1819 er Bjarni Rafnsson fluttist þangað austan úr Vatnsdal. Ölafur Björnsson, bóndi í Núps dalstungu, er 70 ára í dag, 20. janúar. Hann er fæddur á þeim bæ og hefur ,alið þar allan sinri aldur. Bjarni Rafnsson, sem nefnd ur er hér að framan, var lang- afi hans. Foreldrar Ólafs voru hjónin Björn Jónsson og Ásgerð- ur Bjarnadóttir. Þau byrjuðu bú- skap í Núpsdalstungu 1889 og bjuggu þar í um það bil hálfa öld. Björn lézt 1938 en Ásgerður 1942. Þau áttu mörg börn og á fyrri búskaparárum þeirra var fjödmennt heimili í Tungu, eins og víðar í sveitunum á þeim tíma. Ólafur kvæntist árið 1921, Ragn hildi Jónsdóttur frá Fosskoti í Miðfirði. Þau hófu búskap í Núps dalstungu það sama ár og hafa síð an rekið þar gagnsamt bú, fyrst 1 sambýli við foreldra Ólafs en síðustu 20 árin hafa þau haft alla jörðina til ábúðar. Börn þeirra Ólafs og Ragnhildar eru þrjú: Kjartan, Jón og Elísabet. Þau eru öll gift o.g búsett' í Reykjavík og Kópavogi. Ólafur Björnsson hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveitunga sína og héraðsbúa. M.a. var hann lengi oddviti hrepps- nefndar í sveit sinni ,og hefur átt sæti I fasteignamatsnefnd Vestur- Húnavatnssýslu. — Þá hefur hann komið mjög við sögu samvinnu- mála í sýslunni, sem deildarstjóri kaupfélagsins um langt skeið og fulltrúi á fundum þess. Öllum þeim störfum, sem Ólaf- ur tekur að sér, er vel borgið, því að hann annast þau af alúð og samvizkusemi. Hann er greið vikinn maður og góður heim að sækja. Glaður og reifur. Eg óska Ólafi sjötugum allra heilla, og með þessum línpm vil ég einnig flytja honum beztu þakk ir fyrir liðnu árin og fyrir ágæta samvinnu að sameiginlegum áhuga málum fyrr og síðar. Skúli Guðmundsson. Sveinn Hjörieifs F.amhald at 16 síðu og hálfa milljón króna, en kostaði næstum 5,7 milljónir Ég seldi gömlu Kristbjörgu, en verðið, sem ég fékk fyrir hana, var ekki nærri því eins hátt og verðhækkunin, sem varð af gengisfellingunni. Þetta var erfitt, því er ekki að neita, en bankinn hljóp undir bagga, og svo hefur gengið skínandi vel með þetta skip, við höfum alltgf aflað vel. — Já, það er fleira en geng- isfellingin. Ekki hefur vaxta- hækkunin heldur farið ésrjega vel með mann. Vextirnir af lánum úr Fiskveiðasjóði hafa hækkað úr 4%% í 6Vz%. Svo er verðið, sem við fáum fyrir aflann, heldur ekki nærri nógu hátt miðað við tilkostnaðinn. ein nót kostar nú um 900 þús undr og kraftblökk frá 200 —250 þúsundum. — Já, okkur hefur gengið á- gætlega á síldveiðunum núna í vetur, þegar við höfum getað verið að, en það bilaði hjá mér 11 beztu dagana í haust. Samt erum við komnir með um 9.300 tunnur síldar. Við fengum núna um 2000 tunna kast, en urðum að sleppa miklu magni aftur. Já, þessi Kristbjörg er líka að verða of lítil. Það er hart að þurfa að sleppa svn miklu verðmæti aftur í sjó-j inn. Kína Framhald af 9 síðu sjálfsmorðum. Minningin um þetta veldur nú því, að ýmsir menntamenn virðast ekki þora að notfæra sér það takmarkaða frelsi, sem boðið er, af ótta við hefnd. En ásfandið nú er þó ekki hið sama og 1957. Þá var flokkur- inn öruggur í sessi og bauð menntamönnum meira frelsi, vegna þess að hann taldi sig færan um að sæta gagnrýni. Um þessar mundir biður hann fremur um stuðning í vanda. í ræðu þeirri, sem vísaði veg- inn inn á hina nýju braut, hélt Ohen Yi því frani. að það væri ástin á flokknum og hin „djúpa pólitíska kennd“ hjá mennta- mönnum. sem gerði það fært að slafca á hinum pólitísku kröfum. Hann gleymdi að geta þess, að þessi frjálslyndisstefna stafar líka af undanhaldi fyrir andstöðunni og hinnj þögulu mótspyrnu menntamanna. Báðir hafa skilið, að þeir þarfnast stuðnings hins — einna líkast því eins og þegar verkamenn og vinnuveitendur ganga til samkomulags eftir verkföll og átök og viðurkenna með því hin nauðsynlegu tengsl sín á milli. Atburðir þessa síðasta árs hafa sýnt, að flokkurinn getur ekki stjórnað án stuðnings menntamanna. Með fáum und- antekningum reyna þeir að vejra stiórninni trúir — ekki aðeins vegna öryggis sjálfs sín, heldur vegna þess að þeir telja, að slík samstaða sé eina von landsins. Þeim er ljóst, að enn heíur ekki tekizt að iðn- væða neitt land í heiminum, án þess að mistök og kreppur séu því samfara. Þeir vita líka, að margt það, sem áunnizt hefur á síðustu tólf árum, mundi al- veg glatast, ef Kína neyddist til þess að byrja aftur. Hver getur komið fótum undir not- hæfa skipan í stað núverandi stjórnarhátta? Slíkur ástands- bundinn þegnskapur vex varla ( við nærgöngulli, pólitrskan á-; róður. En unnt er að stýra fram hjá ýmsum beinum tilefnum ó- ánægjunnar með þeirri eftir- gjöf, sem nú á sér stað. (Copiright Dagens Nyheter og Tíminn) HEILSURÆKT „ATLAS" 13 æfingabréf með 60 skýringar- myndum — allt í einni bók. Æf- ingakerfl Atlas er bezta og fljót virkasta aðferðin til að efla heil- brigði, hreysti og fegurð. Æfinga trmi 10—15 minútur á dag. — Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. — Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæl. — Bókin kostar kr. 120.00. Utanáskrift okkar er: HEILSURÆKT ATLAS, PÓST- HÓLF 1115, REYKJAVÍK. Ég undirritaður óska eftir að mér verði send eitt eintak af Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið, kr. 120,00 (vinsam- lega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: ............................ Heimili: ......................... Heilbrigði, hreysti, fegurö. um frá 18 löndum verið boð ið þátttaka, og stunda þeir allir nám við stóra háskóla vestanhafs, að undanskild- um Jóni. en Macalester Collegc er fremur fámenn- ur háskóli, sem þó nýtur mikils álits vestra. Stúdentarnir munu eiga óformlegar viðræður við bandaríska þingmenn, og dómara hæstaréttar, og einn ig munu þeir heimsækja Hvíta húsið. Jón H. M. Framhald it >6 síðu þessi allan kostnað af dvöl hans í Washington. Forseti . FSSC er William 0. Douglas, háyfirdómari i Hæstarétti Bandaríkjanna. Aðalumræðuefnið á nám skeið nu er „Seperation of Poweis inUS. Government". Hefur 20 erlendum stúdent- Binni í Gröf FramhaJd af ‘6 síðu — Nú ætla ég ah liatdi- á- fram á síldinni og ekki fara neitt á línu. Eg held, að það megi veiða síld allt árið hér fyrir sunnan land. Við höfum haldið okkur þar undanfarin ár og oft orðið varir við mikla síld, árið um kring. Við höfum oft séð hana vaða við Ingólfs- höfða á sumrin. — Það er mikil búbót að fá blessaða síldina hérna. Það er bara verst, að manni verður ekkj nándar nærri nóg úr henni. Aðstaðan í landi er ekki nógu góð. Það verður að bæta hana með ein-hverju móti. þeir, sem framkvæmdu hjarta- hnoðið voru Páll Gíslason, yfir- læknir, Bragi Níelsson og Óli Bjöm Hannesson. Það er ekki nýtt, að hjartahnoð sé reynt við sjúklinga hérlendis, en hitt því miður^mjög sjaldgæft, að það berj árangur. Ekki töldu læknar, sem blaðið spurði um þessa hluti, að hér mynd; um al- gert einsdæmi að ræða hérlendis, er. tók fram, að allavega væri hér um mjög sjaidgæfan atburð að ræða. Hiartahnoð Framhald al I síðu. með hjartahnoði. Þegar komið var með Inga á sjúkrahúsið á Akranesi, var hjarta hans hætt að slá, hann var dáinn. Læknar sjúkrahússins hófu þá tilraunir til þess að vekja hann til lífsins á ný, með hjartahnoð- inu Þær tilraunir báru árangur og Ingi vaknaði aftur til lífsins Síðan var hann skorinn upp og líður nú orðið sæmfflega. Læknar ®ularfull jeiki Framha.d itf hls 1. var þreyttur, en hann hafði átt mjög annrikt áður. Linnet sagði, að brottfaarrtími lóðsbáts- íns hefði verið ákveðinn með til- ltti til að mæta togaranum undan Dyrhólaey. Þá sagði hann, að næstum öll skipshöfnin hefði ver ið undirlögð af veikinni, en miklu meir þeir, sem voru í lúkamum I ikur benda til einhvers konar citrunar en ókunnugt af hverju hún stafar. Læknirinn minntist þó á. að hásetainir í lúkarnum nota óþéttan vatnsdunk. Tveir skipverja liggja nú á sjúkrahúsinu i Vest- mannaeyjum, annar þungt hald- inn. Jens Jónsson, skipstjóri, sagði að t.ogarinn mundi leggja af stað frá Vestmannaeyjum í dag og koma til Reykjavíkur á morgun, sunnudag. Togarinn fór á veiðar frá Reykjavík eftir hádegi s.l. þriðjudag, og'hafði því verið þrjá daga úti. Röðull var með vistir héðan og Irá Þýzkalandi. Borgarlæknir hef- ir fengið kostlistann til athugun- ->r og munu ransaka skipverja. Þá sterfHur réttarkrufning á líki Snæ- bjarnar Aðils fyrir dyrum. T í M I N N, sunnudagur 20. janúar 1963. — 15 J I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.