Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.01.1963, Blaðsíða 11
DtNNI DÆMALAUSI — — — og reyndu aS láta rúðurnar hjá honum Georg vera minna brothættar---------- til Hamborgar og Kaupmannah. Lagarfoss fór frá Hafnarf. 16.1. til Gloucester. Reykjafoss fer frá Hamborg 21.1. til Esbjerg, Krist iansand, Osló, Gautaborgar, Ant verpen og Rotterdam. Selfoss er í NY. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum 18.1. til Avonmouth, Hull, Rotterdam, Hamborgar og Kaupmannah. Tungufoss fór frá Siglufirði 18.1. til Belfast, Avon mouth og HuU. Utivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00; 12—14 ára tii kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimili aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJA- VÍKUR hel'dur afmaelisfagnað í Þjóðleikhúskjallaranum, miðviku daginn 23. þ.m. kl. 7. Góð skemmtiatriði: Leikþáttur og söngur. — Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst í áður auglýstum símum. Húnvetningafélagið: Umræðu- fundur verður haldinn í Hún- vetningafélaginu mánudaginn 21.1. ’63 og hefst kl. 20,30 s. d. í húsi félagsins Laufásvegi 25. — Umræðuefni verður Efnahags- bandalag Evrópu og þátttaka ís- lands í því. Framsögumaður verð ur Hannes Jónsson, fyrrv. alþing ismaður. — Fjölmennið á fund- mn. Í*I« «« Asgrimssatn Bergstaðastræti 74 ei opið priðjudaga fimmtudag- og sunnudaga kl 1.30—4 pjóðminjasafn Islands ei opið sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugardögum kl 1.30—4 eftir bádegi Minjasafn Revkjavíkur Slíúlatún 2. opið daglega frá kl 2- 4 e h nema mánudaga Llstasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðin tíma. cistasafn Islands er opið daglega trá kl 13.30—16.00 Sókasafn Kópavogs: Otlán þrlðjij daga og fimmtudaga t báðurr skólunum Fynr börn kl ö—7.30 Fvru fullorðna kl 8.30—10 Árbæjarsafn er lokað nema fyru hópferðir tilkynntar fyrirfram síma 18000 Ameríska bókasafnið. Hagatorgi l er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga frá kl 10—21 og þriðjudaga og fimmtudaga kl 10—18 Sunnudagur 20. janúar 8.00 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfr. 9.20 Morg ,, unhugleiðinig um músik. 9.35 Morguntónleikar, 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 12.15 Hádegis- útvarp. 13.15 Tækni og verk- menning; XH, erindi: Vega- og brúagerð (Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri). 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15.30 Kaffitíminn. — 16.30 Endurtekið efni: „Á Strönd um“ — dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sigur björnssonar 1962. — 17.30 Barna tími (Skeggi Ásbjarnarson): — 18.20 Veðurfr. 18.30 „Þegar hníg ur húm að Þorra": Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilk. — 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. — 20.00 Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson segir frá Tahitieyjum' 20.25 Frá tónleikum í Háskóla- bíói 19. des. s.l. Vladimir Asjken azí leikur á píanó etýður, op. 25, eftir Chopin. 21.00 Sunnudags- kvöld með Svavari Gests: Spurn inga- og skemmtiþáttur. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. janúar. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Búnaðarþátt- ur. 13.35 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Jó- hanna Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo. 15.00 Síðdegisútv. 17.05 Stund fyrir stofutónlist. — 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 18.20 Veðurfr. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.00 Til- kynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Andrés [ Kristjánsson, ritstjóril. 20.20 ! Concerto grosso í A-dúr. op. 6 nr. 11 eftir Handel. 20,40 Á blaða f mannafundi. 21.15 Fritz Kreisler t leiíkur fiðluiög. 21.30 Útvarps- I sagan: „Felix Krull" eftir Thom ;; as Mann; XXIII Sögulok. — 22.00 Fréttir og veðurfr, 22.10 Hljópaplötusafnið. 23.00 Skákþátt ur (Guðm Arnlaugsson) 23.35 Dagskrárlok. 'imi n 5 44 Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls stað ar hefur hlotið frábæra blaða- dóma, og talin vera skemmti- legasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu víðfræga leik- riti. SABINE SINJEN CHRISTIAN WOLFF (Danskur texti). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höldum gleöi hátt á loft (Smámyndasyrpa) Sýnd kl. 3 Simi 22 I 1t Psycho Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda ein- stök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: ANTHONY PERKINS VERA MILES JANET LEIGH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Það er skilyrði af hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. BARNASÝNING kl. 3: Margt skeöur á.sæ Aðalhlutverk: JERRY LEWIS ÆlSTURBÆJARRlfl Siml II 3 84 NUNNAN ÆMri'/ (The Nun’s Story) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný, amerisk stórmynd i litum. byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út I isl þýðingu. íslenzkur skýringartexti AUDREY HEPBURN PETER FINCH Sýnd kl 5 og 9 Gög og Gokke í lífshættu Sýnd kl. 3. Slmi $0 2 49 Pétur verður pabbi Ný úrvals dönsk litmynd tekin i Kaupmannahöin og París Ghlta Nörbv Oinch Passer Ebbe Langeberg ásamt nýju söngstjörnunnl DARIO CAMPEOTTO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke í Oxford Sýnd kl. 3. - VelsæmSf i voða 'Come september 'M'bragösfiorue nv amertsk GinemaSchopi irtmynú Rock Hudsor Gina collohriqida s.vno <i o og 9 Simi 114 7$ Play It Cool! Ný, ensk „Twist".mynd. BILLY FURY HELEN SHAPIRO BOBBY VEE Sýnd kl. 5. 7 og 9. í blíðu og sfríðu með Tom og Jerry Sýnd kl. 3. ............... KiDL&AmaSBLd Ný amerísk stórmynd sem vak- ið hefur heimsathygli. Myndin | var tekin á laun í Suður-Afr íku og smyglað úr landi. — Mynd sem á erindi tii allra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. B. T. Gaf þessari mynd ★ ★ ★ ' BARNASÝNING kl 3: Eldfærin Gullfall'eg og skemmtileg ævin- týramynd í litum frá DEFA, — með íslenzku tali frú Helgu I Valtýsdóttur. Tónabíó Sími 11182 Heimsfráeg stó mynd Víðáftan míklá (The Big Countryi Heimsfræg og snilldar veJ gerð ný. amerisk stórmynd > litum og CinemaScope Myndin var talin al kvikmyndagagnrýnend um i Englandl bezta myndin sem sýnc var par t landi árjð 1959. enda sáu hana þar vfir 10 milijónir manna Myndin ei með islenzkum texta Gregorv Perk Jean Simmons Charlton Heston Burl Ivens er hlaut Oscar-verðlaun tvrir leik sinn 9ýnd ki 5 og 9 Hækkað verð Lone Ranger BARNASÝNING kl 3 ÍÆJÁJBÍ rtatnartirð* Slm 50 1 84 4. vika Héraðslæknirinn (Landsbylægen) Dönsk stórmynd 1 litum byggð a sögu tb H Cavlings. sem komið hefur út á (slenzku. 'tðalblutverk Ebbe Laogberg Ghita Nörbv i Sýnd kl 'i of. 9 Freddy á framandi sléðunt Fjörug og skemmtileg söngva- og gan: nmynd. Sýnd kl. 5, Villimenn og tígrisdýr með Tarzan Sýnd kl. 3. - ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ Dýrin í Háitaskógi Sýning í dag kl 15. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 17. PÉTUR GAUTIiR Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 IIKÖCFÖÁfíl ■'imi I 3 ‘ «1 dstarhringurinn Sýning í kvöld kl. 8,30. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðásalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. LAUGARAS 1 tjrm Simar 32075 og 38150 Baráttan g@gn Al Capone Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9,1^. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNING kl. 3: Ævintýrið um Hróa Höft Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Slm 18 V 3t í skjóli myrkurs Hörkuspennandi og viðburða- rík ensk amerísk mynd um miskunnarlausa smygiara. VITOR MATURE Sýnd í dag ki. 9. Bönnuð börnum Sindbað sæfari Ovenju spennandi og viðburða rík ný amerísk ævintýramynd i litum um sjöundu sjóferð Sinbað sæfara. tekín á Spáni í myndinm er notuð ný upp. tökuaðferð sem tekur fram öllum cækniaðferðum á sviði kvikmynda og nefnd hefur verið „Áttunda undur heims- ins’’ KERWIN MATTHEWS KATHRYN GRANT (Hin kornunga eiginkona Bing Crosbys) Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hefnd brælsius Sýnd kl. 3. - Tjarpfirbær - j Slml 15171 Dýr sléttuunar I Hin víðfræga verðlaunakvik- mynd Walt Disneys. — Mynd þessi er tekin á sléttunum í N,- Ameríku og tók kvikmyndatak- an rúm tvö ár af hóp kvik- myndatökumanna og dýrafræð inga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Usa í undralandi Undurfögur teiknimynd eftir WALT DISNEY Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. N N, sunnudagur 20. janúar 1963. — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.