Tíminn - 13.02.1963, Side 11
l'.
1 1111 4 % crin i
| ^ C" IV I fy| I — . . . og varSveittu mömmu,
"" '* sem bakar svo góðar pönnukökur
DÆMALAUSI “ R*“'s '*’“r ‘
1 Bl'ÍOUJ
IBðlfift1
Breiðaifjarðar- og Norðurlands-
hafna. Litlafell fór frá HvalfLrði
í nótt til Austfjarðahafna. Helga
fell fer frá Odda 18. þ. m. áleið-
is til íslands. Hamrafell er vænt
anlegt til Aruba á morgun. —
Stapafell átti að fara í gær frá
Manchester áíeiðis til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
væntanleg til Rvíkur í dag að
vestan úr hringferð. Esja er á
AustfjÖrðum á suðurleið. Herj-
ó!fiir,.^fer frá Rvík ki. 21,00 ií
kvöld til Vestmannaeyja og
Hornafjairðar. Þyrill er í Rvik.
Skjaldbreið fer frá Rvik á morg
un til Breiðafjarðarhafna, Herðu
breið fór frá Kópaskeri í gær á-
leiðis til Rvikur.
Eimskipafélag íslands h.f.: B-rú
arfoss fór frá Dublin 7.2. til NY.
Dettifoss fer frá NY 13.2. til
Dublin. Fjallfoss fór frá Rvik 11.
2. til Akureyrar, Siglufjarðar og
Faxaflóahafna. Goðafoss fer
væntanlega frá Grimsby 12.2. til
Eskifjarðar. Gullfoss fer frá Cux
haven í kvöld 12.2. til Hamborg-
ar og Kmh. Lagarfoss fer frá
Rvík kl. 06,00 í fyrramálið 12.
2. til Hafnarfjarðar og þaðan
annað kvöld 13.2. til Hamborgar.
Mánafoss fór frá Kmh 11,2. til
Akureyrar. Reykjafoss kom til
Rvíkur 10.2. frá Hamborg. Sel-
foss fer frá NY 12.2. til Rvíkur.
Tröllafoss fer frá Esbjerg 12.2.
til Hamborgar, Ant., Rotterdam,
Hull, Leith og Rvíkur. Tungufoss
kom til Rvíkur 12.2 frá Hull.
GengisskránirLg
9. febrúar 1963:
Kaup: Sala:
£ 120,40 120,70
u. s. $ 42,95 43,06
Kanadadollar 39,89 40,00
Dönsk króna 622,18 623,78
Norsk króna 601,35 602,89
Sænsk kr-Á^ú' - 828.35 ,830,50 : •iajOííá /
Nýtt- ,fr. márk 1 335,72
Franskur franki 876,40 878,64
Belg. franki 86.28 86.50
Svissn. franki 992,65 995,20
Gyllini 1.193,47 1.196,53
Tékkn. króna 596,40 598,00
V .þýzkt mark 1.073,42 1.076,18
Líra (1000) 69,20 69,38
Austurr. sch. • 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. — Vöruskiptilönd 99,86 100,14
Reikningspund Vöruskiptilönd 120,25 120,55
Krossgátan
-i-J-
75-■■-— 77-—
[0(6
Miðvikudagur 13. febrúar.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há
degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna"
14.40 „Við, sem heima sitjum”:
Jóhanna Norðfjörð les úr ævi-
sögu Grétu Garbo. 15.00 Síðdeg-
isútvarp. 17.40 Framburðar-
kennsla i dönsku og ensku. 18.00
Útvarpssaga barnanna; 1. (Helgi
Hjörvar). 18.20 Veðurfr. 18,30
Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð:
Garðar Pálsson skipherra talar
um Ieit úr lofti og af sjó og að-
stoð við björgun. 20.05 Tónleikar:
Eugen Tajmer syngur. — 20.20
Kvöldvaka. 21,45 íslenzkt mál. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmar. 22.20 Kvöld-
sagan. 22.50 Næturtónleikar. —
23.30 Dagskrárlok.
: - - - i nmHHi
■III
15 14
72 15
HHHH
794
Láréft: 1 óheilnæm, 6 manns-
nafn (þgf), 10 fokreið, 11 reim,
12 líffæri, 15 yfirstétt.
Lóðréft: 2 laghent, 3 fugl, 4 sterk
ur og liðugur, 5 í búri, 7 forfað-
ir, 8 veiðarfæri, 9 hæg ganga, 13
á járni, 14 slæm.
Lausn á krossgátu nr. 793:
Lárétt: 1 fótur, 6 9ektina, 10 at,
11 al, 12 karlæga, 15 knáar. |
Lóðrétt: 2 Ósk, 3 Uni, 4 ásaka,
5 valan, 7 eta, 8 tál, 9 nag, 13 rán |
14 Æsa.
Atök í ást og hatri
(Tess of the Storm Country)
Ný CinemaScope litmynd,
byggð á frægri sögu eftir
Grace Miller Whith.
DIANE BAKER
JACK KING
■'vnd kl. 5. 7 og 9.
Kvennaskcla-
stúlkurnar
(The pure of St. Trinians)
Brezk gamanmynd, er fjallar
um óvenjulega framtakssemi
kvennaskólastúlkna.
Aðalhlutverk:
CECIL PARKER
JOYCE GRENFELL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Al ISTURBÆJARBÍfl
Siml 11 3 80
Svarta ambáttin
(Tamango)
Mjög spennandi og vel leikin
ný, frönsk stórmynd í litum og
CinemaScope. — Danskur texti.
CURD JURGENS
DOROTHY DANDRIDGE
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Sim 18 « it
Þegar hafið reiðist
Afar spennandi og viðburðarík
ný, þýzk-amerísk úrvalsmynd,
sérstæð að efni og leik, tekin
á eyjum Grikklands og Grikk
landshafi
MARIA SCHELL
CLIFF ROBERTSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúð í Kópavogi.
Félagsmenn, sem vilja nota
forkaupsrétt að íbúðinni,
snúi sér til skrifstofunnar
Hafnarstræti 8, fyrir 16.
þ. m.
BSSR, sími 23873.
Auglýsið í
TÍMANUM
GAMLA BÍQ
6tmJ 1 14 15
Síðasta sjóferðin
(The Last Voyage)
Bandarisk litkvikmynd.
ROBERT STACK
DOROTHY MALONE
GEORGE SANDERS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rrrr
KjöLBAyiOidSBÍO
Slmi 19 l 85
ENGiN BÍÓSÝNING
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
SÝNIR
HÖFUÐ ANNARRA
kl. 8,30.
Slmi 50 ? 49
8. VIKA
Pétur verður pabbi
Ný úrvals dönsk litmynd tekin
I Kaupmannahötn og Paris
Ghita Nörbv
Dineh Passer
Ebbe Langeberg
ásamt nýju söngstjörnunnl
DARIO CAMPEOTTO
Sýnd kl 9.
Sirkus
Sýnd kl. 7.
- Tjarnarbær -
Slml 15171
Sá hlær bezt
Bráðskemmtileg og fjörug
bandarisk skopmynd. Aðalhlut-
verk:
REÖ SKELTON og
VIVIAN BLAINE
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Gríma
Vinnukonurnar
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá
kl. 4 tii 7 oE á morgun f.rá kl. 4.
sæiárbP
natnarTirð’
Slm 50 * 84
Sindbað sæfari
Amerisk ævintýramynd í
litum.
Sýnd kl. 9.
Hljómsveitin hans
Péfurs
(Melodle und Rhytmus)
Ný, fjörug músíkmynd með
mörguro vinsælum lögum.
PETER KRAUS.
LOLITA og
JAMES BROTHERS
syngja og spila.
Aðalhlutverk:
PETER KRAUS
Sýnd kl. 7.
Slðasta slnn.
MÆiSáSSm
Fálklnn
á næsta
bladsölu
stað
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PÉTUR GAUTUR ,
Sýning í kvöld kl. 20. iýi:
Á undanhaldi
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Slmi 1-1200.
fi
BtgEYlQAyÍKDg
Asfarhringurinn
Sýning I kvöld kl. 8,30.
Fáar sýningar eftlr.
Bannað börnum Innan 16 ira,
Hart í bak
39. SÝNING
fimmtudagskvöld kl. 8,80.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 i dag.
Sfml 13191.
Höfuð annarra
eftir Marcel Eymé.
Leikstjóri: Jóhann Pálsson.
Frumsýning ( kvöld kl. 8,30.
UPPSELT.
UUGAR^
Slmar 32075 og 38150
Horfðu reiður um öxl
Brezk úrvalsmynd með
RICHARD BURTON og
CLAIRL BLOOM
Fyrir tveimur árum var þetta
leikrit sýnd ( Þjóðleikhúsinu
hér og naut mikilla vinsælda.
Við vonum að myndin geri það
einnig.
Sýnd kl. 9,15
Líkræningjarnir
Geysispennandi og óhugnanleg
ensk mynd í CinemaScope
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Slm 16 « «4
Pitturinn og
pendullinn
(The Pltand the Pendulum)
Afar spennandi og hrollvekj-
andi, ný, amerísk CinemaScope
Utmynd, eftir sögu Edgar AUan
Poe.
VINCENT PRICE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bðnnuð Innan 16 ára.
T ónctbíó
Sim) 11182
Enginn er fullkominn
(Some llke It hot)
Vfðfræg og hörkuspennandi
amerísk gamanmynd, gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
BiUy Wilder.
MARILYN MONROE
TONY CURTIS
JACK LEMMON
Endursýnd kl 5. 7,10 ofi 9,20.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
)
T f M I N N, miðvikudagur 13. febrúar 1963.
11