Tíminn - 11.04.1963, Page 1

Tíminn - 11.04.1963, Page 1
24 SÍÐUR OG SUNNUDAGSBLAÐ Auglýsingar á bða Utanhússauglýsingar allskonarsKilti ofL 86. H»l. — Fimmtudagur 11. aprít 1963 — 47. árg. SULAN SEKKUR - 5 FARAST JK-Reykjavik, 10. apríl Hið sftgufræga aflaskip, Súlan frá Akureyri, fékk á sig brotsjó fjórar sjómflur vestnorðvestur af Garðskaga kiukkan hálfþrjú í dag og sökk á örskammri stund. Sex menn af áhöfninni komust í björg unarbát, en fimm menn fórust með skipinu. Sigurkarfi frá Ytri- Njarðvík bjargaði mönnunum sex úr- gúmbátnum og flutti þá til Keflavíkur. Tíminn hafði tal af skipstjórum beggja skipanna, þegar Sigurkarfi tók land stundarfjórð'ungi yfir kl. B í kvöld. Ingólfur Sigurðsson, skipstjóri á Súlunni, er fertugur að aldri, býr í Reykjavík og á fjögur böm. Hann hefur stundað sjómennsku frá 14 ára aldri og hefur haft Súluna í tvö ár. Honum sagðist svo írá slysinu: — Við höfðum ekki fengið neina brotsjói á okkur, þótt aftakaveð- ur væri. Við vorum á leið til Reykjavíkur og vorum tæpar fjór- ar sjómílur vestnorðvestur af Garð skaga, þegar við fengum þennan skyndilega brotsjó, sem lagði skip- ig á hliðina i einu vetfangi. Þá vor um við þrír í brúnni, tveir voru í vélarrúmi en hinir voru í káetu. — Ég var í káetu, þegar 1. vél- stjóri kallaði skyndilega: „allir upp“, skaut 1. stýrimaður inn í. Ég komst upp í brú á þessum tveimur mínútum, sem skipið lá á hliðinni. — Brotsjórinn skall á stjórn- borðsmegin, hélt skipstjóri áfram. I Við komumst átta eða níu út um i | glugga á brúnni og gátum hent út gúmbjörgunarbátnum, sem þar | | var. Við fleygðum okkur í sjóinn | og komumst sex upp í bátinn. I Þetta gekk nokkuð greiðlega og! engimn meiddist, nema ég lítils-! háttar á fæti. — Við sáum brak fljóta- á sjón-j um í kringum okkur, en sáum ekk | ert af mönnunum, sem höfðu kom izt upp í brúna, en ekki í bátinn. Þeir, sem ekki komust upp í brúna, hafa sennilega aldrei komizt upp j á þilfar. Annar gúmbátur var á : bátabarði, en enginn mun hafa komizt í hann. Hann fannst síðar I tómur og á hvolfi. Við vorum all- j ir blautir og kaldir í bátnum, en ! börðum okkur til hita þessa tvo tima, sem liðu, áður en við fund- umst. Grímur Karlsson, skipstjóri á Sig urkarfa, sagði þannig frá björg-j unni: i — Við vorúm á leið þarna líka j nokkru á efiir Súlunni. Við vorum komnir stundarfjórðungi yfir klukkan fjögur á þær slóðir, þar sem Súian mun hafa sokkið. Mað- ! ur, sem stóð í brúnni hjá okkur, sá út um hliðarglugga rautt blys og kallaði á mig. Við fórum að horfa út um gluggana og sáum strax gúmbátinn með mönnunum. Við sáum lika hinn bátinn, tals- vert brak og olíubrák. — Við lögðum að gúmbátum, sættum lagi, og tókum hann á Framhald á 14. sfðu. ÞESSI MYND er tekln af skipbrotsmönnunum sex í káetu Slgurkarfa. ('Ljósm.: Oddur Ólafsson). ELLEFU FÓRUST NYRDRA MB-Reykjavík, 10. apríl Ljóst er nú oró'ið. ag ofviðr- ið, er skall yfir í gær, hefur valdig miklum mannsköðum og er vitað um 11 sjómenn nyrðra, er farizt hafa af völdum þess. Fullvíst má nú telja, að Dalvík urbáturinn Hafþór hafi farizt, svo og annar báturinn frá Þórs höfn, er saknað var í gær, Magni, ÞH 109, en brak úr báðum þessum bátum hefur rekið. Þá tók tvo menn út af vélbátnum Hring, SI 34, er sam bandslaust var við í gær. Ann- ar þeirra náðist aftur, en var þá látinn. Verður nú sagt nánar frá þess um hörmulegu slysum sam- kvæmt upplýsingum fréttarit- ara Tímans. Frá því var sagt í blaðinu í dag, að vélbáturinn Valur frá Dalvík fórst á innleið í gær, og strandferðaskipið Esja náði öðrum manninum, en hann var látinn, er skipið kom til hafnar. Á Val voru tveir bræður, Sigvaldi Stefánsson, 48 ára, kvæntur og lætur eftir sig 3 börn og Gunnar, 44 ára ókvænt ur. f dag tók að reka brak úr bátnum Hafþóri frá Dalvík og seinnipartinn í dag fannst lík eins skipverjans rekið skammt frá Dalvík. Þykir því einsýnt, að báturinn hafi farizt með allri áhöfn. Á Hafþóri voru fimm menn. Þeir voru: Tómas Pétursson, skipstjóri, 32 ára, lætur eftir sig konu og þrjú böm. Bjarmar Baldvinsson, 24 ára, lætur eftir sig konu og 1 bam. Lík hans rak í dag. Jóhann Helgason, 42 ára, læt ur.eftir sig konu og 4 böm. Sólberg Jóhannesson, 18 ára ókvæntur. ÓIi A. Jónsson, 38 ára, lætur eftir sig konu og 2 börn. Allir skipverjar af Val og Hafþóri vom frá Dalvík. Eins og sagt var frá í blað- inu í dag, var í gærkvöldi saknáð tveggja lftilla báta frá Þórshöfn. Annar þeirra, Lóm- ur ÞH 80 komst af sjálfsdáð- um inn tíl Þórshafnar um sjö- leytið í morgun. Hafði báturinn ED-Akureyri, 10. aprfl. EINS og s'kýrt var frá í Tím- anum í dag, tókst bátnum Ár- manni frá Ólafsvík að bjarga áhöfnunum af tveimur Dalvik- urtrillum, Helga og Sæbjörgu, sem fórust í óveðrinu í gær. — Ármann kom til Akureyrar kl. 20,20 í gærkvöldi. Blaðig Dagur átti eftirfarandi samtal við skip stjórann á Ármanni, Sigurfinn Ólafsson: — Varstu í róðri? — Nei, við vorum að huga að lóðum á Skjálfanda, en héld- haldið sjó allan tímann á Þist- ilfirði, ug er birti, hafði hann hrakið svo vestur fyrir, að um heim, áður en veður fór vemlega ‘að versna á ellefta tímanum. — Hvenær urðuð þið varir við trillurnar? — Út af Þorgeirsfirði klukk- an að ganga tvö. Þeir vom samferða. Þá var komið vonzku veður og ört vaxandi sjór. Við hægðum ferðina og fylgdum trillunum eftir vestúr fyrir Gjögra, vomm rétt á eftir þeim, tilbúnir að veita aðstoð, ef með þyrfti. Helgi gaf okkur merki, hann var að komast upp í brot Á Lómi vóru Sveinbjörn Johan Framhald á bls. 23. og við fómm til hans. Vélin hafði stöðvazt hjá honum, enda búin að ganga lengi í sjó. Við renndum upp að honum og náðum mönnunum í fyrstu til- raun. — Sæbjörg hefur haldið á- fram á meðan? — Já, en litlu síðar gaf hún okkur einnig merki, og óskuðu mennirnir að koma um borð. Sjór var kominn í bátinn, en vélin gekk þó ennþá. Okkur gekk einnig vel að ná mönnun- Framhald á 21. síðu. BJÖRGUÐU FJÓRUM, EN HAFÞÓR HVARF ÞFIM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.