Tíminn - 11.04.1963, Síða 12

Tíminn - 11.04.1963, Síða 12
Aðalvinningur næsta happdrættisárs Elnbýlishús að Sunnubraut 40, Kópavogi ásamt Volkswagen-bíl 1 bílskúr og frágeng- irnri lóð, verður tfl sýnis sem hér segin Skfrdag 11. apríl kl. 2—8 Laugardag 13. aprfl kl. 2—8 Páskadag 14. apríl kl. 2—8 2. f páskum 15. aprfl kl. 2—8 rjlr Húsbúnað sýna: Húsgagnaverzlun Austurbæjar, húsgögn Axmfnster h.f., gólfteppi Gluggar h.f. gluggatjðld og gluggaumbúnað Hekla h.f., heimilistæki Vélar og Viðtæki h.f., sjónvarp Sængurfataverzl. Verið, sængurfatnað Blómaskálinn Nýbýlavegi, pottablóm Teiknað af Kjartani Sveinssyni, tækiiifræðing Byggt af Þórarni Þórarinssyni, byggingarmeistara Uppsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson listmálari Strætisvagnaferðir úr Lækjargötu á hálftíma fresti ■■1*3 ■JJBB ■ STAFRÓF HEIMILISSTJÓRNAR VERÐUR AÐ LÆRAST DÆMIÐ ER AUÐREIKNAÐ ÖTKOMAN ER BETRI ÁRANGUR MEÐ PERLU ÞVOTTADUFTI Þegar þér fiafið eínu sínni þvegíð með PERLII komízt þér að raun um, hve þvotturinn getur orðið hvítur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginieíka, sem gerir hvottinn mj'allhvítan og gefur honum nýjan, skýnandi híæ sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel með þvottinn og PERLA léttir yður störfin. Kaupið PERLU í dag og gleymið ekki. að með PERLÖ fáiö fiér hvítari [ivott, með mínna erfiði. Johnson Viðgerðarþjónusta. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 Þér getið treyst JOHNSON utanborðsmótornum bæði á sjó og vötnum. Mörg hundruð JOHNSON utanborðs mótorar eru í notkun hérlendis, bæði hjá síldveiðiflotanum og í skemmtibátum. Vegna tollabreytinga hækka utanborðsmótorar í verði eftir 1. maí n.k. JOHNSON utanborðsmótorar fyrirliggjandi og væntanlegir næstu daga við lægra verðinu. Stærðir: 8 ha., 5V2 ha., 8 ha., 10 ha., 28 ha., 40 ha. JOHNSON utanborðsmótorarmr eru sérstaklega útbúnir fyrir síldveiðiflotann með dráttarskrúfu og löngum „legg“. SHÚOH BÍLAR FYRIR ÍSLENZKAR AÐSTÆÐUR • Rammbyggðir (pípugrind) • Orkumiklir (43—53 h.ö.) • Ryðvarðir • Mjög ódýrir Afgreiddir í 4 gerðum. Fáeinir fólks- Sfítma Shodr jn bílar til afgreiðslu í apríl. ] TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Vonars'træti 12 slmi 37881 Opinber stofnun Óskar að ráða skrifstofumann sem gæti starfað nokkuð sjálfstætt, með verzlunarskóla, viðskipta- deildar, eða hliðstæða menntun að baki. Tilboðum með upplýsingum um aldur, inenntun og fyrri störf sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir 21. apríl, merkt- „Opfnber stofnun“. Alliance Francaise Sýning: „París í máli og myndum" í Ásmundarsal við Freyjugötu, opin i dag (skírdag) kl. 18—22, síðan daglega frá kl. 16—22 tii 15. þ.m. l S \ V V VÍ O vS «2 12

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.