Tíminn - 11.04.1963, Side 20
NOW--FCS
SOME AIR-
FAST.
SHARK:
— Þetta var hræðilegt.
— Eg sagði þér, aS þú ættir að vera
kyrr í klefanum. Þetta var ekkert fyrir
kvenmann að horfa á.
— Þetta var ekki fyrir neinn. Hvers
vegna gerðirðu þetta?
7— Hann hefði eyðilagt allt fyrir okk-
A meðan. — Nú v
upp til að anda . . .
Heiísugæzía
13.10 DagsJcrá um Bibl'íuna. —
Kristilegt stúdentafélag hefur
séð um undirbúning dagskrárinn
ar. 14,10 Miðdegistónleikar. 15,30
Kaffitíminn. 16,30 Vfr. — Endur
tekið efni: Sagan af dátanum,
eftir Igor Stravinsky Þýðandi:
Þorsteinn Valdimarsson. — (áð-
ur útvarpað 26. febr. sl.). 17,40
Barnatimi (Skeggi Ásbjarnarson).
18j50 Miðaftantónioikar 19(f20
Vfr. 19,30 Fréttir og íþróttaspjall
frá skíðalandsmóti á Siglufirði.
20,00 Samfelld dagskrá: Um Guð
mund góða Hólabiskup og jar-
teikn hans (Andrés Björnsson
tekur saman dagskrána). 21,00
„Messias” eftir Handel. Kórinn
„Fílharmonia” og Sinfóniúhljóm-
sveit ísl'ands flytja. (Vfr. verða
í tónleikahléi um kl. 22,10). —
Dagskrárlok um kl. 23,45.
MÁNUDAGUR 15. apríl:
(Annar páskadagur)
8.30 Létt morgunlög. 9,10 Morg-
untónleikar. ll,0Bf Messa í Hall-
grímskirkju. 12,15 Hádegisútv.
13,15 íslenzk tunga; VI. erindi:
íslenzkt mál að fornu og nýju;
II. (Dr. Hreinn Benediktsson). —
14,00 Miðdegistónleikar. 15,30
Kaffitiminn. 16,30 Vfr. — End-
urtekið efni: Leikrit: „Mömmu-
drengur” eftir Harold Pinter. .—
17.30 Barnatími; efni frá fyrri
árum. 18,30 „Fífilbrekka gróin
grund”; gömlu lögin sungin oe
leikin. 19,30 Fréttir. 20,00 Smá-
saga: „MLxtura Champhorata”
eftir Rósberg G. Snædal (Höfund
ur les). 20,15 Gamlar gamanvís-
ur: Soffía Karisdóttir og Árni
Tryggvason syngja með hljóm,
sveit Bjarna Böðvarssonar. 21,50
Spurnin'ga- og skemmtiþáttur
Svavars Gests. 22,00 Fréttir. —
22.10 Danslög, þ. á. m. leika
hljómsveit Renalds Brauners —
og hljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar og Haukur Morthens leika
og syngja íslenzk danslög. —
02,00 Dagskrárlok.
ÞRIDJUDAGUR 16. apríh
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”.
14,40 Við, sem heima sitjum: —
(Sigriður Thorlacius). 15,00 Síð-
degisútvarp. 18,00 Tónlistartími
barnanna (Jón G. Þórarinsson).
18.30 Þingfréttir. 18,50 Tilk. —
19.30 Fréttir. 20,00 Einsöngur i
útvarpssal: — Ólafur Þ. Jónsson
syngur. Við píanóið: Árni Krist
jánsson. 20,20 Þriðjudagsleikritið
„Ofurefli” eftir Einar H. Kvar-
an; II. kafli. Ævar Kvaran b.jó
til flutnings í leikformi og er
jafnframt leikstjóri. 21,00 Pólsk.
ir listamenn leika fjörleg pólsk
lög. 21,15 Erindi: Þrælahald og
hvíldardagar til forna; fyrri
hluti (Hendrik Ottósson). 21.40
Tónlistin rekur sögu sína; 12. í
blóma (Þorkell Sigurbjörnsson).
22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Lög
unga fólksins (Bergur Guðnason).
23,00 Dagskrárlok.
nokkra þögn svaraði Eiríkur: —
Við þurfum að hugsa um fleira í
þessu sambandi. Hér dveljumst við
í vetur. Næsta vor kalla ég menn
mína saman og leita álits þeirra.
Þá verður ákvörðunin tekin.
Ervin vissi hvað hindraði það„
að Eiríkur gæti tekið ákvörðun.
— Eg veit, að þú vilt fyrst og
fremst gera skyldu þína. Nú er
tækifærið að hverfa heim og taka
við stjórninni. Við höfum nóg fé,
bæði fjársjóðinn, sem Órisía skipti
með okkur, og herfangið frá Ondri.
Eg skil það líka, að móðir mín
kæri sig ekki um meiri ófrið. Þess
vegna ætla ég að stinga upp á
því,a ð þú látir mig taka við þeim
skyldum, sem þú hefur gagnvart
landi okkar Það kemur að því fyrr
eða síðar, hvort sem er. Eftir
— Nú get ég stjórnað öllu.
Um leið og Ljónið fer út úr herberg-
Joseph Haydn: Strengjakvartett,
op. 51. „Sjö orð Krists á kross-
inum”. 23,10 Dagsikrárlok.
LAUGARDAGUR 13. apríl:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 Óskal'ög sjúkl-
inga. 14,40 Vikan framundan. —
15,00 Fréttir. — Laugardagslög-
in. 16,30 Fréttir. — Laugardags-
lögin. 16,30 Danskennsla, 17,00
Fréttir. — Æskulýðstónleikar
kynntir af dr. Hallgrími Helga-
syni. 18,00 Útvarpssaga barn-
anna: „Börnin í Fögruhlið” VHI.
lestur. 18,30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga. 19,30 Fréttir
og íþróttaspjall frá skíðalands-
mótinu á Siglufirði. 20,00 Leik-
rit: „Lil'iom” eftir Ferenc Moln-
ar. Þýðandi: Ragnar E. Kvaran.
Leiikstjóri: Baldvin Halldórsson.
22,00 Fréttir. 22,10 Lestri Passíu-
sálma lýkur (50). — Lesari: Séra
Bjarni Sigurðsson. 22,20 Skemmti
þáltur í umsjá Ilafsteins Hans-
sonar. 22,55 Frá kvöldskemmtun
í Iláskólabíói 5. þ. m. Delta
Rythm Boys. Kynnir: Jón Múli
Árnason. — 23,30 Dagsikrárlok.
SUNNUDAGUR 14. apríl:
« (Páskadagur)
8,00 Messa í Dómkirkjunni. —*
9,15 Morgunhugleiðing um músík.
11,00 Messa í hátíðasal Sjóm,-
skólans. 12,15 Hádegisútvarp. —
inu.
— Þetta verður auðvelt.
— Eg verð að flýta mér. Iiann gæti
komið aftur.
NeySarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl, 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
NæturvörSur vikuna 13_______20.
apríl er í Vesturbæjarapóteki. —
Helgidagavarzla: á skírdag i
Vesturbæjarapóteki; á föstudag-
inn langa í Austurbæjarapóteki.
Helgldagavarzla páskadag er í
Austurbæjarapóteki; 2. páskadag
í Ingólfsapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir 13.
—20. april er Eiríkur Björnsson,
sími 50235. Helgidagavarzla 15.
apríl Jón Jóhannesson, sími 51466
frá kl. 8—17.
Keflavík: Næturlæknir 11. apríl
er Guðjón Klemenzson; 12. apríl
Jón K. Jóhannsson; 13. apríl er
Kjartan Ólafsson; 14. apríl er
Kjartan Ólafsson; 15. apríl er Arn
IMB I 7
ler og Bela Jenbach. Tónlist eft-
ir Franz Lehar, Þýð.: Þorsteinn
Valdimarsson. Sinfóníuhljómsv.
íslands leikur með. 22,00 Fréttir
og vfr. 22,10 Svipazt um á suður
slóðum: I. (Séra Sigurður Ein-
arsson). 22,25 Kvöldtónleikar. —
23,25 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 12. apríl:
(Föstudagurinn langi)
9,00 Morgunútvarp. 11,00 Messa
í Hallgrímskirkju. 13,00 Dagskrá
frá kirkjuviku á Akureyri. 14,00
Messa í Fríkirkjunni. 15,15 Mið-
degistónleikar. 18,00 „Þeir gerðu
garðinn frægan”: Guðmundur M.
Þorláksson talar um Matthías Jo-
chumsson. 18,30 Miðaftantónleik
ar. 19,30 Fréttir. 20,20 Erindi:
Trúarbrögð og trúarhugmyndir í
ljósi nýrra viðhorfa á 20. öld; I.
— Ólíkur hugsunarháttur alda-
mótamanna og nútímamanna —
(Guðmundur Sveinsson skólastj.).
20,30 Dr. Páll ísólf^son leikur 'á
orgel Dómkirkjunnar verk eftir
gamla ítalska meistara, 20,55
í l'jóði. — „Trú, von og kærleik
ur” 21,20 Dietrich Fischer-Diesk
au syngur andleg lög úr
„Spænskri djóðabók” eftir Hugo
Wolf, — Gerald Mooore leikur á
píanó. 21,40 Upplestur: „Einn af
fjórum” smásaga eftir Julio Bag-
hy (Hulda Runólfsdóttir). 22,00
Fréttir. 22,10 Kvöldtónleikar: —
í dag er fimmtudagur-
inn 11. apríl. Skírdagur.
Tiwigl í hásuðri kl. 2.02
Árdegisháflæði kl. 6.47
björn Ólafsson; 16. apríl er Björn
Sigurðsson.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
FIMMTUDAGUR 11. apríl:
(Skírdagur)
9,00 Fréttir. 9,10 Morguntónleik-
ar. 11,00 Messa í Elliheimirinu
Grund. 12,15 Hádegisútvarp. —
12,45 „Á frivaktinni”; sjómanna-
þáttur i umsjá Sigríðar Hagalín.
14,00 Miðdegistónleikar. 15,30
Kaffitíminn. 16,80 Vfr. — Fær-
eysk messa (Hljóðrituð í Þórs-
höfn). 17,00 Erindi: Ónáttúra,
flókin samsetning og orðaleikir í
dróttkvæðum og tízkulist Picass-
os (Stefán Einarsson prófessor).
18,00 Fyrir yngstu hlustendurna.
18,20 Samson Francois leikur pí-
anólög eftir Debussy. 19,30 Frétt-
ir og íþróttaspjall frá skíðalands
móti á Siglufirði (Sigurður Sig-
urðsson). 20,00 „Paganini”, söng-
leikjUr í 3 þáttum, eftir Paul' Knep
mmm
Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum
kveður:
Úti þó að oft sé kalt
á ég nóg af vonum.
Leysi snjólnn lifnar allt
líður að gróindonum.
ífíf
Β
öui
20
T f ÍVI I N N, mVðvikudagurinn 10. aprfl 1963
4