Tíminn - 11.04.1963, Síða 21

Tíminn - 11.04.1963, Síða 21
 DENNI — Ég skal redda þessu, láttu mig borða páskaeggiS þitt fyrir DÆMALAU5I Þig! Bjargaði fjórum Framhald al t. síðu. uin úr Sæbjörgu, og það var skynsamlegast, eins og á stóð, að yfirgefa trilluna. Komttn var stórsjór og dimmviðri. — Og trillurnar? — Við yfirgáfum þær bara, um annað var ekki að ræða. Maður veit ekki, hvað þær hafa haldizt.rlengi ofan sjávar, en þær era eflaust úr sögúnni. — Hvar gizkarðu á, að þær hafi borið að landi, ef þær hafa ekki sokkið? — Einhvers staðar innan við Múlann, eftir veðurstöðu að dæma. — Sáuð þið til Hafþórs frá Dalvík? — Já, *hann var ofurlítið á ■ undan okkur út af Fjörðun- um. Hann hvarr sjónum okkar rneðan við töfðum við trill urnar. Síðan sáum við hann ekki. — Þú ert gæfumaður, Sigur- finnur, að hafa bjargað þess- um fjórum mönnum. — Það var bara tilviljun, og ekkert annað, að rekast á trill- urnar í þessu veðri. Það var gott, að þetta tókst, því er ekki að neita, segir formaðurinn ró- lega og fær sér í nefið. Ármann er 20 tonna bátur, byggður 1927, og er Sigurfinn- ur einn af eigendum hans. Að þessu sinni vora sex menn á bátnum. Sigurfinnur er fæddur og upp alinn á Kleifum í Ólafsfirði og á þar heima enn. Hann lætur ekki míkið yfir sér, en það leynir sér ekki, að þar fer traustur maður, og, víst er það, að ekki er hann gæfulaus. — Hann hefur áður sýnt vask- leika á sjó. Blaðið þakkar við- talið og 'óskar honum og félög- um hans hjártanlega til ham- ingju með hina farsælu björg- un Dalvíkurbátanna. TANNI.ÆKNAVAKT um PÁSKANA: Eftirtaldar tannlækninga- stofur verða opnar páskadagana: Flmmtodag 11. apríl kl. 2—3: Tannlækningastofa Engilherts Guðmundssonar, Njálsgötu 16. Föstodagur 12. aprfl kl. 2—3: Tannlækningastofa Jóhanns Finnssonar, Hverfisgötu 106A. Laugardag 13. apríl kl. 10—12: Tannlækningastofa Halls Halls- sonar, Efstasundi 84. Sunnudag 14. apríl kl. 2—3: Tannlækningastofa Úlfars Helga- sonar, Skjólbraut 2, Kópavogi. Mánudag 15. aprfl kl. 2—3: Tannlækningastofa Skúla Han- sen, Óðinsgötu 4. Aðeins verður tekið á móti þeim, er hafa tannpínu eða annan verk í munni. Stjórn Tannlæknafél. íslands. Gefin verða saman í hjónaband á páskadag, Hansína Traustadótt- ir afgreiðslumær, Urðarbraut 3, Kópavogi og Hólmgeir Bjömsson, sjómaður, sama stað. Slmi Z2 I « Annar páskadagur. í kvennafans (Girls, Glrls Glrls) Bráðskemmtileg, ný, amerisk söngva- og músfkmynd í litum. Aðalhlutverk leikur hinn óvið- jafnanlegi - / ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. /Evintýri í Japan JERRY LEWIS — GLEDILEGA PÁSKA — Slm bO 2 4S Buddenbrook-fjöl- skyldan Ný, þýzk stórmynd eftir sam- nefndri Nóbelsverðlaunasögu Tomas Mann’s. Ein af beztu myndum seinni ára. Úrvalsleikararnir: NADJA TILLER LISELOTTE PULVER HANSJÖRG FELMY Sýnd 2. páskadag kl. 5 og 9. Teiknímyndasafn Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGA PÁSKA — ■uml 11 5 44 Hamingjuleitin („From The Terrace") Heimsfræg stórmynd, eftir hinni viðfrægu skáldsögu John O'Hara, afburðavel leikin. PAUL NEWMAN JOANNE WOODWARD Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd annan páskadag kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ævintýri Indíána- drengs Falleg og skemmtileg mynd fyrir æskufólk. Sýnd annan páskadag kl. 3. — GLEÐILEGA PÁSKA — Slm I8 9 3C 1001 nótt Bráðskemmtilég, ný, amerísk teiknimynd í litum gerð af mik- illi snflld, um ævintýri Magoo’s hins nærsýna og Aladdins í Bagdad Listaverk, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uglan hennar Maríu Sýnd kl. 3. — GLEÐILEGA PÁSKA — T ónabíó Slmt 11182 Sýndar á annan í páskum. Snjöil eiginkona (Mine kone fra Paris) Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, er fjallar um unga eiginkonu er kann takið á hlutunum. EBBE LANGBERG GHITA NÖRBY ANNA GAYLOR frönsk stjarna. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Hve glöð er vor æska með CLIFF RICHARD. — GLEÐILEGA PÁSKA — - Tjarnarbær - Sfm) 15171 „Primadonnaf( Hugnæm amerisk stórmynd í litum. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sá hlær bezt... Sprenghlægileg gamanmynd með RED SKELTON. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 e. h. — GLEÐILEGA PÁSKA — Robinson-fjölskyldan (Swlss Famlly Roblnson) Walt Disney-kvikmynd í litum og Panavision. JOHN MPLLS DOROTHY McGUIRE Metaðsóknar kvikmynd ársins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9, á annan í páskum. Hækkað verð. Bönnuð börnum Innan 12 ára. — GLEÐILEGA PÁSKA — TT Létt og fjörug, ný, brezk gam- anmynd í litum og Cinemascope eins og þær gerast allra beztar. RICHARD TODD NICOLS MAUREY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir 7 Barnasýning kl. 3. Miðasala frá fcl. 1. Sýnd annan í páskum. — GLEÐÍLEGA PÁSKA — Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu um kl. 11,00. Hafnartirðl Slm S0 > 84 Frumsýning 2 páskadag Sólin ein var vitni (Pleln Soleil) Frönsk-ítölsk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: ALAIN DELON MARIE LAFORET Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hvíta fjallsbrúnin Japönsk gullverölaunamynd. Sýnd kl. 5. Gamli töframaöurinn Ævintýramynd í litum. — ís- lenzkar skýringar. Sýnd kl. 3. Sýndar 2. páskadag. — GLEÐILEGA PÁSKA — Slmi 11 3 84 Góöi dátinn Svejk Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd eftir hinni þekktu skáldsögu og leikriti. HEINZ RÖMANN Sýnd á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Vinur Indíánanna Sýnd kl. S. — GLEÐILEGA PÁ3KA — áw)j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dýrin í Háisaskógi Sýning í dag kl. 15. Sýning annan páskadag M. 15. Fáar sýnlngar eftlr. Andorra Sýning annan páskadag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin á Bk±r- dag frá kl. 13,15 til 17 og ann- an páskadag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. — GLEÐILEGA PÁSKA — iLEMFlMl toigiAyíKöfi Hart í bak 61. sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. EðlisfræðingarRðr Sýning annan páskadag kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 2 í dag, frá kl. 2—4 iaugardag og frá kl. 2 annan páskadag, sími 13191. — GLEÐILEGA PÁSKA — PXUL NEWMAN/EVA MARIE SAINT RALPH RICHARDSON/PETER LAWFORD LEgJ-COBB/ SAL MINEO/JOHN DEREK JILLHAWORTH Tekin í Technicolour- og super Panavicion 70mm. Með TODD- AO Stereofonistum hljóm. — Mesti kvikmyndaviðþurður érs- ins í Laugarásbíó. Sýnd 2. pásikadag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BíU flytur fólk í bæinn að loík- inni 9 sýningu. TODD-AO verð. Barnasýning kl. 3. Ævintýrið um Snædrottninguna eftir H. C. Andersen. Miðasala frá kl. 2. — GLEÐILEGA PÁSKA — HAFMRBÍÓ Slm 16 b 44 Kona Faraos (Pharaolis Woman) Spennandi og viðburðarfk ítölsk amerísk Cinemascope litmynd, frá dögum forn-Egypta. LINDA CRISTAL JOHN DREW BARRYMORE Bönnuð börnum. Sýnd 2. páskadag H. 5, 7 og 9. — GLEÐILEGA PÁSKA — T í M I N N, fimmtudagurinn 11. apríl 1963 21

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.