Tíminn - 18.04.1963, Page 4

Tíminn - 18.04.1963, Page 4
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda ASalfundur félagsins verður haldinn í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut 1 kvöld (fimmtudaginn 18. apríl) kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á því að endur- skoðaðir reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofunni Austurstræti 14. Félagsstjórnin Bændur - Bunaðarfélög Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af okkar við- urkenndu túnvölturum. Upplýsingar í vélsmiðju minm og í síma 34834, Reykjavík. VélsmiSja Kristjáns Rögnvaldssonar Stykkishólmi. TILKYNNING frá Menntamálaráði íslands 1. Styrkur til vísinda- og fræðimanna. Umsóknír um styrk til vísinda- og fræðimanna árið 1963 þurfa ag hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21 í Reykjsvík, fyrir 15. maí n.k. Umsóknum fylgi skýrsla um fræðistörf. Þess skal og getið, nvaða fræðistörf um- sækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrif stofu ráðsins. | 2. Styrkur til náttúrufræði- rannsókna. ! Umsóknir um styrk, sem | Menntarnálaráð veitir til nátt- I úrufræðirannsókna á árinu I 1963, skuiu vera komnar til ráðs ins fyrir 15. maí n.k. Umsókn- um fylgi skýrslur um rannsókn- arstörf umsækjenda s.l. ár. — Þess skat og getið, hvaða rann- sóknarstörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera i því formi, a'ð hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu Menntamálaráðs. Reykjavík, 16. apríl 1963 Kosfaboð okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr. Heimilisblaðið SAMTÍÐIN býður, þrátf fyrir síaukinn útgáfukostnað, óbreytt áskriftarverð 1963. 10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr. Blaðið flytur: Smásögur, skopsögur, getraunir, kvennaþætti, stjörnuspádóma skákgreinar, bridge- greinar, samtöl og greinar við allra hæfi. SAMTÍÐIN er heimilisblað allrar fjölskyldunnar. Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun. Eg undirrit . . oska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961, 1962 og 1963. (Vinsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: ............................................. Heimili: .......................................... Utanáskrift akkar er SAMTÍÐIN — Pósthólf 472. Rvík. Jörðin Fagranes í Langadai, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatns- sýslu er til kaups frá næstu fardögum. Áhöfn gæti fylgt, ef um semdist. Ibúðarhús og peningshús eru steinsteypt. Túnið gefur af sér 500—600 hesta. Landið er allt girt. Jörðin er 15 km. frá Blönduósi og vegurinn rétt við íbúðarhúsið. -— Rafurmagn frá héraðsrafveitu væntanlegt næsta sumar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarðarinnar. Fagranesi, 7. apríl 1963 Óskar Jóhannesson Jörð éskast til kaups má vera eyðijörð í Barðastranda-, Vestur- eða Norð ur-ísaf'jarðarsýslu. Nafn lýsing og verð sendist í pósthólf 415, Reykjavík. Jarðir til solu Jarðirnar Neðsti-Hvammur og Mið-Hvammur, Þingeyrarhreppi, sem teljast ein ábýlisjörð, eru til sölu eða leigu frá og með næstu fardögum, ef viðunanlegt tilboð fæst. 15 hektara véltækt tún og vel uppbyggður húsakostur Mjög vel í sveit sett. — Semja ber við eigendur Garðar og Jóhann Sigurðssym. Þingeyri. Dýrafirði. Jörðin Æsustaðir í Austur-Húnavatnssýslu er til sölu. Kauptilboðnm ber að ski)a til dóms- og kirkju málaráðuneytisins fyrir 1. maí n.k. Dóms- og kirkjumálaráðunoytið, 17, apríl 1963 4 TÍMINN, fimmtudagínn 18. apríl 1963

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.