Tíminn - 18.04.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.04.1963, Blaðsíða 10
 I dag er fimmtudagur- inn 18. apríl. Eleuther- ðus. Tu.ngl í hásuðri kl. 7.48 Árdeigisháflæ'ði kl. 12.53 He'dsugæzla Slysavarðstofan f Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring ínn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður 17.—20. apríl er i Vesturbæjarapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir 17. —20. apríl er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 18. apríl er Jón K. Jóhannsson. Á rnað ke'dla Sextugur er í dag Björgvin Magn ússon bóndi, Höskuldsstaðaseli, Breiðdal. 9 919 Elnar Frlðgeirsson prestur að Borg á Mýrum kvað: íslenzkan er afbragðsmál, einkum fæpt á brotl, í orkuraunum egghvasst stál, í ástum töfrasproti. Skipadeild S.I.S.: Hvassafeil er í Gufunesi. Arnarfell er í Ant. fer þaðan 20. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Glou- chester. Dísarfell losar á Noröur- landshöfnum. Litlafell fór í gær frá Rvík til Þorlákshafnar. Helga fell er í Rvík. Hamrafell er í R- vík. Stapafell losar á Austfjörð um. Reest losar á Austfjörðum. Hermann Sif losar á Austfjörð- um. Lis Freelsen er væntanlegt til GufunesS' í dag. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Hafnarfjarðar í gær frá Camden USA. Langjökull kemur til Mur mansk USSR í dag. Vatnajökull fór frá Calais 16. þ.m. áleiðis til Rví'kur. Elmskipafél. Rvíkur h.f.: Katla losar í FaxaflÓáhöfnum Askja er á leið tii Lissabon. Skipaútgcrð ríkisins: Hekl'a fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um iand í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun austur um Iand vik kl. 21,00 í kvöld til Vestm,- eyja og Hornafjarðar. Þyrill er í Rvík. Skjaidbreið er á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið er i Rvik. Hafskip h.f.: Laxá losar sement í Skotlandi. Rangá er væntanleg til Rvíkur á hádegi í dag. Eimsklpafélag íslands h.f.: Brúar foss fer frá Dublin 19.4. til NY. Dettifoss fór frá Rotterdam 16.4. til Rvíkur. Fjallfoss kom til R- víkur 16.4. frá Gautaborg. Goða- foss fer frá ísafirði i kvöld, 17.4. til Flateyrar, Þingeyrar, Patreks fjarðar, Grundarfjarðar, Stykk- ishólms og Keflavíkur. Gullfoss er í Kmh. Lagarfoss fer frá Hangö 20.4. til Rvikur. Mánafoss er á Rifshöfn fer þaðan til R- víkur. Reykjafoss fór frá Avon mouth 16.4. til Ant., Leith og Hull. Selfoss köm til Rvíkur 14.4. frá NY. Tröllafoss fór frá Ant. 14.4. til Rvikur. Tungufoss kom til Turku 8.4., fer' þaðan til Hels- iirki og Kotka. Anni Nöbel lestar í Hull 16.4. til Rvíkur. Anne Böge lund fer frá Kmh 18.4. til Gtb og Rvíkur. Forra lestar i Vents- pils 18.4., síðan í Hangö og Kmh til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- 09,00. Fer til Luxemburg kl. 10, 30. — Eiríkur rauði er væntan- legur frá Helsingfors og Oslo ki. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh ’kl. 08,00 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Vélin fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlands fiug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Sauðár króks. F réttatilkynningar UMBOÐSMENN. — Askrif- endur TÍMANS og aðrir, sem vilja gerast kaupendur blaðs- ins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðahreppi, vinsamlegast snúi sér tii umiboðsmanna TÍMANS, sem eru á eftirtöid- um stöðum: KÓPAVOGI, að Hliðarvegi 35, sími 14974. — HAFNARFIRÐI, að Arnar. hraunl 14, sími 50374. — GARÐAHREPPI, að Hoftúni 4 við Vifilsstaðaveg, sími 51247. Skógræktarfélagi islands hefur borizt gjöf að upphæð kr. 10.000. Allt í einu er skotið á morðingjana. Gott skot, Pankó. — Mín er ánægjan! an - Hauskúpumerkið og hjátrúarþvæl- úr kokknum gerði mennina örvita af hræðslu. Eg varð að gera þetta. — Farðu! Dreki dregur hníf upp úr stígvélinu. — Hákarlar á skipinu og aðrir hér - bezt að fást við þessa fyrst . . . kona, Hafnarstræti 18, sem and- aðist hér í bæ hinn 6. marz, 1963, arfleiddi Skógræktarfélag ís- lands að kr. 10.000 til frjáisrar ráðstöfunar. — Þá hefur Ludvig G. Braathen, skipaeigandi í Osló, enn einu sinni sent Skógrækt ríkisins gjöf að upphæð n. kr. 10.000,00, með óskum um fram' gang skógræktar á íslandi. Frétt frá menntamálaráðuneyt- inu. — Evrópuráðið veitir nokkra rannsóknarstyrki árið 1964, sem hver um sig nemur 6.000 frönsk- um frönkum. Tilgangurinn með styrkveitingum þessum er að hvetja til vísindalegra rannsókna á sviði stjórnmála, lögfræði, hat. fræði, landbúnaðar, félagsfræði. kennslumála og æskulýðsmá!r heimspeki, sögu. bókmennta >»« lista, að því leyti sem varðar san. starf Evrópuþjóða. Viðfangsefr.í sem teljast aðallega eða ei'íung is hafa gildi fyrir eina þjó'o koma ekki til greina við sty:v veitingu. Umræddir styrkir verðr veittir einstaklingum en : stofnunum. Að öðru jöfnu mv.nu umsækjendur innan 45 áia >* urs ganga fyrir um sáyricVeftingn Sá, sem hlýtur styrk, skal soc.’-i ritgerð um ranhsóknarefni f •-> Má hún vera á tungu bvaðí ildarríkis Evrópurátfeins sern' - og skal skilað i tvír.íti til f -s-.v kvpemdastjórnar Evrðpurá<i«i<» innan þriggja mánaða frá j-ví - styrktímabili lýkur, þ. e. fyrt, • apríi 1965: Ef skilyrði fyrir » veitingunni eru eigi hakiir. að endurgreiða styrkinn. eyðubiöð undir styrkiinwAtu fást í menntamálaráðuoc' •winpu Stjórnarráðshúsinu, og s*»*. sóknum skilað til ráðuneynxp., fyrir 15. sept. 1963. Við **»♦ - veitingar er valið úr um*>Sirr*«..1 t'rá öllum aðildarríkjum Fvp»w>, ráðsins og eigi víst, að þessara styrkja komi í l.Jut ís. iendinga. Menntamálaráðuneytið, 10. apríl 1963. og tímarit Búnaðarblaðið 4. tbi. 1963 er kom ið út. Efni blaðsins er m.a. Túna stækkunin Tekjur á grip minnka með vaxandi bústærð. Hvaða fræ á að kaupa? Ærnar í Hruna- mannahreppi ganga undir próf Búnaðardeildin 25 ára. Dreifarar fyrir tilbúinn áburð. Enn um verðhlutfallið. Aðferðin við að framleiða grá lömb eftir geð- þótta. Ýmislegt fleira er í blað- inu. Heima er bezt, nr. 4, 1963 er komið út. í blaðinu er m. a. Gyðríður í Seglbúðum (séra Gísli Brynjólfsson); Sumarauki í Suð- kynna, að eitthvað sérstakt stæði til. — Ég hef kallað ykkur öi! saman vegna þess, að við þurfum að taka mikilvæga ákvörðun. Þif vitið. að við gætum ná völdum : ríki mínu á ný vegna liðstyrk? okkar og fjármagns Það er mikið í INNRI garðinum í kastalanum heyrðist kliður margra radda. — Eiríkur. Vínóna og Ervin vorti i miðjum hópnum. Heimamenr höfðu farið frá, samkvæmt tilmæ' um Örnu. Er Eiríkur lyfti hend inni, varð steinhljótt Hann vai skrautklæddur og gaf það tú verkefni. Sonur minn, Ervin, vill gjarnan taka þetta að sér. Nú meg ið þið velja á milli þess, að fara með Ervin eða vera eftir hjá mér Meirihlutinn vildi fara með Ervin — Þá er sú stund runnin upp. að ég afsala mér konungstign minn' og tilnefni Ervin eftirmann minn Eiríkur lagði höndina á öxl Ervins og bauð honum að stjórna ríkinu með friðsemi og vizku Hermenn irnir ráku upp glvmjandi fagnað- aróp: — Lengi lifi Ervin konung- ur! taem TÍMINN, fimmludaginn 18. aprfi 'tíK3 ._ 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.