Tíminn - 18.04.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.04.1963, Blaðsíða 13
I I Y Ð A R VOLVO S T R A X J. Þorláksson & EINANGRUN Ódýr og mjög gójj einangrun. Vönduð framleiðsla. ÞaS er ailtaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstaklega hér á landi. bar sem veðurfar og vegir virðast ekki heppilegastii fyrir margar teg- undir bifreiða. VOLVO er' byggður með sérstöku tilliti til slíkra aðstæðna. Komið strax og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af VOLVO, þér getið valið um 75 og 90 ha. vél — 3ja og 4ra hraða gírkassa og VOLVO fæst 2ja og 4ra dyra. Komið sjáið og reynið VOLVO Kynning á sveitastörfum M fyrir unglinga 11 ára og eldri, hefst föstudaginn 19. apríl kl. 5 e.h. í Tjarnarbæ. Kynnt verða almenn sveitastörf með ávörpum, kvikmyndum og á verklegan hátt, og kynningar- ferðum. Upplýsingar og innritun í síma 15937 og 19200. Búnaðarfélag íslands Æskulýðsráð Revkjavíkur Uppboð eftir kröfu og á ábyrgð Gúmmbarðans h.f. og und- angengnu fjárnámi verður bleikskjóttur hestur, eign Péturs Þorsteinssonar, boðinn upp og seldur á opinberu uppboði hjá undirrituðum hreppstjóra Mosfellshrepps að Varmalanai mánudaginn 29. apríl kl. 3 e.h. Greiðsla við hamarshögg. Varmalandi, 17. apríl 1963 Ólafur Ó. Þórðarson REiKNINGUR Norðmann h.f. Skúlagötu 30 • Bankastræti 11 í hljómleikasal Framhald ai 8 síðu inn R. A. Ottósson hefur lagt þarna svo mikið til málanna, að fyllsta ástæða er til að þakka hon um þann fasta og örugga blæ, sem á flestu var í þessari uppfærslu. Með einsöngshl.utverkin fóru Hanna Bjarnadóttir sópran, sem stóð vel fyrir sínu. Er hún vax- andi söngkona, sem leggur sig mjög fram um að gera hlutina vel. Álfheiður Guðmundsdóttir hefur blæfallega altrödd og miðað við það að vera hennar fyrsta einsöngs hlutverk var frammistaða hennar allgóð, og á hún vonandi eftir að fá fleiri tækifæri og þá um leið að öðlast meira sjálfstæði og reynslu. Tenórrödd Sigurðar Björnsson- ar, sem er yfirleitt áferðarfalleg, var þarna frekar óstöðug, en sumt af, sínum aríum fór hann mjög vel imfeð. Kristinn Hallsson fór með bassa hlutverkið og var hans flutningur mjög jafn og traustur. Sembalóið, sem þarna kemur í stað orgelsins og hefur stóru hlut verki að gegna, leysti Gísli Magn ússon af hendi bæði vel og örugg lega. Þá var trompet-einleikur Jóns Sigurðssonar, sem er kröfu- hart og mikið atriði í flutningi verksins í annál setjandi, svo hóf- lega en þó einarðlega sem Jón gerði sínum hluta skil. Segja má, að þessi Messíasupp- færsla hafi veitt hlustendum ánægju í allflestu tilliti, utan þess hversu góð og bætandi hugvekja þetta verk er í sínum innsta kjarna. Ætti því hér eftir að vera óþarfi að áratugir liðu milli þess að Messías heyrðist hér í konsert- sal, þar eð nú er allt fyrir hendi: góður kór, hljómsveit, einsöngv- arar og ágætur stjórnandi. Unnur Armórsdóttir. 2. síðan græðslu, en þá eru greinar sveigð ar niður í moldina og látnar; mynda rætur og þá fyrst skornar . af. Gott getur verið að skera i greinarnar af til hálfs, þannig að þær hangi við móðurjurtina og fái næringu frá henni á meðan þær eru að festa rætur. Sýning Þjóðleikhússins á Andorra hefur hlotiS afburð'a góða dóma allra gagnrýnenda, og virðast þeir allir sammála um að þetta sé eitt stórbrotnasta leikrit, sem hér hefur sézt á leiksviðl. Leikstjórinn, Walter Firner, sagði á blaðamannafundl hér, að hann teldl að Andorra væri þýðingarmesta leikritið, sem skrifað hefur verig eftir síðarl heimsstyrjöldina. Sjaldan mun jafn frábær boðskapur hafa birzt í leikritsformi. — Sýningin hefur í alla staði heppnazt mjög vel og fer þar saman frábær skilningur og stjóm leikstjórans, Walter Fm- ars, og afburða góður leikur allra Ieikenda. Þetta er sýning, sem alWr eiga að sjá. — Næsta sýning verffur í kvöld. — Gunnar Bergmann, leiklistargagnrýnandi Tímans, segir um lelkinn: „Flest hefur sem sagt stúðlað að því-að gera þessa sýningu eina hina merkustu og mi'nnis- stæðustu, sem Þjóðleikþúsið hefur sett á svijj frá uppliafi’". — Myndin er af Kristbjörg'n Kjeld og Gunnarí Eyjólfssynii í aðalhlut- verkunum. GERIÐ BETRI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ VREDESTEIN HOLLENZKIHJÚLBARÐINN H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1962 liggur frammi á aðalskrifstofu félagsins frá 19. apríl n.k. til sýnis fyrir hluthafa. H.f. Eimskipafélag íslands Víðivangur ingar í nánd og fyrst þarf að hlekkja þjóðina — síðan að svíkja hana. Reynslan af Ioforðum og efndum stjómarflokkanna er 9lík, að þjóðin lætur ekki blekkjiast lengur af þeim mýr- arljósum, sem stjórnarflokk- arair bregða upp fyrir kosn- Ingar. Hulsubor Mjög vandaður sænskur keðju og hulsubor til sölu Upplýsingar í síma 12463. Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu tollsijórans í Reykjavík í vörugeymslu Eimskipaféiags íslands við Lóugötu á Grímsstaðaholti, hér í borg, föstudaginn 26. apríl n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða alls konar vörur til lúkningar aðflutn- ingsgjöldum o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík J T f M I N N , fimmtudaginn 18. apríl 1963 — i 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.