Tíminn - 18.04.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.04.1963, Blaðsíða 9
Sjötugur: Á þessari mynd sést áhöfnln á happaskipinu Ármanni frá Ólafsfiröi, sem bjargaði tvelm trillubátum frá Dalvík f fárviörinu á dögunum. Formaðurinn á Ármannl er Slgurfinnur Ólafsson, og er hann þrlðjl frá hægrl á mynd- Innl. — Myndina tók Tryggvi Haraldsson á Akureyrl. ÚK AFTAN Á STRÆTISVAGN - ANNAR VALT ÚT í HRAUN GB-Reykjavík, 16. apiíl Segja má, aS óvenjufátt hafi verið um umferðarslys í páska vikunni, og er helzt aS nefna þrjú, sem urSu á páskadag, og þó ekkert mjög alvarlegt. Hi5 íyrsta varð um hádegið á Bringbraut hjá Þjóðminjasafni, þar sem bfllinn R-8155 ók aftan á strætisvagninn R-9371, er báðir éku vestur Hringbraut. Maður í litla bílnum og drengur, sem með honum var, Kristinn Kristinsson og Stefán Kristinsson, slösuðust nokkuð og voru fluttir í Slysavarð- stofuna. Skemmdir ur'ðu mjög mikl ar á litla bílnum. Tveim klukkustundum síðar; voru lögregla og sjúkrabíll kvödd upp undir skíðaskálann í Hvera- dölum. Hafði bíll oltið út af veg-1 inum norðarlega í Meitlinum út í hraunið, og ekillinn slasazt nokk- uð, Kjartan Gústafsson. Var hann fluttur.í Slysavarðstofuna og það- an í sjúnrahúsið Hvítabandið, hafði fengið beilahristing og brák- azt um öxl. Er hann á batavegi. Um hálftíu um kvöldið var sjúkrabifreið kvödd að Laugavegi 178. Þar haíði kona ekið bíl eftir veginum, Hrefna Filippusdóttir, og lent í árekstri. Aðallega hafði hún meiðzt á nefi. Sýnir í fyrsta sinn í Bogasal GB-Reykjavfk, 16. apríl Jón Feriinandsson opnaði mál- verkasýningu í gær í Bogasal Þjóð minjasafnsins og seldust strax sex myndir af 34, sem á sýningunni eru. Þetta er í fyrsta sinn, sem Jón heldur sýningu á myndum sínum, þótt hann hafi fengizt við málverk frá unglingsárum. Hann var í Hand íðaskólanum fyrir mörgum árum I og naut kennslu Kurt Zier. Þá j hefur hann farið utan og skoðað [ söfn og sýningar í London og Par- ; ís. Hann starfaði í Veðurstofunni J l í 8 ár, en hætti þar fyrir nokkru Kristinn Guðmundsson Mosfelli KRISTINN Guðmundsson bóndi að Mosfelli í Mosfellssveit er sjö- tugur í dag. Hann er Dalamaður, fæddur að Skerðingsstöðum í Hvammssveit í Dalasýslu 17. april 1893. Foreldrar hans voru Guð- mundur Guðmundsson og Sigur- laug Snorradóttir, systir Hjartar, skólastjóra við Hvanneyrarskólann og þingmanns Borgfirðinga og síð ar landskjörins þingmanns 1916 —1925. Kristinn ólst upp hjá for- eldrum sínum, en missti þau bæði rétt fyrir fermingaraldurinn (móð- ur sína 1905 og föður 1906). Fór hann þá til séra Ásgeirs í Hvammi, sóknarprests síns og lærði hjá hon um undir fermingu. Eftir það var hann lengst af hjá Boga Sigurðs- syni í Búðardal, þar til hann fór á Hvanneyrarskólann haustið 1911. í hópi 24 ungra manna, er þá kom .að Hvanneyri til að setjast í skól- ann, sá ég Kristin fyrst. Piltarnir, sem þá komu i bænda- skólana voru eldri en nú gerist og betur þroskaðir. Þeir voru flestir um og yfir tvítugt. Vissu hvað þeir vildu, höfðu fæstir setið á skóla- bekkjum áður, og voru ekki orðn- ir lestrarleiðir, en haldnir brenn- andi þrá eftir því að læra sem mest og verða sem nýtastir þegnar þjóðfélagsins. f skólanum reyndist Kristinn ið- i«n og ástundunarsamur, skapfast ur og viljasterkur og hafði þá þeg- ar sett sér það mark að verða nýt- ur þegn í þjóðfélaginu og vinna landbúnaðinum það gagn, sem hann mætti. Og til þess að verða sem bezt fær um það fór hann ó bændaskóla. Að loknu námi við Hvanneyrar- skólann réðist hann til Búnáðar- sambands Borgarfjarðar til frænda síns, Hjartar Snorrasonar, sem var formaður þess. Hjá Búnaðarsam- bandinu vann hann að plægingum. Við það starf var hann bæði lag- inn, atorkusamur og kappsfullur, eins og raunar að hverju starfi, sem hann gekk. Þó hann væri ekki alltaf hjá Búnaðarsambandinu, vann hann næstu árin níu að plægingum og nýrækt í Borgarfirði. Vélaöldin og stórvirku tækin, sem henni fylgdu voru þá óþekkt hér á landi. Al- gengast var að rista ofan af þúf- unum, stinga upp flagið, jafna og þekja svo yfir aftur. fslenzkir bændur lærðu aldrei að nota plóg og sneri sér að málaralistinni af alvöru. í Bogasalnum sýnir Jón 33 olíu- inn almennt. Frá Gróðrarstöðinni sáður var, en situr í búi sínu. Krist rnyndir og eina vatnslitamynd, sem 1 silar eru nýjar af nálinni. Sýning j in verður opin daglega kl. 14—22 til sunnudagskvölds 21. apríl. á Akureyri hafði breiðzt nokkuð þekking á sáðsléttum, en í Borg- arfirði voru þær lítt kunnar. Krist inn var afbragðs plægingamaður og jarðræktarmaður. Þau níu ár, sem hann vinnur þar að jarðrækt- armálum, er sléttað meira af tún- þýfi í héraðinu, en flestum öðrum Arin, sem Kristinn dvaldi í Skagafirði, vann hann nokkuð að plægingum í héraðinu, en miklu var það minna en í Borgarfirðin- um, enda dvaldi hann þar skemur og lengst af bundinn við störf á Hólum. Frá Hólum fór Kristinn til Thór Jensen, sem þá var að hefja stór- fellda ræktun á Korpúlfsstöðum og Lágafelli, og setja þar upp stórbú. A Lágafelli var Kristinn ráðsmað ur í allmörg ár. Þar sýndi hann sömu trúmennskuna og sama áhug ann, sama dugnaðinn og sama kapp ið, sem honum var svo eiginlegt og ég kynntist bezt á Hólum, enda mat Thór Jensen hann mikils alla tíð. Þegar Thór Jensen fór að draga seglin nokkuð saman fluttist Krist inn að Mosfelli og hóf búskap á hluta af jörðinni móti séra Hálf- dáni Helgasyni, og þar hefur hann búið síðan. Kristinn var formaður Búnaðar- félags Mosfellssveitar um skeið og hreppsnefndarmaður. Formaður Búnaðarsambands Kjalarnesiþings og fulltrúi þess á Búnaðarþingi 1947 og síðan. Á aðalfundum Stétt- arsambands bænda hefur hann set ið nokkrum sinnum. Yfirleitt má segja, að hann hafi verið virkur þátttakandi í flestum framfaramál um sveitar sinnar og héraðs. Nú eru tugirnir orðnir sjö, sem Kristinn hefur starfað og aldrei hefur hann hlíft sér. Því er giktin farin að segja til sín. Þó skapið, kappið og áhuginn sé enn hinn sami, er getan orðin minni, því hefur hann nú hægara um sig og brýzt minna í framkvæmdum en inn er kvæntur mikilli dugnaðar- og rausnarkonu, Halldóru Jóhann- esdóttur ættaðri úr Borgarfirði. Þeim hefur ekki orðið barna auð- ið, en alið upp nokkur fósturböm. Ég vil leyfa mér, fyrir hönd bændastéttarinnar, að þakka Kristni fyrir hans mikla starf við sýslum landsins, því þá var sem siéttun túnanna. Eg held að enginn næst helmingur túnanna sléttað- ur. Ekki var það allt Kristins verk, því fleiri lögðu þar hönd að verki, en ég fullyrði að Kristinn átti þar drýgstan hlut bæði beint, og þó kannski enn meira óbeint, með áhuga sínum, sem var öðrum hvatning og gerði þá virkari í starfinu en ella. Meðan Kristinn starfaði í Borg- arfirðinum var hann áhugamikill ungmennafélagi, og um skeið for- maður og í stjórn Ungmennasam- bands Borgarfjarðar. hafi þar lagt fram stærri skerf en hann. Og ég vil þakka honum fyr- ir hans einstöku trúmennsku og samvizkusemi, sem hann hefur lagt í öll sín störf og með því verið þeim yngri til fyrirmyndar og eftir breytni. Kristinn var ungur ákveðinn í því að vinna íslenzkum landbúnaði sem mest gagn. Honum hefur heppnazt það vel. Hann nefur unn- ið mikið starf, verk hans sýna það. Og nú þegar líða fer á ævidag- inn, vil ég óska Kristni þess* að 1921 réðist Kristinn til min norð Elli kerling megi fara um hann ur í Hóla í Hjaltadal og varð ráðs- mjúkum höndum og hann megi maður staðarins. Trúrri mann hef ég ekki haft við vinnu. Hann lét ?ér jafn annt um hag minn og sem lengst orna sér við minningar liðins tíma o.g gleðjast við þær. Guð blessi þig, Kristinn minn, Wisins eins og ’nnn ætti það hafðu þökk fyrir alla okkar sam- sjálfur og þekkti ekki að hlífa sér, veru og öll verkin, sem þú hefur ré reyna að skapa sér frístundir.! gert. Að verkin gengu vel, var honum Föstudaginn langa 1963, fyrir öllu. 1 Páll Zóphóníasson. TÍMINN, .'mmtudaginn 18. apríl 1963 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.