Tíminn - 18.04.1963, Page 5

Tíminn - 18.04.1963, Page 5
ÍÞROTTIR Hin góða frammistaöa Siglfirðinga á Skíðalandsmótinu, sem fram fór um páskana, hefur vakið mikla athygll — þó sér í lagi frammi- staða þeirra Jóhanns Vilbergssonar, sem varð þrefaldur íslandsmeist ari, og Birgis Guðlaugssonar, en hann sigraði bæði í 15 og 30 km. göngu. — Myndina til hliðar tók Steingrímur Kristinsson af Birgi, þegar hann kom í mark eftir 15 km. gönguna og virðist hann ekki vera sérlega eftir sig. S'íðS! Leicester í Mikil óvissa ríkir nú í öllum j eri vann á iieimavelli með 4:3. — deildum í ensku knattspyrn-! Keyworth skoraði þrjú mörk fyrir ^ u* V Leicester og Dennis Law oll mork P83® unm, og Ifnurnar skyrðust lit- Manchester Tottenham tapaði | ið í hinum þremur umferðum | gegn Liverpool á föstudaginn langa l/m páskana. Einnig fóru fram i með 5:2, eftir að hafa haft yfir 2:0 nokkrir leikir á þriðiudaginn i1 hálfleik- Á 2- 1 Páskum mættust og eftir þau ursl.t er Lescester ; þ. meS 7;2 og sýndj mjög góðan komið í efsta sætið í 1. deild ieik. með 51 stig — einu meira en í 2. deild virðist nú orðið nokk- Tottenham og Everton, en Leicester hefur leikið einum leik meir. Leieester hlaut þrjú stig gegn Manch. Utd., gerði fyrst jafntefli uð öruggt að Stoke City kemst upp í 1. deild, en baráttan um annað sætið' er rinikil. Á þriðjudaginn tapaði Cheisea í Bury meg 2:0, en er samt í öðru sæti. Chelsea á eft- ir sex leiki, og eru fimm af þeim a heimavelli svo möguleikar liðs- ins að komast í 1. deild eru tals- vert miklir. Staða efstu og neðstu liða í 1. og 2 deild er þannig: 1. deild: Leicester 37 20 11 6 74:42 51 1 Tottenham 36 21 8 7 102:53 50 Everton 36 20 10 6 71:39 50 ípswich 36 9 9 18 48:73 27 Manch. U. 33 9 8 16 53:66 26 Manch. C. 33 8 10 15 48:75 26 Birmingh. 33 7 11 15 46:62 25 Leyton 35 5 8 22 32:68 18 2. deild: Stoke 34 18 12 4 62:34 48 Chelsea’ 36 21 3 12 68:37 45 Sunderland 35 17 10 7 69:44 44 Grimsby 34 8 9 17 43:59 25 Charlton 33 10 4 19 52:77 24 Luton 34 8 7 19 48:68 23 Watsall 34 8 7 19 45:79 23 Framhald á 1.5 síðu Handbolti - körfubolti og glenna Fréftin um það, að íþrótfa- fréttamenn og Fram mætist í handknattleik á föstudags- kvöldið, hetur vakið mikla at- hygli, enda má segja, að leik- urinn teljist til merkari íþrótta viðburða! Þá hefur ekki minna verið spurt um hina nýju og fornu íþróttagrein — Glennu — og ekki sízt hverjir muni kynna hana á föstudagskvöld- ið. Enn sem komið er mun því verða haldið leyndu, en menn munu vissulega ekki þurfa að ótt- ast vonbrigði í bví sambandi og verður tilkynnt á morgun hvaða sveitir verða með. Eins og áður segir, eru það íþróttafréttamenn, sem gangast fyrir þessu gamni á föstudags- kvöldið að Hálogalandi og gefst mönnum þá einnig færi á að sjá unglingalandsliðið okkar í körfu knattleik, sem tekur þátt í Evrópu- keppninni i París í september, leika við iandslið sem landslið's- nefnd valdi 1 fyrradag. ISLANDSMEISTARII SKAK Skákþing íslands var háð íj Reykjavík um páskana. —| Skákmeistari íslands 1963 varð Ingi R. Jóhannsson og er þetta fjórða árið í röð, sem hann hlýtur þann titil. Keppn in í landsliðsflokki var nokkuð tvísýn hvað viðvíkur efsta sæt inu. Ingi hlaut 9 vinninga, en annar maður, Jón Kristinsson, hlaut 8V2 vinning. — í meist- araflokki varð Gísli Pétursson Verður Reykiavík- urmótínu frestað? - A síðasta ári efndi FRI til keppni í frjálsum íþróttum milli héraðsskóla og nefndist hún „keppni í fjarlægð". Framkvæmd mótsins er þannig háttað, að nem endur keppa hver í sínum skóla og sjá íþróttakennarar í skólun- um um skýrslur varðandi árang- ur í íþröttagreinunum, sem keppt er í og senda þær síðan til FRÍ. Samvinnutryggingar gáfu bikar til keppninnar og vann Reykja- skóli í Hrútafirði í fyrra. (Sjá mynd að ofan). Það eru eindregin tilmæli stjórnar FRÍ, að skólarnir sendi skýrslur fyrir síðasta keppnistíma bd hið allra fyrsta, þar sem keppn inni á að vera lokið Síðan verður þeim skóla, sem bezta afrekið vinn ur, afhentur bikarinn við fyrsta tækifæri. Það er varla liðinn nema hálf ur mánuður síðan menn töl- uðu um að í rauninni væri það synd, að keppnistímabil knatt- spyrnumanna væri ekki hafið, en allan marzmánuðinn svo að segja hefur verið emmuna góð 'tíð og knattspyrnuvellirnir í ágætu standi. — En veður skip- ast fljótt í lofti og í dag er talið hæpið að hægt sé að hefja lmattspyrnuvertíðina með leik KR og Vals í Reykjavíkurmót- inu n.k. sunnudag, en í veðrinu sem skall á um páskana, kom frost í Melavöllinn og er ekk> talið ráðlegt að leika á honurr strax. Knattspyrnuráð Reykjavíkui hefur setið á rökstólunum að undanförnu og raðað niður ein- hverju af leikjum á næstunni. Það er nú ljóst, að í Reykjavík urmótinu verður leikin tvöföld umferð, þar sem Víkingur treystir sér ekki að senda lið til keppni og er það í fyrsta skipti í marga áratugi, sem Vík ingur sendir ekki lið í meistara flokki í Reykjavíkurmót. Ef- laust má deila um réttmæti þeirrar ráðstöfunar Knatt- spyrnuráðsins að korna á tvö- faldri umferð í Reykjavíkur- móti — alveg sérstaklega ef byrjunin verður svo slæm, að fresta verði leikjum um óá- kveðinn tima. — ráðlegra væri kannski að hefja íslandsmótið fyrr og láta ekki utanbæjarlið in bíða aðgerðarlaus á meðan — og enn fremur að eiga það ekki á hættu að komast í vand- ræði með að koma leikjum fyrir í sumar. Ef allt verður með felldu og áætlun KRR stenzt, fer fyrsti leikurinn í Reykjavíkurmótinu fram á sunnudaginn og mætast þá eins og áður segir KR og Valur, og á mánudaginn mæt- ast svo Fram og Þróttur. Á sumardaginn fyrsta — þ.e. á n.k. fimmtudag — er ráðgert að Fram og KR leiki. En sem sé, eins og málin norfa í dag, er allt á huldu hvort hægt sé að byrja á sunnu daginn, en ákvörðun um það verður tekin í dag eða morgun. efstur með 6V2 vinning og í öðru sæti varð Hilmar Viggó- son — hljóta þeir báðir rétt til að tefla í landsliðsflokki á næsta ári. í landsliðsflokki hreppti Magnús Sólmundarson þriðja sætig með 7 vinninga, en í fjórða til sjötta sæti urðu þeir Benóný Benedikts son, Jónas Þorvaldsson og Frey- steinn Þorbergsson — allir með 6 vinninga. í sjöunda sæti varð Helgi Ólafsson með 5Vz vinning, en í áttunda til ellefta sæti urðu þeir Björn Þorsteinsson, Jón Hálf dánarson, Bragi Kristjánsson og Gylfi Magnússon. Lestina rak Framhald á bls 15 Þorsteinn Löve 52.90 Á innanfélaésmóti hjá ÍR s.l. '.augardag náði Þorsteinn Löve á- gætum árangn í kringlukasti, kast- að? 52,90 metra. Þessi árangur Þor- s^eins verður þó ekki skráður, þar sem hann losnar ekki úr keppnis- banninu fyrr en 15. maí. Jón Þ. Ólafsson. hinn kunni hástökkvari kastað'i 44.-S0 metra, sem er hans bezti árangur og Kjartan Guðjóns- son. KR 42,78 metra Þá má geta 1 þess, að blaðið hefur frétt, að Þor- steinn Löve muni ekki keppa fyrir í sumar. 2 sie Jl ÍR TÍMINN, Gmmtudaginn 18. apríl 1963

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.