Tíminn - 02.07.1963, Qupperneq 3

Tíminn - 02.07.1963, Qupperneq 3
QBORGANLEG VERÐMÆTI FORUST í ELDSVOÐA NTB-ÁLABORG, 1. júlf. — Óborganlegt tjón varð í Rebild, skammt fyrir utan Álaobrg í dag, er hlS fræga mlnjasafn, sem þar er, brann til kaldra kola og fórust þar í eldi gífurleg verðmæti. í safni þessu voru ýmis verðmæt tækl og munir, og miklð nótna- safn. Þá voru og í safninu upptökur á frægum þjóðlögum og þjóð- dansalögum, sem kennd eru við hina þekktu Himmerlands-spllara. Safnið var vátryggt fyrir 80.000.00 norskra króna, en sú upphæð er aðeins brot af því verðmæti, sem þarna hefur farið forgörðum, að svo miklu leyti, sem það verður bætt í peningum. JJ ARGENTÍSKIHERINN VIDBÚINN BYLTINGU! NTB-Buenos Aires, 1. júlí. Óháða blaðið La Nacion í Bue- nos Aires skýrir frá því í dag, að Kuan Oarlos Ongiania, henshöfð- ingi, yfirmaður argentínska hers- ins, hafl geflð út skipun til allra hersveita stjórnarinnar um að vena viðbúnum tiiraun til stjórn- arbyltingar í laindinu og hafi hers- höfðiniginn þegar gefið skipanir um ýmsar gagnráðstafanir. f orðsendingu til herstöðvannia segir, að aliir hermenn skuli halda sig innan herbúðanna og bíða frek ari skipama. Orðrómur um yfir- vofandi byltingu í landinu komst á kreik í gærkveldi, eftir að gef- in hafði verið skipun í gegnum hátalara á veðreiðaieikvangi borg larinnar um, að allir liðsforingjar, sem þar væru, ættu þegar í stað að hverfa til herbúða sinua. Stjórn Argentínu á í vök að verjast fyrir sterkum öflum inn- an hersins, sem krefjast algerrar bannfæringar á Peron-istum og bar.ni við framboði af þeirra hálfu í kosningunum, sem fram eiga að fara næst komandi sunnudag. VAR TALINN EN RYR AUSTAN JARNTJALDS NTB-Lundúnum, 1. júlí Edward Heath, varautanríkisráSherra Breta, skýrSi frá því í neSri deild brezka þingsins í dag, aS brezki blaSamaSurinn, Harold Philby, sem á sínum tíma vann í brezku utanríkisþjón- ustunni, byggi nú austan járntjalds og vitaS væri, aS hann hefSi starfaS fyrir Sovétríkin a. m. k. fimm ár áSur en hann hvarf úr utanríkisþjónustunni. byrjun þessa árs, hefðu borizt orð- Það var Philby, sem aðvaiaði sendiráðsmennina tvo, Guy Burg- ress og Donald Maclean, þannig að' þeim tókst að komast úr landi áð- ur en brezka öryggisþjónustan hafði hendur í hári þeirra, en þess ír þrír menn störfuðu allir í brezku utanrikisþjónustunni og komu mjög við sögu í frægu njósnamáli, sem upp kom í Bretlandi fyrir uokkrum árum. Edward Heath, skýrði og frá því í neðri deild brezka þingsins i dag, að frú H. A. R. Philby, konu Philbys, sem hvarf sporlaust í sendingar, sem hún telur vera frá manni sínum. Philby hvarf í Líbanon þann 23. janúar í vetur og hefur ekkert til bans spurzt síðan. Orðrómur hefur verið á.kreiki um, að hann hafi verið drepinn eða honum rænt, en síðar komust menn á þá skoðun, að hann hefði flúið tií einhvers lcommúnist3ríkjanna fyrir austan j ámtjald. Einn þingmaður brezka verka- mannaflokksins, Marcus Lipton bað ráðherrann um frekari upp- lvsingar um feril Philbys og skýrði Heath þá m. a. frá því, að þann 7. nóvember 1955 hefði Harold Masmillan skýrt neðri deildinni frá því, að brezku stjórninni væri fullkunnugt um samband blaða- mannsins við kommúnista og, að' liann hefði verið beðinn að víkja úr utanríkisþjónustunni í júlí 1951. Við rannsókn, sem þá fór fram fundust ekki nægar sannanir gegn Philby en síðan hefur brezka öryggisþjónustan fengið nægar upplýsingar, sem sýna, að Philby starfaði fyrir Sovétríkin þegar fyr- ir 1946. í framhaldi af þessum upp iýsingum háfa menn kómizt á þá skoðun, að Philby hafi sjálfur far ið frá Beirut í vetur til einhvers kommúnistalands, en hvers er ekki v’tað. Heath fullvissað'i þingmenn um, að Philby hefði ekki haft nelna möguleika til þess að afla sér upplýsinga um brezk hernaðar- ieyndarmál síðan hann fór úr utan ríkisþjónustunni og síðustu 7 árin hefur hann verið' utan landamæra Bretlands. Philby er sonur Saint John Phil- by, sem var þekktur vísindamaður og rithöfundur. Starfaði Philby lengi sem blaðamaður í Austur- löndum. nnedy til USA í dag „BOBBY'' KREFST JAFN- rEttis BLÖKKUMANNA NTB-Washington, 1. júlí. Robert Kennedy, dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, lýsti því yf- ir í ■ dag á fundi með þingnefnd úr öldungadeildin.ni, sem fjallar um verzlunarmál, að mismunun hvítra mannia oig svartra í verzlun- um og viðskiptafyrirtækjum væri móðgun við margar milljónir bandarískra borgara og yrði þeg- ar í stiað að binda endi á þetta kynþáttamisrétti. Dómsmálaráðherrann, sem er bróðir Kennedys forseta, var sá fyrsti, sem nefndin bað um að láta í ljós álit sitt varðandi frum- varp forsetans, sem felur í sér bann við kynþáttamismunun í verzlunum, á hótelum, veitinga- stöðum, leikhúsum og öðrum stöð um, sem opnir eru almenningi. Hvítir menn, hverjir svo sem þeir eru jafnvel vændiskonur, 'eit- urlyfjaneytendur, kommúnistar og bankaræningjar eru velkomnir á þessa staði. En þeir eru hins vegar lokaðir svörtum mönnum, jafnvel þótj meðal þeirra séu dóm arar í hæstarétti okkar, sendi- herrar og fjöldi hermanna, sem Búizt ¥ið stér- orrustu í Laos NTB-Vientiane, 1. júli Hernaðaryfirvöld í Vientiane skýrðu frá því í dag, að njósna- fiugvél hefði orðáð var við um 300 manna herflokk Pathet-Lao-komm- úuista á leij? til Attepeu i Suður- Laos, en uni þann bæ ha.fa af og til staðið harðir bardagar. Attepeu iiggur um 64 km. frá laiidamærunum við Suður-Vient- nam og hafa á þessu svæði geysað harðir bardagar siðustu þrjár vik- ur, milli liðssveita Pathet-Lao- kommúnista og herja hægri stjórn- arinnar. í fregnum frá Vientiane 'pgir, að óttazt sé, að Patet-Lao- hersveitirna’ hyggist gera árás á Attepeu og annan bæ rétt hjá, Saravane. í dag var í fyrsta sinn í rúma viku allt með kyrrum kjörum á Krukkusléttu, en búizt er við, að friðurinn standi ekki lengi. bera vopn Bandaríkjanna, sagði Robert Kennedy. Eins og kunnugt er, hafa verið skiptar skoðanir um frumvarpið gegn kynþáttamisrétti og er vit- að, að margir öldungadeildarþing menn frá Suðurríkjunum berjast Framhald á 15, slSu NTB-Róm, 1. júlí. KENNEDY, Bandaríkjaforseti, kom í dag til Rómaborgar og áttl strax eftir komuna um tveggja klukkustunda viðræðufund með Segni, ftalíuforseta og stjórnarmeð limum. — Að þeim fundi Ioknum skýrðl blaðafulltrúi Kennedys, Picrre Salinger fréttamönnum frá því, að forsetinn hyggðist fljúga beint til Bandaríkjanna annað kvöld, eftir heimsókn sína til Nap- oli, og er það einum degi fyrr en áður hafði verið ráð'gert. Kennedy kom til Rómar með flugvél frá Milano, þar sem hann hafði gist. Á móti honum tóku Segni, forseti og Mltrúar rflds- stjórnarinnr. Var ekið í opinni bifreið inn í Róm og segja frétta- ritarar, að móttökurnar hafi situng ið mjög í stúf við f-aignaðarlætin, sem forsetanuim hafa mætt í öðr- um l'öndum, secn hann hafði áð- ur heimsótt. Varila voru nema um 50.000 mannis á götunum til að fylgjast með komu forsetans og flaggað á mjög fáium stö'ðum. A fundi forsetans og Segni og Leone, forstæisráðherra, var að- allega rætt um fj árhagsmól, en einnig um væntanlegan þrevelda- fund urn bann við tilraunum með kjamorkuvopn. STUTTAR FRÉTTIR NTB-Chamonix, 1. júlí. Tl'LKYNNT var f Chamonix I dag, að fjórir fjallgöngumenn, tvelr Bretar og tvelr Austurrlkis menn hefðu beðið bana I tllraun tll að klýfa Mont Blanc. NTB-Budapest, 1. júli. U THANT, framkvæmdastjóri Samelnuðu þjóðanna kom i dag tll Budapest I oplnbera helm- sókn og er þetta t fyrsta slnn, sem hann helmsækir Ungverja- land. — í kvöld átti U Thant þegar viðræðufundur vlð Janos Kadar, forsætisráðherra Ung- verjalands. Njásnarinn staiinn ai lygum vii yfírheyrslu NTB-Oslo, 1. júli. SÆNSKI rikissaksóknarinn, Wemer Ryhnínger, sem fer með málið á hendur sænska njósnaranum, Stig Wenner- ström, ofursta, sagði í dag, að rannsókn málsins værl mikluni erfiðlelkum háð, ekkl sízt fyrir þá sök, að sænska örygglslög- reglan hefur hvað eftir annað staðið Wennerström að lygum við yfirheyrslurnar, sem frani hafa farlð látlaust siðustu daga Þá hefur ríkissaksóknarlnn stnðfest, að njóonamál þetta varðar ekkl einungis Svíþjóð lieldur og önnur lönd. Iiins vegar viidi saksóknar- inn ekkl gefa frekari upplýsing ar um yfirheyrslumar að svo komnu máli, en þetta er I fyrsta sinn, sem hann lætur frá sér lieyra við fréttamenn, síðan njósnamálið kom upp. Aðspurð ur sagði saksóknarinn, að það lægl í eðll málsins, að yfirheyra þyrfti fleirl menn, en Wenner- ström elnan, en um handtökur i því sambandi vildl hann ekk- ert segja. Þá skýrði ríkissaksókuarinn frá því, að ýmislegt hefðl kom- ið á daginn við yfirheyrslurn- ar, sem áður var ekk! vitað um. Að lokum sagðl Ryhinger, að það væri þegar Ijóst, að rannsókn málslns yrðl ekkl lok- ið > sumar, það yrðl í fyrsta lagi að állðnu hausti. T í MIN N, þriðjudaginn Z. júlí 1963 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.