Tíminn - 02.07.1963, Qupperneq 4

Tíminn - 02.07.1963, Qupperneq 4
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Ræður heimavöllur úrslitum? Geysi hörð keppni í 1. deild, Akureyri einu stigi á eftir efstu liðum, en á ein- göngu eftir leiki á heimavelli Akureyringar hlutu tvö dýr mæt stig á sunnudaginn í 1. deildar keppninni, þegar þeir sigruSu Val með 2-1 í fyrsta heimaleik sínum á keppnis- tímabilinu. Og Akureyringar hafa nú aðeins einu stigi Staðan í íM deild A8 undanförnu hafa úrslit orðitf þessi í 1. deild: KR—Akureyri 2:2 Fram—Akranes 2:2 Keflavík—KR 1:2 Akurey ri—V alur2:1 Staðan er nú þannig í deild- innii: Akranes KR Fram Akureyri Valur Keflavík 14:10 10:10 7:7 13:13 10:8 7:11 f 2. deiid fóru fram tveir leik ir um helgina. Úrslit í Hafnar- firði komu mjög á óvart, en heimamenn unnu Þrótt mcð 5:0. Á Siglufirði mættu heima- menn ísfirðingum og sigruðu með 3:2. Sandgerðingar hafa hætt þáttöku í 2. deildar-keppn innii. minna en forustuliðin í mót- inu, en eiga fjóra leiki eftir og þá alla á heimavelli, svo að líklegt er, að staða Akureyr- inga sé hagstæðari að ýmsu leyti en hinna liðanna, því að það er ekki lítið að hafa um 2000 áhorfendur bak við sig í harðri keppni, og hinir akur- eyrsku áhorfendur eru þekkt- ir fyrir það að draga ekki af, þegar þeir hvetja leikmenn sína. Leikurinn á sunnudaginn var mjög jafn og þó að Akureyrar- liðið færi með sigur af hólmi, hefði jafntefli ef til vill gefið öllu réttari mynd af gangi leiksins. Valsmenn fengu vissulega góð tækifæri til að skora úr, sem sum hver voru notuð illa og í einu til- felli varði Einar Helgason víta- spyrnu frá Bergsteini Magnússyni í fyrri hálfleik og mátti þá heyra fagniaðarhróp áhorfenda upp á Vaðlaheiði, eftir því sem frétzt héfur. s'JhMU 18.0 ' íagnsi ááöla ,n Akureyringar léku undan smá norðangolu í fyrri hálfleik, en þó höfðu Valsmenn heldur undirtök- in í hálfleiknum, þó án þess, að nýta það til marka. Sóknarlotur Akureyringa voru stundum snögg ar og byggðust einkum á fram- taki miðjutríósins, en þeir Kári, Skúli og Steingrímur, léku oft skemmtilega, og undir lok hálf- leiksins leiddi það til þess, að ný- Framhald á bls. 6. Helmir Guðjónsson, beztl maður KR i leiknum, slær knöttinn yfir þverslá. Glæstlega varlð, eða hvað finnst ykkur? — Hrannar Haraldsson, framvörður, kastar sér og grípur knöttinn, en Skúll skoraðl öruggiega úr vítaspyrnunni fyrir Akurnesinga. Kostaði skapvonzka Akurnesinga stig? BG-Reykjavík, 1. júlí. Það var afdrifaríkt fyrir Ak- urnesinga í leiknum gegn Fram á laugardaginn, er Helgi Dan. markvörður og fyrirliði Akurnesinga lét skapið hlaupa með sig í gönur sem snöggv- ast og fékk dæmda á sig auka- spyrnu rétt fyrir utan mark- teig, sem leiddi af sér mark. Þetta mark, sem Baldur Scheving skoraði úr spyrnu Hrannars kostaði Akurnesinga sigurinn og annað hinna dýr- mætu stiga, en leikurinn end- aði 2:2. Atviik þetta varð á 16. mínútu seinnf hálfleiks, eftir að Baldur Sébevtng hafði sótt fast að Helga í úthlaupi, en Helgi brást eitthvað — Jafntefli Fram og Akraness 2-2 á laugardag iUa við og dómarinn dæmdi þegar í stað aukaspyrnu, sem verður að teljast mjög strangur dómur. Annars verður að telja úrslit leiksins nokkuð saningjörn. Hvor- ugt liðanna sýndi góðan leik, en þó hafði hanm upp á að bjóða nokk- ur spennandi augnablik o*g glötuð tækifæri á báða bóga. Framarar tóku forystuna í leiknum strax á 4. mínútu með klúðursmarki, sem Baldvin miðherji skoraði, eftir að hafa fylgt vel. Bogi, sem annars átti góðan leik, missiti Ba-ldvin inn fyrir sig. Helgi hljóp út, en missti fast skot Baldvins í gegnum klof sér. Allur fyrri hálfleikur var svip- laus, en Framarar voru meira með boltann, enda þótt það nægði þeim ekki til að skora fleiri mörk. Eins og i fyrri leik liðanna mættu Akurnesingar mjög ein- beittir til síðari hálfleiks og skor uðu strax á 2. mínútu og jöfnuðu metim. Hinn ungi útherji Akur- nesinga, Jón Ingi, skallaði j þver- slá, en þaðan hrökk boltinn til Ingvars, sem skallaði í mark úr þvögu. Nú hljóp fjör í Akurnesimga, og bættu þeir öðru marki við 5 min. síðar. Ríkharður komst einn inn fyrir, en Geir lokaði markinu, bolt inn hrökk til Ingvars, sem skaut hörkuskoti á mark, en þar var Hrannar fyrir, sem kastaði sér út í vinstra horn og varði með hönd- um. — Skúli tók vítaspyrnuna og skoraði örugglega. Næstu mínútumar voru Akur- nesingar i stöðugri sókn, en eftir jafnteflismark Framara, sem áð- Framhald á bis. 6. KE5VIKINGAR SÖTTO MIKLU MEIR, EN GETA EKKISKORAD PJ-Keflavík, 1. júlí Á sunnudaginn mættust Keflvíkingar og KR á heima- velli í 1. deild, og fór leikur- inn fram á grasvellinum í Njarðvíkum. Veður var mjög gott, logn og hiti, en sólar- laust. KR-ingar áttu opnari færi og voru beittari við mark ið, en að öðru leyti áttu Kefl- víkingar leikinn gjörsamlega. Þeir léku KR-inga sundur og saman úti á vellinum og vorú — KR hlaut aftur bæði stigín gegn Keflavík mun frískari. Þessi sömu lið lóku fyrri leik sinn tyrra mánudag og þá sigruðu KR ingar einnig með eins marks mun og þóttu heppnir, en 1 þessum ieik voru þeir þó enn þá heppnari. Það er ömurleg stað jeynd fyrir Keflvíkinga, að þeir geta bókstaflega ekki skorað mörk. Þeir virðast falla saman, þegar að marki mðtherjana kemur og ef þeim tekst ekki að laga þetta blas- ir 2. deildin við þeim. Það mátti strax á fyrstu mínút- um leiksins sjá, að hann yrði fjör- ugur, pví baráttan var strax hörð og tækifærin létu ekki á sér. standa ef iitið er í minnisbókina þá er petta helzt. 2. mín. Ellert (KR) í opnu færi, en mistóksi illa. 6. min. Jón Ólafur (ÍBK) gaf vel fyrir til Högna, sem spyrnti knettinum yfir af stuttu færi. 9. min. Magnús Torfason (ÍBK) Framhald á bls. 6. TIMINN, þriðjudaginn 2. júlí 1963 — L

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.