Tíminn - 06.07.1963, Síða 2
70 stiga hiti
— og fjöldi manns deyr af
í sólinni
völdum hennar
Okkur hér á íslandi í'mnst að viS fáum aldrei nóga sól, og er kannáki engin furða, en
hvað ætli við segðum, ef við byggjum í arabisku eyðimörkinni, þar sem hitinn er 40 gr. í
skugganum og 70 í sólinni. Það mundi líklega vera heldur af mikið af því góða.
f níBri eyðimörkinni er borgin
Riyad, en hún er höfuðborg olíu-
hringsiins Saudi-Arabiu. Aragrúi
livítra ferkantaðra húsa og bæn-
húsa brennur þarna í sjóðheitrii sól
inni, og hvítklæddir íbúamir skjót
ast út úr skugga í annan hús-
skugga. Það er ekki nema ríka
fólkið, sem leitað getur skjóls í
loftkældum húsum, skrifstofum og
bílum, og sólin er því svariinn óvin-
ur allra fátæklinganna.
Nú sem stendur eru nokkrir sér-
fræðingar á vegum alþjóðaheil-
brigðissamtakanna staddir í Riyad
þar sem þeir rannsaka áhrif sól-
arljóssins á starfsemi líkamans al-
mennt. í nefndinni eru fulltrúar
frá fimmtán löndum, og starf henn
ar er að gera grein fyrir því heil-
brigðisstarfi, sem starfrækt er í
miðaustrinu.
Þeir rannsökuðu þau vandamál,
sem sólin og hitinn orsaka hjá íbú-
um landsins, og einnig hjá þeim
þúsundum sjómanna, sem koma
þarna á olíuskipum. Það sigla
hvorki meira né minna en fimm
hundruð olíuskip inn persneska
flóann á mánuði í brennandi sól
og steikjandi hita. Við hérna
heima njótum sólarglætunnar og
hitans, sem mest við megum, en
skipverjar olíuskipanna og oiir-
verkamennirnir tærast upp og
deyja af sólarhita.
í sambandi við áhrif sólarljóss-
ins á líkamann var hitaslag það
sem læknar þurfa að' rannsaka, á
þeirra máli nefnist veikin hyper-
pyrexia, og hún lýsir sér með mátt-,
leysi, krampaflogum, saltskorti,
líffæraþurrki, og fyrir sjúklinginn
liefur það í för meg sér höfuðverk,
svima, verki í vöðvum, meðvitund-
arleysi og dauða.
Vi8 ræfur Arafats
A þessu sólríka svæði, sem nær
á milli Kuwait og Jemen, búa 15
milljómr manns, og á olíusvæð-
unum vinna hálfnaktir verkamenn
í 40 st. hita, og er þar átt við
skuggann.
Og þetta kemur einnig niður
á pílagrímunum, sem árlega sækja
Mekka. Hitinn er óþolandl og sól-
in er þeim miskunnarlaus, en
vegna tunglalmanaksins neyðast
þeir til að ganga sína pílagríms-
göngu á þessum tíma árs, og sólin
neggur svo sannarlega skörð í rað-
rr þeirra.
Við rætur fjallsins Arafat, þar
sem beðið er til Allah, er 48—52
stiga hiti, og hitaslög, dauðsföll
og hitaæði eru daglegt brauð.
Hitaspítalar
Fjöldi dauðsfalla og sjúkdóms-
Ulfella náði hámarki sínu á árun-
um 1950—’60, vegna þess neydd-
ust yfirvöldin í Saudi-Arabiu til
?ð gera eitthvað fyrir pílagrímana.
Og nú hefur verið komið upp 18
rpítölum, hér og þar við þjóðveg-
ma, sem annast um hitasjúklinga.
Læknisaðgerðirnar eru einfald-
ar, sjúklingarnir eru einfaldlega
kældir með því, að dýfa þeim of-
an í kalt vatn, og árangurinn er
sá, að í ár hafa aðeins fjórir lát-
ið lífið. í fyrra voru þeir 57, árið
þar áður 197, og þar áður 377 og
árið 1959 voru þeir 454.
Fullkomin aðstaða til kælhigar
á spítölunum hefur leitt til þess,
að prósenttala dauðsfalla er aðeins
5.7 á móti 78% árið 1960, 49%
árið 1961 og 17% árið 1962
Kælingaraðferðin
Þeir Evrópubúar, sem koma
Jijúgandi til Mekka, fá tiltölulega
‘leiri hitasjúkdóma, en þeir, sem
fæddir og uppaldir eru í eyðimörk
mni. Árið 1961 voru til dæmis
25 af hverjum 1000 tilfellum grísk-
ir múhameðstrúarmenn.
Kælingaraðferðin er annars mjög
áhrifatík. Likamshiti sjúklings er
lækkaður niðúr í 38,9 gr. á Celsius
ur 42 gr., með því ag dýfa sjúk-
iingnum í vatn, eða með því að
buna köldu vatni á bak hans. Ef
hægt er að lækka líkamshitann á
e.num klukkutíma, þá eru miklar
líkur til þess, að hann nái sér.
Fyrir utan spítalana er nú
verið að búa til sjálfsafgreiðslu-
klefa, sem settir eru upp hér og
þar, og þeir sem eru á ferðinm
geta notið góðs af. Klefar þessir
hafa þegar verið teknir notkun
;f Bahrein-olíufélaginu. Og hvað
pílagrímunum viðkemur, þá
hafa verið gerðir fyrir þá sjúkra-
tílar, og nokkurs konar spítalar
á hjólum, sem tína þá upp, sem
missa meðvitund á leiðinni milli
Mena og Arafat. Sú ferð tekur
um ált? k’ukku>"tundir.
7 ^ jjt, i sólflnni
Á hverjum mánuði koma 240
oiíuskip með um 15.000 manna á-
hafnir til Mina-el Ahmadi í Ku-
v/ait til að sækja olíu. Um mitt sum
ar er hitinn þar í skugganum frá
35—40 gr. á Celsius og í sólinni
verður hann 70 gr. á Celsius. Og
rakahlutfallið í loftinu er 90%.
Ahafnir olíuskipanna verða
mjög illa úti í hitaslagi og öðrum
lutasjúkdómum. Sérfræðingar
Theódóra Þórðardóttir, sem varð númer tvö í fegurðarsamkeppninni í ár, er nú komin ti! Miami Beach í Florida, þar
sem hún tekur þátt í „Miss Universe" fegurðarsamkeppninni. Henni hefur vegnað mjög vel, og gerir mikla lukku hjá
Bandaríkjamönnum, sem gera ekki annað en að Ijósmynda hana í bak og fyrir. Á eindálka myndinni þarna er verið að
mynda hana á þaki Belmont Plaza hótelsins, og liósmyndarinn, sem við því miður klipptum út af myndinni, hafði klifrað
upp í stiga, til að hafa betri myndaraðsföðu. í texta við þessa mynd höfðu Bandaríkjamenn skrifað, að þarna sýndi Miss
lceland það, hvers vegna hún væri í „Miss Universe" keppninni. Keppnin byrjar 11. júlí og á stóru myndinni sjást allir
keppinautarnir.
segja, ag bezta meðalið gegn hit-
jnum, sé að dveljast nógu lengi í
honum, svo að líkaminn hafi byggt
upp varnarkerfi. En ' starfskraftar
manns, sem dvalið hefur stuttan
tima í svona hita, minnka fljótlega
um 30%. Loftslagsbreytingin hef-
ur það í för með sér, að fyrstu
þrjá til fimm dagana skilar hann
af sér einum lítra af svita á dag.
3000 kirtlar, sem breiddir eru yf-
ir 3000 fermetra svæði skila af
scr einum svitalítra á klukkutíma.
Fyrir utan loftkælinguna, þá er
aukin saltneyzla bezta ráðið gegn
liitasjúkdómum, en því vilja sjó-
mennirnir oft gleyma.
í lok þessara hugleiðinga fer
ekki hjá því, að maður þakki fyrir
íslenzka loftslagið og blessaðan
.-njóinn.
TÓNLISTARSKÓLI
HAFNARFJARÐAR
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
var sagt upp að loknum nemenda-
tónleikum í Bæjarbíói, þann 4.
maí s.l. Skólinn tók til' starfa 1.
október s. 1., en var settur í Bæj-
arbíói 16. nóvember með stuttum
tónleikum kennaranna.
Ný deild fyrir 5-—8 ára börn
tók til starfa 1. nóvember; kennt
var eftir aðferð- Carls Orff. Tón-
listarnámskeið fyrir unglinga og
fullorðna var haldið á hverju
mánudagskvöldi allan veturinn.
Að öðru leyti var kennsl'ufyrir-
komulag með svipuðu sniði og
undanfarin ár.
142 nemendur voru í skólanum
þennan vetur. Kennarar, auk
skólastjórans Páls Kr. Pálssonar,
voru 5.
Á nemendatónleikunum komu
fram nær fimmtíu nemendur með
einleik og samleik alls konar. Hús
fyllir var og undirtektir á'heyrenda
mjög góðar.
Þetta var 13. starfsár skólans.
2
T í M I N N, laugardagurinn 6. júM 1963.