Tíminn - 06.07.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.07.1963, Blaðsíða 9
/ f NYNORSKA A UNDANHALDI í sambandi við ráð- stefnu menntamálaráð- herra Norðurlanda sem fram fór í Reykjavík í vikunni, brugðum við okkur út í Hóte) Sögu og fengum að leggja nokkrar spurningar fyr- ir norska menntamála- ráSherrann, Helge Sivert sen. Helge Sivertsen er fæddur árið 1913, hann er ean. philol. að mennt og var gerður að mennta málaráðherra árið 1960. Hann sem og aðrir ráð- herrar norsku stjórnar- innar er úr Verkamanna flokknum. — Hvemig gengiur með ný- norsfcuna, er hún á undanhaldi, «8a vinnrur hún heldur á? — Nei, það get ég etoki sagt. í dag nota fœrri nýnorsku en áfhir. Þa® sést bezt á bamasfcól unum, þar sem foreldramir geta bezt ráðið, hvaða mál böm in nota. Þar kemur greinilega fraim afturför, og aðeins einum firnmta hluta bama í barnaskól um Noregs er kennt á ný- norsfcu. Þegar nýliðar ganga í herinn, er kannað, hvort málið þeir vilja beldur nota, og þeir, seim velja nýnorsku eru enn faerri en þessi firnmti hluti sfcólabarnanna, en svo eru líka nofcfcrir, sem segja sig hlut- lausa. Hins vegar er tungumála stríðið ekfci eins mifcið á oddin- um og það var áður. — Eru blöðin sikrifuð á rikis- máli? — Flest blaðanna eru á ríkis m'áii. Nýnorskan á við ramman reip að draga, en þó eru margir, sem nota- hana. 20% þjóðarinn- ar eru hvorki meira né minna en 600 tíl 700 þúsund manns. — Hvað finnst yður um tunguimálastríðið í Finnlandi. Teljið þér, að það muni hafa eta hver áhrif á sambúð Finnlands og htana Norðurlandanna, ef finnskan verður alls ráðandi, t. d. fjarlægja Ftana frá öðrum Skandtaövum? — Ég tel það mikilvægt, að við 'höfaim þá brú milli Ftan- lands og htana Norðurlandanna, sem þekking á sængku myndar. Það væri illt, ef fara þyrftí að nota ensfcu í samstarfi land- anna. Annars er mér nú svarað á ensfcu, þegar ég tefc upp sím- ann héma á hótelinu! — Heyrzt hefur, að nokkur skortur sé á læknum í Norður- Noregi, er það rétt? — Það eru nofcikur vandkvæði með lækna í Norður-Noregi, og reyndar einnig presta, kennara og aðra fagmenn. Jafnvægið í Noregsfcorttau er dálítið undar- legt. Það vilja alilir betldur vera suður frá, en þó hefur nobkuð rætzt úr þessu, þótt efcfci sé auðvelt að fá menn til þess að fara til Norður-Noregs. Það er sums staðar erfitt að búa þama norðurfrá sórstaklega við strönd ina. Þrátt fyrír allt þetta má segja, að dreifing læfcnanna sé tiltölulega góð. Annars var fyrsti fcvenpresturinn norsfci settur í eitt enfiðasta presta- kall í Norður-Noregi, og hún hefur unnið þar frábært starf. Það, að það sé svo erfitt að búa í norðanverðu landtau, er að verða nokburs konar þjóðsaga. Maður má ekki leggja aHt of miktan trúnað á það. Þama era ágœtis hús og all-t, sem fólk þarf á að halda tfl þess að lifa sómasaml'egu lúfi. Nú erum við farnir að veita sérstafca skúlastyrfd, m.a. tfl kennara til þess að hvetja þá tíl náms, ef þeir vilja gangast und ir að starfa um tíma að námi lofcnu í Norður-Noregi, þar sem þörfin er mest. — Er nobkuð gert tíl þess að styrkja unga listamenn í Nor- egi, og eru þeir margir? — Já, það er mikið af ungu fólki, sem hefur sitthvað á hjarta. Þetta er mjög athyglis- vert mál. Lestraráhuginn er ekfci sá sami í Noregi og hann er hér á íslandi, og lesendurnir eru of fáir til þess að rithöfund amir geti lifað af lfet sinni, Unnið er að áætlun, sem miðar að því að tryggja listamönnum betri lífsafkomu, þannig, að þeir getí lifað af sinni andlegu vinnu. Skipta má li'stamönnum niður í tvo flokka, annars vegar menn, sem vinna hjá alls konar stofnunum eins og t.d. leifcarar, sem vinna við leikhústa og fá þar sín föstu Iaun, og tónlistar- menn, en síðan óperan tók til starfa hefur hún séð fjölmörg- um þeirra fyrir atvinnu. Svo er það 'hinn hópurinn, sem lifir af því, sem almenningur greiðir. Flest Ijóðsfcáld mundu aðetas fá nokfcur hundruð krónur fyrir Ijóðasöfn sín, og það eru und- antekningar, sem fá þúsund kr. fyrir Ijóðasafn, sem kemur út á prenti. Sama máli gegnir um tónsfcáld, sem helga sig alvar- legri tónlist, þeir fá fremur litl ar tekjur. Allt þetta fólk neyð- ist tn þessa ð hætta og afla sér lffsviðurværis með því að vtana fyrir sér á annan hátt. Til þess að koma í veg fyrir að þannig fari er nú verið.að koma á nokkurs konar starfs- styrfcjum, sem Ustamönnum verða veittir í fyrsta sinn í ár. Áfcveðið hefur verið að veita — Misnotbun áfengis meðal ungltaga er efcfcert veralegt vandamál í Noregi. Það eru aiUtaf einhverjir unglingar, sem misnota það, en þetta get é@ alls efcki talið áberandi ein- kenni fyrir norskt æsfcufólk. ÚtíUfið og fþróttimar eiga sinn þátt í þessu, en svo eru alltaf etahverjir hópar ungl- inga, sem ekki vita, hvað þeir eiga við tímann að gera, en sem sagt íþróttírnar og æskulýðssiam töfcta, sem eru mjög sterk í Noregi hafa mest að segja. Þá má geta þess, að verið er að koma á breytingum í sfcólalög- gjöftani, þannig að sfcólaskyld- an verði 9 ár, og áhugi á sfcóla- námi og menntun almennt eyfcst stöðugt, svo að brátt verður meiri hluti ungs fólks í skól- um fram undir 19 ára eða tví- tugsaldurinn. — UngUngamta þurfa að hafa eitthvað til þess að reyna kraftana á. Ungt fólfc sem hefur of mifcil fjárráð leið- ist lífca oft út á slæmar brautír. — Svíar eiga í erfiðleikum með sína svokölluðu „raggara" eða bílalýð; eru þeir einnig í Noregi? — Nobkrta unglingar eiga bfla, en þó ekki etas margir og í Svíþjóð. Við erum vanir að segja, að allt komi fyrst til Svíþjóðar, og síðan tfl hinna Norðurlandanna á eftta, bæði gott og illt, en það er efcfci ör- Rætt við Helge Sivertsen menntamálaráðh. Noregs 30 styrfci að upphæð 15 þúsund norskar krónur árlega í þrjú ár, til þess að listamenntanta geti fengið vinnufrið. Vona ég, að þetta geti orðið meira í fram- tíðtani. Um leið era veittta ferðastyrkta til listamanna, ætl aðir tíl þess að þeta geti ferðazt tfl annarra landa og kynnzt nýj um ‘Mutum. í þessum flofcki eru 20 styrkta að upphæð 10 þúsund kr.; 5 á 20 þús. kr. og tveir styrkir á 12,500 kr., sem ætlaðta eru fyrir leikstjóra. Styrkirnta, seen ég mtantist á í upphafi eru einnig ætlaðir fyrir myndhöggv- ara. Stjórnta reynta einnig á ann- an hátt að styrkja Ustamenn, t. d. með því að hvetja til kaupa á listaverkum í ýmsar nýbygg- ingar. f smíðum eru optaberar byggingar fyrta hálfan milljarð norsfcra króna, og það þarf tölu vert af listaverfcum í atlar þær byggtagar. Skoðun mta er sú, að almenntagur muni fara að ftana hjá sér meiri þörf á því að kaupa listaverk í framtíð- inni tfl þess' að prýða heimfli sín, en um ein mflljón heimila er í Noregi. Áhuginn er al- mennt að aufcast mfldð fyrir listaverkum. En svo eru auðvitað alltaf einhverjir avant garde menn, sem reyna eitthvað nýtt, og þeta halda áfram að eiga erfitt. Auk styrkjanna, seim ég mtant- ist á, greiðir ríkið listamanna- laun, en meiningta er, að styrk- irnta komi síðar meir í stað launanna. Eg tel samt sem áður rétt að byrja smærra og byggja þetta upp simátt og smátt. — Eiga Norðmenn við vanda mál að stríða í sambandi við æskulýðinn og áfengið? uggt, að - sama máli gegni um þetta. Það er reynt að koma í veg fyrir það. — Skólanemendur kvarta oft yfir því, að þeir verði að læra ónytsamlega Mutí. Telja efcki norsikta nemendur að íslenzkan sé ónytsamleg? — „Gammelnorsk“ er skyldu grein í norskuim menntaskólum, og hana verða allir að læra til þess að fá innsýn í tungumála- undirstöðu norskunnar. Nútíma íslenzkan er að mtansta kosti lifandi mál, og hún er þó alltaf töluð af lifandi fólfci hér uppi. Margir bera í brjóstí ósfc um að heimsækja ísland, og fsland er vinsælt í Noregi. Eins og stend ur virðist allt benda tfl þesd að íslenzkan verði vinsæl í norsfc- um sfcólum. F. um Baulárvallavatn, (Vatnaá — Rauðsteinalækur), en land Baul- árvalla er komið undir þær jarðir attur, ?asr þsé áður fylgdi. Baul- árvellir, sem sérstök jörð eða lög- býli, er fyrir löngu úr sögunni, enda ógilt og löglaust frá upphafi. sKÍptir engu í þessu sambandi, þótt þess sé enn þá getið í fasteigna- matsbókum, til þess liggja aðrar ástæður, sem enga þýðingu hafa um „réttarstöðu" jarðarinnar eða jarðarpartanna nú. Ekki er það heldur alls kostar rétt hjá L. J. að herforingjaráð'suppdrátturinn sýni Baulárvelli sem tilheyrandi Helgafellssveit, hann sýnir þverf a móti suður- og suðausturhluta „iarðar.tanar" og vatnsins innan Miklaholtshrepps, sem og rétt er. Annars eru slíkir uppdrættir vita- skuld ekki einhlítar heimildir. ^afalaust er, að Baulárvellir hafa rfl forna rilheyrt landnámum og byggðarlögum sunnanfjalls, sbr. áiit próf. Ólafs Lánrssonar og Ein- ars Arnórssonar, enda liggja og til þess öll eðlileg og landfræð'ileg rök. Síðan hafa jarðir beggja vegna íjarðarins eignazt lönd þessi, og enn aðrar jarðir átt þar selfarir, upprekstur o. fl. ítök. Hefta sú skipan haldizt gegnum aldir. í amtmannsú"skurði 1859 eru þess- ar jarð'ir taldar eiga hagsmuna að gæta á Baulárvöllum, samkv. út- mælingunni 1823: Ámabotn, Fjarð arhorn, Hraunsfjörður, Horn, iSelvellir), og Berserkjahraun, norðan fjalla, en sunnan megin Dalur, Hrísdalur, Hofstaðir og Lagaf ellin, (Miklaholtshreppur), og loks Elliði og Staðarstaður, /Staðarsveit). Vafalaust eru rétt- ,'irtilköll ýmissa þessara jarða nú niður fallin Þess má geta, að þeg- •ir Helgafellspresti tókst (með iangindum) að leggja Baulárvell- iná undir Helgafellssveit, þá fengu þeir allt að einu sóknfesti sunn- snfjalls, svo segja má, að hér hafi verið nokkun áhöld um. nema sókn artengsl voru reyndar öllu ríkari en hreppstengsl í þann tíð. Greinarhöfundur L. J. segir réttilega: „Á Snæfellsnesi er eng- :nn afréttur til, heldur er allt fjall lendi heimalönd viðkomandi jarða“. Þetta kemur heim við það, sem hér hefur verið sagt að fram- an, enda stað'fest með landamerkja lvsingum viðkomandi jarða. Skömmu eftir „gjafabréfið" 1882 helguðu Útbotnajarðir í Helgafells sveit, og sömuleiðis Dalur i Mikla- holtshreppi, sér fyrri lönd sín við Baulárvelli, með þinglesnum landa merkjabréfum 30. apríl 1889 og 28. sepí. 1887. Lét Sth. kirkja það gott herta, og hreyfði ekki mót mælum. Er þar með mikill meiri muti Baulárvallajarðar og vatns, eða Vatnaá—Rauðsteinalæk — og ítílt suður til upptaka Straumfjarð arár, tekinn undan Baulárvöllum og formlega lagður undir sínar jarðir, oeggja vegna fjalls. Þar sem Útbotnar telja ekki til landa lengra suður en til Vatnaár og Rauðsteina iækjar, og sunnanmenn gera held- ui ekki landakröfur lengra norð- ir þá er augljóst, að jarða- og Meppamörkin eru þar um. Fæ ég þess vegna ekki skilið hvernig greinarhöfundur'L. J. fer að stað- bæfa, að hin „sérmetna" jörð Baul árvellir sé öll og óskipt innan ■narka Helgafellssveitar. Enda raka reglugerðir um fjallski! og Framhald á 13. siðu. T í M I N N, laugardagurtan 6. júlí 1963. — 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.