Tíminn - 21.08.1963, Síða 16

Tíminn - 21.08.1963, Síða 16
•■r r.r f'fr K rr-y Miðvikudagur 21. ágúst 1963 176. tbl. 47. árg. SÍLDIN FÆRIST NÆR LANDI FB-Reykjavík, 20. ágúst. SÍLDVEIÐARNAR fyrir Aust- fjörtfum ganga enn vel, og veidd- ust um 30 þús. mál og tunnur síð- asta sólarbring. Aflinn deildist niff- ur á 43 skip. Yfirleitt hefur veiffin veriff 110—120 mílur suffaustur af Dalatanga, en skipin eru heldur farin aff færa sig nær landi, og veiffa nú 35—40 mílur suffaustur af Gerpi. Síldin, sem veiffist nærri landi, er töluvert blönduff, en hin sem fjær hefur veiffzt hefur veriff mjög góff. í kvöld verður búið að salta í 5800 tunnur á Stöffvarfirtði og irystar hafa verið 500 tuniwpB. Dhi helgina var saltag í 1000 tomnir og hefur söltun gengið mjög vel. Á Reyffarfirffi er búiff ajj salta í 15 þús. tunnur, frystar hafa verið 2000 tunnur og bræðslan hefur teik ig á mðti 32 þús. máhim. Síðast- Framh. á 15. sfðu. Lögreglubíll, steypubíll, vörubíll og (ölksbíll í hörkuárekstri á Suðurlandísbraut ■- Mytidin fil hægri sýnir lögreglubílinn, en sú til vinstri Skodabíllnn, eins og þeir voru útleiknir eftir áreksturinn. (L|6sm.: TÍMINN—GE). Blóðið fossaði, en áverkar reynJust ekki mjög mikiir BÓ-Reykjavík, 20. ágúst. Um ki. 13,15 í dag varð geig- vænlegur árekstur á Suðurlands- braut, móts við Háaleitjsveg. — Tveir ungir menn slösuðust, þó minna en á horfðist, nýr Skoda- bfll eyðllagðist, lögreglubíll stór- skemmdist, steypubíll og vörubíll sködduðust. Tildrög árekstursins voru þau, að lögreglubíllinn R-2010 stað- næmdist móts við gatnamótin og beið etfir lagi að komast upp á Háaleitisveginn, en lögreglubíll- inn kom vestan Suðurlandsbraut ina. í sömu andrá skall steypubfll R-4571, aftan á lögreglubflinn og kastaði homun á Skodann í-755, sem kom austan Suðurlandsbraut ina. Hægri framhorn bflanna rák ust saman af miklu afli og Skod inn gekk allur af göflunum. Um leið rakst vörubíflinn R-3497 aft- an á steypubflinn. Við stýrið í Skodanum var Ant on Haukur Gunnarsson, 19 ára Framh. á 15. síðu. Þrjú íslenzk fyrir- tæki sýna í Leipzig FB-Reykjavik, 20. ágúst. Haustkaupstefnan í Leipág verffur aff þessu sinnl dagana 1.— 8. sepmetber. Eims og áffur, verff- ur á haustsýningunni neyzluvam- ingur og vörur léttiffraaffarins, og er vörunum skipt í 30 vöruflokka, sem verffa tH sýnis í hinum mörgu og stóru sýningarlirasum í miffbæn- um. Ræða tekjustofnalög, varanlega gatnagerð og sveitarfélagabanka Langfjölmennasta þing sveitarfélaga í vikulokin Árlega fjölgar þátttakendurn í kaupstefnunni. Þátttökulönd utan Evrópu eru nú orðin 22, og hafa 6 lönd bætzt við síðan í fyrra. Þrjú íslenzk fyrirtæki sýna á haustsýningunni að þessu sinni, SÍS, Sölumiðistöð Hraðfrystihús- anna og Síldarútvegsnefnd og hafa þessi fyrirtæki haft sam- vinnu um að leigja rúmgott sýn- ingarsvæði á haustkaupstefnunni. Hefur Skarphéðinn Jóhannsson Framh. á 15. síðu. BÓ-Reykjavík, 20. ágúst. Sjöunda landsþlng Sambiands ísl. sveitarfétoga verffur í Hótel Sögu daigana 22.—24. þessa mánaff ar. Gert er ráff fyrir, aff nálega 100 fulltrúar sitji þingiff, en nú eru 190 sveitarfélög í sambandinu af þeim 277, sem talin eru á liand- inu. Blaðió talaði við Jónas Guð- mundsson, formann sambandins og spurðist fyrir um mál, sem liggja fyrir þinginu. Af þoim má nefna framkvæmd tekjustofnalaganna, en þar hefur ríikisskattstjóri fram- sögu. Gert er ráð fyrir hörðum deilurn um þetta mál. Frumvarp tíl nýrra skipulagslaga verður til umsagnar þingsins, en það hefur| verið sent öllum sveitastjórnum til umsagnar. Stefán Gunnlaugs-1 son, framkvæmdastjóri Gatnagerðj arinnar s.f. hefur framsögu um varanlega gatnagerð, fjáröflun ogj framkvæmd, en það er eitt höfuð-j mál þingsins. Ráðstafanir sveitar- félaga vegna geffsjúklinga verða nú í fyrsta sinn tíl umræðu á þing inu, og rætt verður um stofnun sveitarfélagabanka, en það hefur verið lengi á dagskrá. — Sam- bandið er stofnað 1945, en fundir þess eru haldnir fjórða hvert ár. Jónas kvaðst gera ráð fyrir, að fundarsókn færi nokkuð eftir hey- skaparástæðum og síldveiðum, en þetta yrði samt langfjölmennasta þingið. Fulltrúafjöldi fer eftir mannfjölda félaganna, þannig að kaupstaðirnar eiga fleiri en einn fulltrúa. Reykjavík á 10 fulltrúa á þinginu. 4 nýjar hljómplötur frá Fálkanum BÓ-Reysjavík, 20. ágúst. Fálkinn h.f. hefur gefiff út fjór- ar nýjar 12” hæggengar hljóm- plötur með íslenzkri tónlist. Ein af þessum plötum nefnist Gullöld íslenzkra söngvara, en þar má heyra níu þekktustu söngmenn vora í 40 ár. Tónlistarráðunautur His Master’s Voice í Danmörku hefur aðstoðað Fálkann um val söngvara á þessa plötu. Önnur plata er með söng Karlakórsins Fóstbræðra, söngstjórar Ragnar Björnsson og Jón Þórarinsson, og á þriðju plötuna hefur Karlakór Reykjavíkur sungið undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. Fjórða plat- Framh. á 15. síðu. Vaknaði og góm- aði þjóf BÓ-Reykjavfk, 20. ágúst. Um kl. 2 í nótt vaknaði maður f húslnu númer 3 á Skólavörðustíg við brothljóð á götunni. Hann skyggndist út og sá þá, að þjófur var að brjórast inn í skartgripaverzl un Korneliusar á númer 8. Maðurinn á númer 3, brá hart við, geystist niður stig- ana af efstu hæð, elti þjófinn og greip hann í Bankastræti. Þessi vaski'eikamaður heitir Rafn Gestsson, og fór hann með þjófinn og afhenti lög- reglunni, sem fann hjá honum þrjú úr, tekin úr glugganum. J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.