Tíminn - 25.08.1963, Síða 10

Tíminn - 25.08.1963, Síða 10
 götu 14; *Verzluninni Spegil'linn, Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar- apotek; Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, Landsspítalan um. fer þaðan til Helsingfors. Litlafell losar á Vestfjörðum. Helgafell fór í gær frá Hammerfest til Arkangel Hamrafell fór 22. þ.m. frá Palermo til Batumi. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. þórs Steíánssonar. Kl. 5: Svip- myndir úr sögu Hóladómkirkju, dagskrá i umsjá dr. Kristjáns Eld járns, þjóðminjavarðar. Orgelleik ur: Dr. Páll ísólfsson. — Kl. 9: Kvöldsöngur með altarisgöngu. — Mánudaginn 26. ágúst: Kl. 9 árd. Morgunsöngur. Hugleiðing: Síra Finnbogi Kristjánsson. Kl. 10: Ávarp biskups og yfirl'itsskýrsla. Kl. 11' Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, flytur erindi og gerir grein fyrir störfum menntamála- nefndar, er kjörin var á presta- stefnu sfðasta árs. Kl. 2: Síra Þor grímur V. Sigurðsson segir frá lútherska heimsmótinu í Helsing- fors. K1 4: Síra Sigurjón Guð- jónsson, prófastur, flytur erindi: Sálmar og sálmabók. Kl. 5: Síra Helgi Tryggvason flytur erindi: Kennið þeim .... Kl'. 9: Síra Sigurður Einarsson flytur erindi: Gengið í heilög spor, Kvöldsöng ur. Synodusslit. — í sambandi við prestastefnuna verða flutt tvö erindi í útvarp: Síra Einar Guðnason- Hróðólfur biskup og Bæjarskólinn. Síra Sigurður Páls son: Um kirkjubyggingar. 22,40 í kvöld. Skýfaxi er væntan- legur til Rvíkur í dag kl. 16,55 frá Bergen, Osló og Kaupmanna- höfn. Fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08,00 í fyrramálið. Væntanleg ur aftur til Rvíkur kl. 22,40 annað kvöld. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til' Akureyrar (3 ferðir), Vestm,- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Horna fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 9; fer til Gautaborgar, Kaupmannah. og Hamborgar kl. 10,30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá NY kl. 11; fer tíl Osló og Stafangurs kl. 12.00. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24,00 fer til NY kl. 13,30. I dag er sunnudagurinn 25. ágúst. Hlöðvir kon ungur. Tungl í hásuðri kl. 17.11 Árdegisháflæði ki. 9.05 Eimskipafélag Reykiavíkur h.f.: — Katia er í Leningrad. Askja er á leið til Riga. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Part- ington 23 þ.m. til Kristiansand. Rangá er í Gdynia. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35; Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, — Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7; enn fremur í Bókabúðinni Hlíðar, á Miklubraut 68. SlysavarSstofan 1 Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvakttn: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Einar Friðriksson frá Hafranesi kvað: Þegar nár ég fell að fold fjörs af hálli línu, óska ég að austfirzk mold eyði líki mínu. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 24.—31. ágúst er i Ingólfs Apó- teki. Hafnarfjörður: Næturvörður vik- una 24.—31. ágúst er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavík. Næturlæknir 25. ágúst er Jón K. Jóhannsson. Nætur- læknir 26 ágúst er Kjartan Ól'afs son. Sumardvalarbörn Reykjavíkur- deildar Rauðakrossins koma í bæ inn þriðjudaginn 27. ágúst. — Börn frá Laugarási kl. 11,30 og Silungapolli kl. 2,30. Prestastefna íslands 1963: DAG- SKRÁ sunnudaginn 25. ágúst. — Minnzt tveggja alda afmælis Hólakirkju. Kl. 2: Hátíðamessa. Biskup íslands, dr. Sigurbjörn Einarsson og síra Björn Bjöms- son, prófastur, prédika og þjóna fyrir altari. Kór Sauðánkróks- kirkju syngur undir stjórn Ey- Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst frá Bifreiðastöð íslands. — Upplýsingar í símum 37782, 14442 og 32452. Skipafréttir: Hvassafell fór 23. þ.m. frá Leningrad til Reykjavík- ur. Arnarfell er í Borgarnesi. — Jökulfell fór 21. þ.m. frá Camden til Revðarfjarðar. Dísarfell er væntanlegt til Aabo á morgun, Mlnningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur- Flugfélag íslands h.f: Millllanda flug: Gullfaxi fer til Gl'asg. og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. Árbæjarsafn opið á hverjum degi frá kl. 2—6, nema mánudaga. A sunnudögum 2—7 veitingar t Dillonshúsi á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kL 1,30—3,30. Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1,30—4. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga f júli og ágúst, nema laugardaga, frá kl. 1,30—4. Minlasatn Revkjavfkur, Skúlatúm Z. opið dagiega £iá kl %-A e. b íiem? mámT*,aga Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá ki 1.30—4 BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja- vík. Sími 12308 - Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 1—4. — Lesstofan opin kL 10—10 alla virka daga. nema laugardaga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið við Sólheima 27. Opið ; * ;'•/ / \ / ' •öostuíis i \\ Æ kjI [4lSauNAs. I E4 'rI i-7 — Nei, ég vildi aldrai, að þá yrðir drepinn! Eg vissi ekki, að þeir voru morð- ingjar! — O, svei! Hvaða leikur er þetta, Angel? Hvað áttu við? Áður reyndirðu. að láta drepa mig — annt um heilsu Bland og bófar hans hafa gert Kidda fyrirsát, en Angel varar hann við á síð- ustu stundu. — Elskan mín, ég var svo hrædd um, að þú hefðir særzt mjög fjQE'.S tRÁPiMGTbSt Skoðun bifreiða i lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur — Á mánudaginn 26. ágúst verða skoðaðar bifreiðarn- ar R-13201—R-13350. Skoð að er i Borgartúni 7 dag- lega frá kl. 9—12 og kl. 13 —16,30, nema föstudaga tii kl. 18,30. — Það er sjálfsagt, en hersveitir Bababus ioka ánni á miðri leið. — Við sjáum, hvernig fer, Dreki og fylgdarlið hans nálgast bústað Frumskóga-Jóa. — Erum við loks úr hættu? — Þetta er hjúkrunarsveitin, Jói. Eg þarf að fá vélbátinn þinn lánaðan til þess að flytja þau til höfuðstaðarins. Flotinn sigldi suður á bóginn og hlaut góðan byr. Fanginn var með í förinni, og Eirikur ætlaði að setja hann á land á óþekktri strönd með spurði fanginn í örvæntingu. — Eg get ekki farið til Atla, hann lætur drepa mig. Leyfðu mér að ganga í þjónustu þína, ég skal reynast þér ráðrúm til þess að svara, kallaði Sveinn iil hans. Hann benti út yfir hafflötinn. Úti við sjóndeildarhring- inn kom í Ijós fjöldi lítiila seglskipa. urraði Sveinn — en þora ekki nær en þetta. Annaðhvort bíða þau hentugs tækifæris eða þau hafa gát á okkur fyrir stærri sjóræningjahóp. Heilsugæzla Fréttatilkynning mw&m 10 vopn og mat. — Hvað á ég að gera? dyggur þjónn. Áður en Eiríkur fékk — Þessi skip veita okkur eftirför, Við getum búizt við hvoru sem er. T í M I N N, sunifudagurinn 25. ágúsf 1963. ■—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.