Tíminn - 25.08.1963, Side 13

Tíminn - 25.08.1963, Side 13
SNIÐKENNSLA Byrja 7 daga sníðanámskei'5 S. sept. — Lýkur 11. sept. 42 kennslustundir. Framhaldsnámskeið hefst 12. sept. — Lýkur 20. sept. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 — Sími 19178 Iðnnemi óskast óskum eftir að ráða, ungan reglusaman mann. Góð laun, maður frá landsbvggðinni gengur fyrir. Uppl. í síma 16-9-76 og 3-44-20. Ræktunarsambönd Jaröýtueigendur Til sölu er lítið plógherfi (Pló-Róm) tvöfalt, 20 diska 20”. Upplýsingar í síma 32370. Bíla- og búvélasalan SELUR: Massey Ferguson 25, '62 með sláttuvél. Massey Ferguson 35, '59 Sem nýr traktor. Hannomac 55 meS sláttuvél. 7 kv- vatnsafls rafstöð meB óllu tilheyrandi rörum og mælaborði. Dieselvél fyrir blásara. GóS jeppakerra. Mjaltavél. Plastbátur. Bíla & búvélasalan er viS Miklatorg, sími 23136. Æðardúnsængur VÖGGUSÆNGUR KODDAR SÆNGURVER DONHELT LÉREFT PATONSULLARGARNIÐ heimsfræga í ollum litum 5 grófleikar. DRENGJABUXUR GALLABUXUR DRENGJAJAKKAFÖT Póstsendum Vesturgötu 12. Sfmi 13570 VALVER D ö n s k STRAUBORÐ VerS kr. 410,— I S L E N Z K, 365.— Sendum heim og í póst- kröfu. VALVER Laugavegi 48 Sími 15692 SPARIÐ TlMA 0G PENINGA Leitið til okkar BÍLASALINN VIÐ VITATORG JSjédi? kafji. ' HLYPLAST PLASTEINANGRUN VÖNDUÐ FRAMLEIÐSLA HAGSTÆTT VERÐ SENDUM UM LAND ALLT LEITIÐ TILBOÐA KÓPAVOGI SlMI 36990 Vélin tilbúin til notkunar Borðið er fyrir allar SINGER-saumavélar, einkum þó hentugt fyrir vélar með „frjálsum armi". SÖLUSTAÐIR: S.Í.S. Austurstræti. Dráttarvélar Hafnarstræti og kaupfélögin víða um land. LIFNAÐARHÆTTIR KRÚSTJOFFS Framhald af 7. síðu. ig tvö önnur börn, frá fyrra hjónabandi, Yuliya dóttir hans er gift forstjóra söngleikahúss ' í Kiev, en sonurinn Leonid var flugmaður og fórst í orrustu í heimsstyrjöldinni síðari. KRUSTJOFF og kona hans taka oft á móti gestum í stóru, umgirtu steinhúsi, gulu að lit, sem stendur á Leninhæðum, en það er útborg frá Moskvu. Á neðri hæð hússins eru vönduð herbergi með fögrum ljósakrón um. Þar hafði kona Krustjoffs nýlega boð inni í fyrsta sinn fyrir eiginkonur embættis- manna í sendiráðum vestrænna ríkja. Frú Kozlov og fleiri kon- ur helztu leiðtoga Sovétríkj- anna voru henni 01 aðstoðar. Frú Krustjoff rabbaði við gestj sína ásamt aðstoðarkonunum, meðan þær borðuðu caviar og dreyptu á rússneskum vínum og kampavíni. Þær hlustuðu á hljómleika ög sumar sovézku konurnar dönsuðu síðan vínar- valsa við gesti sína að rússnesk- um sið. Krustjoff fer nokkrum sinn- um á ári til annars hvors hvíld- arhúsa sinna við Svartahafið, en annað stendur á strönd Krímskagans en hitt í Kákasíu. Krustjoff kvartaði nýlega und- an því, að barnabörn hans greindi ákaft á um, hvort fara ætti til Krím eða Kákasíu. „Það er engu auðveldara að skera úr um það deiluefni en að komast að samkomulagi við Bandaríkjamenn um Þýzka- landsvandamálið'-, sagði hann og andvarpaði. Þegar Krustjoff dvelur við Svartahafið, hvílir hann sig meðal fjölskyldunnar, fer í langar gönguferðir, sullar í sujidlaug eða í sjónum, og þá mfeðf „kút“. (Þýtt úr „The New York Times Magazine“.) ÞÁTTUR KIRKJUNNAR (Framhald af 2. síðu). kristinn prestur, en það vil ég vera, iiversu sem til tekzt, sé undrandi á skoðunum kristni- boðanna í blaðagreininni á dög unum. Og enn meiri verður undrunin eftir að hafa lesið bók um Suður-Afríku eftir ensk an olaðamann, Garry Allighan að nafni. Hún heitir Tjaldið dregið frá Suður-Afríku. Lesið hana og heyrið eða sjáið sann leikann um Apartheid. Árelíus Níelsson. | NÝTT SAUMAVÉLABORÐ FRÁ | SINCER Singer sendir á markaöinn borð, sem gegnir þreföldu hlutverki á heimilinu: •jlr Saumavélaborð. ★ Fallegf húsgagn. 'Á’ Vinnuborð fyrir húsbóndann jafnt og húsmóðurina. Borðið lokað Vélin tekin upp / T f M I N N, MJnnudagurlnn 25. ágúst 1963. — 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.