Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 2
Nýlega voru aíhent á skrifstoíu Sjálfsbjargar, söluverðlaun til þeirra barna sem söluhæst voru í Reykjavík, á merkja- og blað- söludegi Sjálfsbjargar. Fyrstu verðlaun kr. 500,00 fékk Guð'rún Bára Gunnarsdóttir, Hjalla veg 5, og seldi fyrir yfir kr. 3.000.00, önnur verðlaun kr. 300 fékk Stefán Hermannsson, Hafnar firði, og þriðju verðlaun kr. 200 i'ékk .Guðjón Konráðsson. Þá fengu 5 börn kr. 100 í verð- iaun hvert. Alis var selt í Reykja- vík fyrir um kr. 112 þús. Seld voru merki og blöð á 80 stöðum á landinu, og gekk salan mjög vel. Siálfbjörg, landssamband fatl- a'ðra. þakkar öllum landsmönnum fyrir drengilega aðstoð og hjálp á fimmta fjáröflunardegi samtak- anra. (Myndin: Stefán Hermannson tekur á móti verðlaunum sínum). fodurbirgðastOd stai SEIT i REYKJAHVERFI? Árið 1903, föstudaginn 11. okt. kom bæjarráð Húsavíkur ásamt hreppsnefnd Reykjáhrepps saman til fundar á skrifstofu bæjarstjóra Húsavíkur. Á fundi voru: bæjar- stjórinn Áskell Einarsson,- Ásgeir Kristjánsson, Páll Kristjánsson (í íjarveru Jóhanns Hermannssonar) Ingimundur Jónsson, Atli Baldvins son, Jón Þórarinsson og Vigfús Jónsson. þrír þeir síðast töldu í hreppsnefnd Reykjahrepps. Þetta geTðist á fundinum: Bæjar stjóri, Askell Einarsson, gerði grein fyrir því í hvað'a tilgangi hann hefði boðað U1 fundarins, en fundinn hatði hann boðað til um ræðu um möguleika á heymjöls- og fóðurköggla framleið'slu í sam bandi við ræktunar og hitavatns- Sumaráætlun Loftleiða h.f. lýk- ur um næstu mánaðamót og gildir næsta vetraráætlun frá 1. nóv. 1963 tll 31. marz 1964. Sú breytmg verður þó á, að í stað hinna föstu 11 ferða sumar- áæUunarinnar fram og aftur milli Evrópu og Ameríku koma nú 8 vikulegar ferðir fram og aftur milli Reykjavákur og New York en 11 ferðir fram og aftur milli Beykjavíkur og stórborga í Norð ur-Ervrópu Milli Reykjavíkur og I.uxemborgar verða flognar 6 ferð ir í viku íram og aftur, þrjár tU og frá Kaupmannahöfn og Osló, tvær til og frá Glasgow og Gauta- skuyrð'i í Reykjahverfi. (Þar með Hvammsheiði). Eftir umræður um málið var svofelld ályktun samþykkt ein- róma: „Bæjarráð Húsavíkur og hreppsnefnd Reykjahrepps beina því til alþingísmanna úr Norð'ur- landskjördæmi eystra að hlutast til um að at.hugaðlr séu möguleik- ar til þess að koma upp fóðuriðn aði í sambandi við nýtingu jarðhit ans í Reykjahverfi. Bæjarráð og hreppsnefnd leyfa sér að benda á að í Reykja- hverfi og á Hvammsheiði eru ó- venjulega góð skilyrði til stór- felldrar og samfelldrar ræktunar í nábýli við mikinn ónotaðan jarð hita. Telja bæjarráðið og hrepps- borgar, en ein fram og aftur milli Reykjavíkux, Helsingfors, Amster- dam og London. öumarið hefur verið Loftleiðum hagstætt, flugvélar þéttsetnar og tafir litlar Farbeiðnir eru nú sízt minni en í fyrra og er því ástæða til að ætla að þeir vetrarmánuð- ir. sem nú iara í hönd verði félag- inu happadrjúgir. Frá og með 1. næsta mánaðar verður sú breyting á áætlun Loft leið? á, að hætt verður að fljúga til Hamborgar. en farþegum frá Þýzkalandi hins vegar gefinn kost ur á ferðum Loftleiða til og frá Amsterdam, Kaupmannahöfn og Luxemborg. nefndin að par séu mjög ákjós- anleg skilyrði frá náttúrunnar hendi fyr'r grasmjölsframleiðslu og annan foðuriðnað, og jafnframt fyrir fóð'urbirgðabúr er þjóni heil um lanc’.shlutum Því bein:r bæjarráðið og hrepps nefndin þvi sórstaklega til alþing ismannanna að könnuð séu til hlit ar skilyrði fyrir fóðurbirgðastöð Norð'urlands staðsettri í Reykja- hverfi“. Bæjarstjóra falið að senda þing mönnum kjördæmisins áiyktunina og einnig dagblöðunum. Prú Ásdís Þoirgrímsdóttir ekkja Sigurðar Þórólfssonar fyrrum skólastjóra iýðháskólans að Hvít- árbakka ' Borgarfirði, en nú til heimilis að Ásvallagötu 28 Reykja vík. á áttræðisafmæli í dag. Af því tilefni hefir hún fært Styrkt- arfélagi vangefinna að gjöf pen- inj.aupphæð er nemur kr. 20 þús. í bréfi ar fylgdi gjöfinni lætur frú Ásdís þess getið, að hún óski þess að upphæðinni sé varið til sty'ktar þeim' er vilja afla sér rnenntunar til þess að annast van- gef-'ð fólk. Styrktarfélag vangefinna flytur hér með þessari göfuglyndu konu alúðarþakkir fyrir þessa höfðing- legu gjöf. Félagið árnar henni htiila og hamingju í tilefni dags- ins, og lýslr þeirri trú sinni og von að sú samúð og skilningur á starfi félagsins er fram kemur af henn- ar hálfu með gjöf þessari, megi fela í sér ríkuleg laun henni til handa. Vetraráætlun Loft kim að hefjast 25. Iðnþíng Islendinga 25. Iðnþing íslendinga verður háð í Reykjavík dagana 24.—26. okt. n.k. ISnþingið verður sett á Hótel Sögu, en fundir verða síð'- an haldnir í samkomusal í Iðnaðar bankahúsinu við Lækjargötu. Helztu mál, sem rædd verða á Iðnþinginu eru m. a.: Iðnfræðsla og tæknimenntun; almennur líf- eyrissjóður ið'naðarmanna; lána- mál iðnaðarins o. fl. A þinginu munu mæta um 100 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Unnar kjöt- vörur Siækka Verðlagsnefnd hefur ákveðið liámarksverð á eftirtöldum unnum kjiitvörum svo. sem hér segir: Vínarpyísur og kindabjúgu, pr. kg. Heildsöiuverð kr. 40,00. Smá- söiuv. kr. 50,00 Kjötfars pr. kg. Heildsöluv 24,50. Smásöluv. 31,00. Kindakæfa pr. kg. Heildsöluv. kr. 62.00. Smásöluverð kr. 82,00. Tilgreint smásöluverg á vínar- pyisum gildir jafnt, hvort sem þær eru pakkaðar af framleiðunda eða ckki. Heildsöluverðið er hins veg av miðað við ópakkaðar pylsur. Söluskattur er innifalinn í verð- inu. Reykjavík, 19. okt. 1963. Verðlagsstjórinn. Sambykkfir HLÍFAR '/ERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði hélt fund mánudag- inn 14. okt. þar sem tekin voru tU meðferðar kaupgjaldsmál og skipu lagsmál. I kaupgjaldsmálum voru sam- þvkktar svipaðar tillögur og á fundi Dagsbrúnar, sem áður hef- ur verið sagt frá hér í blaðinu. t skipulagsmálunum var sam- þykkt ef'twfarandi ályktun: ,Með skirskotun til samþykktar félagsfundar í V.m.f. Hlíf hinn 10. desember 1962, um nauðsyn þess að stofnað yrði verkamanna samband, íagnar fundur haldinn í V m.f. Hlif 14. okt. 1963 því, að nú skuli kominn verulegur skrið- ur á það mál. Fundurinn samþykkir, að V.m.f. Míf skuli ásamt V.m.f. Dagsbrún í Reykjavík og Verkalýðsfélaginu Eining á Asureyri, bo'ða til stofn- urar Verkamannasambands, sem verði innan Alþýðusambands ís- lands og r.ái til þeirra verka- manna og verkakvennafélaga sem /'lja gerast aðilar að slíku sam- bandi. Jafnhliða samþykkir fundurinn aðild V.m.f. Hlífar að Verka- mannasambandinu og felur stjórn Hlifar frekari að'gerðir í málinu. Fyrirlestur Hr. Mogens Hansen verkfræð- ingur frá Danmörku flytur fyrir- lestur um r.otkun reiknivéla í tækni og stjórnun (Elektroniske regnemaskiners anvendelse inden for teknik og administration) n.k. miðvikud. 23. okt. kl. 17,30 í 1. kennslustofu háskólans. Öllum er heimill aðgangur. Þekking og biekking Vond er bölvuð blekkingin b'lindar á lífsins Kjalveg, þó er verst ef þekkingin þjónar henni alveg. Þessi alkunna vísa kom ýms- um í hug eftlr játn'lnigar þær, sem ráðherrar stjórnarinnar hafa gert á tongum undanfar- ið um það, að „viðreisnin“ sé runn'in út í sandinn og orðin að „gengisfellingarieik“, sem nú verSi a'ð hætta. Með þessu játuðu stjórr.'arflokkarnir líka, að þeir hefðu hlekkt þjóðina ferleiga á síðaSta vori, þegar gengið var til kosninga, og þeir sögðu, að viðreisnin hefði tekizt, ,nú væri bjart franiund- a,n og engar hindranir, aðeíns að halda viðreisninni áfram' til vaxandi velmeigunar. Nú er blekkingin orðin lýðum iljós. Engum blandast þó hugur um, að formælendur stjómar- flokkanna vissu vel, hvernig komið var og hva'ð yfir vofði. Þeim var það meira að segja ljósara en flestum öðrum. Þess vegna reyndu þeir líka að flýta kosn'ingunum sem mest. Það má B líka kalla víst, að þeir vissu í upphafi „viðreisuarinnar" hvernig mundi faia, en þeim var svo mikið í mun að taka upp efnaha.gsstjórn, sem veitti h'inum ríku ný tækifæri á kostn að almennings, gaf sérgróða- mönnunum og bröskurunum lausar liendur, að þeir skirrð- ust ekki vi® að fóraa hagsmun- um a'lmenniugs og vinna skemmdarverk á efnahagskerf- inu til þess að nálgast hina .igömlu góðu daga“ íhaldsins. Þannig er þéssi vísa eins konar saga „viðfeisnar“-átjóra- arinnar, þar sem sæmilega greindir menn létu þekkingu sína þjóna blekkingunni alveg. „Allir íslendingar vita“ Einlierji á Siiglufirði segir m. a. svo um lííshlaup ríkis- stjórnar'innar: „Allir íslendingar vlta, að árangur viðreisnarinnar vafð stórkostlegur". Þetta eru einkunnarorð Morgunblaðsins um stjómarstefnuna, og bætir blaðið svo við, að stjórnin sé staðráðin í að halda „viðreisn- inni“ áfram. Frá henni verði ekki hvikað. Hveriig lízt mönn- um á boðskapinn? Yfirlýsing um að haldið skuli áfram óbreyttri stjórnarstefnu næstu ár Oig í viðbót Sölva-hól um „stórkostIegan“ árangur „við- reisnarinnar“. Okkur var sagt í kosningabarátlunni i vor, að allt væri í fínasta lagi. „Viðreisnin“ hefur heppnazt vel, sagði Ingólfur ráðherra, Við okkur Norðlendimga, nokkr- um döigum fyrir kosningar. Ef stjórnarflokkarnir halda velli í kosningunum, verður viðreisn- arstefnunni haldið áfram óbreyttri, og þá blasa við inn- an fárra mánaða: traustur gjaldmtðill, auknir gjialdeyris- sjóðir, frjálsræðl í verzlun, og aukin framleiðsla oig batnandi lífskjör. Fögur lýsing og marg- ir trúðu orðum ráðherrans. Stjórnin hélt vel'li og viðreisnin hélt áfram og fékk að sýna á- gæti sitt.“ En á haustdögum sendir stjórnin út SOS — til þess að bjarga krónunni. Hverf er haustgríma. 2 T~í M I N N, þrlSjudaglnn 22. október 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.