Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 16
iiSfefrSSBaiSiSj mmmé ^ T\ \ ‘' j FUGLAR FÆLDUST VISCOUNT-VÉLINA FB-Reykjavík, 21. okt. f gærdag lenti Gullfaxi Flug félags fslands í miklu máva- geri vestur af ísafir'ði með þeim afleiðingum að vélin dældaðist að framan og á vinstri væng. í dag var Gullfaxa flogið til Cambridge í Englandi til við- gerðar, og þaðan ætti hún að vera komin aftur á föstudag. Þegar flugvélin kom til ísa- íjarðar og var komin niður undir flugvöllinn flaug allt í einu upp mikill hópur máva úr hlíðinni. Venjulega hreyfa fuglarmr sig ekki, þegar Dakota vélar koma vestur. en þeim hef- ur auðsjáanlega ekki líkað urinn Jón Ragnar Steindórs- son vélinni til Englands, þar sem gert verður við hana. — Áætlunarflug Flugfélagsins mun ekki fara úr skorðum, þrátt fyrir þetta óhapp. Kári tók myndina, sem sýnir tvo /lugvirkja athuga dæld í flug- vélarvænginn eftir fuglana. þetta nýja hljóð frá Viscount vélinni. Flugmennimir hættu við lendingu og flugu einn hring vfir vellinum, en lentu síðan. Kom þá í ljós að vélin hafði dældazt nokkuð, og var ákveð ið að fljúga henni tómri til Reykjavíkur. Átta fuglar höfðu látið lífið í þessum árekstri, cg hræ þeirra hjengu enn á vél- inni, þegar hún lenti. Ætlunin nafði verið, að Gullfaxi tæki 50 farþega til Reykjavíkur, en hætt var við það, og önnur vél send vestur í staðinn. sem tók nokkuð af farþegunum. f dag flaug síðan flugmað- ■awBBHaMaaiagaw BIBMlBBBBiMMBMaMMiaBMMHBM SJÓRINN KAFFÆRÐI BRYGGJUR, GEKK LANGT UPP Á LAND, MÖLVAÐI DYR OG GLUGGA OG ÞEYTTI GRJÓTHNULLUNGUM. I • • STORSPJOLL VIÐ SUÐUR- •• BÓ-Reykjavfk, 21. okt. Á HÁFLÆÐI á laugardags- köldlS gekk sjór upp á suður- ströndina og gerði stórspjöll á vörugyemslu 6ÍS I Þorlákshöfn og frystihúslnu þar, en hafnar- mannvlrki skolaðlst burt [ Grtnda vfk. Þá var hvöss suðaustanátt. í kvöld bárust þær fréttir, að sacemmdir hefðu orðið á aðal hafnarmannvirkinu í Þorláks- höfn, Suðurvararbryggju. Guð- ' mundur Ágústsson, umsjónar- maður með verklegum fram- l’.væmdum hjá Oliufélaginu, hringdi til blaðsins og sagði, að starfsmaður félagsins hefði veitt því athygli, að sprunga, sem áð- ur var komin i ljós utan á garð- inum, hefði nú komið fram að innaa verðu, þar hefði nálega 10 sm. glufa opnast. Guðmundur Ágústsson kvaðst halda, að þarna yrði að brjóta niður garð- inn og steypa á ný. Um kl'ukkan 19 á laugardags- kvöldið skall sjórinn yfir malar- kambana sunnan við Þorláks- höfn og langt upp á tún. Mestar skemmdir urðu i vörugeymslu SÍS, en þar braut sjórinn upp norðurdyrnar og kastaði grjóti inn, mölvaði stafnglugga og spýttist upp úr gólfinu, eins og þar væri sægur af gosbrunnum. Undir húsinu er malarfylltur grunnur, og sjórinn þrengdi sér upp um hann. Magnús Bjama- son, starfsmaður í geymslunni, sagði í dag, að neðsta sekkjalag- ið af fóðurmjöii væri ónýtt, en þá var unnið að því að rífa fram sjóblauta ull og senda hana í þvott til Hveragerðis. Nú er grjóthaugur, rúmur metri á þykkt við norðurstafn geymsl- unnar, sumir steinarnir meir en hálft tonn á þyngd. Gólfið i húsi Norðurvarar h. f. fylltist af grjóti og möl, en það er nýlega byggt og stendur tómt í frystihúsi Meitils brotnuðu dyr að sunnan og norðan og flestir gluggar á neðstu hæð, 6 eða 7 talsins. Frystihússtjórinn sagði, að þar hefðu orðið furðu litlar aðrar skemmdir. Enginn fiskur var á neðri hæðinni, tæki skemmdust ekkert að ráði, en Framh á 15 síðu STRONDINAISA-STORMI HAFNARMANNVIRKI SKEMMDUST í ÞORLÁKSHÖFN OG GRINDAVÍK »'MMMMauM———m—M Skjald böku- synmg SliHMniMHHHnHHBnHMBBnHHiHHMIUMBBIBHHMHBnnHHBnH1 FB-Reykjavík, 21. okt. Risaskjaldbakan fræga frá J-Iólmavík, sem nú er reyndar jafn cft nefnd Skjaldbökuvík manna í millum, hélt innreið sína í Reykja- Pramhald á 15. síðu. HHHHHHHHHHHBBHHHHHHHHHHHHHHB 100 símaumókmr á mámiði / Reykjavík HF-Reykjavík, 21. okt. Nú er nýja símaskráin komin út og gengur hún í gildi 3. nóv. n.k. Ftmmtíu þúsund eintök eru gefin út af bókinni, sem er 416 bls., en síðasta skrá var 476 bls. l)m Ieið og þessi síma skrá kemur út í Reykjavík koma út sérskrár fyrlr Akra- nes, Akureyri, ísafjörð, Kefla- vík og Suðumes, Selfoss, Siglu fjörð og Vestmannaeyjar. Landinu hefur verið skipt í níu símasvæði, ef svo mætti segja, og stefnt er að því, að öll þessi svæði verði í sjálf- virku sambandi innan sinna tak marka og við hvort annað. — Reykjauk er á svæði ásamt Hafnarfirði, Kópavogi, Selás cg Brúarlandi. Hinn 3. nóv., um leið og símaskráin gengur i gildi. verður 1000 númerum bætt við miðbæjarstöðina í Framhald á 15. sfðu. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.