Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 4
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON 'Karl Benedlktsson skorar fyrir Fram. Þeir reyna árangurslaust a5 stöðva hann, Pétur Bjarnason og Þórarinn Ólafsson. ÞAÐ VEKUR OFT AT'HYGLI mína í litla salnum að Háloga- landl, hvað við þurfum mlklð að nota unglinga, sem markadómara (hornaverðl) í handknattlelk. Við þessu er víst ekkert að segja, dómaraskortur er í handknattleilc eins og öðrum íþróttagreinum — og því kannski ekkert verra að get.a .gnlflið til, unnlinga, en .ekkl neins. Þetta, að því er virðist litla embætfi, þ. e. markadómari, er þó þýðingarmeira en margur hyggur og mikil nauðsyn að skipa I það góða menn hverju sinni, þótt ekki hafi þeir alltaf dómarapróf. Ég var að furða mlg á því á laugardagskvcldið, að í einum leiknum stóð ungur piltur í öðru horninu og virtist. óvenju áhuga- samur, veifar cft á línu o. s. frv. Þegar ég gœtti betur að, stóð þjálfari annars liðsins við Tiliðina á honum, með skiptimenn, og gaf liinum unga hornaverði óspart „góð ráð", m. a. óspar á að benda honum á, þegar andstæðingaliðið gerðist brotlegt, þ. e. stelg á Ifnu. Þessi framkoma þjálfarans hafði mikii áhrif á úrslit leiksins og ég held, að hann hafi hagnazt nokkuð vel á þessu framferði sínu . . . En vel á minnzt, þetfa er nokkuð, sem stjórn Handknatt, leiksráðsins og dómarafélagsins, eiga að útiloka. Það á algerlega nð banna þjáifara að standa með skiptimenn sína við hlið markadóm- ara. Ég veit að sumir dómarar hafa skipað þjálfurum að halda sér í horninu fjær markadómaranum. En það er ekki nóg að sumir dómarar geri þetta — þetta á að vera „prinsip". — alf. TAKTISKUR LEIKUR FÆRDI FRAM SIGUR YFIR VlKMG Alf-REYKJAVÍK, 21. október. VEL ÚTF/ERÐUR, taktlskur lelkur og hárrétt tempo, færðl fslands- melsturum FRAM fimm marka sigur gegn VÍKING á fyrsta degl Reykja- vfkurmótshis f handknattlelk á laugardaginn. Lokatölurnar urðu 12:7. í sjálfu sér var letkurlnn ekkl rlshár og grelnilegt, að enn elga bæði lið- In nokkuð I land hvað vFðvfkur æfingu. Samt tókst Fram undravel að útfæra taktlskan lelk, sem Vfklngar kunnu engin ráð vlð. Vörn Fram truflaði sóknarleik Vfklngs stórkostlega, jafnvel svo, að oft þvældust Víkingar hver fyrir öðrum f algeru relðuleysl. Það hjálpaðl Fram elnnlg, að markvörðurlnn, Þorgelr Lúðvfksson, áttl skfnandi dag — og grelp oft snflldarlega inn f. Eftir hina slæmu frammistöðu gegn FH á dögunum, verður ekki annað sagt en úrslitin séu nokkur uppreisn fyrir Fram. Fram lék ólíkt skynsamlegar gegn Vflcing. Fyrst og fremst var hraðanum stillt í hóf og það var ekki fyrr en 2 minútur voru til leiksloka, að Fram leyfði sér að setja hjólið fyrir alvöru af stað, þá voru úrslitin líka örugglega ráðin. Taugaspenna sat í öndvegi hjá báðum liðum fyrstu mínútur og það var ekki flanað að neinu. Þrjár mínútur liðu, án þess að nokkuð skeði, en svo braut Ágúst Þór tauga spennumúrinn og skoraði 1:0 fyrir Fram. Áður höfðu línumenn 'Fram opnað Vikingsvömina með þvi að þjappa sér út í annað hornið. — Ágúst bætti öðru marki við fyrir Fram, en litlu síðar svaraði Pétur Bjarnason fyrir Viking 2:1. Þetta var eina mark Víkings í 15 mínútna ’fyrri hálfleiks. Síðan áftti Fram sviðið. Ingólfur bætti þriðja mark- inu við — og litlu síðar því fjórða, úr víti. Rétt fyrir hlé skoraði Jón Friðsteinsson 5:1, skauzt laglega úr vörninni og greip inn í sóknarleik Víkinga, sem áttu sér einskis ills von. Fjögurra marka forskot í hálf- leik hefði undir venjulegum kring- umstæðum verið næg ástæða fyrir íslandsmeistarana til að auka hrað- ann i áíðari hálfieik. En æfingarlitið lið getur ekki leyft sér slíkt — þótt við æfingarlítið llð sé að etja. Ung- ur nýliði Víkings, Gunnar Gunnars- son, skoraði nær strax mark númer tvö. Ingólfur bætti sjötta markinu við fyrir Fram úr víti. Siðan sjöunda markinu — og því áttunda úr víti. Átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum og staðan 8:2. Rósmund ur og Pétur löguðu stöðuna fyrir Víking með 2 mörkum. Karl Ben. skoraði laglega níunda mark Fram, en sfðan bættu þeir Sigurður Hauks son og Þórarinn Ólafsson fimmta og sjötta markinu við fyrir Víking. Forskot Fram var komið niður í þrjú mörk, En endasprettur Fram var góður, Hinn snjalli linumaður Fram, Sigurður Einarsson, skoraðl tvö mörk í röð og Ingólfur bætti því tólfta og síðasta við úr vitl. Á milli hafði Rósmundur skorað sjö- unda mark Vfldngs. FRAM verðskuldaðl fyllilega slgur F þessurp lelk. Liðlð er enrr æflngar- lítið, en með slnum taktlsku hliðum er það sífelldur ógnvaldur. Mér fannst engtnn bera af I liðinu, þó átti Þorgelr I markinu góðan dag og hann er vaxandi leikmaður. — London, 20. okt. (NTB). TOTTENHAM mlsstl enn forust. una í ensku knattspyrnunnl á laug- ardaglnn fyrir Manch. Utd., sem sigraði Notthingham Forest með 2:1 á útivelli og náðl forustunni á betri markatölu en Tottenham, sem fékk Lelcester í heimsókn og náði að- eins jafntefli 1:1. Er það fyrsta stig- ið, sem Tottenham tapar á helma- velli. Bæði liðin hafa 19 stlg. — í leiknum við Lelcester meiddlst mlð herji Tottenham og Englands, — Bobby Smlth, — og eru litlar líkur að hann geti lefklð gegn „Helms- liðlnu" á mlðvlkudaglnn. KR-ingar sigursælir í Þýzkalandi Alf-Reykjavik, 21. október. MEISTARAFLOKKUR KR í hand knattleik sigraði í öðrum leik sfn- ! Austur-Berlín, 19. okt. (NTB). UNGVERJALAND sigraði á laugardaginn Austur-Þýzkaland með 2:1, í fyrri leik landanna í Evróoukeppninni. — Áhorfend- ur voru 70 þúsund, og síðari leik- urínn verður háður í Budapost 3. nóvember. Þett= er liður í 2. um- ferð keppninnar. Prag, 20. okt. (NTB). FINNSKA liðið Helsinkl Pallo. seura tapaði á laugardag með 8:0 i Evrópukeppni blkarhafa gegn Slovana, Bratislava. Slovan sigraði einnig í fyrri leiknum með 4:1. t/tn í V.-Þýzkalandi. KR lék gegn Blau-Weiss 1894 og vann með 17:15 eftir jafnan leik, þar sem talsverð harka var á degskrá. (þróttasíðunni hefur borizt bréf frá Sigurgeir Guð- mannssyni, fararstjóra KR, um þenn an leik og för KR-inga. Hann sagði m. a.: „Við komum til^Lohne í Olden burg um sex-leytið á sunnudag, Þar var tekið á móti hópnum í félags- heimili Blau-Waiss 1894 og bauð borgarstjórinn okkur velkomna með ræðu. Var okkur síðan dreift á heimili, einn eða tveir á hvern stað og var það fyrirkomulag í tvær nætur. Á mánudagsmorgun var komið saman klukkan 8,30 og far ið til að skoða svínasláturhús og fuglasláturhús þar sem m. a. er hægt ■að slátra 2400 kjúklingum á klukku stund . . . Eftir hádegi var farið um borgina sem telur 18 þúsund íbúa, og byggði afkomu sína á korkiðnaði, sem er nú kominn yfir í plastiðnað auk landbúnaðarstarfa . . . Leikurinn við Blau-Weiss 1894 fór svo fram um kvöldið í stórri íþróttahöll fyrir troðfullu húsi á- horfenda. Fyrir leikinn var skipzt á gjöfum. Svo hófst leikurinn . . Eftir 15 mínútur var staðan 5:5. — Fyrsta kastið vörðu markmenn okk ar illa, voru stifir og þungir og eft- ir 25 mínútur var Blau-Weiss yfir 10:7. í hléi var 11:9. f síðari hálfleik tóku KR-ingar að verða harðari og frekari, eða eins og dómarinn leyfði. En ótal markskot brugðust vegna frábærrar markvörzlu hjá Blau-Weiss. Þó fóru okkar menn að hitna, Þjóðverjarnir voru farnir að óttast Karl Jóhanns- son og héldu miskunnarlaust. Eftir 10 minútur var 13:13, Ólafur Adolfs son skoraði úr víti, því eina, sem við fengum i leiknum, en heima hefðum við a. m. k. fengið fimm. Þegar 5 mínútur voru eftir, var stað an jöfn, 15:15. Síðustu minúturnar átti KR með rólegu spili. Reynir Ólafsson skoraði 16. markið og Karl skoraði 17. markið eftir ein- leik . . . Lokatölurnar urðu þvi 17:15, KR í hag. Dómarinn í þessijm leik var ekki góður, leyfði of mikla hörku. KR-ingar voru lengi að átta sig á, hvað langt þeir máttu ganga, en þá tóku þeir ifka á móti . . . Eftir leikinn var hóf og dans- leikur, en síðan haldið til Hennef. Vegna bilunar á bilnum, sem við ferðumst með, misstum við af að skoða Köln og Bonn . . Ingólfur átti góðarr siðarl hálfleik og sama er aS segja um Karl Ben. Víkingum tókst illa upp. Þeir eru greinilega æfingarlitlir og það var því illa fundið upp, þegar þeir reyndu oft í leiknum að skrúfa upp hraða. Vfldngar hefðu að ósekju mátt reyna meira línuspil, þegar Fram otaði sínum mönnum fram í vörninni, sem orsakaði ringulreið. Hvað um það, Vfldngar eiga áreið- anlgea eftir að sækja i sig veðrið i næstu leikjum. Dómari i leiknum var Magnús Pét ursson og tókst að vanda vel upp. SIGRÍÐUR JAKOBSDÓTTIR heltlr hin unga blómarós á myndlnni fyr- Ir ofan. Hún er I 2. flokkl Fram og skoraði fyrsta markið, sem sett var f Reykjavíkurmótlnu f hand- knattlelk, er hófst á laugardag. ÚRSLIT Andreas Bergmann, stjómar- maður í ÍBR, setti 18. Reykja- víkurmoiið í handknattleik s.I. laugardugskvöld. Fyrir utan þrjá leiki í meistaraflokki karla sama ftvöld, léku í 2. flokki kvenna bram og Valur og lauk með jafntefli 5:5 og í 3. flokki karla Vfklngur og KR. Víking- ur vann meíí 6:4. Á sunnudagskvöld fór fram nokkrir Ieikir, m. a. tveir í meistaraflokki kvenna. Viking- ur vann Fram í nokkuð skemmtilegum leik með 8:5 og Ármann bursfcaði Þrótt með 11:1. í 3. flokki karla sigraði ÍR Prótt með 11:9 og Fram burst- aði Vai með 11:1. 1. 2. flokki sigraði Fram Val með 6:4 og Víkingur og ÍR gerðu jafntefli í æsispennandi leik, 9:9. T í M I N N, þriðjudaginn 22. október 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.