Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.10.1963, Blaðsíða 10
NOJ X PID MOT SEE THE/M/, OH, FAUCUO! yoU'RB A HERO 4WP A UFESAVBIZ, BUT YOU WON'T, HP/MIT IT/ MVW— 6RACIAS/ HMM- VOiJK REVOLVBJS hot: pawcho/ r ömell gmpcwobr! WHAT OIO. you saoctat ? ^waKv COME ON, LET'S MOVE 6ET THE CAR STARTED. 'BE RFADY TO MOVE FAST/ HUMILIATED BEFORE H/SMEN. BABABUtS LIVID' |----------------------- ------J THEY WON'T 6ETPAST—THE / — CAMP 6ATES / / THEY'LL ALL BE ,—" SHOT COWM I 1 ív, ukedoss/ CDNT'D .ÆÍBSSS tsaitis. gekk liægt í áttina til þeirra. — Þið megið velja um, hvort þið gefizt upp eða verðið allir drepnir, sagði hann. Saxarnir fleygðu frá ;é: vopnunum réttu upp hendurnar og létu taka sig til fanga möglunarlaust. upp óp og féll. Enginn gat gert sér grein fyrir, hvernig þetta hafði í rauninni átt sér stað. Saxamir hörf uðu fyrir „galdramanninum", sem m Með ótrúlegum viðbragðsflýti tókst Eiriki að vikja sér undan. Hann greip spjótið á lofti, sneri sér snöggt við, en óvinaforinginn rak í dag er þriSjudagur* inn 22. október. Cor* duia. Tunigl í hásuðri kl. 16.04 Árdegisháflæði k3. 7.49 Slysavarðsfofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlækntr kl. 18—8 Síini 15030. NeySarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 19.—26. október er í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 19.—26. október er Eirikur Björnsson. Keflavík: Næturiæknir 22. okt. er Jón K.' Jóhannsson. Fálkinn, 42. tbl. er kominn út, og er þetta meðal efnis: Þá skal' grípa gæs er gefst, íslenzk frá- sögn eftir Jón Gíslason; Kalt borð og sniddur, smásaga eftir Ingibjörgu Guðjónsdóttur; Leyni PANCHO, SOMEBCPV SHOT A SEHTRy BACK THERE ANP SAVEP OUIZ LIVE5! PO VOU KNOW ANyTHlNö ASOUT IT? vopnið V-3, saga um leynivopn Hitlers sem var eyðilagt af tog- streitu milli sjóhers og landhers; Undir Garðskagavita, bókarkafli eftir Gunnar M. Magnúss; Fram- haldssagan, Holdið er veikt, eftir Ilaymound Radigyet; Nokkrar svipmyndir úr leiknum Gisl, teknar úr á frumsýningu; Fram haldssagan Gluggi að göíunni; Kvikmyndaþáttur, krossgáta og margt fleira skemmtilegt að vanda. Fréttatilkynning Um þessar mundir standa yfir sýningar á myndinni Ferðir Gullivers, sem er geysispennandi og viðburðarík ensk-amerísk ævintýramynd í litum frá Colum bia, byggð á hinum sígildu bók- um eftir Jonatan Swift um ferð ir Gullivers til Putalands og Risa lands. Myndin er tekin í Super- dynamotion. Myndin er sýnd í Stjörnubió kl. 5 og 7. Hugulsemi. Fyrir nokkru komu fimm konur á Grund og spurðust fyrir um, hvort þær mættu ekki bjóða heim til sín til hádegisverð ar á helgidögum, vistmönnum, sem ættu fáa að. Auðvitað var þetta ágæta boð þakksamlega þegið. Er mér vel kunnugt um, að þessi helgidagaboð hafa verið gestum, sem og gestgjöfum tii mikillar gleði og ánægju, og Vil ég með þessum línum þakka frún um oh mönnum þeirra fyrir hug ulsemi og umhyggju í garð skjól stæðinga okkar, sem og annarra sem þau hafa glatt á þennan hátt. — En þeir eru víða ein- staklingarnir, eldri sem yngri í Reykjavik, og færi vel á því, ef þessi hugmynd — að bjóða til hádegisverðar á helgidögum, þeim sem vinafáir eru og oft illa á: vegi staddir, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir — nái hug- um manna. Er ég viss um, að margt gott myndi af því leiða. — Gísli Sigurbjörnsson. Kirkjukór Langholtssóknar held- ur bazar í byrjun nóvembermán- aðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, -sími 33087; Erna Kolbeins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefanía Ólafs- dóttir, Langholísvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuvogi 15, sími 37567. — Vinsamlegast styrkið málefnið. Kvenfélag Óháða safnaðarins. •— Bazar félagsins er 3. nóv. í Kirkju bæ. Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 07,45; fer til Glasg. og London kl'. 08,30. Kvenfélag Háteigssóknar heldur hinn árlega bazar sinn mánudag inn 11. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Konur og aðrir velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma til HalTdóru Sigfúsdóttur, Flóka- götu 27, simi 13767; Ingibjargar Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, sími 17883; Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlið 36, sími 16070; Þóru Þórðardóttur, Stangarholti 2, sími 11274 og Guðrúnar Karls- dóttur, Stigahlíð 4, sími 32249. A COyoTE ? — Einhver skaut vörð þarna og bjargaði lífi okkar. Veiztu nokkuð um það? — Nei, ég sá þá ekki. — Það rýkur úr byssuhlaupinu hjá þér, og ég finn púðurlykt. Á hvað skauztu? — Úff, kannski. lands, Arnarfell er í Leningrad. Jökulfell fer frá Hafnarfirði í dag til London. Disarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Bordeaux. Hamrafell er i Reykjavík. Stapafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Borgund fór frá Reyðarfirði i gær áleiðis til London. Norfrost lestar á Aust- fjörðum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land til Vopnafjarðar. Esja er i Rvík. Herjólfur fer frá Vestm,- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Reykjavfk. Skjald breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Reykjavfk. — Baldur fer frá Rvik á morgun til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafna. Jöklar h.f.: Drangajökull er á Húsavík, fer þaðan til Eyjafjarð arhafna. Langjökull er í Reykja- vik. Vatnajökull er í London, fer þaðan til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katl'a er í Sölvesborg. Askja er á leið til Rvikur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin; fer þaðan áleiðis til ís- — Þú ert hetja, Pankó, og hefur bjargað lífi okkar, þótt þú viljir ekki viðurkenna það. Þakka þér fyrir. Gengisskráning Nr. 57. — 18. OKTÓBER 1963: Kaup: Sala: £ 120,16 120,46 u. s. s 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk kr. 621,73 623,33 Belg.franki 86,05 86,27 Norsik króna 600,09 601,63 Sænsk kr. 826,75 828,90 Nýtt fr. mark 1.335,72 t.339,14 Franskur franki 876,40 878,64 Svissn. franki 993,53 996,08 Gyllini 1.191,81 1.194,87 Tékkn. fcróna 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.079 1.082,59 Líra (1000) 69,08 69,26 Austurr. sch. 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptilönd 99,86 100,14 Reikningspund VöruskÍDtilönd 120.25 120,55 Söfnog sýningar — Hver er þessi maður? — Hjálparmaður minn . . . — Komið, við skulum fara. — Settu bílinn í gang, og vertu við- búinn að aka hratt. Bababu gefur fyrirskipanir: — Þau mega ekki sleppa gegnum hliðin. Skjótið þau öll eins og hunda. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Fðstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Listasafn Elnars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. BORGARBÓKASAFNIÐ. — Aðal- safnið, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólm garðl 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólheimum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm er opið kl. 4—7 alla virka daga ■’eraa laugardaga 10 T í M I N N, þriðjudaginn 22. október 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.