Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 1
, 4. /« V , ? \
TVÖFALT
EINANGRUNAR -
or> GLER
zUara reynsla
hérlendis
SIMI1M00
EGGERT KRISTJANSSON aCO HF
240. tbl. — Miðvikudagur 13. nóv. 1963 — 47. árg.
aunaviðræður
byrja á ntorgi
TK-ReykjaviK, 12. nóv.
Enn eru engar samningavið
ræður um kaup og kjör verka
fólks hafnar, en boðað hefur
verið til fyrsta viðræðufundar
landsnefndar verkalýðsfélag-
anna og vinnuveitenda á
fimmtudaginn. Ríkisstjórnin
hefur falið þeim Emil Jónssyni
og B.iarna Benediktssyni að
fylgjact með samningaviðræð-
um fyrir ríkisstjórnina. Undan-
farna daga hafa staðið yfir um
ræður innan verkalýðshreyfing
arinnar un skipulag á samn-
Oiv/t Strt/t
ingaviðræðunum.
Alþýðusambandsstjórnin hef
ur beitt áhrifum sínum í þá átt
að viðræðurnar og samningarn
ir væru með tvennu móti. Sam
an væru verkamanna- verka-
kvennafélög ásamt félögum iðn
verkafólks Ákveðið er, að 7
manna framkvæmdanefnd fari
með umboð fyrir þau félög,
sem aðilai eru að landsnefnd
verkaiýðsfélaganna og hefur
verið boðað til fundar við at-
vinnurrkendur á fimmtudag-
inn. Utan við landsnefnd verka
lýðsfé'aganna standa hins veg-
ar Iðja, félag verksmiðjufólks
í Reykjavík; verkakvennafélag
ið Framsókn og Verkalýðsfélag
Keflavíkur.
Að hinu leytinu er svo hug-
myndin að mynda sérstaka
samninganefnd fyrir félag iðn-
aðarmanna og verzlunarmanna,
er yrði þannig uppbyggð, að
tveir fulltrúar komi frá hverju
sérsambandi iðnaðarmanna, þ.
e sambandi byggingariðnaðar-
manna, sambandi málmiðnaðar
manna og skipasmiðum og
bókagerðarmönnum, prentur-
um og bókbindurum. Þá hefur
Landssambandi verzlunarm. ver
ið boðið að vera með í nefnd-
inni.
Vart hefur orðið nokkurrar
tilhneigingar hjá einstökum
forystumönnum þeirra félaga,
sem stjórnarsinnar ráða, þ.e.
þeirra verkalýðsfélaga, sem
sátu á sérstakri kjararáðstefnu
en tóku ekki þátt í kjararáð-
stefnu ASÍ, að þau félög standi
sér að samningum við atvinnu-
Framhald á 15. síðu.
Ólafur Thors
/
6REENLAN0
\\srj ttahtid,
OLAFUR THORS
L A B R A D O R
Probable routo of
tho Vlklngs
EGIR AF SER
.. '.--■ -.7 \
Ifr--' ■: \
S E
A
TK-Reykiavík, 12. nóv. | andi tilkynning frá Ólafi Thors,
forsætisráðherra:
Tímanum barst í gær eftirfar-1 „Læknar mínir hafa tjáð mér,
r:>'
Ít.u.-.X£
L’Anst aux Meadows ,
8EL
' ■-■yrr ■ -. ;»■ . .
\
j Belio isi«
|Cap« Bauid
?St Anthony
•£*v*t C
mj
10VA
-JS»
HILCS
©Natlonol ðacflropWe Soetoty
SIGLDI
LEIFUR
HEPPNI
ÞANNIG
Kortið hér til vinstri hefur
Landafræðifélag Bandaríkjanna
látið gera af leiðinni, sem Leifur
heppni er talinn hafa farið vestur
til Amenku. Hinn 5. nóv. s. 1.
skýrði Ingstad (hér til hægri) land
fræðifélaginu frá niðurstöðum sín
um. Fóru rulltrúar félagsins með
Ingstad til L’Anse aux Meadows
og hafa þeir nú viðurkennt, að
fornleifarnar þar séu líklegast frá
Framhald á 15. síðu.
að mér sé nauðsynlegt að taka mér
algera hvfld frá störfum í nokkra
mánuði. Eg get því ekki unnið að
lausn hinna ýmsu vandamála, sem
framundan DÍða.
Haustið 1961 stóð svipað á fyrir
mér. Tók ég mér þá hvfld frá
störfum í þrjá mánuði. Eg tel ekki
rett að hafa sama hátt á nú og
hef því ákveðiff að biðjast lausnar
frá embætti n.ínu.
Reykjavik 12. nóvember 1963.
Ólafur Thors."
Skv. þessu lætur Ólafur Thors
nú af embætti forsætisráðherra.
Það er venja að forsætisráðherra
biðjist jafnframt lausnar fyrir ráðu
neyti sitt. ei hann segir af sér.
Verður því að líta svo á, að for-
sætisráðherra hafi nú ekki aðeins
beðizt iausnar fyrir sig sjálfan
heldur jafnframt ríkisstjórnina i
heild. Felur forseti því öðrum
manni að mynda ríkisstjórn.
Á fundi i dag samþykkti þing-
flokkur Sjálfstæðisflokksins að
fela Bjarna Benediktssyni, dóms-
málaráðherra, að fara með forystu
Framhald á 15. slðu.
3|a alda afmæli
Árna Magnúss.
Sjá grein um hann á bls. 8.
Gamall ritstjóri
um SO ára blað
Sjá grein Guðbrands á bls. 9.
■—M——1 lllllll—Illflll HIMMWMl
I i ’ ' < 1 !
I I
1 ’ 1 J :?
! I
l :