Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 13
Fyrir 300,00 kronur á mánuði getið þér eignazt stéru
ALFRÆÐiORÐABÓKIHA
NORDISK KONVERSATIONS
LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju
á svo ótrúlega lágu verði
ásamt svo hagstæðum
greiðsluskilmálum, að allir
hafa efni á að eignast hana.
Verkið samanstendur af:
8 stóium bindum í skraut-
legasta bandi sem völ er á.
Hvert bindi er yfir 500 síð-
ur, ir.nbundið í ekta „Fab-
lea“, prýtt 22 karata gulli
og biiið ekta gullsniði.
í bókina rita um 150 þekkt-
ustu vísindamenn og ritsnill-
ingar Danmerkur.
Stór, rafmagnaður ljóshnött-
ur með ca. 5000 borga- og
staðanöfnum, fljótum, fjöll-
um, liafdjúpum, hafstraum-
um o. s. frv., fylgir bókinni
en það er hlutur, sem
hvert heimili þarf að eign-
ast. Auk þess er slíkur ljós-
hnöttur vegna hinna fögru
lita liin mesta stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Kon-
versations Leksikon fylgist
ætíð með tímanum og því
verður að sjálfsögðu fram-
hald á þessari útgáfu.
VERÐ alls verksins er að-
eins kr. 5300,00, ljóshnöttur-
inn innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR:
Við móttöku bókarinnar
skulu greiddar kr. 500.00, en
síðan kr. 300,00 mánaðar-
lega, unz verkið er að fullu
greitt. Gegn staðgreiðslu er
gefinn 10% afsláttur, kr.
530.00.
Undirrit. . . ., sem er 21 ára og fjárráða, óskar að
gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon
— með afborgun — gegn staðgreiðslu.
Nafn: .
Heimili
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstræti 4, sími 14281.
Sími
LANDBÚNAÐARVERÐIÐ
Framhald af 9. síðu.
væri ekki nema eðlilegt og sjálf-
sagt að bændur nytu þeirrar tekju-
aukningar, sem verður hjá þeini
stéttum, sem kaup þeirra er og
hefur verið miðað við. Það eru:
verkamenn, sjómenn og iðnaðar-
menn. í Alþýðublaðsgreininni ger
ir ráðherrann tilraun til að rök-
styðja þessi ummæli sín um verð-
lagningu landbúnaðarvaranna.
Um síldaraflann segir hann, að
það sé beinlínis ranglátt að láta
hann leiða til sjálfkrafa kauphækk
ana hjá einni stétt, sem engin
tengsl heiti. við síldarútveginn,
bændastéttina. Enn fremur segir
hann: Ef bænc’ur eiga þennan rétt
þá eiga aðrar stéttir hann líka til
aukinna tekna í kjölfar vaxandi
sildveiðatekna“.
Vegna þessara ummæla vil ég
- ekja athygli á því að bændur hafa
';ki fengið þennan rétt til sjálf-
krafa kauphækkana fyrir ekki
neitt. Þeir hafa á undanförnum ár
um einir allra vinnandi stétta í
iandinu búið við yfirdóm í verð-
lagsmálum og þá um leið í sínum
hagsmunamálum. Þá gleymir ráð-
herrann að geta um það að þessum
sjálfkrafa hækkunarrétti fylgdi sú
kvöð, að þegar t.ekjur eru lækkandi
hjá viðmiðunarstéttunum, þá lækk
ar kaup bóndans og að öðru jöfnu
1 andbúnaðarvörurnar.
Á síðastliðnum 10 árum hafa
tekjur sjómanna tvívegis verið það
lágar, að þær hafa lækkað tekna-
meðaltalið hjá viðmiðunarstéttun-
um. Bændur hafa allt aðra og lak-
ari aðstöðu til þess að fá kjör
sín bætt, heldur en þær stéttir,
sem kaup þeirra er miðað við.
Þær hafa verkfallsrétt og aðstöðu
til þess að beita því vopni. Bændur
íá sínar hækkanir alltaf á eftir öðr
TÍMINN, miðviknfln ainn 12 nnv 1<M!5
KAUPFfiLAG EYFIRÐINGA
AKl IRI-.YRI
• 19
m is
m i o
m !•
• i«
9 1«
9 1«
• '«
Úl
SMJÖRLIKI VORT
GULABANDIÐ og FLÓRA ásamt
KÓK0SSMJÖRI og KÖKUFEITI.
Heildsölubirgðir hjá SÍS, afurðasölunni
Reykjavík. — Sími 32678.
Smjörlíkisgerð liEA
Akureyri — Síirn 1700
s*»
490
«80
mam
mam
mtam
009
99U*
000
000
:0O
0«
009
ÍQ9
00
009
«00
«00
090
000
000
000
009
Q«0
000
«00
«90
• 00
S00
0«
00
• 00
• 09
• 00
100
• 0«
«00
:::
• 09
009
:::
Jii
um stéttum. Þeir eiga því aldrei
frumkvæðið að því að auka efna
hagsspennuna í þjóðfélaginu. Þá
hefur bændum gengið mjög illa
að ná því, sem þeim ber eftir lög-
gjöfinni gegnum samninga við full
trúa neytenda eða með dómi. Bænd
ur verða sjálfir að láta nokkuð af
því, sem þeim ber í kaup vegna
vantalinna kostnaðarliða í verðlags
grundvellinum.
Þeir telja því, að það vanti veru
lega á tekjur þeirra, svo að þær
jafnist á við það sem sjómenn,
verkamenn og iðnaðarmenn hafa.
Viðskiptamálaráðherra heldur
því fram í greininni, að á meðan
sildartekjur eru ekki orðnar árviss
ar, þá sé það fráleitt, að láta
þær hafa áhrif á verðlagið í iand-
inu. Þar á meðal á verð landbún-
aðarafurða. Mér er spurn, hvenær
fæst það öryggi, þegar um veiði-
skap er að ræða, að tekjurnar af
honum verði árvissar? Eg held að
biðin eftir því verði nokkuð löng.
j Þá er þeirri fjarstæðu haldið-fram
af ráðherranum, að það sé eþkert
samband á milli kaups bóndans ög
stærðar búsins. Raunveruleikinn
er sá að það er miðað við ákveðna
bústærð, verðlagsgrundvallarbúið.
Það var talið vera við síðustu
verðlagningu: 10,1 nautgripir, 137
sauðkindur og 5 hross. Þessum bú-
stofni er gert að skila ákveðnu af-
urðamagni. Það eru 2700 1. af
mjólk eftir hverja kú og 15,1 kg
af kjöti eftir hverja sauðkind og
svo öðrum afurðum í samræmi við
þetta.
Á verðlagsgrundvallarbúinu á að
rækta 10 tn af kartöflum. Þar á
að ala upp eitt til tvö sláturhross
og það á að hirða um hlunnindi.
Enn fremur á verðlagsgrundvallar-
bóndinn að vinna hjá öðrum ná-
lægt því einn og hálfan mánuð á
ári ef miðað er við átta stunda
vinnudag og Dagsbrúnarkaup. Fyr-
ir hjálp við öll þessi störf má
hann aðeins borga 16.000,00 krón-
ur. Bændur hafa þurft að skila
ákveðnu magni af afurðum og þjón
ustu fyrir það sem þeim hefur
verið ætlað í kaup. Eg held að
ráðherrann hafi ekki kynnt sér
þetta mál nógu vel áður en hann
sló því föstu, að það væri ekkert
samband á milli stærðar búsins og
kaups bóndans.
Um framleiðsluaukninguna í
landbúnaðinum segir ráðherrann,
að það sé sjálfsagt og réttlátt að
hún komi þjóðinni allri til góða,
þótt hann fyrr í greininni sé bú-
inn að segja að það sé beinlínis
ranglátt að miklar síldartekjur séu
látnar hafa áhrif á kaup bóndans
til hækkunar. Af þeirri framleiðslu
aukningu mega bændur einskis
njóta að dómi ráðherrans fyrr en
hún sé orðin árviss. en það geta
tekjur af veiðiskap aldrei orðið.
Ef gerður er samanburður á því
sem bændur þurfa að gera til þess
að landbúnaðarframleiðslan vaxi
' Nns vegar því, sem sjómennirn
gera til þess að líkurnar fyrir
meiri veiði aukist, þá sést að á
þessu er mikill mismunur.
Bændurnir verða að leggja í
mikinn kostnað við ræktun, kaup
á bústofni, byggingar yfir hann og
vélakaupa til þess að landbúnaðar
framleiðslan vaxi. Þennan stofn-
kostnað verða þeir, að mestu leyti
að greiða með sínu eigin fé. Síðan
dýrtíðin óx og framkvæmdarkostn
aður hækkaði eru litlar líkur fyrir
því, að það sem fæst fyrir aukna
framleiðslu nægi til þess að borga
þann kostnað sem þarf til þess
að skapa framleiðsluaukann. Með
öðrum orðum víða mun það kosta
meira að framleiða hverja vöru-
einingu í viðbótarframleiðslunni,
heldur en í þvc sem áður var fram-
leitt. Sökum þess hvað stofnkostn
aðurinn er hár.
En svo er þannig með þetta far
ið, að framleiðsluaukinn er notað-
ur til lækkunar á búvöruverðinu
til bænda. Þetta segir viðskipta-
málaráðherrann að sé réttlátt og
sjálfsagt.
Hvað þarf svo hásetinn á síldar-
skipinu að gera til þess að veiði-
líkurnar verði meiri? Hann þarf
ekki að plægja akurinn eða bera
á til þess að undirbúa veiðarnar.
Hann þarf heldur ekki að leggja
sína peninga í kaup á skipi og
veiðarfærum, fyrir því sér útgerð-
in. En þegar fiskgengd er mikil
og stór og tekjur hásetans miklar
segir ráðherrann, að það sé rang-
látt að bændur njóti einhvers af
því í hækkuðu búvöruverði. Kjarn-
inn í kenningum ráðherrans er sá
að bændur eigi að búa við önnur
kjör og lakari en aðrar vinnandi
stéttir þjóðfélagsins.
Slíkum kenningum þurfa bænd-
ur að mótmæla kröftuglega því að
verði eftir þeim farið er bænda-
stéttinni hætta búin og um leið
þjóðinni í heild.
Kristján Karlsson
ÁRNI MAGNÚSSON
< Framhald aj B siðu '>
Magnússonar minnist þjóðin
eins hms mesta björgunar-
manns sín; Þegar á allt er lit
ið ér hlutur hans vafalítið
mestur í heimtum íslendinga
á því, sem aldirnar leifðu
skörðu.
(AS mestu eftir söguriti Páls
Eggerts Ólafssonar og Þor-
kels Jóhannessonar um átj-
ándu öldina). — A. K.
Stáleldhús-
húsgögn
Borð kr. 950,—
Bakstólar kr. 450,—
Kollar kr. 145,—
Strauborð kr. 295,—
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
13