Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 15
MINNI VONIR
Framhald af 16. síðu.
hvert á sínum stað. Sambandið
hefur einnig hvatt meðlimi sína
til þess að neita að vinna í þeim
námum, sem ekki eru taldar nægi-
lega vel gerðar með tilliti til ör-
yggis.
Björgunarmenn hafa óslitið unn
ið við flök lestanna þriggja, síðan
þær skullu saman um helgina.
Við áreksturinn kom upp eldur í
þeim, og hefur það að nokkru taf-
ið björgunarstarfið. Engar fréttir
hafa borizt um endanlega tölu
dauðra og særðra úr lestarslysinu.
Vigtar-
málið
Tíminn vill biðja velvirðingar
á frásögn þeirri, sem birzt hefur
í blaðinu um vigtarmál hjá Slátur-
félagi Suðurlands. Eins og upplýst
er í athugasemd frá stjórn félags-
ins, sem birtist hér í blaðinu 11.
þ.m. hefur í frétt Tímans verið
hallað máli og harmar blaðið að
hafa birt frásögn þessa.
Ritstjórar
FUNDURINN ( V.R.
VÍÐAVANGUR
frumvarp sitt og láta af lög
þvingun í garð verkalyðsfélag-
anna. Það var auðvitað bót til
hins betra, cn sigur stjórnar-
innar getur það ekki talizt,
nema hún sé svona glöð yfir
því að hafa sigrazt að einhverju
leyti á sínu eigin ótugtareðlL
En þann sigur ber auðvitað
ekki að vanmeta.
JARÐSKJÁLFTAMÆLINGAR
Framhald af 16. síðu.
Það var snomma árs 1961, að
Veðurstofunni bárust boð um-það
frá landmælingadeild bandarísku
strandgæzlunnar, að þeir legðu til
mæla í fullkcmna jarðskjálftamæl-
ingastöð á íslandi. Þáði Veðurstof-
an boðið og hc-íur nú fengið senda
að gjöf frá hinni amerísku stofnun
sex mæla, þrjá til að mæla langar
jarðbylgjur og þrjá til að mæla
stuttar.
Síðar tjáði cama bandaríska land
mælingastofnur. sig fúsa til að
taka þátt í húsbyggingarkostnaði
fyrir hinni væntanlegu jarðskjálfta
mælingastöð. Henni var síðan val-
inn staður á Akureyri vegna þes,
að þar gætir minna truflana frá
sjávargangi en víðast hvar sunnan
lands. Stöðvarhúsið er um fjörutíu
fermetrar og byggt sem hluti af
byggingu lögreglustöðvarinnar á
Akureyri, sem nú er í smíðum.
Fyrir voru fjórar jarðskjálfta-
mælingastöðvar hér á landi, í
húsakynnum veðurstofunnar í Sjó
mannaskólahúsinu í Reykjavík; í
Vík í Mýrdal; á Kirkjubæjar-
klaustri og á Akureyri, lítil stöð,
sem verður lögð niður, þegar lok-
ið er byggingu hinnar nýju stöðv-
ar, að því er Hlynur Sigtryggsson
veðurstofustjóri tjáði blaðinu, en
hann hefar sjálfur umsjón með
j arðskjálftamælingum um sinn.
Rafvirkjastörf
framkvæmd fljótt og örugg-
lega. Sími 3-44-01.
JÓNAS ÁSGRÍMSSON
lögg. rafvirkjameistari.
Minningabækur Vigfúsar
„Æskudagsr" og
„Þreskaár"
eru góðar vinagjafir
Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur hél't mjög fjölmennan fund
að Hótel Sögu miðvikudaginn 6.
nóv. Hafði verið beðið eftir fundi
þessum með eftirvæntingu af fé-
lagsmönnum,, en stjórnin þráað-
ist við að halda hann þangað til
undirskriftarsöfnun var komin af
stað á meðal félagsmanna.
Aðalmál fundarins voru lögin
um kaupbindingu o. fl. og auk
þess samningamálin. Mikil and-
staða kom fram á fundinum gegn
lögunum, svo sem annars staðar,
þar sem þessi mál hafa verið til
umræðu. Harðar ádeilur komu
fram á forráðamenn VR og LÍV
fyrir slælega forystu um kjaramál
verzlunarmanna.
Allir þeir, er til máls tóku, lýstu
sig mjög andvíga gerðum ríkis-
stjórnarinnar, og Guðmundur H.
Garðarsson, form. VR og varaþing-
maður Sjálfstæðisflokksins, lýsti
því yfir við fundarmenn, að hann
myndi ekki styðja þá ríkisstjórn,
sem traðkaði á rétti verzlunar-
manna. Bar formaður fram tillögu
þess efnis, að fundurinn mótmælti
skerðingu á samningsrétti. Seinna
á fundinum kom svo fram tillaga,
VANN EIÐ
FramliaK al bls. 3
slitin eins og í Kinross, myndi
Verkamannaflokkurinn fá 40
manna meirihluta í neðri deild-
inni.
Wilson sagði, að nauðsynlegt
væri að halda ráðstefnu með for-
sætisráðherrum samveldisland-
anna til þess að ræða mál Suður-
Afríku og vandamál samveldisins
almennt. Hann bað sir Alec að
heita því, að veita ekki stjórn S-
Rhodesíu sjáll’stæði né gangast
fyrir því, að Stórá-Bretland gengi
í EBE, þnr sem það gæti haft
skaðvæn áhrif á útflutning sam-
veldislanöanna.
Ir
yfir KR, þegar líða tók á síðari
hálfleikinn cg Valsmenn sóttu í
sig veðrið. Og það munaði ekki
nema hársbreidd, að Val tækist að
ná jafntefli. En gæfan virðist ekki
vera á bandi Vals í þessu Reykja-
víkurmóti, hafa Valsmenn verið
sérlega óheppnir í fyrri leikjum
sínum í mótinu.
er fól í sér ekki aðeins mótmæli
I ,
KLOFNARIATA
Framhald af 16. síðu.
Johannes Nielsen forstjóri
SAS sagði í viðtali við Aktuelt
að hann tryði því ekki, að svo
færi. Félögin þyldu ekki slíkt
stríð. af því myndi leiða, að
öll félögin töpuðu peningum.
— Ég er viss um að IATA
kemst að samkomulagi um far-
gjöldin áður en vorar, sagði
Nielsen, og svo bætti hann við:
.Við hjá SAS skiljum að öðru
leyti aðstöðu FÍ, því það var
samkeppnin við Loftleiðir, sem
varð þess valdandi, að SAS varð
fyrir 14 dögum að hefja ódýr-
ar ferðir með skrúfuvélum Á-
kvörðun Flugfélagsins mun
varla hafa beina þýðingu fyrir
danska flugfarþega, vegna þess
að fá verður leyfi til þess að
breyta farmiðagjaldinu til og
frá Danmörku hjá dönsku flug
stiórninni, en úrsögn F í bvði-
líklega. sagði Nielsen a*i SAS
kemur til með að hætta margra
ára og góðu samsta’-fi við FÍ,
en þessi fé'ög hafa haft sam-
eiginiega sölufulltrúa í Kaup-
’uannahöfn og Revkjavík
Við spurð ’m örn að því að
lokum. hvnrt hann teldi þetta
óhjákvæmilegt. en hann taldi
það ekki vera. því ekkert lægi
nnn fvrir u~ bað að fargjöld
l.mVU' ' enda þótt það
"rnngi úr IATA.
á skerðingu samningsréttar, held-
ur og mótmæli gegn frumvarpinu
í heild og áskorun á Alþingi að
fella frumvarpið og að verzlunar-
fólk héldi fast á kjörum sínum.
Flutningsmenn voru þeir Björg-
úlfur Sigurðsson og Markús Stef-
ánsson.
Þá kom einnig fram tilla® ’jm
vítur á stjórn VR fyrir að hafa
afboðað verkfall án þess að al-
cnennur félagsíundur hefði fengið
að fjalla um málið.
Er leið á fundinn mátti sjá að
fundarmenn voru almennt mjög
fylgjandi cillögu þeirra Björgúlfs
og Markúsar og gerðust þeir Sverr
ir Hermannsson form. LÍV og Guð
mundur H. Garðarsson meðflutn-
ingsmenn hennar g-egn því að til-
lagan um vítur á stjórn VR yrði
dregin til baka. Þannig keyptu
þessar ksmpur sig undan vítum
frammi fyrir 5—600 verzlunar-
tnönnum með því að skora á sinn
eigin flokk að fella kaupbindingar
lögin — það sjálfir varaþingmenn
Sjálfstæðisflokksins. Mönnum verð
ur á að spyrja: Hvernig hefði far-
ið, ef þessir tveir menn hefðu set
ið á Alþingi? sem alls er ekki
fjarri lagi, hefðu þeir lotið flokks
aganum?
Það vakti athygli fundarmanna
að ekki einn einasti flokksbróðir
Sverris og Guðmundar H. tók til
máls og revndi að bera í bætifláka
fyrir þá ,fóstbræður“.
Ólafur Thors átti sæti í fleiri
ríkisstjórnum en nú hefur verið
getið. Hann verður fyrst ráðherra
1932, þá dómsmálaráðherra. At-
vinnumálaráðherra er hann 1939
til 1942 og sjávarútvegsmálaráð-
herra 1950 til 1953.
Gestiir Pálsson
aftur á leiksviði
GB-Reykjavík, 11. nóv.
Fyrsta frumsýning Leikfélags
Hafnarfjarðar á þessu leikári verð-
ur í næstu viku, þegar Klemens
Jónsson setur þar á svið enska l'eik-
ritið Jólaþyrnar eftir Wynyard
Browne í íslenzkri þýðingu Þor-
steins Ö. Stephensens, og má það
til tíðinda teljast, að aðalhlutverk-
ið leikur Gestur Pálsson, sem um
árabil var einn af helztu leikur-
um Reykjavíkur, en hann hefur
ekki sézt á leiksviði um allmörg
ár og verið mikið saknað af fjölda
reykvískra leikhúsgesta.
í aðalhlutverkum að þessu sinni
er aðeins einn hafnfirzkur leik-
ari, Auður Guðmundsdóttir, en
með önnur aðalhlutverk fara leik-
konur úr Reykjavík, þær Emilía
Jónasdóttir, Áróra Halldórsdóttir
og Jóhanna Norðfjörð. Klemens
Jónsson hefur nokkrum sinnum
áður tekið að sér leikstjórn hjá
Hafnfirðingum. Eins og nafnið
bendir til, er þetta eiginlega jóla-
leikrit, gerist á jólum og fjallar
um prestsfjölskyldu.
ÓLAFUR THORS
Framhald af 1 síðu.
ur þessum málum skipað á ríkis-
ráðsfundi á fimmtudag.
Þingflokkur Alþýðuflokksins hélt
einnig fund um málið í dag og
lýsti Emil Jónsson, form. flokks
ins því yfir að fundinum loknum,
að aldri Hann var fyrst kjörinn á
^tjórnarsamstarfsins væri óbreytt.
Ólafur Thors er tæplega 72 ára
að aldri. Hann var fyrst kjörinn á
bing 1925 og hefur setið á þingi
síðan. sem þingmaður Gullbringu
og Kjósarsýslu og síðan 1959 fyrir
Reyk.ianesk.iördæmi Ólafur Thors
hefur verið rorsætisráðherra fjög-
urra ríkisstjórna Hann myndaði
fyrst stjórn 16 júní 1942 og sat
sú stjórn fram í desember sama
ár Þá var Ólafur Thors, forsætis-
ráðherra nrsköpunarstjórnarinnar
svonefndu ei sat frá 1944—1947
1953 mvndaðí Ólafur Thors ríkis
stjórn p’ -n> ri> 1955 op að lokum
i úri'-qtjórn pa er nú > situr árið
1959.
LAUNAVIÐRÆÐUR
Framhald af 1. síSu.
í ríkisstjórninni, en formlega verð
rekendur en taki ekki þátt í
þeim heildarsamningusn, sem
nú eru að hefjast. Fjölmenn-
ustu félögin af þessu tagi eru
Iðja, Félag verksmiðjufólks í
Reykjavík, Landsamband verzl-
unarmanna og verkakvennafé-
lagið Framsókn.
Af þessu tilefni sneri Tíminn
sér til Hannibals Valdimars-
sonar, forseta ASÍ, og innti
hann frétta af gangi þessara
mála. Tjáði hann bl'aðinu, að
hann hefði í morgun átt viðtal
við Sverri Hermannsson, for-
mann Landssambands verzlun
armanna, og hefði hann ekki
tekið illa í það, að eiga aðild
að heildarsamningaviðræðum.
Þá hefði hann einnig rætt við
Ragnar Guðleifsson, formann
Verkalýðsfélags Keflavíkur, og
hefði hann einnig tekið vel í
samvinnu við landsnefnd verka-
lýðsfélaganna í viðræðunum.
Hins vegar kvaðst Hannibal' í
kvöld ekki enn hafa tekizt að
ná sambandi við Guðjón Sig-
urðss. form. Iðju né Jónu Guð
jónsdóttur formann Framsókn-
ar. Lagði Hannibal á það ríka
áherzlu. að Alþýðusambands-
stjórn vildi umfram allt að sem
víðtækust samstaða ríkti um
samningaviðræðurnar og samn-
ingagerðina, og kvaðst ekki
vilja trúa því, að svo færi, að
umrædd verkalýðsfélög klyfu
sig út úr.
SIGLDI LEIFUR
Framhaid af 1. síðu.
víkingaöld. Ingstad hefur um ára
bil unnið að uppgreftri þarna og
grafið upp rústir níu húsa og járn
smiðju.Margir hafa efazt um sann-
leiksgildi kenninga lians, einkum
Ameríkumcnn, en Ingstad hefur
ótrauður haldið áfram.
Námumenn kæra
NTB-Bochum, 12. nóv.
Samband vestur-þýzkra námu-
manna kærði í dag stjórn Mathilde
námunnar í Lengede fyrir ófull
nægjandi öryggisútbúnað í þeim
hluta námunnar, sem fylltist af
vatni í upphafi mánaðarins.
ÞAKKARÁVÖRP
Frændum og vinum, fjær og nær. flyt ég mitt bezta
þakklæti fyrir alla vinsemd mér sýnda á 50 ára afmæli
mínu. — Lifið heil.
Hermundur Þorsteinsson, Egilsstaðakoti
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóðurog ömmu,
-Þórdísar Þorsteinsdóttur
Eskihlíð 5.
Börn, tengdabörn og barnabörrl.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vlnarhug við andlát og
iarðarför sonar okkar,
Kristjáns Guðmundar Ólafssonar
Rauðalæk 49, Reykjavík.
Ragnheiður Guðmundsdóttir, Ólafur B. Hjálmarsson.
Elginkona mín,
Guðrún Hannesdóttir
andaðist að Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík, mánudaginn 11. þ. m.
Páll Zophaníasson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
Höskuldar Björnssonar
listmálara
Hallfríður Pálsdóttir;
Ingveldur Höskuldsdóttir; Óskar Einarsson;
Halldór Höskuldsson; Guðrún Kristjánsdóttir;
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð cg vináttu við andlát og
jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Ástbjargar Jónsdóttur
Jón Guðbjartsson; Unnur Þórðardóttir
Dóra Guðbjartsdóttir; Ólafur Jóhannesson;
Ólafur H. Guðbjartsson; Sólrún Jónsdóttlr;
Jóhanna Guðbjartsdóttir; Jean Claessen;
Benedikt Á. Guðbjartsson; María Pétursd.
Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir
Ástráður Kristófer Hermanníusson
sem lézt af slysförum 9. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kapellu laugardaginn 16. nóv. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður
útvarpað.
Guðrún Eyjólfsdóttir og börn,
foreldrar og systkin.
Eiginmaður minn,
Haukur Eyjólfsson
Miðtúni 58,
>em lézt 7. nóvember s.l., verður jarðsunginn fimmtudaginn 14.
nóvember n.k. kl. 3 e.h. frá Fossvogskapellu.
Ragnhildur Guðmundsdóttir. ,
T í MIN N, iniðvikuúaginn 13. nóv. 1963
15