Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 10
 í dag er miðvikudagur- inn 13. nóvember. Brietíusmessa Tungl í hásuðri kl. 10,21 Árdegisháflæði kl. 3,418 Heilsugæz Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarh-ring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Slml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 9.—16. nóv. er £ Vesturbæjar- apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 9.—16. nóv. er Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, — Sími 50523. Keflavik: Næturl'æknir 13. nóv. er Guðjón Klemenzson. Sólheima laugardaginn 16. nóv. kl. 2 e.h. — Ágóðinn rennur í orgelsjóð. Vinsaml'ega styrkið málefnið. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur kaffisölu í Sigtúni við Austurvöll sunnudaginn 17. nóv. kL 3 e. h. Kaffigestum er gefinn kostur á að kaupa falleg- ar, handunnar jólagjafir. Kvenstúdentafélag (slands. Fund ur í Þjóðleikhúskjallaranum mið vikudaginn 13. nóv. kl. 8,30 e.h. Prófessor Sigurður Nordal talar á fundinum Stjórnin. Bræðralag Langholtssafnaðar heldur félagsfund miðvikudaginn 13. þ.m. ki. 8,30 e.h. i safnaðar- heimiUnu. Stjórnin. F lugáætlanir Loftlelðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. — Kemur tilbaka frá Luxemburg kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Ilelsingfors, Kmh og Osló kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. mnnayim 18 ÁRA Svisslendlngur óskar að komast í bréfasamband við dreng eða stúlku á íslandi. Tal- ar þýzku og frönsku. Utanáskrift er: Bruno RUf, Saiistrasse 1071, Oftringen AG, SCHWEIZ. Bazar kirkjukórs Langholtssókn ar veiður í félagsheimilinu við Kári Sólmundarson orti við kunn ingja sinn og kvað vísuna vera hól: Út að reikna rétt hann Pál reynist örðugt dæmi. Ég held cngin saklaus sál saman tölum kæml. LEIKRIT Odds Björnssonar, Ein- kennilsgur maður, sem leikhús Æskunnar sýnir um þessar mundir í Tjarnarbæ, verður sýnt : 35. skipti i kvöld (mlðvikudag). Uppselt hefur verið á flestar sýn ingar að undanförnu og verða sýnlngar framvegis á miðviku- dögum, föstudögum og sunnu- dögum. Fréttatilkynning frá Háskóla ís- lands. Dr. Valter Jansson, próf- essor í særisku við Uppsalahá- skóla, flytur tvo fyrirlestra í boði Háskól'a íslands, sem hér segir: Þann fyrri hélt hann í gær og nefndi hann „Islandsk- ans stálling bland de nordiska spráken”. Þann síðari heldur hann á morgun fimmtudag 14. nóv. og nefnir hann, „Hermann Paul — Ferdinand de Saussure — Adolf Noreen”. — Fyrirlest- urinn verður haldinn i 1. kennslu stofu Háskólans og hefst kl. 5,30 e. h. — Öllum heimill aðgangur. Frá Háskóla íslands. — Vegna þriggjaa lda afmæli Áma Magn- ússonar. — Háskóli íslands og Handritastofnun íslands gangast fyrir athöfn í hátíðasal Háskól- ans á þriggja al'da afmæli Árna Magnússonar í dag miðvikudag- inn 13. nóv. kl. 5,30. Þar flytur forstöðumaður Handritastofnun- ar, dr. Einar Ól. Sveinsson próf- essor, fyririestur um Árna Magn ússon. ævi hans og starf. — Öll- um er heimill aðgangur að at- höfn þessari. Happdrætti Háskóla íslands. — Mánudaginn 11. nóv. var dregið kh________;____ci5^^c< j 15 IT SAFB TO T4LK iEPRESEhlT PEO — Er öruggt að tala hér? Ég vil verzla leynilega. — >ú ert með byssu. Mér þykir það hálf grunsamlegt. — Hér um slóðir eru allir með byssu! — Ekki allir! Ég ber aldrei byssu, því að ég hef viðbióð á ofbeldisverkum! — Þá eru engar líkur til þess, að þú hafir þær vörur, sem ég vil. Sæll, senor! — Bíddu við! Þótt ég beri ekki vopn, kann ég að eiga eitthvað, sem þú hefðir áhuga á! HE CAN TAKE OVER. X'VE SEEN HIM. HE AAY HELP US AVÖID OPEN WARFARE AT TREMENDOUS COST. J BUT — Þú vilt, að nafnlausum grímu- manni verði íalið að fást við Bababu? Hvers er hann megnugur gegn tvö hundruð þúsund hermönnum? — Ég hef séð til hans. Hann gæti forðað okkur frá kostnaðarsömum hern- aði. — Hvernig þá? — Hann — ja, gengur beint til verks. Ég sting upp á, að við tilkynnum hon- um, að hann sé útnefndur af stjórninni til þess að vinna gegn ólöglegu valda- ráni Bababus! í 11. fl. Happdrættis Háskóla Is- lands. Dregnir voru 1.300 vinn- ingar að fjárhæð 2.500.000 kr. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. kom á hálfmiða númer 59.796. Voru báðii helmingar seldir í umboði Jóns St. Arnórssonar, Bankastræti 11, Reykjavík. 100 þús. kr. komu á heilmiðann nr. 40.184, sem seldur var í umb. Arndísar Þorvaldsdóttur, Vestur götu 10. Reykjavik. Happdrætti DAS. — Dregið var í Hapi>drætt.i DAS þann 4. þ. m. i 7. fl., um 150 vinninga og féllu vinningar þannig: 3ja herb. íbúð, Ljósheimum 22, 3 hæð (C), tilbúin undir tréverk, kom á nr. 12542. Umk Aðalumboð. — 2ja herb. íbúð Ljósheimum 22, 6. hæð (E), tilbúin undir tréverk kom á nr. 60278. Umb. Aðalumb. — Taunus 12M Cardinal fólks- bifreið kom á nr. 62729. Umb. Að alumboö. — Morris Mini Saloon fólksbifreið kom á nr. 25954. Um- boð Aðalumboð. Bifreið eftir eig in vali kr. 120.000,00 kom á nr. 34433. Umb. Akranesi. — Bifreið eftir eigin vali kr. 120.000,00 kom á nr. 2653 Umb. Aðalumb. — Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr 10.000,00 hvert: — 4475, 7858, 11729, 23793, 28125, 29290, 31297 36720, 43038, 60593. ( Birt án ábyrgðar). Blindrevinatélag íslands. 22. okt. 1963 voru mér afhentar tíu þúsund krónur að gjöf til Biindravinaiélagsins. — Gefend- ur óska ekki að nafna sé getið. Gjöf þessari verður varið til kaupa á segulbandi handa blind um. Hinum óþekktu gefendum flyt ég minar innilegustu þakk- ir fyrir þeirra höfðinglegu gjöf til hjálpar blindum. F. h. Bhndravinafélags ísl'ands, Þorsteinn Bjarnason. Eímskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er i Leningrad. Askja er á leið til NY. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Camden, fer þaðan til Rvíkur. Langjókull fór í gær frá Lond- on til Ryíkur. Vatnajökull fór frá Keflavfk 8.11. til Cuxhaven, Hamborgar og Rvikur. Skfpadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er á Ak- ureyri. Jökulfell er í Þorláks- höfn. Dísariell fór í gær frá Gdynia til Hornafjarðar. Litla- fell er í Rvík. Helgafell er í R- vík. Hamrafell fór 11. þ. m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er ÞEIR gengu hærra upp, en námu staöar í þögulli undrun. — írski flotinn lá úti á voginum, og þeir gátu greint hundruð vopn- aðra hermanna við varðelda. — Bolli' og hermaðurinn voru kyrr ir, en Eiríkur og Sveinn laumuð ust niður á bóginn í skjóli klett- anna. Skyndilega heyrðu þeir þrusk að baki sér. Fyrst héldu þeir, að um misheyrn hefði verið að ræða, en sannfærðust fljótt um, að svo var ekki. — Nemið staðar, þið eruð umkringdir! var hrópað íyrir aftan þá. N * Y Æ V I N T Ý R I (trnsaHE ísasEiKi-'KtBWsaamaHB 10 TÍMINN, miðvikudaginn 13. nóv. 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.