Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 6
TOMAS KARLSSON RITAR
Ríkisstjérnin ætlaði að hrinda frá sér
bjarghringnum og skríða upp á tundurdufl
Kaflar ur nefndaráliti minnihluta fjárhagsnefndar efri deildar um þvingunarlagafrumvarpið.
Hér fara á eftir meginkaflar
úr nefndaráliti minnihluta
fjárhagsnefndar efri deildar,
þeirra Karis Kristjánssonar og
Ilelga Bergs, sem þeir lögðu
fram s.l. íöstudag:
„Við tveir, sem minnihlut-
ann skipum, teljum afar rang-
látt og mjög óheillavænlegt, aS
Alþingi setji slík þvingunar-
lög, sem þetta frumvarp gerir
ráS fyrir. Frumvarpið felur í
sér brot á samskiptareglum,
sem þjóðfélagið hefur bæði
hefðbundið í framkvæmd og
löghelgað. Það leysir engan
vanda, cn skapar ófriðarástand
innan þjóðfélagsins, eins og
þegar er í ljós komið, enda
griðrof gagnvart fjölmennustu
stéttum þjóðarinnar: verkalýð,
verzlunarfólki, bændum og sjó
mönnum.
Frumvarpið er um bindingu
kaupgjalds, óhreyfanlegu til
hækkunar, tvo síðustu mánuði
þessa árs og algert bann við
vinnustöðvunum sama tíma.
Fólkinu, sem kaupbindingin
bitnar á, skal fjötruðu kastað
í Ijónagryfju dýrtíðarinnar.
Aftur á móti eru þeir stóru
starfshópar, sem nýlega eru
búnir að semja um kauphækk-
un fyrir sig, öðru vísi og betur
settir, þó að þeir vafalaust
gleðjist ekki yfir meðferðinni
a hinum, sem í gryfjuna á að
kasta.
Einn helzti rökstuðningur
við framsögu fyrir frumvarp-
inu var á þessa leið: ÞEGAR
ALLIR KREFJAST KAUP-
HÆKKUNAR OG FÁ HANA,
ÞÁ fær enginn kjara-
BÓT.
Samkvæmt þessum rökstuðn
ingi á að binda kaup þeirra,
sem enn hafa ekki fengið
hækkun, til þess að kauphækk
un hinna verði fullkomnari
kjarabót.
Misréttið eitt út af fyrir sig
gerir frumvarpið óalandi, þótt
ekki hefði annað verið líka.
FORDÆMALAUST
Hvort tveggia er fordæma-
laust í löggjöf landsins. Það,
I __ ■HTl
anburðar, nær ekki samanbúrðt !Jrtijðé V^íið'g)'aHÍrværl)‘í himna-
og er villandi.
Til málamynda eru í frum-
varpinu ákvæði gegn hækkun
vöruverðs og þjónustugjalda,
en mcð þannig fyrirvörum, að
ekkert hald er í ákvæðunum;
þau cru cins og teygjubönd,
sbr. síðari málsgr. 4. gr.
haflega hugðist skapa, er að
hrynja. Einstakt góðæri frá
náttúrunnar hendi í aflabrögð
um og fleiru hrekkur ekki
lengur ti( að halda kerfinu
uppihangandi eða fela galla
þess.
ÓRÉTTLÆTANLEGT
En hiuir miklu erfiðleikar
réttlæta samt engan veginn
það frumvarp um kaupbind-
ingu láglaunafólks og afnám
samningafrelsis, sem hér ligg
ur fyrir. Undirokun stétta á
íslandi er fjarstæða úr fortíð,
þó að höfundar frumvarpsins
virðist ekki telja, að svo sé.
Þeir tala að vísu um bindingar
tímann — þessa tvo síðustu
mánuði af árinu — sem ein-
livers konar umþóttunartíma.
En aðspurðir um það, hvort
treysta megi því, að kaup og
kjör verði eftir 31. des. 1963
látin lúta frjálsum samning-
um, segja þeir, að ekkert vit
sé í að lýsa því yfir, meðan
málið sé í rannsókn, og óvar-
legt að fullyrða nokkuð um
það á þessu stigi. Er því allt
í óvissu um þetta, að öðru
FYRIR KOSNINGAR
Þótt ríkistjórnin og baráttu-
lið hennar segði fyrir alþingis
______ _________ _____ kosninearnar s.l. vor, að stefna
sem af stuðningsmönnum ,þess '.’sfiþ’,1 Vi^i^|iai%téfnán, sem ,,vleyli, en því,, ^ð^ljóst^, er, að
hefur helzt verið á bent til sam ' ^stjornffi kaljar' hefði lánaz^ lðj framlppging ,, bindinggriniar
þykir geta komið til greina,
lavi hjá sér, — og fengi út cnda er hún við nána athugun
á þær óskammfeilnu skýrslur i samræmi við Viðreisnarstefn
sinar meiri hluta — nauman
að vísu — þá varf enginn að
efast um, að NÚ segir ríkis-
stjórnin satt, að hún er í mikl-
um erfiðleikum. Hið siálfvirka
efnahagskerfi, sem hún
upp-
i
una, sem miðar að misréttis-
og misskiptingarþjóðfélagi.
Nú stendur þannig á, að
verkalýðssamtökin veittu ríkis
stjórninni umþóttunartíma í
þessum efnum frá því um miðj
an júní s.l. til 15. október. —
Þann tíma hagnýtti ríkisstjórn
in ekki og hafði þó beðið um
hann og nefnt veitingu hans til
staðfestingar af sinni hálfu í
viðhafnarstíl: „Þjóðhátíðarsam
komulag".
Á þessum biðtíma verkalýðs
ins fengu aðrir, svo sem: starfs
menn ríkisins (með kjara-
dómi) stórhækkuð laun, starfs
menn Reykjavíkurborgar ekki
minni hækkanir, svo og starfs-
menn sumia annarra bæjarfé-
laga, blaðamenn, bankamenn
o.fl.
RIÐTÍMANUM LÝKUR
Þegar 15. okt. var kominn,
buðu forustumenn verkalýðs-
samtakanna ríkisstiórninni
framlengingu á biðtímanum
um 10—14 daga, ef hún vildi
á þeim dögum, að loknu fjögra
mánaða tóminu, beita sér fyrir
frjálsum samningum um kjara
bætur. Því boði hafnaði ríkis-
stjórnin, en lagði þess í stað
fram á Alþingi frumvarp
þetta um bann við frjálsum
samniugum um kjarabætur.
Augljóst er,að hér er frek-
legu ranglæti beítt, grið rofin
á hinnm lægra Iaunuðu í þjóð-
félaginu, stofnað til óþolandi
misréitis innan þjóðfélagsins
og ófriðarbál kveikt, sem eng-
inn veit, hve miklu tjóni kann
að valda þjóðhagslega og sam
búðarlega.
Rikisstjórnin, sem þannig
hefur hafnað leið frjálsra samn
inga, líkist manni, er lent hef-
ur í sjóinn, hrindlr frá sér
bjarghring, en reynir þess i
þess stað að skríða upp á
tundurdufl.
Væri henni þetta að vísu
siálfrar sín vegna frjálst, ef
hún gerði það ekki í umboði
þjóðarinnai og á hennar kostn-
að.
Við undirritaðir teljum, að
þó að illa sé komið efnahags-
piálunum, megi ekki eiga sér
stað það ranglæti, sem með
frumvarpi þessu á að fremja,
enda ekkert úrræði.
Við teljum, að eftir leið
hinna frjáisu samninga verði
að skapa heildarsamræmi í
Iaunamálum, þ. e. rétt launa-
hlutfall.
Við teljum, að einbeita verði
kröftum þjóðarinnar og þjóð-
félagsins tii þess að gera at-
vinnuvegina þess megnuga að
greiða það kaupgjald, sem
samræmingin leiðir af sér.
Við teljum, að þetta hljóti
að vera hægt í okkar að mörgu
leyti mjög gjöfula landi, þrátt
fyrir það, hvernig sakir standa
nú, — hægt með því að leggja
af alefli áherzlu á: aukna fram
leiðslu og framleiðni og góða
hagnýtingu þess, sem aflað er,
— svo og með lækkun inn-
flutningsgjalda af vörum, sem
þjóna þessum markmiðum, og
með hagfelldri lánastarfsemi,
afnámi útflutningsgialda, af-
námi launaskatts bænda o.fl.
því Iíku.
Aukinn veröi stuðningur við vafnsveitugerð
Björn Fr, Björnsson hafði í
gær framsögu fyrir frumvarpi,
er hann flytur ásamf þeim
Halldóri E. Sigurðssyni, Hall-
dóri Ásgrímssyni og Ágústi
Þorvaldssyni um breyting á
® Bílaleigan
Braut
Melfeig 10 •— Slmi 2310
Hafnargötu 58 — 2210
Keflavík
HIYPLASI
PLASTEINANGRUN
VÖNDUÐ FRAMLEIOSLA
HAGSTÆTJ VERÐ
SENDUM UM LAND ALLt
leitið tilboða
KOPAVOGl
SIMI 369QC
lögum um aðstoð við vatns-
veitur.
Björn Fr. Björnsson gerði grein
fyrir þeim breytingum, sem flutn-
ingsmenn frumvarpsins vilja að
fram nái að ganga. Breytingarnar
eru þrjár. í fyrsta
lagi, að ríkisstyrk
ur til vatnsveitna
taki einnig til að-
aldreifiæða í stað
þess að nú er í
lögum kveðið
þannig á, að styrk
urinn megi nema
allt að helmingi
kostnaðar við
stofnæðar. Styrkurinn getur í viss-
um tilvikum orðið æði takmarkað-
ur og langt fram yfir það, sem aug-
Ijóst er, að löggjafinn hefur ætlað
sér, þegar svo háttar til, að svo-
kölluð stofnæð, er aðeins lítill
hluti vatnsveitukerfisins. Þá koma
svokallaðar aðaldreifiæðar
snemma til og verða höfuðhluti
dreifikerfisins Miðast styrkurinn
þá aðeins við stofnæðina sjálfa.
Við þessar aðstæður getur fram-
kvæmd vatnsveitugerðar stöðvazt
eða orðið allsendis ónóg, nema ríf
iegur styrkui komi til.
f öðru lagi kveður frumvarpið á
um að ákvæði vatnsveitulaganna
frá 1947 um ábyrgð rikissjóðs verði
aftur upp í lög tekið, þ. e. að
ábyrgð ríkissjóðs verði sjálfskuld-
rr n i i mii iii 11 iii ■riwravi
arábyrgð í stað einfaldrar ábyrgð-
ar eins og nú er, en þessu ákvæði
var breytt með ríkisábyrgðarlög-
, gjöfinni, sem sett var fyrir
| skömmu Vatnsveituframkvæmdir
eru mjög mikils verðar fyrir al-
menning og því ærin ástæða til að
ríkissjóður beri þyngri ábyrgð en
ella.
í þriðja lagi er lagt til að á
’ byrgðar- og styrksfjárhæðin verði
hækkuð upp í allt að 90% af stofn
kostnaði allrar vatnsveitunnar í
stað 50% eins og nú er og bundið
ei við stofnæðar, vatnsgeyma. dæl
ur og jarðboranir.
Frumvarpinu var vísað til 2.
umr. og heilbrigðis- og félagsmála
nefndar.
Fundur var í Sameinuðu al-
þingi í gær og ákveðið, hvernig
umræðu skyldi hagað um
nokkrar þingsályktunartillögur
sem fram hafa verið lagðar. Að
fundi í sameinuðu þingi lokn
um, var settur fundur í neðri
deild. Fylgdi Ingó'lfur Jóns-
son, samgöngumá’aráðherra, úr
hlaði frumvanpinu til staðfest-
ingar á bráðabirgðalögumim
um gerðardóm í kjaramálum
verkfræðinga. Sagði Ingólfur
m.a., að gerðardómur hefði úr
skurðað verkfræðingum starf-
andi hjá einkafyrirtækjum og
hæjum um 5—11% hærri !aun,
en verkfræðingum í þjón
ustu hins opinbera, vegna þess
fyrst og fremst, að starfsmenn
einkafyrirtækjanna nytu ekki
eins mikils atvinnuöryggis og
opinberir starfsmenn Umræð-
unni var frestað að ræðu ráð-
herrans lokinni og hvarf ráð-
herrann af fundi. Þá fylgdi
Björn Fr. Björnsson úr hlaði
frumvarpi um aðstoð við vatns-
veitur eins og getið er um hér
á síðunni. Að ræðu hans lok-
inni var fundi sflitið.
6
T í 311 N N , miðvikudaginn 13. nóv. 1963 —
y i i