Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 16
SLITNAR UPP ÚR SAMVINNU SAS OG FLUGFÉLAGSINS
Klofnar IATA alveg?
FB-Reykjavík, 12. nóv.
Johannes Nielsen forstjóri
SAS, lýsti því yfir í viðtali við
blaðið Aktuelt, í dag, að gangi
Flugfélag íslands úr IATA,
hljóti af því að leiða, að öll sam
vinna milli félaganna tveggja
leggist niður, en hún hafi ver-
ið mjög góð.
Blaðið sneri sér i dag til
Arnar O. Johnsons forstjóra
Flugfélags íslands, og spurðist
fyrir um það, hvort Flugfélagið
væri ákveðið í að lækka far-
gjöld sín á leiðunum til Evr-
ópu, um leið og það segði sig
úr IATA. Örn kvað ekkert
liggja fyrir um það enn þá,
en félagið gæti ekki búið við,
að íslenzku félögunum væri
mismunað, og því hefði verið
ákveðið að Flugfélagið gengi úr
IATA til þess að það stæði
betur að vígi gagnvart Loft-
leiðum.
Örn sagði, að það væri
hættuleg stefna hjá flugmála-
stjórn og flugyfirvöldunum
yfirleitt, að mismuna félögun-
um eins og gert hefði verið með
því, að leyfa Loftleiðum að
halda haast- og vorfargjöldun-
um allan veturinn, sem Flug
félagið hefði áður fengið sam-
þykkt innan alþjóðasamtak-
anna, og væri það nú bundið
af þessari samþykkt og gæti
ekki sjálft flogið með þessum
fargjöldum.
Flugfélagið flýgur til Ham-
borgar, og kostar farmiði fram
og til baka 9416 krónur yfir
vetrarmánuðina, en farmiði hjá
Loftleiðum til Luxemborgar
kostar 7278 krónur. Haust og
vor getur svo Flugfélagið lækk-
að fargjöld sín um 25%.
Dönsku biöðin hafa rætt úr-
sögn Flugfélagsins úr 1ATA,
og segja hana koma á því augna
bliki, sem IATA er klofið
vegna ósamkomulags um vænt-
anleg Atlantshafs-fargjöld og
svo spyrja þau: Getur ákvörðun
íslendinga orðið til þess að sam-
tökin klofni alveg og IATA
félögin 94 hefji nú allsherjar-
fargjaldastríð sín í milli?
Framhald á 15. síSu.
J ARÐSK JÁLFT AMÆL
INGASTÖD í BYGGINGU
GB-Reykjavík, 12. nóv.
Fullkomin jarðskjálftamælinga-
stöð er aú í smíðum norður á
Akureyri, og liefur Veðurstofa ís-
iands fengið hvort tveggia að gjöf,
hluta af bvggingarkostnaðinum og
fullkomin mælingatæki.
Framhal'’ í 15 slð'
Miðvikudagur 13. nóv 1963
240. tbl. 47. árg.
Minni vonir
um björgun
SIG-Reykjavík, 12. nóv.
Unnið er af kappi að því að
bjarga þeim, sem kunna að vera
á lífi eftir slysin í Japan um helg-
ina; járnbrautarslysið, sem þegar
hefur grandað næstum 200 manns,
og námusiysið, þar sem hundruð
manna eru enn innilokaðir.
Haldið er áfram að vinna að
björgun þeirra 400 manna, sem
enn eru ofan í Mikawa námunum,
en ekki standa miklar vonir til
þe^», að takast megi að ná þeim
lifandi. Banvænt gas myndaðist
við sprenginguna, og talið er lík-
legt, að það bafi grandað flestum
þeim, sem lifðu sprenginguna af.
Sérfræðinganefnd hefur verið
skipuð til þess að rannsaka hvað
olli slysinu, og önnur, sem á að
sjá um samræmdar hjálparaðgerð
ir á slysasvæðinu. — Námuverka-
mennirnir ætla að leggja niður
vinnu á útfarardegi félaga sinna,
Aðalfundur full-
trúaráðs í Rvík.
Aðalfundur fulltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna í Reykjavík verð
ur haldinn í félagsheimilinu Tjarn
argötu 26, fimmtudaginn 14. nóv.
og hefst ki. 8,15. Aðalmenn f full-
trúaráði eru beðnir um að til-
kynna íélagsstjórn sinni um for-
föll.
til þess að mótmæla ófullnægjandi
öryggisútbúnaði í námunum, og
námumannasambandið japanska
hefur skorað á undirfélögin að MYNDIN hér a5 ofan er af bygelngum vlð op námunnar, þar sem harmlelkurinn varð. Hór að neðan tll
stofna til samsvarandi verkfalla, hægri er námumaður, sem biargaðlst,o g er hann að skýra frá vlst slnnl nlðrl. — Myndin að neðan tll
Framhald á 15. sfðu.
vlnstri er af iárnbrautarslysinu mlkla og sést hversu gifurlegur áreksturinn hefur verið, vagnar elns og
.11»