Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.11.1963, Blaðsíða 12
Til sölu Fokhelt steinhús á fallegum staS við Vatnsenda. í húsinu verða 5 herb., eldhús, bað, geymsla og þvottahús á ein inhæð. Tvöfalt gler. — Húsið múrhúðað utan. Lóðar stærð 3 þús. ferm. Útborgun 120 þús. kr. Steinhús með 2 íbúðum við Borgarholtsbraut í Kópa- vogskaupstað. Á hæðinni, sem er 110 ferm., er 4ra herb. íbúð, en 3ja herb. íbúð í rishæðinni. Húsið er í ágætu lagi. Steinhús við Hlaðbrekku í Kópavcgskaupstað. Kjallari og ein hæð. Hæðin er 119 ferm. og verður 4ra herb. í- búð, en í kjallara verður mið- stöð, þvottahús, þurkherbergi og stórt vinnupláss. Hentugt fyrir smáiðnað. Húsið selst uppstevpt. 4ra herb. íbúðarliæð við Grett- isgötu. íbúðin er á 1. hæð og með sér hitaveitu. Laus eftir samkomulagi. Skipti á stærri íbúð æskileg. Vandað nýlegt steinhús hæð cg rishæð í Kópavogs- kaupstað. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en 3ja herb. í búð í rishæðinni. Hæðin get- ur fljótlega verið laus til íbúðar. Húseigninni fylgir útbygging, sem er frágengin sem fiskbúð Komið getur til greina að selja 4ra herb. íbúðina sér, ásamt fískbúðinni. Lóðar- stærð er 900 ferm. Húseign í Norðurmýri tvær hæðir, kjallari og bíl- skúr. Á hæðunum er stór 6 herb. íbúð, en lítil 2ja herb. íbúð í kjallaranum. Selst í einu iagi. Allt nýstandsett úti og inni. Stór og fallegur garður. — Laus til íbúðar. Gíæsileg 5 herb. íbúðarhæð. á fallegum stað í Kópavogs- kaupstað. Stærð 143 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð. endaíbúð) við Ljósheima. — Þvotfabús á hæðinni. í-okhelt parhús við Áiíhólsveg. — Húsið verð ur 6—7 herb. íbúð ásamt bíl skúr Fallegt hús og vel teikn að. Stór og glæsileg íbúð airi hæð og rishæð í Norður mýri. Á hæðinni eru 5—6 herb.. eldhús, bað og þvotta I;ús. í risinu eru 2 íbúðar- i ærbergi. Bílskúrsréttur og i r'allegui garður Nýtízku H herb. íbúðarhæð. ' 165 ferm. við Bugðulæk. Sér : hitaveita I NVJA FASTEIGNASAIAN | Laugavegi 12. Sími 24300 L KÓPAVOGUR TIL SÖLU 3ja og 4ra herb. íbúðir, einbýl- ' ishús, 6 herbergja. Nýtt mjög vandað verzlunar- : húsnæði. íbúðir í smíðum af ýmsum I stærðum. FASTEIGNASALA VÓPAV0GS i Bræðratungu 37, sími 40647. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3, III. hæð Sími 14624 og 22911 TIL SÖLU: Einbýlishús við Sogaveg. — 3 herb. og eldhús og WC á hæð 2 herb. og bað í risi, þvottahús, geymslur o. fl. í kjallara. Laust fljótlega. 3ja lierb. íbúðarhæð við Skúla- götu. Laus fljótlega. 3ja herb. kjallaraíbúð við Lind- argötu. 5 herb. íbúðarhæð við Boga- hlíð. 2ja herb. íbúðir við Eskihlíð og Hjallaveg. 6 herb. efrihæð við Holtagerði 6—7 herb. efrihæð í smíðum í tvíbýlishúsi við Vallarbraut. Selst fokheld. 4ra herb. íbúðir í smíðum við Ljósheima. 2ja^ herb. íbúðir í smíðum við Ásbraut. Hagstæðir skilmálar Raðhús í smíðum við Álftamýri Einbýlishús í smíðum við Holta gerði. 3ja herb. íbúð í smíðum við Baugsveg. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala JÓN ARASON lögfræðingur HILMAR VALDIMARSSON sölumaður Til sölu Húseígnir á góðum stað oálægt miðborginni, á eignar óð, l hæð 180 ferm., gæti verið tvær íbúðir. Rishæð 3 herb eldhús og bað. Þvotta- hús og geymsla í kjallara. — Góð ián áhvílandi. 5 herbergja efri hæð > tví býlishúsi í Kópavogi. Uagsiæð lán fylgja. 6 herb íbúð í sambýlishúsi i Vesturbænum. Fokheld 4ra herb íbúð við Ljós heima. Tbúðir í Kónavogi tilbúnar und- ir tréverk s herb. ný íbúðarhæð við Hvassaleiti. Lftið einbýlishús i Skerjafirði Góðar jarðir i úrvalssveitum í Mýrasýsiu Borgarfjarðarsýslu, Arnessýslu Rangárvallasýslu ag víðai Rannveig . Þorsteinsdóttir, hæstsréttarlögmaður Málftutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2 Simi I996C og 13243 Avon hjólharðar seldir og settir undir viðgerðir Múla við Suðurlandsbraui Sími 32960. FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 Sími 23987 Kvöldsími 14946 Til sölu: 2ja herb. íbúðir við Holtsgötu, Langholtsveg, Melabraut og í Háaleitishverfi 3ja herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Sólheima. Mjög skemmti leg íbúð. Tvær lyftur, gott út- sýni. 3ja herb. íbúð á Melabraut. Mal bikuð gata, ræktuð lóð, verzl- anir og strætisvagn á næsta horni. 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. Mjög skemmtileg, ný með harðviðarinnréttingu. 4ra herb. íbúð við Hagatorg. íbúðin er á 4. hæð. 3 geymsl- ' ur í sameign, frystiklefi og þvottavélar. Bílskúrsréttur. Mjög gott lán áhvílandi. Laus 14. maí n.k. 3ja herb. 1. hæð við Sörlaskjól (sjávargata) bílskúrsréttur. Mjög þægileg íbúð, teppalögð tvöfait gler. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi á bezta stað í Norður- mýri. (120 ferm.). í kjallara fylgir eitt herb. og geymsl- ur. Bílskúr. Mjög fagur garð- ur. Góðir skilmálar. Mikið úrvai af stærri íbúðum í nýju hverfunum. TIL SÖLU í SMÍDUM: 140 ferm. 6 herb. íbúðir í sam- býlishúsi í Háaleitishverfi. Endaíbúðir. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu til n afhendingar í maí í vor. Allt sameieinlegt fullgert Hita- 't‘ veita 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 1. hæð. Tii afhendingar undir tréverk og málningu í maí. 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir til sölu í sambýlishúsi í Háaleit- ishverfi. Seljast tilbúnar und ir tréverk og málningu. Einbýlishús í smíðum í miklu úrvali. Munið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. TIL SÖLU Nýtízku 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Stór 3ja herb. íbúð ásamt bíl- skúr nálægt miðborginni. Snoturt 4ra herb einbýlishús ásamt rúmgóðum bílskúr í Smáíbúðarhverfi. Nýlegt 5 herb. einbýlishús við Lyngbrekku í Kópavogi. 3ja, 4ra, 5 herb. fbúðir í þrí- býlishúsi á Seltjarnarnesi. — íbúðirnar eru seldar tilbún- ar undir tréverk og málningu ásamt innbyggðum bílskúrum inn í aðalhús fyrir tvær íbúð ir 5 herb. íbúðir við Háaleitis braut, seldar tilbúnar undir tréverk og málningu og allri sameign fullfrágenginrii. HOSA OG ci<|Pa«:ai AM Laugavegl 18 III næ8 Slml 18429 og efllr lcI ? I0A3* I ö?f ræðiskrif stofan lónfiðarbanka- húsínu, ?V. hæð Tómasa' Arnasonar og Vilhj á.ins Arnasonar Ordsesiding frá Kvöldvaka í Breiðfirðingabúð i kvöld kl. 20,30 Dr. Hallgrímur Helgason talar um tónlistarlíf í Sovétríkjunum. Sýnd verður kvikmynd um Stanislaveski. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Húseignir tiI söiu Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. LAUGAVEGI 90-Q2 Sölusýning á bifreíðum alið virka daga. ☆ Stærsfa órval bitreiða á einum stað. 81- * Salan er örugg hjá okkur. Vélhreingerning Vanlr menn VönduS vlnna Þægileg. Fliótleg. ÞRIF Sfml 22824 Önnumst elnnig hreingerningar út um land Gerizt áskritendur að Timanum — HringiB í sima 12323 ÍA<?A Grillið apið alla daga Sími 20600 ÖfEL 101 Opið frá kl. 8 að morgni pjö/tseofá — OPIÐ OLL KVÖLD — LfiTLA bifreidalelgan Ingólfsstræti 11 Volkswagen — NSU-Prinz Sími 14970 ÓDÝRAR KVENGOLFTREYJUR Miklatorgi Stáleldhúsgögn Borð kr. 950,— Bakstólar kr. 450,— Kollar kr. 145,— Straubretti kr. 295,- FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 Auglvsið i íímanum GUÐMUNDAR Hergþórngötu 3 Símar 19032, 20070 Hetui avaiJi tn <ölu ailai reg undli mfreiða Tökuro oifreiðu i umboðssölu Öruggasta biónustan isqeisiszs's&ssi Bergþói-Ugötu 3. Símar 19032, 20970 Skwting liitakerfa Alhliða ninulagnir Simi 17041 ISjódid Scíllfjií. T f M I N N , miðiukudaginn 13. ílóv. 1963 — 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.