Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 3
alþýðuBlaöíö
Aftfangadag jóla.
Moldin kallar.
Eftir Guöbrand Jönsson.
■ Jólanótt, — nóttin helga!
ÞaÓ eru fáir dagar eða nætm'
ársins, sem nú á dögum eru jafn-
mikil eigm heimiiislífsins eins og(
þessi nótt. Foreldrar hugsa um
börnin, börnin um. foreldrana,
konurnar um mennina sína og
mennirnir um konu'tnar.
Paö er eins og fjölskyldan, sem
nú á dögum er farin að verða ær-
ið laus í reipunum, einmitt þessa
nótt — nóttina helgu tvinnist
fastara saman en endranær, þó að
húj^ að morgni jóladagsins verði
aftur jafnlaus og hún var fyrr.
Og það er eins og alla menn
langi til þess einmitt þessa nótt
að lifa lífi heimilisins, þó aÖ þá
langii qildrei til þess endramær.
‘ Og geti menn það ekki einhverra
hluta vegna, er eins og leggist út-
fararblær yfir þessa nólt f_ rir
þeim. Þá grípur óeirð; vínið rautt
fölnar og súrnar í glasinu hjá
þeim, og jólasteikin, sem þeir
borða í veitingahúsinu, brennur
við á diskinum fyrir framan þá.
í veitingahúsinu — í þessari
rétt, þcuigað sem allir ómerkingar
mannlífsins reka sig sjálfir á
hverjum degi til þess að fulln^g a
þörfum munns og maga — verða
jó’in hvað ömurlegust, því að ekk-
ert er ólikara heimilum en þau.
Þar þykist básinn manns — op-
inn að framan — vera einkastofa
rnanns sjálfs, — og þó situr mað-
ur á glámbekk fyrir hverjum,
sem rekst inn. Þar þykjast plett-
borðáhöldin með fangamarki veit-
ingamannsins vera erfða- og
einka-silfur manns sjálfs, og þó
eru þau fyrix hálfri stundu kornin úr
höndum og vitum einhvers ogein-
hvers og skín allvíða í látúnið und-
ir silfurhúðinni. Þar þykist súpan
vera soðin og rjúpan vera steikt
handa manni einum og við manns
hæfi, og þó er sami maturinn bor-
inn hverjum, sem hafa vill. Par
þykist kjólbúinn þjónninn vera
einkaþjónninn manns, og þó er
hann merktur með tölusíaf á kjól-
boðangnum, svo að aliir, sem
hann gengur um beina hjá, þekki
hann; hann er í rauninni andlits-
laus vél, sem fyrst verður með
ar og guðir. f>á verður líkt og
létti upp hrið og sólin fari að
skína. Þá an-un veðuxraríð breyt-
ást, og veimegun verða almenn,
en hvers konar vesöld hverfa. Þá
munu menn læra, að eyð-a ekki
kröftuan í ósamlyndi og illindi.
Þá niunii hæfileikar þeir, sem
svo mjög hafa búið með hinni ís-
ienzku þj-óð, en oftast niður bælst,
ná að koma fram og þroska;t.
íslenzk forusta mun þá ná þcim
krafti, sem þarf, og heimur allur
fá að. sjá hið sanna merki Islands.
16. dez.
Helgi Pjeturss.
mensku lífi, þegar að þjórfjár-
greiðslunni kemur.
I veitingahúsinu er alt öðru vísi
en sýnist. Það er mangarabúð,
en reynir að dylja það, sem þó
aldrei tekst. Alt, sem veitt er,
er veitt með' öðru auganu eða
jafnvel báðum á mammoni. Og
þar er ilt að eiga jól — og þó
verst, ef maður er einmana i
framandi landi.
Ég veit ekki, hvort það. hefir
hent þá, sem þetfa lesa, að eiga
jól í veitingahúsi eriendis, svo að
þeir geti borið um, hvort satt sé
frá sagt, en í mitt hlutskifti hef-
ir það fallið oftar en einu sinni.
Það heíir svo sem ekki væst um
mig þá í v-eraldlegum efnum, því
að ég hefi setið við gnægtir
matar og drykkjar, og venjuleg-
ast hefir á miðju salargólfi staðið
stórt jólatré með mislitum raf-
kértum, — rafkertum af því, að
vélarm-enning vorrar aldar br
ekki virðingu fyrir jóltmum frek-
ar en öðru. En tilfinningin um
það, hver einstæðingur ég þá var,
greip mig ilii’ega. Mér datt í hug,
hvað verða myndi um mig, ef
ég ylti dauður niður af glerhörð-
um stólnum. Ég sá i huganum
handfljótan þjón kasta yfir líkið
borðdíiki, annan hringja eftir
sjúkrabifreið, sem kæmi eftir
þrjár mínútur, tvo menn bera mig
út á börum, en þjónana flýta sér
að bera fyrir þá gestina, sem efti’r
iifðu, nýjan, gómsætan rétt og
hleypa töppum úr kampavins-
fl-öskum, svo að viðskiftamönnun-
um gleymdist það, sem þéirhef ðu
séð af andláti mínu. Eftir ellefu
mínútur myndi líkami minn and-
vani liggja nakinn á marmara-
'borðinu í líkhúsinu og byrja að
verða jað því, sem ég hafði- sjálfur
verið í lífinu, — að engu. Þetta sá
ég altíhugammi ogaðenguskifti,
hvorum megin hryggjar ég lægi,
— alls engu, og það er óþægileg
hugsun.
En síðasta jólanótiin, sem ég
(átti. erlendis á veitingastað varð
mér af einskærri tilviljun á aðra
lund.
Það eru til þess að gera örfá
ár síðan. Ég var staddur í Kam-
borg og átti fyrir höndum að
vera þar nóttina helgu og þekti
éngan mann í borginni. Mín beið
því ekki annað en að híma það
kvöld einn yfir gæsasteik á gisti-
húsinu mínu L heldur þungum
hugleiðingum.
Gistihúsið lá austán megin að-
albrautarstöðvarinnar og var fj-öi-
sótt af útlendingum. Var dyra-
vörðurinn þar miðaldra maður,
sem ég oft hafði dáðst að fyrir
það, með- hvaða leikni hann tal-
aði sex eða átta tungumái, svo
að segja í senn. Hann var alt af
einkarlipur við mig, sennilega af
þvi, að ég hafðl ekkí legið á því
við hann, hvað mér þótti til mála-
lipurðar hans koma.
Á aðfangadaginn hafði ég
skropplð út í bæ og kom upp úr
hádeginu héim í gistihúsið. Ég.
var búinn að sætta mig við það,
að ég h-efðist við um kvöldið í
matarsal gistlhússins, og byggð-
ist sú sætt eins og allar sættir
milli and-stæðra afla á því, að
annað — eins og stóð á var það
ég — átti ekki annars úrkostar.
Þegar ég reikaði inn í forstof-
una, varð mér sem snöggvast
litið nm opnar dyæ inn í matar-
salinn.
Þar var skammdegismyrkur, og
voru þjónarnir á skyrtunni sum-
ir að tylla mislitum pappírsræm-
um og grenikvistum upp um loft
og þil, en aðrir voru að koma
fyrir rafkertum á stóreflis greni-
tré.
Það var svo draugalegt að sjá
þjónana vera að hoppa þama upp
og ofan stigana í hálfrökkrinu,
að það. greip mig geigur við
kvöldimu, og ég afréð heldur að
reika um göturnar en að koma
þarna nóttina helgu, ef mér legð-
ist ekki annað til.
„Það er verið að búa salinn
undir hátíðina," sagði dyravörður-
inn vingjarnlega við mig.
„Ekki kem ég þar; vil heldur
vera á götimni,“ svaraði ég stúr--
inn.
„Já, einmitt; þér eruð einn af
þeim,“ sagði dyravörðurinn á
þessum sex eða átta tungumálum
sínum; hann virtist þekkja á
mennina. Svo bætti hann við þvi
einasta, sem hann kunni á
dönsku: „Smukke Pige; j-eg elsker
dig!“ Það átti svo sem' að vera
kurteisi við mg, því að hann
taldi mig vera Dana, eins og
flestir útlendingar telja okkur.
Ég brosti, en hann horfði á jnig
nokkra stund.
„Svei mér, ef ég held ekki, að
það verði réttast fyrir yður b'ð
vera í „Gullna abnanum” í St.
Pauli í kvöld,“ sagði dyravörð-
urinn íbyggin-n á öllum tungun-
um; hann lá eklti sjálfur á kunn-
áttu sinni.
Ég varð satt að segja stein-
grallaralaus, því að St.-Pauli-
hveríið er alkunnugt að því að
vera einn viðsjálasti hlutinn af
Hamborg, þar sem hafast við
þorparar og glæpamenn borgar-
innar sjálfrar og sá margvíslegi,
erlendi vandræðalýðjur, sem oít
er í förum og leggur til Ham-
borgar ferðir sínar.
„En er það ekki hættulegt?“
spurði ég. „Endar það ekki með
glerbroíum og glóðaraugum?"
„Verið þér óhræddur,” svaraði
dyravörðurinn „1 „Gullna asrann”
er óhætt að koma; þar koma eklti
r.ema skipstjórar, stýriinenn og
peir hásetar, sem gestgjafinn
þekkir. Þar er alt af glattáhjalla,
og engir eru jafnlægnir og sjó-
menn ú það, að hafa af sér og
öðrum þunglyndi. En auðvitað
3
þurfið þér ekki að fara í kjólf-
fötin.“
Svo sýndi hann mér á korti af
bænum, hvar „Gullni asninn" værl.
Klukkan aflíðandl sex um
kvöldið lagði ég eff stað.
Þegar ég kom út á torgið, var
það h-eldur búið að skifta um
svip, því að þó að þafe venjulega
um þetta leyti dags moraði af
fólki og vögnum, sást þar nú ekki
nema stöku hræða, sem hljóp vtð
fót, klyfjuð pinklum. Eins var ú-
statþ þegar ég gekk gegn um
aðalbrautarstöðina, þar sem að
jafnaði er krökt af íólki, sem er
að stytta sér leið gegn um hana,
að þar sá ég engan nema nokkra
úrilla brautarþjóna. Og þegar ég
kom út á Klukkusteyparaveg, tók
sama við. Þar hafa léttúðardrós-
irnar aðalbækistöð sína, og eru
svo ágengar á ölium tímum sólar-
hringsins, að manni þykir nóg
um, en nú sást þar ekld hræ£|a.
Á sjálfu Mönckebergstrætl, sem
er cin aða viðski'tagata borgarinn-
ar, sá ekkert kvikt nema nokkra
verzlunarþjóna, sem voru að flýta
sér að loka búðunum.
Nóttin helga var sigin yfir
heimsborgina.
Svo gekk ég niður á undir-
grundarbrautarstöð og var á svip-
stundu kominn út í St. Pauli.
„Gullni asnimi“ vaT í kjallara,
og hékk heljarmikill asní úr gyltu
pjátri yfir dyrunum og barðist til
með miklu skrölti við hvem golu-
Þyt-
Þegar ég kom inn, gaus tóbaks-
reykjarmökkur á móti mér og
orðakliður á svo mörgum tung-
um, að engu líkara var, en að
ég hefði dottið ofan í grautarpott,
þar isem alheimsins málum hefði
verið hrært saman. Og hlátrar
sköllin báru þess ljósastan vott-
inn, að það væri eklu' verið að
lesa jólalestur, heldur væru það
■mergjaðar sögur, sem flugu milli
borðanna.
Ég litaðist um eftir auðu sæti,
og kom loks auga á það við lítið
borð í horni, og var þar að eins
einn maður fyrir. Ég gekk þang-
að og settist niður með leyfi hans,
pantaði mat og krús af svo neín-d-
um lausnarabjór.
Meðan ég var að borða, gaf ég
mig á tal við mannin-n og heyrði
fljótt það tvent á mæli hans, að
hann var alldrukkinn og að hann
var ekki Þjóðverji, þ-ó að hann
ta'aði frábærlega vel þýzku. Það
bar margt á góma milli okkar, og
fann ég, að m-aðurin-n var bæði
víðförull og vel mentur, en það
þótti mér verra, að það var ber-
sýni'.ega alt af að svífa á hann.’
Það var dáið í píptmni hjá hon-
utn og hann reis upp og ætlaði
að ná í eldspýtur á borðshorn-
inu, en misti jafnvægið, h’assaðist
niður í stólinn og feldi um leiö
bjórkrúsina mína, svo 'að alt
steyptist úr henni ofan yfir jakk-
ann minn og buxurnar.