Alþýðublaðið - 24.12.1927, Síða 5
AÖfangadag jók».
AL ÞÝ Ð U B L A Ð16
Blóðspor.
Þegar hélan piðnaði.
Jólasaga eftir Jóhannes úr Kötlum.
Kvöld var komiö. Regni'ð helt-
ist niður. ÞaÖ var heitt í veðri,
þg í skálanum okkar í herbúðun-
um var mökkur mikill. Fjórir tug-
ir hermanna, nýkomnir af æfinga-
gönfu, pvældust þar hver fyrir
öðrum. Votum klæ'ðum var af
varpað, kveikt í pipum og vind-
lingum, og bráðlega sást vart
handaskil fyrir tóbaksreyk ,og
guftunekki. Skvaldur mikið var í
skálanum, og hrutu mörgum ó-
fögur orð af munni. Innan stund-
ar \mr blásið til kveldverðar.
Skálinn tæmdist. Þegar kveídverði
var lokið, hafði stytt upp. Kveld-
sólin rauf skýjaþykknið og glamp-
aði á tjömum og röku skógar-
laufi. Ilmur af voturri berki og
laufi barst að vitum manha. i
fjarska heyrðist klukknahljómur.
Landið var faguit á þessum slóð-
um, og nú var yfir því friðarró.
Þessa stund var eins og alt hefði
hreinleiksblæ yfir sér. Það var
stund, sem ljúft hefði verið að
muna, ef gerlegt hefði verið að
loka augunum fyrix öllu nema
fegurðinni. En það geta ekki þeir,,
sem ganga í strangan skóla til
þess að venjast á að ganga að því
eins og hvérju öðru verki að
drepa menn með- köldu blóði. Það
geta ekki þeir menn, sem fá bibl-
íu til þess að bera í vasanum og
byssusting í belti, menn, sem
in, melur, mói og mýri, og um
leið bar höfuð hennar í sóiina,
sem varð eins og geislabaugur
um höfuð á dýrlingi. Háirið bjarta
glítraði eins og gull; andlitið
bjart, hreint og ósnortið, blasti
við í dýrð, sem enginn getur lýst;
hana getur mann að eins dreymt,
eða sé maður heppinn, fær mað-
ur að sjá hana. Stúlkan stóð graf-
kyr, en ég hætti að hlæja og
reis upp hugfanginn. Þarna spratt
af moldarmótunum mitt insta eðli
og varpaði af sér glysinu, sem
flakkaralífið hafði fært það í. Mér
fanst stúlkan vera íslenzka mold-
in, sem risi upp til þess að hirða
mig, eignina sina. Og mér fanst
þáð vera hrópað til mín: „Mold-
in kallar." Ég gekk til stúlkunn-
ar, sem alt af stóð brosaridi í
sömu sporum. Ég tók hana í faðm
mér, og hún lagði vangann aö
brjósti mínu. — Nú sérðu, að
>það er satt, að moldin kalli.“
„Nú, og hvað svo?“ spurði ég.
„Faðir hennar vildi ekki gefa hana
æfintýramanni, en hún bíður mín.
Og ég finn hana aftur. Moldin
kallar.“
Svo lagðist Bergur Jóhannesson
fram á hendur sinar og sofnaði,
en ég gekk út. —-
Það var kominn dagur og
manna ferð og vggna um göt-
urnar, virki dagurinn, vinnudag-
urinri; — lausnari mannanna
fæddkt mf nóttinni helgu.
heyra pxedikað og sungið um
„home sweet home“, guð og ætt-
jörðina, en eru sér þess meðvit-
andí, að þeir eru peð, sem auð-
valdið teflir fram á taflborði jarð-
■neskra vitiskvala, þar sem er lirn-
lesting, dauði og rotnun. Eggjaðir
til „dáða“ af tungutaksliprum
leiguþrælum er af stað haldiö.
Fánum er veifað og bumbur barð-
ar. Blektir! I'lla blektir! Hve fljótt
menn komust að því! Hvað var
hermannslífið annað en blekking?
Yfirborðsfegurð í fjarlægð, sem
glepur æskumanninn, hrollvekj-
andi svívirðing, þá riær kemur.
Loks eru minningamar einar
nokkurs virði, heimiiísminningarn-
ar, minningarnar um hreinleik
æskunnar. Og nú? Ilmur í skógi
aö vísu. Og sólin skín! Á vest-
urlofti eru gullnir skýjateinar eins
og ljósbraut, lögð himneskum lit-
um, ljósbraut fyrir sál hins ein-
mana og blekta til þess að stikla
á til minningalandsins. Gullnir
litir og góðar minningar! Fagrir
draumar frjálsborinna manna, sem
forystumenn auðvalds og efnis-
hyggju voru að knýja niður á
skepnustigið. Og virkileikinn?
Drykkjuskáli á aðra hönd, sálu-
hjálparskáli á hina, Hvíldarskálar
fyrir bæklaða hermenn á að.a
hönd, en leikvöllur á hina — fyrir
þá, sem koma í hvíldarskálar.a á
sinum tíma, ef þeir þá koma.
Nokkrir skálar í girðingu, meira
en mannhæðarhárri, þar sem þeir
eru, sem smitast hafa af kynferð-
issjúkdómum, og i sináhæjunum
næstu við herbúðirnar vafra vel
búnar hórkonur. En jafnvel hór-
konan á sál. Hví ekki að leita á
fund hennar, hugsar margur her-
maðurinn. Ekki kann ske alt af
til þess að svala líkamslosta, held-
ur af því, að margur unglingur-
inn saknar návistar við móður,
systur, unnustu, — og hórkonan
er kona, — eina konan, sem her-
maðurinn oft getur leitað til. Hvi
ekki? Hvað er fram undan, sem
verra er, þó illa færi? Alt, sem
gott er, virðist eins fjarri og óá-
þreifaniegt og gullmöttull glóeyj-
ar í vestrinu. . . .
Eigum við að slást í lag,
sagði Dick. Hvort viltu heldur,
sálmasöng og bænalestur eða
glas eða tvö á knæpunni?
— Hvorugt — í kvöld. Ekki
tii í neitt nú nema fara heim í
skála og reykja.
— Þá það.! Þa'ð er þó rólegt
þar nú, flestir sennilega úti.
— Sumir munu jregar gengnir
til hvíldar; gangan var lýjandi.
En það var furðu margt um
manninn í skálanum. Pípur voru
troðnar og í þeim kveikt, ábreiðL
ur út breiddar og gengið til hvíld-
ar. Og menn ræddu og reyktu.
Draumstundirnar voru þó ljúfar
þrátt fyrir alt. Og smám saman
varð hljóðara og hljöðara í skál-
Það var aðfangadagskvðld. —■
Hin mikla hátíð vaT um það ieyti
að ganga í garð.
Landið hafði ekki klætt jóla-
köttinn í þetta sinn. Það var í
nýjum, hvítum hjúpi, baðaði sig
í köldu stömuskini og beið þess,
er koma átti, í þögulli eftir-
væntingu.
Alt var gagntekið af eftirvænt-
ingu og vildi vera hreint og há-
tíðlegt.
Alt nema Hettu-Setta.
Hún lá í fleti sinu á hana-
■þjálkaloftinu, skítug og súr á svip,
og mændi upp i hélaða súðina.
— öðru hvoru kiptist hún til af
kvölum. Henni var alt af að smá-
þyngja, og hún bjóst við dauð-
anum á hverri stundu. —- Þó' var
það ekki dauðinn, sem hún var
nú að hugsa um. Hún var að
hugsa um alt annað. Hún var að
hugsa um lífið, — sitt eigið líf,
sem nú var að því komið að
slokkna.
Það var í fyrsta sinni á æfinni,
sem Hettu-Setta hafði tima til að
hugsa um lífið, — það er að
anum. Og þegar dottið var í
logn, barst söngur að eyrum. Ekki
sálmasöngur eða drykkjuvísa, eins
og títt var. ómur veikrar, en fag-
urrar barnsraddar barst að eyr-
um. Litill drengur hafði sezt á
skálatröppurnar og söng. Hann
var votur og skjálfandi, en hann
söng. Hann var skinhoraður, tötr-
um búinn, berfættur og blóðrisa.
Samt söng hann. Gamla söngva!
Og í skálanum var alt hljótt, því
að rödd barnsins var mjúk og
fögur. Og sðngurinn hans yljaði
um hjartað. Og áfram söng hannj
þetta barn tötra og töfra, og
knúði fram tár. Því ekki? Eins og
glitrandi daggardropinn skartar
bezt á fagurri rós, eins tár í
auga hins einmana, tár, sem fög-
ur hugstm knýr fram. En nú var
litlí drengurinn þreyttur. Her-.
mennimir skutu saman og gáfu
honum nokkur sixpence og leit-
uðu fregná af honum. En hann
vildi ekkert um sig og sína segja.
En hann kom in,n í hlýjuna sem
snöggvast. Við breiddum ábreiðú
undir fætur hans. Á henni sat hann
um stund. SvO stóð hann á fætur
og söng síðasta sönginn, hvatn-
ingarsöng til víga og blóðsúthell-
inga. I barnslegri hrifni stóð son-
ur öreigans og söng þann söng-
inn, sem vakti að nýju umhugs-
antrnar um belvíti á jörðunni.
Svo staulaðist hann burt meðs
hnefana krepta, bláa og kalda,
um sixpencin. En er við beygð-
um okkur niður til þess að taka
upp ábreiðuna, sem litli söngv-
arinn hafði staðið á, þá sáum við,
að blóð var í sporunum.
Axel Thorsíeinsaon.
segja. í alvöru. — Sumir eru alt
af i önnum, og hím hafði verið
ein af þeim. Svo þykir sumum
öll heilabrot um lifið fremtir leið-
inleg, og hún hafði líka verið ein
af þeim.
Allar þessar hugsanir voru
henni þess vegna næsta, nýstár-
legar og síður en svo, aö þær væru
henni til yndis eða ánægju. Ef
»him hefði átt eitthvað, hsfði hún
guðsfegin viljað gefa það alt til
þess að losna við þær'. — Þær
oilu henni margfalt meiri óþæg-
inda en brjóstveíkin. Þær voru
meira að segja argvitúgri en alt
annað, sem hún hafði orðið að
þola um æfina.
En það var ekki til neins um
það að fást. Þessar ruddalegu
boðflennur komu hver af annari
og settust að sál hennar eins og
hrafnar að hræi. Hún hefSi, svo
gjarnan viljað flýja. En hvernig
átti hún að flýja, fárveik mann-
eskjan? Og hvert átti hún að
flýja? Hugsanirnar eru eins og
skugginn. Hvorugt verður um-
flúið, þegar ljós féllur á það í
vissrl afstöðu.
Manni, sem alla æfina hefir
verið að reka tærnar í steina á
veginum, detta á höfuðíð og
hrufla sig, — honum getur orðið
nógu ónotalega hverft við, þegar
hann loks. á gamals aldri gefur
sér tíma til að. líta í spegil í
fyrsta sinn og rekur augun í öll
örin, sem afskræma andlit hans.
En þessu líkt stóð nú á fyrir
Hettu-Settu. Hver einasta hugs-
un henti hetmi á nýtt ör, og sum
þeirra voru svo djúp og agaleg,
að henni rann kalt vatn milli
skinns og hörunds. En öll þéssi
ðr fólu í sér sína sögu; öll voru
þau táknmyndir atburða úr æfi
hennar. Þau voru eins konar kapí-
tuJar í lífsbók hennar. I hverj-
um kapítula hafði hún steypst
á hausinn og hrufiað sig.
Upphaflega hafði hún vertð lítil
og lagleg stúlka með döltk, tindr-
andi augu og brúna, óstýriláta
lokka.
En svo dóu þau bæði, pabbi
og mamma, og hún fór á sveit-
ina. — Svo fermdist hún og hvarf
brátt til borgarinnar til að vinna
fyxir sér.
Borgin var leyndaxdómur, og
lífið varð ævintýri.
Hún var ung og fögur, og ást-
fangnir sveinar eltu hana á rönd-
um og ásóttu hana öíns og mý-
vargur í logni.
Hún elskaði einn þeirra, og
liann elskaði hana heitar en alt
annað á jörðunni, en flaug þó
eitthvað út 1 loftið, þegar hann
var búinn að stinga hana til blóðs.
Hún drakk sig fulla daginn eft-
ir, — daginn þar á 'eftir líka og
svo áfram — á hverjum degi.
Ekki mtokar mývargurinn við