Alþýðublaðið - 24.12.1927, Page 10

Alþýðublaðið - 24.12.1927, Page 10
ALteÝÐÚBLAÐIÐ g«ðs englar stíga upp og ofan, en drottinn sjálfur sjendur allra efst. Sumar eru verur þessar vold- «gar og' dýrðlegar, a'ðrar á lægra þroskastigi en maðurinn sjálfur. Flest eða öll trúarbrögð eru sam- mála um þaö, að þessu sé þann- ig háttaö. f>að er og staðreynd dulspekinga. Öll veröidin er fuil af verum, sem ósýnilegar eru fyrir okkar jarðnesku augum. Hinn ósýnilegi heimurinn gegn- sýrir Sýniiega heimiiur, og hópax ósýnilegra vera flykkjast að okk- ur á allar hliðar. Sumuin þessum verum getur maðurinn stjórnað með vUja sínum eða bænum. Kristna trúin kannast og við þetta. Hún getur um „þjónustu- bundna anda“ og „útsendara". En nú á dögum kennir hún þó ekk- ert um eöli þessara anda eða hvernig þessari þjónustu þeirra er háttað. Það eru tóm orÖ. Og fleira er enn að athuga. í ósýnijega heiminum skapar maðurinn margs konar hugsana- myndir, sem sveima eins og her- skari í kring um hann og leitast alla tíö við að framkvæma vilja hans. í ósýnilega heiminum eru enn fremur andar hérlilandi manna, klæddir hinum léttari líkömum sínum, á meðan jarðneski líkami, þeirra sefur. Þá eru eyru þeirra oft næm, og koma þeir stundum hjálpinni af stað. Og fyrst og sfðast höfum vér svo hinn alls staðar nálæga gúð, sem ætíö og alls sfaöar er sfarf- .andi í ríki s'nu og veit um hvem spörfugl, er fellur til jarðar, hvert dýr, sem titrar af kvöl og apgist, sér barnið, sem hrasar og snöktir, hann, sem er lífið og kærleikurinn, sem gagntekur og umlykur alt og alt lifir og hrær- ist í. Eins og maðurinn verður var við hlutina, gleði og sársauka um tUfinningataugarnar inn til heifans og að heilinn gerir boð um hreyfitaugarnar til vöðvanna að taka á móti þessum áhrifum, þannig' skynjar guð alt í a'heim- inum, sem er hans líkami og sendir og við öllu margs konar svör. Alveg eins og taugasellur, taugaþræðir og vöðvaþræðir eru boðberar tilfinninga og hreyfinga, þegar maðurinn starfar, eins eru milljónir vera milliliðir og boð- berar að því, er snertir vit guðs og starf. það er til ein allsherjar vera, sem hefir meðvitund sína á öllum stöðumi í pem í riki sínu, sem er alheimurinn. Hún stendur auðvitað ofar manninum en inað- urinn skordýrinu. Og maðurinn á sennilega jafnbágt með að skynja stærö þessarar sálar eins og skordýiið manninn. En þessi vera er næm fyrir áhrifum og siður en svó að verra sé aö ná til hennar, þótt hún sé nrikil, heldur hið gagnstæða. Eftir því, sem þroski sálar vex, eftir því vex og næmleiki hennar fyrir á- hrifum. Nú ættum við frekar nð skilja, hvernig bænunum er svarað, Minnumst flokkanna, sem áður var getið um. Hugsum okkur bæn úr fyrsta flokki, sem maður með barns!egu eðli biður guð simi um. Guðshugmynd þessa manns er lík móðurbugmynd barnsins. Hann trúir, aö guð hafi beinlínis áhrif á allar hans þarfir og fullnæg- ingar og snýr sér að guði eins og þegar lrarn biður móður símt um brauö. Ágætt daimi þess kon- ar manns var Georg Múller í Bristol, áður en hann var alment þektur mannvinur og þegar hann í byrjun velgerðastarfsemi sinnar átti hvorki vini eða peninga. Hann lagðist þá á bæn og baö um mat handa þessum börnum sínum, sem engan áttu að neina hann. Og alt af komu nógir pen- ingar til augnabliksþarfanra. Hvað hafði nú gerst? Bæn pes§a góða manns var sterk og einlæg og skapaði lífandi mynd í ósýnilega heiminum. Lif þessar- ar myndar eða sál er ekki annað en þessi hugsun: Hjálpar þarfn - ast! Matþörf! Og leitandi reik- ar hún um í ósýnilega heiminum. Nú er einhver brjóstgóður mað- ur, sem hefir löngun til að gera gott og langar til þess að finna einhvern hjálparþurfa. Og eins og járnið dregst að segu'aflinu, þannig dregst nú fyrr nefnd hugs- unarmynd til þessa manns og Vramleiðir í hei'a hans sanrs kon- ar hugsunarsveiflur og bærast í henni sjálfri; það er: Georg Múll- er og barnahælið. Þar sér inaður- inn tækifæri til þess að gera go'.t, skrifar þegar peningaávfisuii og sendir liana tii Georgs. Eðlilega segir svo G. M., að guð hafi upp- fylt bæn sína, og í raun og veru er það einnig þannig, því að alt líf og kraftur stafar frá hon- um, en verkfærið eða millilið- urinn var hér hugsanamyndin, sem bænin skapaði. Sama árangri hefði verið hægt að ná með því að beita eingöngu viljaafli án nokkurrar heitiar bænar. Pó verður maður að þekkja þessi duldu náttúrulög og kunna að hofa sér þau. Hugsa verður skýrt og skarpt og í vissum ákveðnum tilgangi, svo að hugsunarmyndir veröi til. Þá er hún send i ósýnilega heiininuin rakleitt til ákveðihs manns e!l- egar, að hún er látin leita fyrir sér í nágrenninu, ef vera kynni, að einhver brjóstgóður maður ■ drægi hana til sín og fullnægði þörfinni. En flestir, sem eru ó- vanir að notja viljakraft sinn, eru vissari aö ná árangri með bæn- inni. Ef þeir t. d. efuðust eitt áugnablik um árangur, myndi hugsunarmyndin eyðileggjast um leið og takmarkið tapast. En þó að maðurinn hafi ekki hugmynd um það, hvernig bæn hans verk- ar, þekki ekki hin guðdómlegu náttúrulög í ósýnilega heiminum, þá gerir það árangrinum ekkert til. Eins og það gerir barninu ekk- ert til, þótt það ekki pekki tauga- og vöðva-starfsemi líkama síns, þegar það réttir út h'önd- ina eftir einhverju. Það nær hiútnum samt. Bænir geta og veriö uppfylltair á þann hátt, að eínhver hér lif- andi sál, er ekki væri í sínum jarðneska efnislikama eltthvert augnablik, reikaði um í hinum ó- sýnilega heimi, heyrði neyðaróp og kæmi siðan einhverjum góð- um mahni til að hjálpa með á hrifum sínum á huga hans. Kom- ið getur það 'cilg oft fyrir; að engill heyri ópið og geti gert hið sama, því að einmitt í þessu er starfsemi margra hinna þjón- usíubundnu anda fólgið, að hjálpa eínstaklingum í úeyð og velger.ða- fyrirtækjum. Stundum eru þessa flokks bænir samt ekki uppfylltar. Kem- ur þá fil gýeina önnur hnlin or- sök. Allir menn hafa safnað. yfir höf- uð sér skulduin, sem þeir verða að borga: vondar husganir, illar óskir, órétt breytni. Ait eru þetta hinciranir á vegi mannsins og bæna hans, og getur þetta lukt um hann, eins og fangelsisveggir. Végna synda sinna verður maður- inn að líða. Hann verður að bera afieiðingar verka sinna. Ef harm heiir skapað sjálfum sér þann dóm með breytni sinni nú eða í fyrra jarðlífi sínu að deyja úf hungri, þá sendir hann bænir sín- ar árangurslaust á rnóti þeim dómi. Með hinum fyrri vondu verkum sínum hefir hann skapaö r.okkurs konar straum í ósýnilega heiminum, er nú kenmr á móti bænuiii hans, hrinciir þei'm af réttri leið og eyðir þeim. Hin miklu náttúrulög guðs! Bænir um hjálp í gáínalegum og siðferðilegum erfiðleikum vekja eftirtekt englanna, sem hugga hreldan huga. . . Jesús í grasgarðinum. . . Hann' féll á kr.é og bað og sagði. . . Og engilí frá himni birtist og huggaði lijann. Sorgmædda sálin fyiiist friði, og óttinn sefast. rlugmyndum er inn- blúaíd í heilameðvitundina og ýmsar eríiðar gátur leystar. Og jafnvel þótt enginn engill heyrði þetta, þá myndi þó þessi hjart- ans bæn ná til himinsins hulda hjarta, og boðbera helir guð nóga til þess að framkvæma vilja sinn. Bezt nýtur bænin sín, ef sá, sem biður, er í algerðri ,þögn, þar senv ekkert truflar augu hans eða eyru. Pá fer hann fyrst að heyra hið lága hvísl sálarinnax eða hins innra éy. Pegax maðirrinn biður einlæglega, opnar hann stöðuvötn sálar sinnar, svo að hún verður hæf að taka á móti hinum guðdómlega straunri, er ætíð leitast viö að hafa áhrif á okkur. „Sjá! Ég stend fyrir utan og drep á dyr. Ef nokkur heyrir rödd mína og opnar fyrir mér, vil ég gista hjá honum." Ef við í bæninni reymun að skilja okkur frá þessu lifi og reynum að sameinast hinu góða, finnum við alt í einu eins og ljós, líf og kraftur streyml inn í sál okkar og fylli hana sælu. Þegar mað- uxinn finnur þemia innstraum af andlegu lífi, verður honum að segja: „Bæn mín er heyrð, og guð hefir sent anda sinn ofan til mín.“ I þriðja bænaflokki eru raun- ar engar bænir, sem biðja nokk- urs sérstaks. Þær eru hugleið- ing um guð, tilbeiðsla og aðdá- un. Við þessa stöðugu umhugsun um guö þagnar hið lægra eðli sálárinnar og hættir á meðan að staría. Af þessu veröur andinn frjájsari og gengur betur að sam- éinast því háa og guölega. Hug- leiðing þessi .eða íhugun fer fram með þögn, ekki talandi bæn, eða eins og Plato sagði: „Sálin snýr sér brennandi að gúði, ekki til að biðja um neitt ákveðið annað en sjálfan guðdómleikann, hinn alheimslega og allra hæsta." Þetta er sú bæn, sem jafnfraím því að leysa andann er bezta ráð- ið til þess að komast í samj- band við alvitundina. Lög hugs- unarinnar eru þau, að maðiu'inn verður það, sem hann hugsar, og skapar sjálfan sig með hugsun sinni. Þegar hann hugsar stöðugt um fullkom’eika guðdómsins, verður hann sjálfur að lokum fullkominn. J þessum bænum hefur sálin sig upp með hreinum, innilegum kærieika, upp fyrir þau takmörk, sem okkur binda hér við jörð- ina. Og þegar hún kemur aftur, veit maðurinn meira, þekkir meira en hann getur með orðum lýst. Þá, í bæamni, lítur dulspek- ingurinn sæ!ar sjónir; þá dvel- ur hinn vitri í ósegjaniegum friði og í þeirri vizku, sem yfirgeng- ur a!la þvkking j„rðn;;skra manna; þá nær hinn heilagi inaður, dýrð- lingurinn, hinum geislancli hrein- leika, sem endurspeglar sjálfan guð. SlLk bæn kastar skærum frið- argeisla yfir þann, sem biður, og þegar hann kemur aftur ofan á sléitur jaroaxinnar frá hinu háa funcLarfjalli guðs síns, þá Ijómar og hið líkamlega andlit hans af yfimáttúrlegri dýrð, endurskrn af þeim eldi, er innra brennur. Sæl- ir eru þeir, sem skoða þá clýrð, sem engin orð fá lýst. Þegar bænin er skoðuð í þessu ljósi, er ekki að undra, þótt þeir hafi lagt mikla áherzlu á hana, er skilið hafa þessa þýöingu henn- ar. Sumir hafa og sagt, að bænin slcapaði heilagt og óley.anlégt samband á milli guðs og manna. Maðurinn á því smám saman áð hefja bænir sínar úr fyrsti í ánn- an flokk og úr öðrunn í þxi'ðja ílokk. Biðjandi ínanni er rétt þrenns konar guillepli. Hið fyrúa inniheldur upplýsing, anna’ð miidi og þýðleik í öllum verkum og hið þriðja guðdómlega.i efd. Enn fremur ér sagt, að bæ.úr skerpi skynsemina og g?ri sálina hæfa til þess að taka á móti guðleg- úm opinherunum. Hún er lykill

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.