Tíminn - 21.01.1964, Qupperneq 5

Tíminn - 21.01.1964, Qupperneq 5
 KNUT JOHANNESEN — aftur í efsta sæti. Ótrúlegur árangur á El í skautahlaupum í Osló Meistaramotsmet voru sett í öllum greinum nema einni. - Eistlendingur EM-meistari, Norðmenn sigruðu í 3 greinum ŒfSÍM-Reykjavík, 20. janúar Aldrei hefur eins sfórkostlegur árangur náðst í skauta- hlaupum á láglandsbraut eins og á Evrópumeistaramótinu, sem háð var í Osló um helgina. Mótið varð eingöngu keppni milli rússneskra og norskra hlaupara, og þótt Rússar hlytu Evrópumeistarann, Ant Antsson (Eistlandi) og einnig ann- an mann samanlagt, var hlutur Norðmanna þó stórglæsileg- ur, því þeir áttu sigurvegara í þremur einstaklingsgreinum, sem sýnir að hlutur þeirra verður stór á Olympíuleikunum eftir rúma viku. ★ MADONNA di CAMPIGLIO, 19. jan. (NTB). Hinn 23ja ára vestur-þýzki skíðamaður Wolf- gang Bartels sigraði í bruni á alþjóðamótinu hér í dag. (Þrem ur íslendingum var boðið að keppa á mótinu, en þeir gátu ekki komið því við). Brautin var 2463 metrar og mjög erfið. Úrslit urðu þessi: 1. W. Bartels, V.-Þýzk. 1:26,80 2. Zimmermann, Austur. 1:27,03 3. Karl Schranz, Austr. 1:27,26 4. D. Giovanoli, Sviss, 1:27,38 5. L. Leitner, V.-Þýzk. 1:27,73 Bandaríkjamaðurinn Bud Werner var tíundi á 1:28,13, en bezti Norðurlandabúinn var Finninn Ravio Manninen, sem varð nr. 32. ★ GRENOBLE, 19. jan. — 23 ára gamall Frakki, Alain Cal- mat, varð Evrópumeistari í list hlaupi á skautum, og er það í þriðja sinn í röð, sem hann sigrar á EM. Calmat hafði mikla yfirburði og er talinn hafa langmesta möguleika til að sigra á Olympíuleikunum. Samanlögð stigatala hans var 2227,6, en næstur varð Man- fred Schnellforfer með 2177,1 stig. í þriðja sæti var Tékki, en síðan komu tveir Austurrík- ismenn og sjötti varð Vestur- Þjóðverji. f fyrsta sæti í tvennd arkeppni urðu Marika Kilius og Hans Jurgen Baumler, V.- Þýzkalandi, en í öðru og þriðja sæti varð rússneskt skautafólk. f einstaklingskeppni kvenna sigraði Sjoukje Dikstra, Holl. ★ LOS ANGELES, 19. jan. — Eelgíski heimsmethafinn í 3000 m, hindrunarhlaupi. Gaston Roelants, sigraði í tveggja mílna hlaupi á innanhússmóti í Los Angeles á laugardag. Tími lians var 8:41,4 mín., en annar varð hinn 17 ára gamli Banda- ríkjamaður, Gerry Lindgren á 8:46,0 mín. f kúluvarpi sigraði Aldrei í sögu Evrópumeistara- mótsins hefur keppni verið jafn hörð — og stigamunur á fjórum fyrstu mönnunum er ótrúlega lít ill — aðeins sekúndubrot miðað við 500 metrana. Og í þremur greinum voru sett meistaramóts- met — og met samanlagt, auk þess, sem mikill fjöldi landsmeta var sett. Mótið hófst á laugardag. Um sex stiga frost var, en ísinn ekki sérlega góður, og kom ár- angur því á óvart. Á sunnudag voru hins vegar góðar aðstæð- FRETTIR Dallas Long með 19,08 m., en kringlukastarinn Jay Silvester varð annar með 17,90 m. John 'Thomas sigraði í hástökki, stökk 2,13 m. en Paul Stuber varð annar með 2,08 m. Bob Hayes sigraði í 60 yards á 6,0 sek., og Ralph Boston í lang- stökki, stökk 7,85 m. Rainer Stenius, Finnlandi, varð ann- ar með 7,71 m. Jolin Pennel sigraði í stangarstökki með 4,98 m. Ron Morris varð annar á 4,87 ni„ en í 3—4. sæti urðu Yang, Formósu, og John Uelses með 4,72 m. f 500 yards varð UIis Williams fyrstur á 58,8 sek., Plummer annar á 59,0 sek. f þrístökki sigraði Mahonv Sam uel með 16,02 metra. — — Það eru Bandaríkjamenn, sem ekki er sérstaklega tekið fram um þjóðemi á. -A- Lebrassus, 18. jan. (NTB). Rússar höfðu algera yfirburði í 15 km skíðagöngu og áttu sjö fyrstu menn í keppninni. — Sigurvegar! varð Pavel Koltsj- in, sem hlaut bronzverðlaunin á Olympíuleikunum í Cortina 1956 í 15 og 30 km. Tíini hans var 44,50 mín. Vestur-Þjóðverj- inn var bezt.ur „ekki-Rússa“ hálfri annarri mfnútu eftir sisr- nrvegaranum. Tveir íslenzkir skíðamenn áttu að kepna í göng unni. en ekkert er getið um áranffur beirra. ★ SPITTAL, 18. jan. (NTBV Austurríkismenn höfðu mikla vfirburði í stórsvigskeppninni hér í dag og voru í fimm fyrstu sætunum. Sigurvegari varð Pepi Stiegler á 1:27,57 Framhald á 15. síðu. ur og árangur frábær, eins og sést á tímunum hér síðast í þessari grein. Hinn nýi Evrópumeistari, Ant Antsson, kom mjög á óvart — því fyrir mótið hafði ekki ver- ið reiknað með honum. Hann sigr aði í 1500 m. hlaupinu og náði mjög jöfnum árangri í hinum. — Hann hefur keppt í skautahlaup- um í sjö ár — en vakti þó ekki athygli fyrr en á síðasta ári, er hann var valinn í sovézka lands- liðið gegn Noregi. En árangurinn var ekki góður þá. Hann varð í síðasta sætinu samanlagt. En nú hefur þessi ungi Eistlendingur héídur betur látið að sér kveða. Honum er einnig fleira til lista lagt eri skautahlaup, því sam- kvæmt fréttum NTB er hann sagð ur heimsmeistari í tvisti! Kunnasti skautahlaupari heims, Norðmaðurinn Knut Johannesen, sigraði í tveimur lengstu hlaupun um, og árangur hans var það glæsi legur, að hann náði aftur fyrsta sæti á heimsafsekaskránni saman- lagt með 178,358 stig — en áður var Johnny Nilsson, Svíþjóð, efst ur með 178.447 stig. Nilsson, sem varð heimsmeistari í Japan í fyrra, náði slökum árangri á þessu móti. Hér á eftir fara helztu úrslit: 500 m. hlaup: 1. M. Thomassen, Noregi 42,2 2. Ant Antsson, Sovét. 42,5 3. J. Jumasjev, Sovét 42,7 4. J. Jarvinen, Finnlandi 42,8 5. Matusevitsj. Finnl. 42,9 5. I. Ostasjov. Sovét, 42.9 Aðeins í þessu hlaupi var ekki sett meiistaramótsmet. Per Ivar Moe, hinn ungi Norðmaður, varð 10. á 43,3 sek. og Knut Johannesen varð 13. á 43,7 sek. 1500 m hlaup: , 1. Anton Antsson, Sovét, 2:09,8 2. M. Thomassen, Noregi 2:09,9 3. J. Jumasjev, Sovét 2:10,3 4. Matusevitsj. Sovét 2:10,7 5. P. I. Moe, Noregi 2:10,9 6. Liebrechts, Hollandi 2:11,2 6. K. Johannesen, Noregi 2:11,2 Antson setti glæsileg mótsmet og Thomassen norskt met, en þeir eru fyrstu menn í heiminum, sem hlaupa þessa vegalengd innan við 2:10 sek. á láglandsbraut. Heims- met Jarvinens er hins vegar 2:06,7 sek. sett á hálandsbrautinni í Squaw Valley í Bandaríkjunum. 5000 m hlaup: 1. K. Johannesen, Noregi 7:47,1 2. P. I. Moe, Noregi, 7:48,2 3. J. Jumasjév,* *' Sovét.- 7:50,1 4. Fred A. Maier, Noregi 7:50,7 5. Liebrechts, Hollandi 7:51,8 6. Ant Antsson, Sovét 7:51,9 7. J. Nilson, Svíþjóð 7:57,9 Ótrúlega góður árangur og norskt og mótsmet hjá Knúti. 10.000 m hlaup: 1. K. Johannesen, Noregi 15:42,9 2. P. I. Moe, Noregi 15:47,8 3. F. A. Maier, Noregi, 15:52,6 5. J. Jumasjev, Sovét 15:56,1 6. Ant Antsson, Sovét 15.57,7 Hér er áama sagan hjá Knúti og í 5000 m og fyrir nokkrum árum hefði þessi árangur verið talinn útilokaður. En Per Ivar Moe kem- ur þó miklu meira á óvart, því hann bætir árangur sin um meira en lVz mínútu. Geysilegur spenn- ingur var meðal hinna 30 þúsund áhorfenda í þessu hlaupi um hver yrði Evrópumeistari, og úrslitin fengust í þriðja riðli, þegar Ant- son setti nýtt meistaramótsmet samanlagt, en áður höfðu þeir Per Ivar Moe (í fyrsta riðli) og Juri Jumasjev (í öðrum riðli) bætt það. Árangur samanlagt varð þessi: V öru bílst jóraf élagið Þróttur AUGLYSING eftír framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún- aðarmannaráðs og varamanna, skuli fara fram með allsherjar atkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosn- ing. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir fram- boðslistum, og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn 1 skrifstofu félagsins 22. janúar kl. 5 e.h., og er þá framboðsfresturinn útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 22 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin 1. Ant Antson 2. J. Jumasjev 3. P. I. Moe 4. K. Johannesen 5. R. Liebrechts 6. M. Thomassen 7. Matusevitsj 8. F. A. Maier 180,842 180,948 181,143 181,288 182,608 183,319 183,537 183.633 í níunda sæti var Gunter Traut V-Þýzkalandi, Jonny Nilsson tí undi, Terry Malkin, Englandi ell efti, Cees Verkerk, Hollandi tólfti Örjan Sandler, Svíþjóð, þrettándi Ivar Nilsson, Svíþjóð, fjórtándi Kurt Stille Danmörku, fimmtándi og Svein Erik Stiansen Noregi, er hann féll í 500 m. hlaupinu, en hefði sennilega annars verið í nf unda sæti. URSLIT í ensku knattspyrn- unni á Iaugardaginn urðu þessi: I. DEILD: Arsenai-Fulham 2:2 Birmingh.-Bumley 0:0 Blackburn-Wolves 1:1 Blackpool-Tottenham 0:2 Chelsea-Aston Villa 1:0 Everton-Ipswich 1:1 Leicester-Bolton 1:0 Notth. For.-Stoke 0:0 Sheff. Wed.-Sheff. Utd. 3:0 WBA-Manch. Utd. 1:4 West Ham-Liverpool 1:0 Tottenham er efst í deildinni mcð 37 stig, Blackburn hefur 35 og Liverpool er í 3. sæti með 34 stig, en fæsta leiki. II. DEILD: Bury-Northampton 1:1 Derby-Plymouth 3:1 Huddersf.-Charlton 0:1 Manch. City-Sunderl. 0:3 Middlesbro-Preston 3:0 Newcastle-Grimsby 4:0 Norwich-Portsmouth 3:1 Southampton-Leyton 3:0 Swindon-Leeds Utd. 2:2 Leeds er í efsta sæti með 40 stig, en Sunderland nr. tvö með sama stigafjölda. Preston er í þriðja sæti með 38 stig. Á Skotlandi urðu úrslit þessi: Aberdeen-Airdrie 2:2 Celtic-St. Mirren 3:0 Dundee Utd.-Dunfcrml. 1:2 East Stirling-Dundee 1:5 Hearts-Falkirk 2:1 Kilmarnock-Hibernian 2:1 Rangers-Th. Lanark 2:1 Kilmarnock og Rangers berj- ast um meistaratitilinn og er Kilmarnock einu stigi á undan. Næstkomandi laugardag fer fram fjórða umferð í ensku bikarkeppninni, en 2. umferð þeirrar skozku. TÍMINN, þriðjudaginn 21. janúar 1964 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.