Tíminn - 12.03.1964, Qupperneq 1

Tíminn - 12.03.1964, Qupperneq 1
VORVERK ERU VÍÐAST í FULLUM GANGI Meðalhitinn f yrstu daga marz 6,5 stig FB—Reykjavík, 11. marz. | Veðráttan hefur sannariega leik ið við Reykvíkinga að undanfömu og reyndar alla landsnienn. Jan- J úar og febrúar slógu báðir hita- ^ met og það seni af er marz er meðalhitinn hér 6,5 stig. Tré eru farin að laufgast og blóm farin að skjóta upp ko'llinum í húsa- görðum, og þar að auki eru bænd- ur löngu farni.r að vinna vorvinnu, j grafa skurði og plægja. Ingólfur Davíðsson grasafræð- j ingur sagði í dag, að smálauf væri: víða komið á tré og runna í grón- um og gömlum görðum hér í Reykjavík þar sem skjól væri. Mest bæri á þessu á alls konar runnagróðri. Úti á landi er gróð- urinn styttra á veg kominn, meira að segja hér fyrir austan fjall. Hann sagði, að það gæti haft alvar legar afleiðingar ef frysti á bera jörð, en minna gerði til þótt kóln- aði ef föl væri yfir. í dag var 8,2 stiga hiti í Reykja- vik, þegar hlýjast var kl.2, en meðalhitinn í marz er nú 6,5 stig. Heitasti marz-mánuður var árið Framhald á 15. síðu. Þórbergur 75ára í dag BlaðamaSur og Ijósmyndari Tím- ans fóru í morgungöngu meS Þór- bergi ÞórSarsyni rlthöfundi í gar og spjölluSu viS hann í tilefni þess, aS Þórbergur á 75 ára afmæli dag. NTB-Gardelegen, 11. marz. — Ég heyrði hljóð í flugvél og þar sem ég hef mikinn áhuga á flugi, leit ég upp. Ég sá þá or- ustuþotu nálgast sprengiflugvél- ina (könnunarflugvélin RB-66) og hefja skothrið. Bandaríska flug- vélin — ég fékk seinna að vita, að hún var bandarísk — tók þeg- ar að brenna, en hrapaði síðan til jarðar. Ég sá mikinn eld í öðr um vængnum. Þrír menn stukku út í fallhlíf, fyrst tveir samtímis og sá þriðji nokkru seinna. Tveir fyrstu komu til jarðar ná- lægt bænum Estedt. Ég veit ekki hvað varð af þeim, en ég hef heyrt, að þeir hafi verið handtekn ir. Sá þriðji stökk út úr vélinni rétt áður en hún kom til jarðar og festist í tré og slasaðist. Hann var síðar fluttur í sjúkrahúsið í Gardelegen, en ég veit ekki hvort hann er þar enn þá. — Þannig var frásögn skóladrengs eins í bænum Gardelegen í Aust- ur-Þýzkalandi af því, þegar so- vézk orustuþota skaut niður bandaríska könnunarflugvél af gerðinni RB-66 í gær. Flak flug- vélarinnar fannst í dag í greni- skógi um 7 km. frá bænum Gardelegen, 25 km. innan landa- mæra A-Þýzkalands, í héraðinu Magdeburg. Sovézkir hermenn Framhald á 15. sfðu. a u NTB-CONCORD, 11. marz. ; vann yfirgnæfandi og mjög óvænt | gær, en hann hafði ennþá ekki Henry Cabot Lodge, sendiherra j an sigur í prófkjöri republikana i1 gefið kost á sér sem forsetaefni Bandaríkjanna í Suður-Víetnam, ríkinu New Hampshire í USA í j republíkana við forsetakosningarn ai í haust. Prófkjör fór einnig j fram meðal demókrata, og vakti það athygli, að Robert Kennedy, dómsmálaráðherra, fékk litlu j færri atkvæði en Johnson forseti, seni talinn er öruggt forsetacfni demókrata. Henry Cabot Lodge fékk 33.521 atkvæði, og var það tæplega 50% ! fleiri atkvæði en hinn íhaldssaini Earry Goldwater frá \rizona, sem þó var mjö.g sigurviss fyrir kosn- ingarnar. Hann fékk 21.775 at- kvæði. i þriðja sæti var Nelson j Rockefeller, ríkisstjóri 'í Ne,v ! York-ríki, sem fékk 19.496 at- kvæði, en Rockefeller er helzti leiðtogi frjálslyndra republikano. Næstur honum kom Richard Ni-s on, fyrrverandi varaforseti, sem fekk 15.752 atkvæði- Aðrir fram- bjóðendur fengu mjög fá atkvæði, en þeir vora Margaret Chase Smith frá Maine, seim fékk 2.812 atkvæði. og Harold Stassen, sem fékk 1.285. MYNDIN sýnlr frá v.: Henry Cabot Lodge, sendiherra USA í SuSur-Víetnam, Robert S. McNamara, varnar- málaráðherra, Nguyen Khanh, forsætisráöherra S-Víetnam og Maxwell Taylor, yfirmann bandaríska herráðslns LODGE SEGIR EKKI AF SÉR NTB-SAIGON, 11. marz. — Bandarikin munu halda á- fram að veita Suður-Víetnam alla þá aðstoð, sem landið þarfnast í haráttu þess gegn skæruliðum kommúnista — sagði Henry Cabot Lodge, sendiherra Bandaríkjanna i S.-Víetnam í kvöld, þegar Robei’t McNamara, varnarmálaráðheiTa USA, flaug frá Saigon í kvöld til Bandaríkjanna. McNamara fór í morgun til borg arinnar Hue, um 640 km. fyrir norðan Saigon. — Bandaríkin munu gefa S-Víetnam alla þá fjárhagslegu og hernaðarlegu hjálp, alla þá þjálfun og öll þau gögn, sem nauðsynleg eru, nú og um alla framtíð — sagði hann í Framh. á bls. 15. Bæði Rockefelelr og Goldwater sögðu í dag, að úrslit kosninganna gæfu ekki rétta mynd af vilja republikana í heild sinni. og að Lodge myndi tæplega hafa mögj leika á sigri annars staðar en í ríkjum Nýja Englands. Lodge hef Framhald á 15. siSu. BAKSÍDA SJÁ OPNU Myndin er af viði á horni Þingholts- strætis og Skothúsvegar, en á víS- inn eru komnir myndanegir reklar, eins og sjá má á myndinni. (Ljósm. Tíminn-GE). Veðurblíðan er svo ein- stök, að aðeins hæstu f jaIlaskörð eru ófær. Tím inn hitti í gær að máli tvo sölumenn, sem eru ný- komnir úr hringferð um landið. Þeir byrjuðu í Hornafirði og þræddu öll kauptún á leiðinni norður og vestur um land til Reykjavíkur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.