Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.05.1964, Blaðsíða 5
ASalhmdur Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn á Hallormsstað, þriðjudaginn 30. júní kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin Aðalfuttdur Samvirinutrygginga verður haldinn á Hallorms- stað, þriðjudaginn 30. júní ’64, kl. 2 e.h. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin HA FNA RFJORÐ UR OG NÁGRFNNI Höfum opnað skrifstofu að Strandgötu 29 Sjálfstæðishúsið). Skrifstofan annast alla venjulega vátryggingarstarfsemi svo sem útgáfu skírteina, greiðslu tjónabóta o. s. frv. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá 16—18.30, alla virka daga, nema laugard aga frá kl. 9—12. t VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ H.F. Hafnarfjarðarumboð, Strandgötu 29, sími 51940. ASaltuttdur Fasteignalánafélags samvinnumanna verður hald- inn á Hallormsstað, þriðjudaginn 30. júní 1964, að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og líftrygg- ingafélagsins Andvöku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin FRÁ BARNASKÓLUM REYKJAVÍKUR ' Börn, sem fædd eru á árinu 1957, og ekki sækja vornámskeið þau, er nú standa yfir í barnaskól- um, skulu koma í skólana til innritunar mánudag- inn 25. maí n. k. kl. 1—4 e. h. Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa eða koma úr einkaskólum, verða innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutningsskírteini. Innritun fyrir Álftamýrarskóla fer fram í Sjó- mannaskólanum á ofangr. tíma. Ber þá að innrita öll börn í því skólahverfi, fædd á árunum 1952— 1957. Hverfi Álftamýrarskóla liggur milli Suður- landsbrautar og Miklubrautar, frá Kringlumýrar- braut að Grensásvegi. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Skólagarðar Reykjavíkur taka til starfa 1. júní n.k. Innritun fer fram í görðunum við Holtaveg og í aldamótagörðunum dagana 28. og 29. maí kl. 13—17 e.h. Börnum á aldrinum 9—14 ára, heimil þátttaka. Þátttökugjald kr. 250,00 og greiðist við innritun. Garðyrkjustjóri Súgþurrkun til sölu Til sölu er súgþurrkunar mótor 7V£ hestafl, 1 fasa og tilheyrandi blásari, lítið notað. Upplýsingar gefur Árni Guðmundsson, Kaupfélagi Árnesinga Sel- fossi. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð í Högunum. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúðinni, snúi sér til skrifstofunnar Hverfisgötu 39, fyrir 30. maí . B.S.S.R., sími 23873 Ráöskona óskast Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu í sveit. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 37631 eftir hádegi í dag. Oska eftir að koma drengjum í sveit í sumar, 7 og 9 ára. Upplýsingar í síma 32008. Bændur Tilboð óskast í kaupamann í sveit í sumar. Tilboð sendist fyrir 5. júní tii afgreiðslu Tímans merkt „Sveitavinna". FRÁ SKÓLAGÖRÐUM KÓPAVOGS Skólagarðar verða starfræktir í sumar á tveim stöðum í bænum, við Kópavogsbraut 9 og við Fífuhvammsvegi 20. Innritun í báða garðana fer fram á Bæjarskrifstofunni, Skjólbraut 10, miðviku daginn 27. maí og fimmtudaginn 28. maí kl. 4 til 6 e. h. Þátttökugjald er krónur 250.00. Jeppaeigendur Óskum eftir að taka á leigu nokkra jeppabíla í 3—5 mánuði frá 1. júní, án bílstjóra. Bílarnir verða notaðir við mælingar og rannsóknir víðs vegar um landið. Bílarnir verða að vera í góðu lagi. Tilboð óskast miðuð við að leigutaki greiði benzín og olíu, og sé tilgreind dagleiga. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð kl. 9 f. h. 29. maí n. k. Innkaupastofnun ríkisins, Ránargötu 18. SAMBAND EGGJAFRAMLEIÐENDA. Deildarfundir verða haldnir miðvikudaginn 27. maí kl. 20,30: að Garðaholti í Garðahreppi fyrir félagsmenn í Garða- og Bessastaðahreppi, Hafnarfirði og á Suð- urnesjum. Að Hlégarði í Mosfellssveit fyrir félagsmenn í Kjós, Mosfellssveit og á Kjalarnesi. Fimmtudaginn 28. maí kl. 20,30 verður haldinn aðalfundur í félaginu „Alifuglinn“ að Aðalstræti 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn S.E. T í M I N N, þriðjudagur 26. maí 1964. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.